Tíminn - 21.11.1963, Side 16

Tíminn - 21.11.1963, Side 16
Fimmtudagur 21. nóv. 1963 247. tbl. 47. árg. Uppganga á eyjuna bíður KH-Reykjavík, 20. nóv. Talið er, að eyjan nýja við Vest- mannaeyjar sé nú orðin liátt í 100 metrar á hæð og 8—900 metrar á lengd. Virðist hún hækka mest sunnan til á norðvesturbarmi. Gos ið er annars svipað í dag og und- anfarið. Veður var annars óhagstætt til flugs við gosið í dag, og var ekk- ert flogið til Eyja, nema áætl'unar- ferðina. Þorleifur Einarsson, jarð fræðingur, flaug til Eyja í dag og hyggst dveljast þar a. m. k. til morguns og safna sýnishornum. Hann sagði í viðtali við blaðið, að lítið gætti öskufalls í Eyjum í dag, nema eitthvað í snjókornum. Norð Framhald á 15. síðu. BORGARSTJÓRI London, Clement Harmann, lelðir forsetafrúna I veizlusallnn í Gulldhall. Forsetlnn kemur næstur os leiðir borgar- stjórafrúna. SNÆDDU HÁDEGISVERD f EB-London, 20. nóv í dag snæddi forseti fslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, og fylgdarlið hans á Thrale-kránni sem hin.i heimsfrægi Samuel Johnson frægði með heimsókn- um sínum. Þá heimsótti hann Brittish Museum og Tate Gall- ery, sat kvöldverðarsamkvæmi <« *j- ■■'i'- ■* y í boði islenzka sendiráðsins í Dorchester hóteli, ásamt hátt á þrjðja hiindrað íslendinga, og að lokum sá hann sjónleikinn Hamlet f boði Butlers, utanrík- isráðherra. í veiz'unni, sem yfirborgar- stjórinn i London hélt í Guild Hall í gærkvöldi til heiðurs ís- lenzku forsetahjónunum, voru forsetahjónin hyllt ákaflega. Voru þeim færðar að gjöf dýr- mætar enskar bækur og áletrað ur silfurbakki. í dag heimsóttu forsetahjón- in Brittisn Museum, þar sem þau skoöuðu m. a. merk íslenzk handrit, en þar eru geymdar BÓ-Reykjavík, 20. nóv. Guðmundur Ferró opnaði mál- verkasýningu i Galerie Saint-Ger- main í Patís þann 23. fyrra mán aSar. Guðmundur sýndi 15 mál- verk og seldast 10 þeirra 3 fyrstu dagana. Þegar blaoið vissi síðast til voru 12 málverk .-eld, þar af eitt fyrir 2S00 dollaia eða um 100 þús ísl kr Myndin nér að ofan er af þvi Kaupandi var einkasafnari í París Málverkið hf itir „L’appstit est un crime“ eða rnatgræðgin er glæpur IjíS metrar að stærð. — Sýning- unni átti að Ijúka 16. þessa mán- aðar. — Ferró hélt , sýningu \ Lrankfurt um sama leyti, og í byrj un næsta mánaðar heldur hann til New York. 6—7 mjlljónir bóka. Þar var þeim einnig sýnt víkingaskip, sem grafið var upp í Bretlandi árið 1939 og þykir hinn mevkasti forngripur. Þá heimsóttu forsetahjónin hið merka listasafn Tate Gallery undir leiðsögn sir John Ruhen stein. Hádegisverður var snæddur á Thrale-kránni, en forsetinn hafði látið í ljósi sérstaka ósk um að heimsækja þann stað, sem hinn heimsfrægi orðabókar höfundur Samuel Johnson vandi komur sínar á, ásamt hópi gáíuðustu manna sinnar samtíðar. Frh. á bls. 15. iimnmmnnmM Framsóknarvist FÖSTUDAGINN 22. nóvember verður spiluð framsóknarvist I félagsheim- III Framsóknarmanna í Tjarnargötu 26 og hefst hún kl. 8,30. Góð verð- laun. Þátttaka tilkynnist í síma 1 55 64. Vantar flugskýli á Akureyri fyrir nýju vélarnar 4 KH-Reykjavík, 20. nóv. — Eg hef ágæta aðstöðu hér á Akureyri fyrir þetta flug, sem ég er með núua, sagði Tryggvi Helga scn, flugmaður, í viðtali við blað- ið\. i dag, en þegar nýju vélarnar t'jórar hafa bætzt í hóp þeirra fjögurra, sem fyrir eru, þá verð- Di þröngt um mig og engin að- staða til geymslu vélanna, nema flugskýli verði byggt sem fyrst. Tíminn skýrdr frá því í dag, að> Tryggvi He’gason, flugmaður á Ak í.reyri, sé nýkominn heim frá tveggja mánaða dvöl í Bandaríkj unum, þar serr hann festi kaup á fiórum flugvelum af Beechraft gerð. Blaðið náði tali af Tryggva flugmanni. í dag — Bezti hðsmaður minn við þessi flugvéiakaup, var col. Lorr- en L. Perdue. sagði Tryggvi Fund L’.m okkar bar fyrst saman á Græn landi fyrir tinkkrum árum, og síð- an heimsótö hann ísland í fyrra og var m. a. hér fyrir norðan. Hann kvnntist þá þessari starfsemi minni hérna og hét því að aðstoða mig ' ið hvað eina, sem ég þyrfti á að halda í þessn sambandi. Hann hel- ur staðið dyggilega við það heit. Annars votu þessi flugvélakaup gf.rð fyrir miPigöngu íslenzkra yf- irvalda. — Hafðirðu augastað á þessari iérstöku gerð. þegar þú fórst vest ui? — Já, þetca eru mjög heppilegar -elar, ekki sízt í sjúkraflugið. Þær cru m. a. búnar ísvarnartækjum. Annars veið ég með þær í alls kcnar flugi, pví að ég stunda bæði i.júkraflug, alls konar leiguflug, flugkennslu svo og síldarleit á sumrin Eg sæki fyrstu vélina t ' ir. það var crðið of áliðið núna, og síðan fæ ég þær hverja af ann airi. Fra.nhald á 15. sfðu.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.