Alþýðublaðið - 24.12.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.12.1944, Blaðsíða 1
JÓLABLAÐ ALÞÝÐUBLAÐSINS Jófabækur lsafofdarprenfsmfð|u 1. BYGGÐ OG SAGA, eftir Ólaf prófessor Lárusson. Þessa bók verða allir að eignasrt, sem hafa ánægja af þjóðlegum fræðum. 2. BYRQN, ævisaga hans eftir André Maurois, þýdd af Sigurði Einarssyni. Maurois er án alls vafa einhver víðlesnasti og vinsælasti rithöfundur Frakklands. En frægastur hefur hann orðð fyrk sögu Byrons, höfuðskáldsins mikla, sem hann skilur og túlkar af undursamlegri nærfærni. Með snilldarlegum þýðingum hafa þeir Steingrímur og Matthías gert Byron að einu af ástsælustu skáldum íslendinga. Með þessari bók gefst þeim kostur á að kynnast ævi hans og samtíð, skap- gerð hans og persónu, sem einu sinni var frelsisskáld allrar Norðurálfunnar og glæsilegastur allra sinna samtíðarmanna. 3. NÝJAR SÖGUR, eftir Þóri Bergsson. Þórir Bergsson er einn allra bezti smásagnahöfundur ís- lendinga. Þessar sögur hafa ekki komið í bók áður, og margar þeirra aldrei verið birtar fyrr. 4. KRISTÍN SVÍADROTTNING. Sigurðu Grímsson skáld þýddi. Hann las nokkra kafla úr bók þess- ari í útvarpið á síðasta vetri og vöktu þeir þá óskipta athygli. Bókin er prýdd fjölda myndaa. 5. MINNINGAR SIGURÐAR BRIEM. Þar er sagt frá fjölda skemmtilegra og merkilegra atburða. Fróðlegt rit og skemmtilegt, prýtt fjölda mynda. Enn eru nokkur eintök til af Nansen, Hugunum Guðmundar Finnbogasonar og Ljóðasöfnun Guð- mundar Guðmundssonar og Kolbeins í Kollafirði. BókesverzBun íssfoldar Símar: 1680—1685 Símnefni: Landssmiðjan Reykjavík Heimasími forstjóra 4802 — fulltrúa skrifstofu og verzlunar 4803 — fulltrúa járniðnaðar og skipaviðgerða 2070 — fulltrúa tréiðnaðar og skipaviðgerða 4807 Skrifstofas Sími eftir lokun 1683 og 1685. JLÓrsiióBiatgsjrs Sími eftir lokun 1681 lager, rennismíði vélvirkjun, 1682 plötu- og ketilsmíði, 1685 fulltrúi. Eirsmíði, járnsmíði (eldsmíði), ketil- og plötusmíði, rennismíði, raf- og logsuða. Framkvæm- ir viðgerðir á skipum, vélum og eimkötlum o. fl. Útvegar a. m. kælitæki, olíugeyma og síld- arbræðslutæki. „ Tréiðnaður: Sími eftir lokun 1683. Skipasmíði, rennismíði modelsmíði, kalfakí. Framkvæmir viðgerðir á skipum, húsum ogfleiru. Málmsteypas Sími eftir lokun 1682. Járn- og koparsteypa, alumíníumsteypa. Aliskonai. vélahlutir, ristar o. fl. Verzlun. Allskonar efni. ###»###############################<##»#########»#»##################################################)########ii«>###li’
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.