Tíminn - 28.11.1963, Page 1

Tíminn - 28.11.1963, Page 1
 600 KG. AF ULL SEND UT TIL AÐ FRAMLEIÐA VÉLAR TIL AÐ 3KILJA AÐ ÞEL OG TOG Ullin gerð 8-falt verðmeirí ? KH-KeyJqavík, 27. nóv. Allt bendir nH til þess, að f vetur verði hafnar tilraunir tU að framleiða stórvirkar vél- ar til aðpreiningar á ull í þel og tog. íslendingar og NorS- menn munu standa saman að tUraununum, sem verða fram- kvæmdar í Noregi, og fari svo, að takizt að framleiða slikar vélar, mundi það, varlega áætl- að, áttfalda verðmæti ullarinn- ar. Er ljóst^ hve stórkostlegur ávinningur það væri fyrir fs- lenzkan iðnað. Undirbúningur undir þessar tilraunir er þegar svo vel á veg kominn, að 600 kg. af íslenzkri ull hafa verið send til Noregs til að nota við rannsóknirnar, og verður hægt að hefja þær með viku fyrlr- vara, þegar fjármagnið er kom ið. Það kom fram í ræðu Ing- ólfs Jónssonar, landbúnaðarráð herra, á Alþingi I dag, að á næstu fjárlögum yrðl veitt um 500 þúsund kr. til rannsókna á því, hvernig framleiða megi vélar til að aðgreina ullina í þel og tog. Það var fyrst á s.l. vori, sem farið var að tala um að gera þessar tilraunir. Þá kom hing- að til lands norskur sérfræð- ingur á vegum Efnahags- og framfarastcfnunarinnar í því skyni að rannsaka, hvaða ís- lenzkur iðnaður mundi eiga mesta framtíð fyrir sér, ef toll ar yrðu lækkaðir. Norski sér- træðingurinn staðnæmdist við iðnað ur ull og gærum. ís- lenzka fjárkynið er gætt sér- stæðri tegund ullar, og sér- fræðingurinr. taldi litla hættu á samkeppni við önnur lönd í ullariðnaði Hann gerði áætlun um byggingu verksmiðju, sem mundi vinna ullina á þessum grundvelli. þ.e.a.s. að ullin yrði aðereind í bel aði, að hún myndi kosm 150 mill.iónir ísl. króna. Blaðið átti tal við Stefán Aðalsteinsson, búfjárfræðing um þetta mál. Hann taldi það mjög varlega áætlað, að að- greining ullarinnar í þel og tog mundi áttfalda verðmæti hennar. En dæmið er sett þannig upp. að ársframleiðsla íslenzku ullarinnar, eins og hún kemur fyrir óunnin, er 50 STOÐUG OFÆRD FB-Reykjavík. 27. nóv. Ófærðin helzt enn þá þótt farið sé að blotna. Þar sem ekið var ofan á snjó, eins eg í Öxnadal og í Eyja lirði og þar í kring dettur allt nið- ur, og umferð verður mjög erfið. Annars staðar er vatnselgurinn mikill og skriðuföll voru í nótt i Hvalfirði. Skriður íéllu á 3—4 stöðum i Hvalfirði í nótt að Sögn Vega- malaskrifstofunnar, en vegurinn var hreinsaður í dag, og orðinn vel fær þrótt fyrir nokkra hálku. Fært er orðið alla leið í Króks- fiarðarnes og færðin fer batnandi Skagafirð' þó ekki sé hægt að segja, að hún sf góð. Leiðin milii Akureyrar og Húsavíkur er með öllu ófær, og Öxnadalur er ófær btlum bílum, en á föstudaginn er áætlunardagur og þá vecður veg- unnn líklega hreinsaður. Ófært er f*I Raufarhofnar og Þórshafnar. Töluverð hálka er á Austfjörð- um, t. d. ‘ Oddsskarði og svell á FramhalO á 15. síðu Kojur og rúmföt í vörubílnum KJ-ReyK.iavík, 26. nóv. Tíminn hafði i dag tal af Kristj áni Grant bílstjóra hjá Pétri og Valdimar á Akureyri. Hann var i 10 bfla flutningalestinni, sem Iagði af stað héðan úr bænum um hádegi á föstudag og kom ekki til Akureyrar fyrr en um f jögur á sunnudag. Fyrsti áfangi ferðarinnar var í Hreðavatns- skála,, á laugardaginn var svo far ið til Vatmahlíðar og scinasta spölinn til Akureyrar á sunnu- daginn. Kristján ekur bíl, sem er sérlega hentugur til svona vetr- arferða og sjást þeir báðir á myndinni hér til hliðar. Hann er með tvöföldu húsi, og þar eru kojur fyrir tvo menn. Þegar þung ei færð og bílamir komast ekki áfram hj.Hparlaust og verða að híða lengi eftir aðstoð, er gott að hafa svona stór hús. Þar geta bíl stjórarnir komið og rabbað sam an eða þá þeir taka slag, því nóg er plássiö í bílnum og funhiti þar inni. Kojurnar em þægileg- ar og sagðist Kristján hafa með sér rúmföt svo honum væri ekk- ert að vanbúnaði þótt hann lenti i ófærð. Hann gæti lagt sig í bíln um og hefði þar að auki talstöð. (Ljósm. Tíminn—KJ) m Yfirlýsing Johnson forseta í ávarpinu til þingsins: JAFN RÉTTUR ALLRA ÞEGNA NTB-Wasbington, 27. nóv. Hinn nýi forseti Bandaríkjanna Lyndon B. lohnson, ávarpaði þing 'ð í dag, f fvrsta sinn, eftir að hann ^ann forseiaeiðinn. Hann undir strikaði, að Bandaríkjastjórn mvndi áfram nalda stjórnmáln stefnu Kennedys forseta; vinna án afiáts að frelsi og friði, standa við skuídbindingar sínar frá Suður v'íetnam til Vestur-Berlínar. Aðalatriðin í ræðu Johnsons voru þessi: Staðið verðut við allar skuld- bindingar Bandaríkjanna út á við. Reynt verður að auka utanríkis verzlun. Hann bað þingið að styðja áætlun stjótnarinnar um hjálp t.il vanþróaðra landa Á sviði innan- nkismála sk.oraði hann á þingið að samþykk.ia umsvifalaust iafn réttislagafrumvarp Kennedys og t'rumvarpið að skattalækkuninni 'illögu Kemædvs urr menntun ung menna og rannsókn möguleika á pvj að leyss úr atvinnuleysisvand- saum Hann lýsti því yfir. að her- styrk Banoaríkjanna yrði haldið =!;kum, að hann stæðist samjöfn- .ið við það oezta annars staðar Almennt er álitið í Washington að Johnson forseti, sem sjálfur er trá Texas. hati gert lýðum ljóst hvar hann stendur í kynþáttamál inu Hann krafðist þess, að jafn réttisfrumvarpið yrði samþykkt, þaf væri verðugasta minnismerkið. sem hægt væri að reisa hinum vegna forseta sagði hann. — Hann '.agði ekki tram eigin lagatillög ur. en sýndi öllurr, málum fyrir- rennara síns fullan stuðning. — Hvort hann kemur meiru til leið- ar en Kennedy mun tíminn leiða ’ ljós. Lyndon 3 Johnson byrjaði ræðu sína þannig- — Eg myndi glaður Framhald á 3. siðu.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.