Tíminn - 21.11.1963, Blaðsíða 4

Tíminn - 21.11.1963, Blaðsíða 4
rísk Delicious ÞESSI MERKI TRYGGJA G Æ Ð A V 0 R U EGGERT KRISTJÁNSSON 81 Co., H.E STJÓRNUNARFÉLAG ÍSLANDS Fundur verSur haldinn í Stjórnunarfélagi íslands laugardaginn 23. nóv. kl. 14 ' fundarsal Hótel Sögu. Fundaréfni: Gunnar Thoroddsen fjárniálaráðherra flytur erindi: Umbætur i opinberum rekstri. Félagsmönnum er heimilt að laka með sér gesti. Stjórnin Nauðungaruppboð Neðsta hæð húseignarinnar Hejgustaða í Garða- hreppi, þinglesin eign Guðvarðs Sigurðssonar. vérður eftir kröfu Rannveigar Þorsteinsdóttir hrl og fl. seld á opinberu uppboði, sem fram fer á eigninni sjálfri föstudaginn 22 nóvember kl. 14. Uppboð þetta var auglýst í 63.. 65. og 70 tölublaði Lögbirtingablaðsins. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð Húseignin Vallargata 18 í Sandgerði, þinglesin eign Margrétar Pálsdóttur, verður eftir kröfu Hauks Jónssonar, hrl. seld á opinberu uppb<j>ði, sem fer fram á eigninni sjáliri, föstudaginn i22. nóvember kl. 16. Uppboð þetta var auglýst í 9j ., 93. og 94. tölu- blaði Lögbirtingablaðsins. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð Húseignin Goðatún 12 í Garðanreppi, eign Berg- þórs Sigurðssonar verður eftir kröfu Árna Grétars Finnssonar hdl., Þorvalds Lúðvíkssonar hrl. og innheimtumanns ríkissjóðs, se!d á opinberu upp- boði, sem fer fram á eigninni sjálfri, föstudag- inn 22. nóvember kl. 13,30. Uppboð þetta var auglýst í 91 . 93. og 94. tölublaði Lögbirtingablaðsins. Sýslumaðurinn í Gullbrinou og Kjósarsýslu. Húsbyggjendur athuglð! Hringið í síma 40379. Við setjum í hurðirnar. Æðardúnsængur Vöggusængur. Æðardúnn — Hálfdúnn. Koddar — Sængurver — Damask. Dúnhelt- og fiðurhelt léreft. Matrosaföt 3—7 ára. Drengja jakkaföt. Stakar drengjabuxur. Drengiajakkar. Drengjaskyrtur. Drengjapeysur. Crepesokkabuxur, barna og fullorðinna, frá kr. 95,00. Patons uilargarnið 60 litir, 5 grófleikar. Hringprjónar — Sokka- prjónar. Póstsendum, 5't&wn Vesturgötu 12, - sími 13570. Frímerkjasafnarar Sendið mér 100 ógölluð ís- lenzk frímerki, og ég sendi yður 200 erlend i staðinn. Ólafur Guðmundsson Öldugötu 17. Reykjavík RAM MAGERÐI N| nSBRU GRETTISGÖTU 54 [S í M 1-1 9 1 O 81 MálverR Vatnslilamyndir Ljósmyndir litaðar, af flestum kaupstöðum landsins Biblíumyndir Hinar vinsælu, löngu gangamyndir Rammar — kúpt gler flestar stærðir. Sendisveinn óskast, hálfan (daginn fyrir hadegi). Bankastræti 7 — Sími 19523 cg 18300 JÓLAVÚRUR Jólavörur í miklu úrvali nýkomnar. Heildverzlun Péturs Péturssonar Hafnarstræti 4 — Sími 19062. Húnvetningar, Reykjavík Munið skemmtunina í LIDO föstudaginn 22. þ. m. kl. 9. — Góð skemmtiatriði. — Dans til kl. 1. Skemmtinefndin. Hestur í óskilum rauðstjörnóttur, 2ja vetra. Mark: Fjöður aftan hægra. Hreppstjóri Stafholtstungnahrepps. AVON I GJAFAKASSAR T0PAS HEREIS MY HEART T0 A WILD R0SE Sendum gegn péstkröfu um lar-d allt. REGNBOGiNN. Bankastræti 6. Sími 22135. T f M I N N, fimmtudaginn 31. nóvemþer 1963. t

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.