Alþýðublaðið - 26.07.1944, Blaðsíða 2
MiSvikudagur 26. Júlí 1944
Í
AU»TPUBLAÐK>
Fáum við nýja ral
mapið um aðra
helgi!
A að bíða eftir stérslysi?
Björgunarskútusjóði
Vesffjarða bætisi ein
slórgjöíin til.
ENNÞÁ standa yfir prófanir
á nýju vélasamstæðunni
við Ljósafoss, sem nýlega er
lokið við uppsetningu á, og
skýrt hefur verið frá hér í
blaðinu, og mun rafmagninu
pkki verða hleypt á fyrr en
síðast á næstu viku og er það
síðar en gert hafði verið ráð
fyrir, þegar blaðamennirnir
voru eystra nýlega í boði tii
að skoöa virkjunina.
Stafar töfin af því, að vélin
mun þurfa að ganga nokkurn
tíma áður en álagið er sett á,
en væntanlega verður það þó
ekki síðar en undir aðra helgi,
sem rafmagnið kemur, eins og
áður er sagt.
Málleysingjakennslan
í grein Brands Jónssonar í blað
inu í gær um málleysingjakennslu
fyrr og síðar varð meinleg prent
villa þar stóð: „Þegar kennarinn
talar við nemandann, sýnir hann
þau hljóð með vörunum, sem erf
iðast er að lesa af þeim“ en átti
að vera: Þegar kennarinn talar
við nemandann, sýnir hann þau
hljóð með hendinni, sem erfiðast
er að lesa.af vörunum.
• •
Bráin svignar ©g þaé Israkar ©g lirestyr
í keBini unctan þysiganum, sem eftir kenmi fer
NauSsyoiegt að bfiar aki tómir eftir brúnoi
SVO VIRÐIST, sem mjög sé teflt á tvær hættur með um-
ferð um Ölfusárbrú og að þá og þegar geti brúin hrun-
ið og valdið stórkostlegu slysi. Lengi undanfarið hefir brúin
verið í því ásigkomulagi að stórhætta hefir stafað af og er þó
erígrar varúðar gætt, svo að teljandi sé og vekur það stór-
kostlega furðu.
Síðastliðinn sunnudag var bönnuð umferð um brúna
nokkrar klukkustundir, en opnuð síðan aftur, og hélt þá um-
ferðin áfram, án breytinga, og eins og ekkert hefði í skorist,
og geta menn þó skilið, að ekki hefir getað farið fram á henni
mikil umbót á þeim stutta tíma, Sem hún var lokuð.
Brúin svignar og sveigist undan hinum stóru fárartækjum
hlöðnum af fólki og farangri, sem um hana fara og það brakar og
brestur í henni.
Iðnaðarverkafólk boðar verkfall
frá 1. ágúsf næsfkemanii
SamsiingaumBeitanir hafa reynst árangurs-
lausar, en sáftasemjari reynir sættirH
Knalfspyrnumót
Reykjavíkur hefíl
annað kvöld.
NATTSPYRNUMÓT Rvík-
ur hefst á íþróttavellin-
um annað kvöld og hefst það
með leik milli Vals og Vík-
ings. Félögin verða fjögur, sem
þátt taka í mótinu.
Á föstudagskvöldið fer svo
fram leikur milli Fram og KR.
Dómari í leiknum annað
kvöld verður Þráinn Sig., en á
föstudagskvöld Guðm. Sig.
Eins og kunnugt er, hafa
j.élög þessi að undanförnu ver-
ið mjög svipuð að styrkleik og
oíc illt á milli að sjá með sig-
urmöguleika þeirra, og er því
alltaf nokkur áhugi fólks fyrir
því, að sjá þessi gamalkunnu
féiög, þreyta keppni sín á milli.
tlérafsmól Snæíell-
; iga og Hnappdæia
FELAG Snæfellinga- og
Hnappdæla og héraðsnefnd
in 4 efna til héraðsmóts á
Leikskálavöllum við Búða-
hraun, um verzlunarmanna-
b dgina, 5.—7. ágúst.
Verður þarna fjölbreytt
skemmtun, og munu Snæ-
fellingar fjölmenna á þetta hér-
aðsmót sitt bæði fólk búsett í
héraði og utan þess.
Allur ágóði af héraðsmótinu
rennur til héraðsgarðs Snæfell-
inga og Hnappdæla í Búða-
hrauni.
¥ÐJA, félag verksmiðju-
fólks hér í bænum hefir
boðað verkfall hjá meðlimum
Félags íslenzkra iðnrekenda
frá .1. ágúst næst komandi.
Hafði Iðja reynt að ná samn-
ingum við félag iðnrekenda
en ekki tekist og mun málið
nú vera komið í hendur sátta
semjara.
Aðalkrafa Iðju fyrir utan
nokkrar kauphækkun er sú, að
fólk vinni sig upp í full laun á
einu ári í stað tveggja ára áð-
ur.
