Alþýðublaðið - 26.07.1944, Síða 4

Alþýðublaðið - 26.07.1944, Síða 4
 p{jnj5ttblaMÍ> Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn og afgreiðsla í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu Símar ritstjórnar: 4901 og 4902. Símar afgreiðslu: 4900 og 4906. Verð í lausasölu 40 aura. Alþýðuprentsmiðjan h.f. Ssaviaaa ttaalds oi iomáolsta. S' AMSTARF það og sífellt makk, sem nú árum sam- an hefir átt sér stað milli sumra forystumanna Sjálfstæð •isflokksins og Kommúnista- flokksins, hefir frá upphafi verið flestum undrunarefni. í Sjálfstæðisflokknum hafa hinir óbreyttu liðsmenn og allir hin- ir gætnari forystumenn spurt: Hvað hefir flokkur, sem telur sig vera flokk hinna efnaðri stétta og þar að auki þjóðlegs sjálfstæðis, að sækja í samstarf við byltingaflokk, sem vinnur leynt og Ijóst að því, að brjót- ast til valda með það fyrir aug- um að koma landinu undir er- lent vald? Og í Kommúnista- flokknum hafa þeir, sem trúa því, að hann sé að berjast fyr- ir hagsmunum verkalýðsins, spurt: Hvað hefir verkamanna flokkur að sækja í samstarf við íhaldsflokk landsins, sjálfan flokk atvinnurekendavaldsins? * En svo mikið undrunarefni, sem mönnum hefir verið allt makk þessara flokka hingað til, þá hefir það þó aldrei verið þeim eins mikið undrunarefni og í dag, eftir suma þá við- burði, sem gerðust í sambandi við stofnun lýðveldisins. Sjálfstæðisflokkurinn hefir sjálfur talið sér það til isér- staks gildis, að hann berðist fyrir sjálfstæði landsins og vildi tryggja það sem bezt með góðri samvinnu við umheiminn og þá ekki hvað sízt við Banda- ríki Norður-Ameríku, sem við óneitanlega eigum mikið undir og hafa reynzt okkur mjög vel í sam'bandi við endurheimt sjálfstæðisins og stofnun lýð- veldisins. Þó halda ýmsir helztu forystumenn Sjálfstæðisflokks- ins og aðalblað hans, Morgun- blaðið, stöðugt áfram að nudda sér upp vfð Kommúnistaflokk- inn eftir að hann 'hefir gert sig beran að svo einstæðum fjand- skap og dónaskap í garð þessa vinveitta stórveldis, að alme- fyrirlitningu hefir vakið meðal þjóðarinnar og raunar allra, sem til vita! Hvað meina þeir forystu- menn Sjálfstæðisflokksins, sem eftir slíka framkomu halda á- fram vinmælum við forsprakka kommúnista og reyna á allan hátt að hlaða undir þá? * I Það er ekki eins erfitt og margir hugsa, að skilja tilgang kommúnista. Þeir eru nefnilega alls ekkert að hugsa um hag verkalýðsins og geta því óhindr aðir af allri umhyggju fyrir honum haft samvinnu við í- haldið og atvinnurekendavald- ið í landinu. Og þeim er alveg sama hvaðan gott kemur. Áður fyrr boðuðu þeir samfylkingu við Alþýðuflokkinn og síðar einnig Framsóknarflokkinn í von um að geta látið þá halda ALPYBUBLAÐgp Miðvikudagur 26. Júlí 1944 Farnigjaidalækkuoln : Svar Eimskipafélagsias við greinargerð Viðskiptaráðs. Frá framkvæmdastjóra Eimiskipaifélags íslands ’ hefir Allþýðu'blaðinu bor- izt eftirfarandi svar við greinargerð Viðskipa- ráðs varðandi lækkun farimgjalda í Ameríku- siglingum og drátt þann, sem á henni varð, þrátt fyrir hinn stórkiostlega gróða Eimskipafélagsins isíðastliðið ár: SKÖMMU FYRIR LÝÐ- VELDISHÁTÍÐINA birti Viðskiptaráðið í blöðunum gr.