Alþýðublaðið - 20.12.1947, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 20.12.1947, Blaðsíða 5
5 Laugardagur 20. des. 1947. ALl*ÝÐUBLAf>IÐ .—_— -----—,---- m Árni Pálsson prófessor, ter einn isnjaliasti og frumlegasti penni þjóð arinnar. Nú er komið út safn af ritgerðum hans, allt sem hann hefur skrifað í óbundnu máli, hver ritgerð annari snjall- ari. Verð 45,00, 60,00, 80,00, 100,00. * Falleg og eiguleg gjöf. H elgafellsbók Samvinnan, nóvemberheftið 1947, er ný- komið út. Flytur m. a.: „Upp- haf samvinnuhreyfingarinnar“ eftir Jónas Haralz, „Á Gamma- brekku“ eftir Steindór Stein- dórsson frá Hlöðum, „Kona mannsins", smásaga eftir Frið- jón Stefánsson, „Glíman við silfurfiskinn“ eftir Jónas Bald- ursson, grein um bókina „Faxi“, er Jóhann Frímann ritar og prýdd er mörgum myndum úr bókinni og grein um spánska málarann Goya, auk margs fleira. Gefið vinum yðar Eftirtaldar bækur eru meðal glæsilegusíu gjafabókanna, sem nú eru á markaði: Ævin tvra brúðurin Hin einstæða og glæsilega bók Osa Jo’hnson um eiginmann sinn og hið glæsilega og ævintýraríka lífsstarf þeirra. Þessi bók á engan sinn líka og hentar jafnt konum sem körlum. r Ulfur Larsen Þetta er bókin um hetjuna og hrikamennið, sem gekk undir nafninu Sæ- úlfurinn, — bókin um ævintýri, mannraunir og svaðilfarir á höfurn úti, Mfsviðhorf, vinnubrögð og hugsunarhátt sjómanna, rituð af snillingnum heimsfræga, Jack London. Þetta er bók sjómannanna og annarra þeirra» sem unna hetjuaug, hættum og mannraunum. Kvennabúrið Þetta er ný skáldsaga eftir Pearl S. Buck, hina vinsælu skáldkonu, en því miður reynist ekki unnt að fullnægja eítirspurn eftir bókinni nú fyrir jólin, sökum þess að það stendur á að binda bókina. Kvennabúrið er girnilegasta saga skáidkonunnar, og ber að harma það, að hinir fjölmörgu aðdáendur hennar hér á Iandi skuli ekki geta skemmt séi: við þessa bráðskemmtilegu bók um jólin. í alveldi ástar Þessi tæra og heillandi ástarsaga er á þrotum. Fáein eintök munu þó enn vera fáanleg hjá flestum bóksölum. — Verulega falleg og húgþekk jóiagjöf. Komdu kisa mín Safn af íslenzkum kattakvæðurn og kattavísum, valið af Ragnari Jóhannes- syni, teikningar eftir Halldór Péturssin. Bókin er öll prentuð i þrernur litum á beztu tegund myndapappirs og skreytt fjölda heilsíðumynda af köttum, auk teilminganna. — Þetta er jólabók kattavinanna, ungra og gamalia. T öfragarðurinn Framúrskarandi barna- og unglingabók eftir sarna höfund og Litli lávarð- urinn. — Síðus'tu eintök þessarar bókar hafa nú verið afgreidd í bókabúðir. — Betri bók en þessa getur enginn gefið barai sínu. Litli Kútur og Labbakútur LITLI KÚTUR OG LABBA KÚTUR, nefnist nýútkomin barnabók. Er þetta danskt æv intýri í þýðingu Freysteins Gunnarssonar, iskólastjóra. Margar myndir eru í bókinni leftir danska málarann Paul Steffensen. Uppboð á Sólbrekku og nýreistum kjallara, ásamt leigulóðinni Langholtsveg 43 hér í bænum, fer fram þar 23. þ. m. kl. 2 s. d. Bðrgarfégeflnn í Reykjavík Auglýsið í Aíjiýðublaðinu HaiipiS Jélabækurnar þar sem þér haffö þær ailar i iírvaii á einum sfa® ©g afgreiésian gengur flótf. Lækjargötu 6. Sími 6837.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.