Hvað kaupkröfurnar snertir
eru þetta aðalatriðin:
í samningi þeim er nú gildir
eru byrjendalaun karla, yngri
en 18 ára, 160 kr. á mánuði, en
hækka á 12 mánuðum upp í
225 kr. Byrjunarlaun kvenna
eru þau sömu, 160 kr. á mánuði
en hækka á tveim árum upp í
265 kr. í hinu nýja samnings-
uppkasti Iðju er gert ráð fyrir
að kaup karla yngri en 18 ára
og kvenna verði sem hér segir:
Byrjunarlaun, á mán. kr. 215.00
Eftir 3. mán. á mán. •— 250.00
Eftir 6 mán., á mán. — 275.00
Eftir 9 mán., á mán. — 300.00
Eftir 12 mán., á mán. — 325.00 !
Karlar eldri en 18 ára hafa nú
í byrjunarlaun 280 kr. á mán.,
og hækkar kaupið á tveimur ár
um upp í 440 kr. í samninp«un'-
kasti Iðju er gert ráð fyrir að
þetta breytist sem hér segír:
Byrjunarlaun, á mán. kr. 300.00
Eftir 3 mán., á mán. — 350.00
Eftir 6 mán., á mán. — 400.00
Eftir 9 mán., á mán. — 450.00
Eftir 12 mán., á mátt. — 500.00
Núgildandi samningi er svo
ákveðið að yfir-, nætur- og
helgidagavinna greiðist með 50
% álagningu. í nýju samnings-
uppkastinu er þessu ákvæði
haldið um yfirvinnu, en nýtt á-
kvæði sett um að nætur- og
VMl « 7.
Samkvæmt upplýsingum, sem
Alþýðublaðið hefur fengið í
skrifstofu vegamálastjóra er
bannað að fara með meiri
þimga en 5 smálestir um brúna.
Það mun allt of mikill þungi,
eins og nú er ástatt um brúna.
Stóru bifreiðarnar, sem um
brúna fara eru tómar frá 3,7
smálestir og upp í 4,2 smálest-
ir. Þær taka 26—30 farþega,
og ef reiknað er með að hyer
farþegi sé að meðaltali 70 kg.
þá eru þeir allir til samans 1,8
til 2,1 smálest. Verður þá
þyngd ’hinna stóru bifreiða frá
5,8 smálestir og allt upp í 6,3
smálestir, en til viðbótar má
alltaf bæta þyngd farangursins.
Ma&iðsygiiefgar
arráéstafanir*
í fyrsta lagi er því svoköll-
uðum reglum um þunga farar-
tækjanna, sem um brúna fara
alls ekki fylgt. En þó svo væri,
þá er ekkert vit í því, eins og
nú er komið að leyfa að 5 smá
lesta þungi fari um hrúna í
einu.
Það á að þanna stóru hif-
reiðunum að fara um hrúna
hlöðnum farþegum. Allir far
þegar eiga að ganga hrúna. A1
þýðublaðið hefir snúið sér til
nokkurra bifreiðaeigenda,
sem halda uppi áætlunarferð-
um austur yfir brúna með
stórum bifreiðum og þeir
telja að það sé ekki lengur
neitt vit í því að fara með bif
reiðarnar hlaðnar farþegum.
Þeir telja nauðsynlegt að
hanna slíkt þegar í stað.
Það er furðulegt að þetta
skuli ekki hafa verið gert og
lýsir svo dæmalausu kæruleysi
að það er hrein og bein fífi-
dyrfska. Enda getum við búist
við þvi, ef 1 þessi regla verður
ekki upptekin þegar í stað, að
við fáum fregnir um að farþega
bifreið hafi steypst í hringið-
una og að stórkostlegt slys hafi
orðið. En þá er of seint að verða
vitur.
Byggé fyrlr h©st-
vageia.
Ölfusárbrú var, eins og kunn
ugt er byggð sumarið 1890 —
ftfc. á 7. sSki.
íslenzkur uppfinn-
ingamaöir veslan
hafí
Hefnr fyaidlé npp
nýfa geré á marg-
földmiarvélum.
— i
A RNI ÁRNASON, eini ís-
lenzki vélf ræðingurinn í
Chicago hefur nýlega lokið við
smíði á nýrri gerð margföldun-
arvélar, sem er einfaldari og
hagnýtari en eldri gerðir. Árni
hefur starfað að smíði vélárinn
ar í nokkur ár.
Vel þekkt fyrirtæki í Cleve-
land í Ohioríki, sem hefur alis
kyns skrfistofuvélar á boð-
stólum, hefur fest kaup á vél
Árna.
Árni, sem er 36 ára gamall,
fæddist í Kanada, og er sonur
Sigurðar Árnasonar, forseta ís-
lendingafélagsins í Chicago. —
Árni hefur starfað við vélfræði
sl. 16 ár. Nýlega lauk hann við
umbætur á vél, sem smíðar vír-
kaðla. Tveir bræður Árna eru
í Bandaríkjahernum. Þeir eru
báðir í 'Nbnmandie.