- argerð fyrir því, að farmgjöld í Ameríikusiglingum voru ekki lækkuð meira en' gjört var síð- astliðið ár og síðan ekki fyrr en 12. maí þ. á. frá 9. s. m. að telja. Vér höifum talið rétt að draga að svara greinargerð þessári þar til hátíðarvíiman væri um garð gengin, enda þurtfti talsyerða at- hugun á bókum vorum vegna svarsins. {Leturbrejrtingar í svari þessu eru gjörðar af oss). Vegna hinnar góðu afkomu félags vors síðastl. ár, hefir Við- skiptaríáðið talið þess þörf að af- saka, að það lækkaði ekki farm gjöldin fyrr og meir en gjört var. En um leið og Viðskiptaráðið aifsakar sig í þessu efni hefir það talið rétt að saka félag vort um, að það halfi gefið Viðskiptaráð- inu óábyggilegar skýrslur og á- ætlanir og að félag vort hafi, í þeim tilgangi að leyna óvenju- legum hagmaði, leynt riáðið upp- lýsingum, sem iþað hatfi beðið um. Vér teljum allar þessar þungu ásakanir Viðskiptaráðs algjör- lega rangar og skulum ruú sýna fram á að svq sé. Innilhald greinargerðar Við skiptaráðs er raunveruleg um tvö aðalatriði: Fyrra atriði er hækkun farm- gjaldanna pr. 8. maí f. á. Síðara atriði er það, að lækkun farmgjaldanna pr. 1 jan. þ.á. var ekki meiri en að færa 50% hækkuni frá maí niður í 30% hækkun og farmgjöld- in síðan ekki lækkuð fyrr' en 12. maí þ. á. frá 9. s. m. að telja. Um fyrra atriðið, farmgjalda hækkunina pr. 8. maí síðastl. ár er fyrst og fremst það að (segja að hún fór fram sam- •kvæmt málaleitun frá félagi voru í febrúarmánuði f. á. Krafðist Viðskiptaráðið þess að fá upplýsingar, sem sýndu að þörf væri hækkunar farmgjald anná. Sendum vér því Við- skiptaráðinu mjög ítarlegar skýrslur og áætlanir, eftir því sem oss var frekast mögulegt. Þess varð fljótlega vart að Við 'skiptaráðið vildi ekki byggja ákvarðanir sínar á þessum skýrslum og áætlunum vorum. Vér óskuðum þá eftir því að fá í ístaðið fyrir sig í fyrirhuguðu valdabrölti; en það mistókst. þessir flokkar létu ekki blekkja sig. Því skal nú Sjálfstæðis- flokkurinn notaður. Og sjá — nokkrir helztu forystumenn hans hafa gengið á agnið og eru nú eins og útspýtt hundsskinn til að hjálpa kommúnistum að þrengja sér inn í sem flestar áhrifastöður þjóðfélagsins, sem síðar eiga að gera þeim unnt, að skapa þann glundroða, sem nauðsynlegur er til þess að valdadraumar þeirra geti rætzt. Tilgangur kommúnista er því vel skiljanlegur, vilji menn að vita hvaða atriði það væru sem Viðskiptaráðið teldi röng, en fengum engin fullnægjandi svör. Viðskiptaráðið fékkst því ekki til þess að byggja á um- ræddum skýrslum vorum og á- ætlunum. í bréfi til vor, dags. 20. maí f. á., segist ráðið enn- fremur hafa byggt á „öðrum upplýsingum er aflað var sér- staklega“. Vér fengum enga vitneskju um hverjar þessar upplýsing- ar voru, og ekkert tækifæri til þess að láta í té neina umsögn um þessar upplýsingar, sem Viðskiptaráðið mat meira en skýrslur vorar og áætlanir. I umræddri greinargerð segir. „Ráðið gerði síðan sjálft áæíl- un um hversu há flutningsgjöld in þyrftu að vera“, en segist hafa byggt hana á skýrslum vorum, sem er rangt, eftir téð- um ummælum ráðsins j nefndu bréfi þess, dags. 20. maí f. á. En nú segir Viðskiptaráðið í greinargerð sinni: „Með tilliti til þeirra upplýsinga sem fyrir hendi eru, má fullyrða að rekst urinn liafi á fyrstu mánuðism ársins gefið tilefni til hækkun- ar á flutningsgjöldunum11. Það, sem nú er sagt, nægir væntanlega til þess að sýna