Alþýðublaðið - 26.07.1944, Page 3
Miðvikudagur 26. júlí 1944
Framtíð Póilands.
ÞAÐ YAKTI mikla athygli
í gær, er tilkynnt var í
Moskva um fyrirætlanir
Rússa viðvíkjandi framtíð
Póllands og landamæra þess.
Þar kveður við í nokkuð öðr
um tón en verið hefir Nú er
því lýat yfir opinberlega í
KremD, að Rússar „hyggi
ekki á neina landvinninga í
Póllandi, þeir hafi ekki í
hyggju að koma þar á neinu
sovétskipulagi“. Hins vegar
segjast Rússa rvilja koma á
fót „frjálsu lýðræðisríki i
PóRandi“. Síðan er tæpt á því
að landamæri hins nýja Pói-
lands, sem koma skal að
styrjöldinni lokinni, skuli ná
allt vestur að Oder. Pólverj
ar eiga að fá Austur-Prúss-
land, mikinn hluta Pom.m-
ern og Slésíu. Til þess að
koma þessum áformum í
framkvæmd hefir verið sett
á laggirnar einhver nefnd í
bæ, sem heitir Cholm í Pol-
landi, austur af Lublin, að
því er bezt er vitað.
EKKI ÞARF að efa, að nefnd
þessi er skipuð mönnum,
sem hafa hlotið sína póli-
tísicu uppfræðslu utan Pól-
lands, væntaniega í Moskva.
Polska stjórninn í London,
sem hefir viljað vinna af full
um drengskap við Rússa um
að hrekja Þjóðverja úr landi,
er ekki höfð með í ráðum og
.neitar eindregið allri sam-
vinnu við þessa nýju „þjóð-
frelsisnefnd“, eða raunveru-
lega leppstjórn, sem virðist
sikipuð mönnum svipuðu tagi
og Kuusinen á sínum tíma,
isem gerði garðinn frægan“
í Terijoki órið 11039, í algerri
óþlökk samlanda sinna, eða
minnsta kosti yfirgnæfandi
meirliluta þeirra.
ÞAÐ MÁ fullvíst telja, að
pólska stjórnin í London nýt
ur trausts yfirgnæffandi meiri
hluta pólsku þjóðarinar. Þessi
stjóm heffir staðið sig með á-
gætum, iskipulagt her og fflota,
sem þegar hefir veitt toanda-
mönnum hina mikilvægústu
aðstoð í þessari styrjöld. Kaf-
bátar og tundurspillar Pól-
verjar, að maður tali ekki
um hersveitirnar, sem iberjast
á Adriahaffsströnd, hafa þeg-
ar igetið sér mikinn og mak-
legan orðstír, og þessir aðilar
lúta pólsku stjórninni í Lond-
on, sem Rússar nú virðast
hundsa með þessum síðustu
tiltektum, enda þótt ætla
mætti, að hér væri barizt ffyr
ir sameiginlegum málstað,
gégn iblóðveidi nazismans.
Svo koma einhverjir menn,
sem ekikert Æylgi hafa á sínu
eigin landi og ætla að gerast
fulltrúar sinnar þjóðar, en
reka niánast erindi erlends
stórveldis.
ÞAÐ ER bersýnilegt, að með
þessu „tilboði" Rússa, um
ALÞYÐU3LAÐ4Ð
Hóo er skipoð pólskom kommúnistiim, sem
verið hafa í Moskva.
Rýssar Eofa„ að fiúsi fái @11 jþýzk iind v@sfur
sM @der, en í sta^leioi á ftÉssiand aS fá
GÆR fregnaðist, að leppstjórn, sem skipuð er pólskum
kommúnistum, sem dvalið hafi í Rússlandi, hafi verið
sett á laggirnar í smábæ einum að baki víglínu rússneska
hersins í Póllandi. Var gefin út tilkynning um þetta í Moskva
og var hún nefnd „Þjóðfreísisne£nd“. Rússar tilkynntu jafn
framt, að þeir myndu vinna að því, að Pólverjar fengju þýzk
l^pd, þar á meðal Austur-Prússland og lönd allt vestur að
Oder. ■ • 4 ■ -vúí$!||j
Pólska stjórnin í London hefir lýst yfir því, að lepp-
stjórn þessi eigi engu fylgi að fagna meðal almennings í Pól-
landi og kveðst engin skipti vilja eiga við hana.