Hjónaband
Nýlega voru gefin saman í hjóna
band í Hafnarfirði af séra Jóni
Thorarensen Anna Jóhannsdóttir,
Austurgötu 32 og Ellert Hannes-
son Gunnarssundi 8.
NÝLEGA var formanni
Slysavarnadeildarinnar á
Þingeyri, Sigmundi Jónssyni,
kaupmanni, afhent höfðingleg
gjöf til Björgunarskútusjóðs
fyrir Vestfirði.
Gjöfin, sem er að upphæð
3000 kr. er frá konu og börnum
Guðmundar heitins Gíslasonar,
bónda frá Höfn í Dýrafirði.
Eins og lesendum blaðsins er
kunnugt, er ríkjandi mikill á-
,hugi á Vestfjörðum fyrir því,
að koma upp björgunarskútu
fyrir Vestfirði, og hafa ýmsir
einstaklingar áður gefið stór-
gajfir í björgunarskútusjóðinn,
og ennfremur hefur verið efnt
til happdrættis til ágóða fyrir
hann, og verður dregið í því 1.
sept. í haust.
SL. sunnudag vildi það slys
til við Haganesvík fyrir
norðan, að þrír menn duttu af
palli vörubifreiðar, sem var á
allmikilli ferð og meiddust all-
ir mennirnir nokkuð, en einn
þó alvarlegast. Hann heitir Sig
urjón Stefánsson, og er frá
Skuggab j örgum.
Var hann strax fluttur í flug
vél til Siglufjarðar og lagður
þar í sjúkrahús. Mun Sigurjón
hafa meiðst innvortis og var
líðan hans slæm í gær. Hinir
höfðu ekki meiðst alvarlega.
LaiidfeiiKaSiirisiii fæknlais
ómögulegt a® fulliiægja eftirspurnlnni.
T\J OTKUN alls konar búvéla færist nú mjög í vöxt í ís-
^' lenzkum landbúnaði og er ekki nærri hægt að fullnségj a
eftirspurninni eftir þeim.
Bendir þetta til þess að með
batnandi afkomu bændastéttar
innar og þeirri reynslu, sem
fæst af þeim vélum, sem fengist
hafa 'hingað, muni verða teknar
upp nýjar og mikilvirkari tæki
í landbúnaðinum en áður hafa
verið notuð.
Hvað heyvinnuvélar snertir
skal þess getið, samkvæmt upp
lýsingum Árna G. F.ylands for-
stjóra /búnaðardeildar Sam-
bands íslenzkra samvinnufé-
laga, |þ(á ihefir íbúnaðard. ekki
getað afgreitt nema helming
þeirra heyvinnuvéla sem pant-
aðar hafa verið hjá henni, Á
þessu ári hafa verið fluttar inn
325 sláttuvélar og 250 raksturs
vélar. Þá hafa verið fluttar inn
svo kallaðar múgavélar, sem
nota má bæði sem snúingsvélar
og til að raka heyi í garða, en
snúningsvélar af hentugri gerð
fást alls ekki í Ameríku.
Þá er og geysimikil eftir-
spurn eftir dráttarvélum til
jarðvinnslu og munu nú um 70
umsækjendur slíkra véla bíða
eftir þeim, en engin von er til
þess að hægt verði að uppfylla
þarfirnar fyrir þessar vélar á
þessu ári. Það sem af er árinu
hafa dráttarvélarnar verið flutt
ar inn, en enn er ekki öll von
úti um það að hægt verði að fá
'hingað að vestan 10 stórar belt
isdráttarvélar með jarðýturr
og tilheyrandi verkfærum. en
þessar vélar teljast nú til her-
gagnaframleiðslu og er því
mjög undir hælinn lagt að þær
fáist.
Véiasjóður á nú sex skurð-
gröfur og eru þær allar í notk-
un. Eftirspurnin eftir þessum
tækjum er svo mikil að margir,
sem beðið hafa um þær verða
enn að bíða í mörg ár.
Af þessu sést að mikil hreyf
ing hefir orðið i Iþlá átt að land-
búnaðurinn taki í þjónustu sína
ný og mikilvirkari tæki, en áð-
ur hafa verið notuð. Fyrh* stríð
var ekki mikil eftirspurn eftir
þessum tækjum. Mætti þetta
verða til þess að ýta undir og
auðvelda ræktun . landsíns, að
gera jarðræktina léttari og land
búnaðarstörfin betri. Það ætti.
því að geta gert sveitirnar
byggilegrí. Tæknin er rnikils-
virði og það hefir lengi verið
álitið að íslenzkum landbúnaði
stæði mjög fyrir þryfum sá
skortur á tækni, sem alltaf hef
ir verið ríkjandi í sveitunum
Frfe. á 7. sföa.