Tíminn - 21.11.1963, Blaðsíða 10

Tíminn - 21.11.1963, Blaðsíða 10
Björn S. Blöndal kveður: Flest hef ég grelnt sem menn fá meint mikið reynt en elnskis notlð, viljað belnt en valið seint vaðið hrelnt á tæpast brotið. Jöklar h.f,- Drangajökull fór 15. nóv. frá Camden til Rvik. Lang- jökull er ; Keflavík. Vatnajökull fór 19. nóv. frá Hamborg til R- víkur. Joika fór 18. nóv. frá Rotterdam til Rvkur. posoff. — Uppselt. — Auka- tónleikar í Háskólabíói, laugar daginn 23. nóv. kl. 7. Stjórn- andi: Proinnsías O’Duinn. — Einleikari: Ricardo Odnopos- off. — Efnisskrá: Jón Nordal: Konsert fyrir hljómsveit. — Prokofieíf: Fiðlukonsert nr. 1, op. 19. (,'ésar Franck: Sinfónía í d-moll. — / ógöngumiðar í bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar, Austurstræti 18 og bókaverzlunum Lárusar Bl'öndal, Skólavörðustíg og Vesturveri. Frá Hinu íslenzka náttúrufræði- félagi. — A samkomu Náttúru- fræðifélagsins í 1. kennslustofu Háskóians, mánudaginn 25. nóv. kl. 20,30, flytur Úlfar Þórðarson læknir erindi, sem hann nefnir: Um náttúruvernd frá sjónar- miði áhugamanns. — Ennfrem- ur verður sýnd stutt kvikmynd, „The Long Fl'ight", af rannsókn um á ferðum farfugla, með skýr ingum eftir Peter Scott. Fjáröflun Barnaverndarfélag- anna nam 213 þús. kr. — Barna- verndarfélögin höfðu kynnlngar- og fjáröflunardag sinn 1. vetrar- dag, eins og undanfarin ár. Kvöld ið áður flutti dr. Matthías Jón- asson, formaður Landssambands ísl. barnaverndarfélaga, útvarps- erindi, sem hann nefndi: Barna- vernd i nútíma þjóðfélagi. Barna bók fálagsins, Sólhvörf, gefin út í 3500 eintökum, seldist upp. — AIl's söfnuðust 213 þús. kr. þar fa 140 þús. kr hjá Bamaverndar- félagi Keykjavikur, 20 þús. kr. á Akureyri, 16. 500 á ísafirði, en 10 þús. kr og minna hjá nokkr- um öðrum féiögum. Félögin þakka almenningi ágætan stuðn- ing. Landssamband ísl. barnavemdarfélaga. Mikill liávaði barst frá bæki- stöðvum íranna. — Þeir hafa kom izt að því, að við erum flúnir. Nú eru íramir á eftir okkur og við á eftir Piktunum. Þegar hinir Piktarnir koma, verðum við og fr- arnir illa staddir. — Beygið ykk- ur, hvísla'Öi Eiríkur, og þeir lædd- ust bak við stóran stein. Fyrir ofan sáu þeir nokkra hermenn. — Nú erum við í laglegri klípu, tautaði Bolli. — Þessir menn eru á milli okkar og vígisins, og leiðinni til skipanna er einnig lokað. Hafskip h.f.: Laxá er væntanleg til Rvíxur í dag. Rangá er í Mess- ina. Selá er í Hamborg. Vassiliki er í Gdansk. Francois Buisman er á Isið til Gdynia. Skipaúfgerð ríkisins: Hekla er í Rvík. Esja fór frá Rvík í gær austur um land til Seyðisfjarðar. Herjólfur fer frá Vestmannaeyj- um í dag til Hornafjarðar. Þyrill var við Vestmannaeyjar í gær á leið til Rotterdam. Skjaldbreið Svarfdælingar halda samkomu í Breiðfirðinagbúð í kvöld kl. 8,30. Þess er óskað að sem flest- ir mæti. Æskulýðsfélag Laugarnessókn- ar: Fundur í kirkjukjallaranum GEIR AÐILS/ fréttarltari TÍMANS í Kaupmannahöfn er fæddur í Rvík 7.9. 1904. Hann ei sonur hjónanna Jóns J Aðlls, prófessors og Ingileifar Snæbjarnardóttur. Geir stundaði nám við Menntaskólann i Reykjavík og nam síðan byggingafræði við Lisfaháskólann í Kaup- mannahöfn. Hann var við byggingaeftirlit erlendis i nokkur ár. Á yngri árum sín um málaði hann töluvert, og eru málverk eftir hann I elgu margra, elnkum í Kaupmannahöfn, þar sem hann hefur verið búsettur í fjörutíu ár. Eftir helmsstyrj- 9—12 og 1—5, og laugardaga kl. 9—12. gott að þakka? — Heldurðu að hann sé heiðarlegur? — Já, svo heiðarlegur, að mér býður við því! Neyðarvaktin: Sími 21230, hvern Slysavarðstofan I Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknlr kl 18—8 Sími 15030. Neyðarvaktln: Simi 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl 1 13—17. Reykjavík: Næturvarzla vikuna una 16.—23. nóv. er Jósef Ólafs- 16.—23. nóv. er í Ingólfs Apóteki. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik son, Öldusióð 27, sími 51820. Keflavík: Næturl'æknir 21. nóv. er Kjartan Ólafsson. arefni. S. Garðar Svavarsson. Samaiginiegt skemmtikvöld — halda safnaðarfélög Langholts- sókinar i safnaðarheimilinu föstudaginn 22. þ.m. kl. 8 e.h. Félagar í Sjálfsbjörg í Reykja- vík: Munið bazarinn 8. des. — Munum veitt mótttaka í skrif- stofu Sjálfsbjargar, Bræðraborg Sinfóníuhljómsveit íslands. — Ríkisútvarpið. — Tónleikar, fimmtudaginn 21. nóv. kl. 9. Stjórnandi: Proinnsías O’Du- inn. Einieikari: Ricardo Odno- öldina hefur Geir haft verzlun með höndum en jafnframt sinnt blaðamennsku. Frétta- ritari Tímans hefur hann ver- ið siðastliðin átta ár. — Geir er kvæntur Else Aðils og er heimili þeirra að Helgolands- gade 13, Þau eru barnlaus. — Helztu áhugamál eru fagrar listir, skáldskapur og rit sögu- legs eðlis, sérstaklega. Geir var mikill íþróttamaður á yngri érum, var í Víklngi og keppti í II. flokki 1920, þeg- ar félagið vann öll mót. Þá var landsmóti í íþróttum og Geir fékk fyrstu verðlaun i langstökki og hástökki. — Ertu viss um, að þessi væntanlegi viðsikiptavinur minn sé Kiddi kaldi? — Auðvitað er ég viss! — Þekkirðu hann vel? Eruð þið gaml- ir vinir? — Við erum engir vinir! Eg bef kom- izt í kast við hann og á honum ekkert er falið af stjórninni að kcma Luaga til valda . . •— Gott! En hvað getur þú á móti Bababu og tvö hundruð þúsund her- mönnum? Þú stjórnar frumskóginum, en þótt þú safnaðir saman öllum ætt- bálkunum .... — . . . . og iéti Bababu skjóta þá niður? Nei. — Eg ætla að sjá um þetta upp á eigin spýtur. Bíddu hér, Luaga. I dag er fimmfudagíir- inn 21. nóv. Maríumessa Tungl í hásuðri kl. 16,31 Árdegisháflæði kl. 8,05 Heilsugæzla v ’.k*: • ...... T f M I N N, fimmtudaginn 21. nóvember 1963.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.