Alþýðublaðið - 27.04.1947, Síða 2

Alþýðublaðið - 27.04.1947, Síða 2
2 ALÞYBUBLA©!© Sunnudagur 27. apríl 1947. Minnlngaroríh Elísabet Guðmunds- dólfir. FYRIR NOKKRU var til moldar borin frú Elisabet Guðmundsdóttir, veitinga- íkona íí Búðardal. Segir mér svo 'hugur um, að fyrir fleir- ium hafi farið eins og mér, að þeir he'fðu óskað að votta íhenni virðingu sina látinni, (þakklæti sitt og falslaust vinarþel, svo og aðstandend- 'um hennar -samhyggð sina, ihefðu þeir orðið þess á- skynja, hvenær útför hennar færi fram. Með Elísabetu Guðmunds- dóttur er fallinn i valinn einn framtakssamasti hugsjóna- rnaður, sem ég hef kynnzt í Dölum vestur. Hún minnti tmig alltaf á Eggert Ólafsson, hinn breiðfirzka vormann ísiands. Hún hafði innilegan álhuga fyrir því, að leysa toyggðir Breiðafjarðar úr þeim doða og dróma, sem henni fannst rikjandi þar á svo mrögum sviðum. Og hún lét ekki sitja við áhugann einan. Fyrr fáum árum gift- ist hún eftirlifandi manni sínum, Magnúsi Rögnvalds-. -syni, verkstjóra í Búðardal, sem varð henni hinn bezti förunautur og studdi fram- faraviðleitni hennar og framtak af dáðum og dreng- skap, eins og hans var von og vísa. Hófu þau þegar i stað starfrækslu gisti- og veitinga- iiúss í Búðardal, en til þess tima var enginn slikur stað- lur fyrir hendi þar á staðnum, jþrátt fyrir mikinn og síauk- ánn ferðamannastraum í gegn um héraðið. Mun bygging og starf- ræksla gistihússins halda uppi nafni frú Elisa'bétar um langan aldur, þótt henni því imiður entist ekki aldur til að sjá aðra og meiri drauma sina um framkvæmdir þar vestra rætast. Mátti þó til sanns vegar færa, að hún væri þegar búin að blása iiýjum anda um aukinn gró- anda og fegurra og betra líf um nágrenni sitt. Hún var óþreytandi í því að t(ala kjark í menn, hvetja þá til framtaks og menningar, leiða þeim fyrir sjónir nauðsyn á itilkomu nútímatækni við bú- skap, jafnt sem á öðrum sviðum athafnalífsins og skora á þá að auka ræktun og taka upp meiri fjölbreytni í ibúskaparháttum. Sjálf var hún til fyrir myndar um dugnað og bú- hyggindi. Var það ekki ó- sjaldan, að hún stæði upp, eftir mikið og erfitt dags- verk, tæki sér garðáhald í hönd og færi að hlúa að tolómum í garðinum sínum eða jarðarávöxtum. Hún . ■ ■&:!' “^T • - Að gefnu tiíefni viljum vér hér meö taka fram: Ástæður fyrir því, að vér sjáum oss fært að taka upp þá nýbreytni í bif- reiðatryggingum, að lækka iðgjöld á þeim bifreiðum, er sjald- an yalda tjóni, eru meðal annars: Ódýr og hagkvæmur rekstur. Framúrskarandi hagkvæmir endurtryggingarskiimálar. Að hagnaður, sem kann að verða af tryggingarstarfsem- v- inni, verður notaður til þess að lækka iðgjöldin, en ekki til þess að greiða háan arð til hluthafa, svo sem tíðkast í tryggingarhlutafélögum. Samvinnutryggingarnar gerðu endurtryggingarsamning við sænsku samvinnutryggingarfélögin, og eru þessir samn- ingar sérstaklega hagkvæmir, enda byggjast þeir ekki á gróðavon endurtryggjenda, heldur samhjálp fyrir góðu mál- efni. Samningarnir eru gerðir til margra ára og tryggja afkomu Samvinnutrygginga eins vel og.hægt er. Það má geta þess, að hin sænsku