að Viðskiptaráðið getur ekki með nokkrum rétti sakað félag vort um að skýrslur af þess hendi, né heldur nokkur leynd upp- lýsinga frá vorri hlið, hafi or- sakað hækkun farmgjaldanna, sem gjörð var pr. 8. maí f. á. Vér viljum þá snúa oss að síðara atriðinu 1 greinargerð Viðskiptaráðs. í greinargerð ráðsins er skýrt frá því að það hafi í lok júlí f. á. beðið félag vort um „sundurliðaðar upplýsingar um afkomu félagsins á fyrstu 7 mánuðum ársins“ og jafnframt beðið um „skýrslur um hverja ferð skipanna og afkomu þeirra jafnskjótt og þeim væri lokið“. Síðan segir í greinargerð- inni, að félag vort hafi tregð- ast við að veita hinar umbeðnu upplýsingar, en Viðskiptaráð- ið hafi treyst því að sú tregða á upplýsingunum hefði stafað af því „að í raun og veru væri mjög erfitt að veita þær“, og að félag vort „nwndi ekki leyna ráðið upplýsÆgum, sem það vissi að ráðið hlaut að telja þýðingarmiklar “. Síðar í greinargerðinni eru þessar aðdróttanir endurteknar með þeim ummælum að Við- skiptaráðið hafi hlotið að líta svo á, að tregða félags vors við að veita ráðinu umbeðnar upp- lýsingar „myndi eliki stafa af öðru en því, að slíkt væri mikl- um erfiðleikum bundið, og að það væri ekki til þess að leyna óvenjulegum hagnaði“. Loks segir Viðskiptaráðið í um- aðeins setja sig i þeirra spor og hætta að láta blekkjast af falsi þeirra um að þeir séu að hugsa um vérkalýðinn. En tilgangur Sjálfstæðis- flokksins og Morgunblaðsins? Hver á að skilja hann? Hvaða hag hefir sá flokkur og það blað af því að stuðla að því moldvörpustarfi, sem hér er rekið af byltingaflokki, starf- andi í þjónustu erlends stór- veldis með það fyrir augum, að koma landinu að endingu und- ir yfirráð þess? Þessarar spurn ingar spyrja þúsundir sjálf- stæðismanna si^ i dag. ræddri greinargerð sinni um lækkun farmgjaldanna: „Ástæðan til þess að lækk- unin var ekki gerð fyrr, er fyrst og fremst nú, að Viö- skiptaráðið gerði ráð fyrir því að óhætt væri að byggja á skýrslum og áætlunum frá hálf- opinberum aðila eins og Eimskipaféláginu og að ráð- ið fengi upplýsingar um þær breytingar, sem verulegu máli skipti“. Gegn þessum aðdróttunum Viðskiptaráðs viljum vér fyrst og fremst skýra frá því að á fundi Viðskiptaráðs 12. maí síðastl., daginn sem lækktn farmgjaldanna var ákveðin, lýsti formaður Viðskiptaráðs, Svanbjörn Frímannsson, þ\| yfir gagnvart stjórnendum og framkvæmdastjóra félags vors, sem þar voru staddir, að hami vildi ekki á nokkurn hátt saka félag vort um það að hafa gef- ið vísvitandi rangar upplýsing- ar. Ofangreindar ásakanir í greinargerð Viðskiptaráðsins eru á tveim sviðum, að félag vort hafi gefið Við- AGUR á Akureyri minn- ist nýlega í ritstjórnar- ■grein á hina dæmalausu fram- komu kommúnista á alþingi, þegar árnaðaróskir Bandaríkja . þingsins í tilefni af lýðveldis- stofnunni voru lesnar þar upp. Dagur skrifar: „Utanríkismálin — mólin, sem krefjast mestrar víðsýni, gætni og virðuleika“. — Fallega sagt og hverju orði sannara. Og hver tal- ar svo fagurlega og er svo hátíð- legur í rómnum? Jú, ekki ber á öðru: Þessi spaklegu aðvörunar- og alvöruorð standa reyndar á prenti í síðasta „Verkamanni", — piálgangi flokksins, sem bar á- byrgð á og lagði blessun sína yfir aljferli þingmannanna tíu, sem töldu sér og flokki sínum bezt