Alþýðublaðið - 24.12.1944, Blaðsíða 60

Alþýðublaðið - 24.12.1944, Blaðsíða 60
60 JÓLABLAÐ ALÞÝÐUBLAÐSINS Gleðilég jól! Fatagerðin HLÍNARMERKIÐ tryggir yður góða vöru GLEÐILEG JÓL! Höfum ávallt bæjarins fjölbreyttasta úrval af ,LILLA“ nærfataverksmiðjan Víðimel 64. Prjónavörum Gleðileg jóll Verðið skuluð þið athuga og dæma sjálf Prjónastofan HLÍN Laugavegi 10 H L I N Laugavegi 10 — Sími 2779 Gleðileg jól! og þilskipa. Útgerð þilskipa var þó alltaf miklum vand- kvæðum bundin vegna hafnleysis. Seinna meir hnign- aði Ólafsvík mjög, einkum eftir að útgerð stærri skipa lagðist með öllu niður 1910, og var fátækt mikil í þorp- inu. Ber það þess enn menjar, þó að atvinnulíf þorps- ins ihafi blómgazt mjög á ný á allra síðustu árum, eink um eftir að þar var reist hraðfrystihús. — í Ólafsvík standa enn verzlunarhús, sem nú eru réttra hundrað ára, reist 1844. Eru þau allfornleg, en stæðileg vel. Hús þessi reisti Hans A. Clausen, sem var athafna- mikill kaupmaður og útgerðarmaður í Ólafsvík um og fyrir miðja síðustu öld. SÍÐLA KVÖLDS á þriðjudaginn kom Jón gestgjafi Sigurgeirsson til Ólafsvíkur. Var ekki trútt um að fát kæmi á okkur Hálldór, er við urðum varir komu hans, því að ekki vissum við, hversu vel honum mundi líka yfirráð okkar í húsakynnum hans. Ekki þurftum við þó lengi að vera í vafa um það, því að Jón var ekki fyrr orðinn kunnugur málavöxtum en hann lét í Ijós ánægju sína yfir framistöðu ljósmóðurinnar, enda er Jón greið- vikinn maður og hjálpsamur. Svo hittist á, að þennan dag var tíu ára starfsafmæli Jóns sem gestgjafa. Minntumst við þess með honum um kvöldið og gengum seint til sængur. Þó vöknuðum við í tæka tíð til að ná í áætlunarbílinn til Borgarness morguninn eftir, en þaðan fórum við með Laxfossi til Reykjavíkur. — Lýkur svo þessum þætti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.