Göring á að samræma
kraffa þýzku þjóðar-
innar.
11J ITLER gaf í gær út nýja
■**"® tilskipun, þar sem tilkynnt
er, að ástandið í hermálum sé
nú þess eðlis, að þjóðin verði að
leggja meira að sér en nokkru
sinni fyrr. Þess vegna hafi
Göring verið skipaður yfirmað
ur nýrrar stjórnardeildar, sem
á að fjalla um allt það, sem má
verða til þess að samræma alla
krafta þjóðarinnar á öllum
sviðum. Aðstoðarmaður hans er
dr. Göbbels. Stjórnardeild þessi
fær óskorað vald til þess að
fækka mönnum í hvaða fyrir-
tæki sem er, til þess að fá nýj-
an mannafla í herinn eða her-
'gagnaiðnaðinn. Tilskipun bess-
ari er einnig ætlað að ná til
herteknu landanna.
A rgentíustjórn hefur kvatt
sendiherra sinn heim frá
Washington og fylgir það
fregninni, að það sé vegna um-
mæla Cordell Hull, sem Argen-
tínustjórn telur niðrandi. Áður
höfðu sendiherra Breta og
Bandaríkjamanna horfið heim
í tilkynningu Rússa var
greiqt frá því, að nú iberjist
rússneskur her ó pólskri grund,
ásamt þólskum skæruliðum, en
tilgangur Rússa sé aðeins sá,
eins og tkomizt var að orði, að
endurreisa ifrjiálst og sterkt Pól-
land á lýðræðisgrundivelli. Sé
ekki tilætlunin að koma ó fót
neinu sovétskipulagi, né skerða
fullveldi Póllands ó nokkurn
hátt.
Segja Rússar, að í hlut Pól-
verja eigi að korna Austur-
Prússland og Ihlutar af Slésíu og
Rommern allt vestur að Oder-
fljóti. Ekki var sagt berum orð
uni, að Auistur-Pólland ætti að
falla Rússum í hendur að styrj-
öldinni lokinni, sem það þykir
sennilegast að svo sé. Fregn
þessi hefir, að vonum vakið
miíkla athygli, en ekkert heffir
verið lótið í ljós opinberlega í
Londion eða Washington um
þetta mál.
Ekki haffa enn verið birt nöfn
mannanna, isem skipa neffndina
í öholm eða leppstjórnina, en
vitað er, að iþeir munu vera
pólskir koimmúnistar,. sem hafa
drvalið í Rússlandi um lengri
tíma og eru á vegum rússnesku
stjórnarinnar.
til skrafs og
stjórnir sínar.
ráðagerða við
vænan skika af Þýzkalandi,
er svo til ætlast, að Pólverj-
ar 'gíni Við agninu oig fallizt
á, að Rússar ifói mikinn hluta
Austur-Póllánds. Geta má
nærri, hvort þetta er ekiki vís
ir að næstu stórstyrjöld, ef
þetta nær ffram að ganga, sem
raunar er allsendis óvíst,
enda óhyggilegt mjög, að því
er bezt verður séð þegar mál
ið er skoðað ofan í kjölinn.
Samkvæmt þessari ráðagerð
Rússa og Terijokimannanna í
Cholm, myndu stórborgir og
víðlend héruð, sem verið hafa
þýzk um aldaraðir, verða inn
limuð í annað ríki. Meðal
þeirra væru þá sennilega borg
irnar Stettin, Franikfurt við
Odier og Breslau. Hér yrði
6trax á Æerðinni hættulegt
vandamál, sem næsta kynslóð
f yrði að súpa seyðið af. Það
væri stundanbið, því enginn
þarff að lóta sér detta í hug,
að ekki myndi verða órói og
óffriður út aff þessum málum
um iangt skeið. Það er ekki
einhlítt að vinna styrjöldina,
það þartf líika að vinna ffrið-
inn.