sæmandi að hefja iþingmennsku- feril sinn á hinu nýja lýðveldis- tímabili íslenzku þjóðarinnar með iþví að sýna vinsamlegu stórveldi, — sem ekkert hafði þó til saka unnið annað en iþað að veita okk- ur fulltingi sitt við lokaþátt sjálf- stæðisbaráttunnar og senda okkur vinsamlegar og virðulegar árnaoar óskir í tilefni lýðveldisstofnunar- innar — einhverja^ þá svæsnustut óvirðingu, sem um getur í þing- sögu nokkurs lands. Forseti sameinaðs alþingis hafði nýlokið að lesa upp heillaóskir og vinsamlegar kveðjur þjóðþings Bandaríkjanna til alþingis og ís- lenzku þjóðarinnar og bað þing- menn að votta þakkir sínar og virð ingu fyrir þjóðþingi Bandaríkj- anna með því að rísa úr sætum sínum. Þá gripu þingmennirnir tíu tækifærið til þess að sýna „víð- sýni, gætni og virðuleika" í hin- um viðkvæmu og þýðingarmiklu útanríkismálum, eins og Verka- maðurinn“ orðar það, með því að sitja sem fagtast — ólíka og mað- ur, serh setur hendurnar aftur fyr ir bakið, þegar náungi hans ætlar að heilsa honum vingjarnlega eða óska honum til hamingju með handabandi. Er hægl að hugsa sér sem birtast ei«s í Alþýðubíaðinu, verða að komnar til Auglýs- JuFaskrifstofunnar í Alþýðuhúsinn, (gengið ii— frá Hverfisgötu) fyrir kl. 1 a$ kvoidL skiptaráðinu skýrslur, sem ekki mátti byggja^ á, og að félag vort hafi, til þess að leyna óvenjulegum gróða, leynt Viðskiptaþáðið upplýs- ingum, sem það hefði haft eðlilega kröfu til þess að því væru látnar í té. Um skýrslur af hendi félags vors er það að segja, að Við- skitaráðið hefir engar aðrar skýrslur fengið frá oss viðvíkj- andi þessu máli en þær, sem sendar voru ráðinu áður en hækkun farmgjaldanna fór öUu grófari móðgun eða minni „víðsýni, gætni og virðuleika“ á þeim augnablikum, þegar athygli alls heimsins beinist að dvergrík- inu í norðurhöfum og háttvísi elata þjóðþings veraldar? Menn munu brjóta um það heil- ann, hvað valda muni svo fáran- legri framkomu. E. t. v.'sjá komm únistar ofsjónum yfir því, hvað Bandaríkin hafa sýnt okkur mikla vinsemd, skilning og fulltingi á þessum örlagaríku tímamótum sögu okkar — t. d. í samanburði við vini þeirra í austrinu." Já, það hefir nú margan grun að, að sá óhjákvæmanlegi sam- anburður hafi farið töluvert í taugarnari á kommunum. Og erfitt hafa þeir átt með að gera þann mun skiljanlegan fyrir landslýðnum. Hins vegar segir Dagur frá því í sama tölublaði og hér hefir verið vitnað í, að kommúnistablaðið á Akureyri, Verkamaðurinn, hafi gert skemmtilega tilraun til að rétta hlut „vina sinna í austrinu“ í þessu máli. Verkamaðurinn er þar sagður hatfa skrifað: „Sendiherra Sovétríkjanna var viðstaddur hátíðahöldin á Þing- vlöllum 17. júní. Og hann mun meira að segja hafa verið eini er- lendi sendiherrann, sem hafði svo mikið við að mæta þar í embættis skrúða. Hann sat og veizlu ríkis- stjórnarinnar að Hótel Borg“. Við þessi orð kommúnista- 'blaðsins gerir Dagur eftirfar- andi athugasemd: „Einhvern tíma hefði það þótt forsending, ef jkommúnistar hér hefðu talað með svo miklum fjálg leik um fín föt og veizluhöld höfð ingjanna sem eitthvað alveg sér- lega mikilvæg úrslitaatriði, þar sem fulltrúum „öregalýðsins“ bæri að skara fram ur!“ Frekari orð u-m þetta eru víst alveg óþörf. Framh. á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.