samvinnutryggingarfélög greiða sænskum bifreiða eigendum allt að 50// afslátt af.iðgjaldi fyrir þær bifreiðar, sem ekki hafa orðið fyrir tjóni í 4 ár. Samband ísl. samvinnufélaga hefur tryggt afkomu Sam- vinnutrygginga með 500,000 króna framlagi í tryggingarsjóð. Hafi orðið tap á bifreiðatryggingum hjá þeim félögum, sem rekið hafa þá starfsemi hér á landi, hefur slíkt tap or- sakað iðgjaldahækkun, samanber hækkun þá, er Almennar Tryggingar h.f. og Sjóvátryggingarfélag íslands auglýstu fyrir nokkrum dögum. Umferðamálin hér á Iandi eru nú orðin aðkallandi vanda- mál. - Daglega koma fyrir umferðaslys, og ekki ósjaldan ber- ast fregnir um dauðaslys á mönnum. Þegar samvinnutrygg- ingar tóku upp hið nýja fyrirkomulag um iðgjaldaafslátt, vildu þær stuðla að auknu öryggi í umferðarmálum. Fyrirkomulag þetta er mjög algengt erlendis og gefst alls staðar vel. Er ekki sanngjarnt, að eigendur þeirra bifreiða, er sjaldan vaída tióni, fái ódýrari tryggingu? Reykjavík, 28. apríl 1947. Samvlnnulryggingar. Nýju og gömlu dansarnir í G.T.-húsinu í kvöld kl. 10. — ® Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6.30 e. h. hafði óbilandi trú á gjaf- mildi móður náttúru og leit í anda stórbýli og víðáttu- mikilar sáðlendur, þar sem nú eru lítil kot og kargaþýfi. Getur sá, sem ekki þekkir til staðhátta, vart gert sér í hugarund, við hvílíka örðug- ileika sá á að etja, sem leggur í það brautryðjendastarf, er hér að framan er lýst. En frú Eíllsabet bauð öllum erfið- leikum byrgin. Hún var ein þeirra kveniskörunga, sem við höfum beztar átt, því að baki þreks hennar og dugn- aðar sló heitt hjarta, sem ekkert máti aumt sjá og öll- um vildi hjúkra og liðsinna. Slíkt er .eðili þeirra kvenna, sem dáðar eru, lifandi sem liðnar. Elísabet Guðmundsdóttir er ein þeirra kvenna, sem dáðar verða, og það löngu eftir að hún hefur lokið störfum sinum hér á meðal okkar. Hún var í senn stór- brotin og veikgeðja. Hún ruddi öllum hindrunum úr vegi í kappi sínu að settu marki, en samtímis leið hún sálarkvalir vegna þeirra, sem bágt áttu eða henni fannst vem settir hjá sólarmegin í flifinu. Það var því engin til- viljun, sjík kona yrði brautryðjandi fyrir stefnu Alþýðufloksins heima í hér- aði, enda vann hún málstað flokksins það gagn, er 'hún mátti, enda þótt tími hennar frá nauðsynjastörfunum væri naumur og henni væri hasl- aður völlur á öðrum vett- vangi e.n þeim, sem beinast liggur við tiil áhrifa á þjóð- mál. Ég kveð frú Elísabetu með trega í brjósti. Hún v,ar vin- föst kona og heil, þar sem hún tók því. Manni sínum var hún slík eiginkona, að vart mun á betri kosið, enda veit ég, að harmur hans er þyngri en tárum taki. En Magnús Rögnvaldsson er karlmenni, sem huggun mun veitast við það að bera það merki fram tiil sigurs, er þau voru svo samtaka um iað reisa. Mun. hann ekki fara ólífet að og Ólafur, faðir Eggerts Ólafs- sonar, er hann frétti andlát hins elskaða vinar síns. Veit ég og, að ekki hefði annað betur fallið hinni látnu, ágætu vinkonu minni, sem ég kveð með sárum söknuði. , Gunnar Stefánsson,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.