HVORT ÞESSI ráðagerð hær
fram að ganga er hlutur, sem
fframitíðin isker úr um. Það er
snemmt að spá neinu um það.
En með þessu haffa Rússar,
eða róðamenn í Kreml opin-
berað nokkuð aff fframtíðarffyr
irætlunum sínum og eru þær
sannast að segja ekki glæsileg
ar ffyrir komandi kynslóð og
sízt samboðnar þeim málstað,
sem bandamenn berjast fyrir.
Nv sókn.
Þetta er Dwight D. Eisenhower, yfirmaður landgöngusveitanna
í Frakklandi. Nú hafa hersveitir hans byrjað sókn á nýjan leik,
bæði við Caen og St. Lo, undir forystu þeirra Montgomerys og
Bradleys.
e B
Normandie í fyrrinóff.
amerískar flygvéEar gert&y fyrst
höröustu árásir stríðsoEis^
P|ó®¥erlar liófu skæfl gaguáhEaup í gærkv.
TILKYNNT var í aðalbækistöð Eisenhowers í gær, að kl. 2.30
í fyrrinótt hefðu bæði Bretar og Bandaríkjamenn hafið
nýja sókn í Normandie. Harðastir eru bardagarnir í grennd við
Caen, en við St. Lo hafa bandamenn brotizt inn í virkjabelti
Þjóðverja. Áður en Bandarikjameníi hófu sóknina voru gerðar
einhverjar stórkostlegustu loftárásir styrjaldarinnar og tóku þátt
í þeim um 300 amerískar flugvélar. Varnir Þjóðverja eru mjög
öflugar við Caen, en þar sækja bandamenn á brattann.
Fregnir um þessa nýju sókn
eru enn af skornum skammti.
Það er upplýst, að það voru
brezkar og kanadiskar her-
sveitir, sem hófu áhlaupin við
Caen, við hin enfiðustu skilyrði.
Þar hafa þær sótt fram um 2
km. þrátt fyrir mjög öfluga
mótspyrnu Þjóðverja. Segir í
Lundúnafregnum, að þarna séu
mjög hagstæð varnarskilyrði.
Seint í gær var greint frá því,
að Þjóðv. hefðu byrjað áköf
gagnáhlaup suður og suðaustur
af Caen. Nokkru sunnar eru
einnig ákafir bardagar.
Það vekur mikla athygli, að
Bandaríkjamenn sendu fram
um 3000 flugvélar, þar af var
helmingur sprengjuflugvélar,
áður en þeir hófu árásir sínar.
Var einkum varpað niður
sprengjum af smærri gerð, sem
ætlaðar eru til þess að granda
herflokkum.
Þá réðust einnig fjölmargar
Mustang-flugvélar, búnar rak-
ettubyssum á stöðvar að baki
víglínunni. Varð mikið tjón á
mörgum mannvirkjum og her-
stöðvum Þjóðverja.
Rússar eiga nú fæpa
Varsjá.
RÚSSAR tilkynntu í gær,
að hersveitir þeirra, sem
sækja fram með miklum hraða,
væru nú aðeins um 80 km. frá /
Varsjá. Þarna er aragrúi skrið-
dreka og vélknúinna hergagna,
en brezkar, amerískar og kanad
iskar vörubifreiðir flytja vist-
ir og birgðir til hersveitanna,
sem á undan sækja. Aðstaða
setuliðsins þýzka í Lwow er tal
in vonlaus eftir að það hefur
verið umkringt með öllu og er
enn barizt í úthverfum borgar-
innar. Þá er og b'arizt í Bialy-
stok og Brest-Litovsk.
Þá er tilkynnt í Moskva, að
síðasta járnbrautin frá Dvinsk
hafi nú verið rofin. Er hér um
að ræða brautina til Riga. Þetta
er mjög alvarlegt áfall fyrir
Þjóðverja þarna, sem nú virðast
allar bjargir bannaðar.
17 þýzkir hershöfðingjar,
sem eru í haldi í Rússlandi, —
Frh. á 7. síðu.