Alþýðublaðið - 20.12.1947, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.12.1947, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐRÐ Laugardagur 20. des. 1947. Góðar bækur Yandaðar bœkur bœkur Strandamanna saga Gísli Konráðsson, engirnir í Mafekims Sagan um drengjasveitina, sem Baden-Powell setti á stofn og varð upphaf skátahreyfingarinnar. Drengirnir og foringi Þeirra, hinn hugrakki og úrræðagóði Goðvin, komst í margvísleg ævintýri og maainraunir, en reynast öllum vanda vaxnir. Mjög spennandi bók; en jafnframt verulega hollur lestur. Óskabók allra táp- mikilla drengja og unglinga. — gefin út af sr. Jóni Guðnasyni á Prestbakka, og hefur hann samið fjöldann allan af skýringum við söguna. Hún fjallar um tímabi'lið 1700 — 1862 og er gagnmerkt rit. Nafnasftrá ritsins ein, eins og sr.. Jón hefur gert hana úr garði, hefur alveg sjálfstætt gildi og er stórkostlegur fengur fyrir alla þá, sem Ieggja stund á ættvísi og persónusögu. — Strandamanna saga er hin sjálfkjörna jólagjöf handa öllum þeim, sem þjóðlegum fræðum unna. Skautadrottningin Hin glæsilega og skemmtilega bók um skautadrottning- una norsku. Sonju Henie. Bókin hefur verið uppseld að undanförnu, en í dag og á morgun fást aftur nokkur eintök. Myndir og texti eftir Éidem. þýðing eftir Freystein. Við þessa 'bók taka lítil börn alveg sérstöku ástfóstri. Veljið framantaldar liárna- og unglingabækur íil jóla- gjafa — og þér Hafið tryggingu fýrir að hafá valið vei. Bækurnar fást í bókabúðinni á Laugaveg 10 og öðrum bókaverzlunum. Þessir gagnmerku og bráðskemmtiiegu þættir njóta sömu vinsælda enn í dag eins og þeir gerðu fyrir hálfri öld síðan, þegar hafin var birting þeirra í Þjóðólfi. — Uppseldir hjá forlaginu. Líf í lœknis hendi Þessi eftirsótta og dáða skáldsaga er uppseld hjá forlaginu, en vera má, að enn ieynist eintak og eintak í sumum bókaverzlunum. Anna Boteyn — Drotíning Englands — Saga Önnu Boleyn, upphefðar hennar og falls ,hamingju og harma, mun engan mann láta ósnortinn, enda er þetta ein allra stórbrotnasta og Iæsi- legasta ævisaga, sem hér hefur komið út. — Glæsileg gjöf hana konum. Hershöfðinginn hemiar Daphne du Maurier er uppáhalds höfundur kvenþjóðarinnar, enda hefur þessi stórbrotni og spennandi róman öðlazt miklar vinsældir íslenzkra kvenna — eins og raunar allra annarra. — Glæsileg jólagjöf. Á skákborði örlaganna Hin fræga metsölubók Hollendingsins, Hans Martin, einhver vinsælasta skáldsaga, sem hér hefur komið út. — Er á þrotum. Vísindamenn állrá alda Ævisögur rúmlega tuttugu heimsfrægra vísindamanna, fróoleg og skemmtileg'bók, sérstaklega falleg útgáfa. — Glæsileg gjöf handa ungum monnum. mmiar 'TUlVegUF Örinur bókin í skáldsagriaflokknum Gulu skáldsögurnar, er uppseld hjá forlaginu í bili, en-fæst ef til vill í 'sumum bókaverzlunum. — Þatta er skemmtileg og geðþekk ástarsaga eftir vinsælustu skáldkonu Svía, ■ Ge§tir í 3'SiJdagarði Þriðja bókin. í skáldsagnaflokknum Gulu skáldsögurnar, kemur í bóka- verzlanir í Reykjavík í dag. Þessi br.áðfynda og skemmtilega skáldsaga gerist í ,,fínu“ vetrarhóteli í Alpafjöllum, óg það er dauður maður, sem ekki hlær sig máttlausan að' henni, enda varð hpfundurinn víðfrægur maður fyrir þessa bók. — Gestir í Miklagarði mun koma öllum í gott skap um jólin, þráít fyfir yfirvofandi eiknakönnmi og vísitöluskcrðingu. Pétur Pan og Vanda Þetta er ein allra frægasta barmabók Breta og hefur komið út í milljónum eintaka, enda er þetta í einu orði sagt frábær bók. — Hentar öllum 6 11 ára börnum. Leyndardómur fjallanna Þessi ágæta drengjasaga Jóns Björnssonar hafði öðlazt maklegar vinsældir og viðurkenningu, áður ien hún kom út á íslenzku — og sama hefur orðið raunin hér. Systkinin í Glaumbœ þessi ,,klassiska“ barna- og unglingabók ensku skáld- konunnar Ethel S. Turner hefur farið sigu-rför um all- an heima, enda er leitun á annarri bók, sem komizt get- ur í hálfkvisti við hana, hvað þá meira. — Bókin er eink- um ætluð telpum og unglingsstúlkum, en reynslan hef- ur orðið sú — bæði hér og annárs staðar — að enginn, sem hyrjar að Iesa hana, getur neitað sér um að lesa hana til enda. , Músaf erðin Þetta er bók yngstu les'endanna og þeirra, sem enn þá láta lesa fyrir sig. Myndirnar og sagan eru eftir Vilh. Hansen, en Freystemn Gumiarsson hefur búið bókina í hendur íslenzkra barna. Þetía, er bók, sem á svip- stur.du vinnur hug og hjaría hvers einásta lííils barns, enda er senn uppseld.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.