Alþýðublaðið - 20.12.1947, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 20.12.1947, Blaðsíða 12
Gerizt áskrifendur að Alþýðoblaðinu. ; Alþýðublaðið inn á hvert heimili. Símar 4300 og 4906. Laugardagur 20. des. 1947. Gerið jólainnkaup- in í dag. Forðist ösina á síðustu stundu. — Beztu jólavör- urnar eru auglýstar í Al- þýðublaðinu. Bretar eiga að útvega nýjan íisk íyrir 1! millj, til Þýz „Information“ f Höfn óánægt meS fisk- sölu fslendinga til Þýzkalánds. , Einkaskeyti til Alþýðublaðsins, KHÖFN í gær. BRETAR haía mikinn áhuga á )dví að auka eins og hægt er viðskipti milli Þýzkalands cg sterlingspundasvæð- isins, en það er auk brezka samvaldisins ísland; Færeyjar, Iraq og Burma, að því er frétzt hefur hir.gað frá London. Hafa Bretar tekið að sér að útvega matvæli til Þýzkalands fyrir 350 milljónir króna (danskra) og er þar á meðal nýr fiskur fyrir 100 mllljónir. . - Samningarnir við íslendinga , um söiu á 70 ÖÖO■■ •smál'sstum af Brezku skipbrots- mennirnir koma fiingað fyrir hádeoi í dag Miki! þröng á pósfhúsini! | fÍB'k'l MÍLIL MIONG er nú á Pósthúsinu bessa dagasma og hcfur orðið að bæta mörgu starfsfólki til að anna af- greiðslu jólapóstsins. Samkvæmt upplýsingum, sem blaðið hefur fengið hjá Pósthúsinu virðist jólapóstur inn ætla að verða öllu meiri nú en í fyrra, og þó sérstak- lega póstur til útlanda. Síðustu póstferðirnar úr bæ/num út á lahd verða á snorgun. sunnudag, en Þá er póstferð norður og áleiðis til ýmsra staða á vesturlandi. Til sýeitanria hér í nágrenninu verða aftur á móti póstferðir daglega fram á Þorláksmessu. Jólapóstur, sem komast á til skila hér innan bæjar fyrir aðfangadagskvöld verður, að verá kominn í pósthúsið fyrir hádegd á Þorláksmessu, en komi hann síðar verður hann ekki borinn út fyrr en á ann an í jólum. ÞRÖNG I AFGREIÐSLU PÓSTHÚSSINS Undanfarna daga hefur verið mikil þröng á afgreiðslu bréfapóststofunnar, og hefur orðið að hafa þar tvöfalda vakt tii að afgreiða frímerki. í þessu sambandi er rétt að benda fólki á, að það getur fengið frímerki keypt á fleiri stöðum en sjálfu Pósthúsinu. Til dæmis eru frímerki og bréfsefni seld á þessum stöð- um: Ritfangaverzlun ísafold- ar í Bankastræti, Bókabúð ísa foldar í Austurstræti, Bóka- búð Braga Brynjólfssonar og í búðinni í Barmahlíð 8. Loks hefur Pósthúsið bréf hirðingastaði á 10 stöðum hér í nágrenni bæjarins, þar sem hægt er að póstleggja bréf. enn i Palesfínu til' Þýzkslands munu v-eia fyisti ár&n,grarinn af þsssstí ákvörðun. Sarnko.miulsjg það', sr.m Bret ar og Band&ríkjs:r.r.n hafa gert með sér ,um greiðrlu á bernámeikastnaði Þýzkalands, hefur það í för rneð sér, að bernámssvæði vesturveldan-na verða talin til doilaralanda, ien störlingsvæðið verður undan- þegið þessari ákvörðun. ÓÁNÆGJA í DANMÖRKÍJ Kaupmsn'n’aha'fniarblaðið , ,In formation" sfcrifar um samn- ingana um söRl á IslamdsÉski tii Þýzkaland's, að1 þeir séu háð-ung við Dammörku, þar ssm aðalvanclamái danska sj ávaTÚtvsgsin s er það, að Þýzkiai'aH'dsm'arkaiðurdnn er lokaður. Ha'fa Brstair ekki vilj- að ópn'a hann nema Danir Iánuðu Þjóðverjum fiskinn, þar til þeir ge.ta -gneitt hann, en það þótti Dönum of áhættu samt. HJULER. BREZKU skipbrótmenn- irnir korr.u hingað til Reykja víkur með togaranum ,,Geir“ klukkan 9—10 fyrir hádegi í d'ag. Fóru þeir af stað frá Patreksfirði klukkan 5 í gær dag. i Samkvæmt uppíýs'.ngum ,frá Geir Zöega útgerðar- manni fara iskipbrotsmennirn ir á mprgun til Englands með ■eiguflugvéi Flugfélags ís- lands. Þegar ekki tókst að koma mönnunum um borð í Súðina frá Hvallátrum, voru þefr fluttir landleiðis til Patreks fjarðar og var ætlunin að flug vél fseri Þangað eftir þeirn í gærmorgun, en sökum óhag stæðs veðurs var það ekki hægt. Var þá það ráð tekið að flytja þá um borð í togar- ann ,.Geir“ og komu þeir með hcnum í morgun eins og áð- ur segir. Vafnið frá Reykjahlíð þarf að bæf- hitaveifuna á næsfa hausfi Jóo Axel eodorteksjr áskorun sína um að framkvæmdom verði hraða'ð. FALLIÐ hefur verið frá þeirri ákvörðun að flytja a,nn- an borinn frá Reykjahlíð austur að Sogi til tilraunaborana þar, en í stað þess verður annar bor notaður við tilrauna- boranirnar þar, þannig að haldið verður áí'ram að bora með tveirn borum í Reykjahlíð. Er þetta í samræmi við til- lögur Jóns Axels Pétursson- ar í bæjarstjórn og bæjar- ráði, en eins og skýrt hefur verið frá, taldi hann nauðsyn á því, að halda borununum við Reykjahlíð áfram af fuil- um krafti, svo að sem fyrst vseri unnt að auka hitaveit- una. Hvatti li£/nn til þess, að undirbúningur yrði hafinn þegar í vor um framkvæmd- ir til liagnýtingar á hsita vatn inu frá Reykjahlíð, en þar eru nú þegar fyrir hendi um 40 sekúndulítrar af 86 stiga heitu vatni. Var hitaveitustjóra falið að .Hekla" fór í gær til Norðurlanda kið af siicl iasidaö tfi geymsl&i iiér SÍÐUSTU TVO SÓLARHRINGA hafa 66 síldveiði- ship komið-ti'I Reykjavíkur með samtals 45 040 mál, þar af komu á síðasta sólarhring 46 skip með 31 910 rnál og mun það vera mesti aíli,' sem veiðst hefur á einum sólar- Iiring í haust. Flestir þessara báta NOKKRAR ÓEIEÐIR brut- usfc 'enn út í Palestínu í gær. „HEKLA“ átti að leggja af stað til Prestwick, Kaup- mannahafnar, Stokkhólms og Stafanger í gærkvöldi klukk- an 8, og er flugvélin væntan lega hingað í nótt. Um 20 farþegar fóru með flugvélinni héðan, en auk þess fluitti hún mikið af pósti héðan til Norðurlandanna. Flugvélin verður fullskipuð farþegum heim/meðal annars stúdentum frá Stokkhólmi- Þetta er síðasta ferð ,, ,,Heklu“ til útlanda fyrir jól in. Fliokfcur Gyðinga réðist imi í Arab'aþorp og drap þar 10 Araba, þar ,af fimm bör'n. Kom fl'ofcfcurinn inn í þorpið í bif- re:ið, kaataði spnenigjium, hóf sfcot'hríð og ófc síðan rakleitt út úr þorpinu á ný. biðu nú löndunar, en í gær og í fyrrakvöld var verið að lesta í Súðina, Hrímfaxa og Hel og var því lokið í gær, og voru þá engin stærri skip hér tii þess að taka við síldinni, og verður því töluverður hluti hennar landaður hér til geymslu. Nú um helgina og í næstu viku koma þá all mörg skip til Reykjavíkur og taka hér síld. Búið er nú að losa True Knoit á Siglufirði og hef ur skipið væntanlega farið þaðan í gær. Þá er og langt komið að losa Banan. Ákveðið hefur verið að taka Knob Knot til síldarflutn- inga, em það er systurskip True Knot. Er Knob Knot nú kominn til Reykjavíkur og verið er að skipa úr því vör- um, en síðan muou verða sett í það skilrúm og það inn réttað til síldarflutninganna. Þessir bátar hafa komið frá því kl. 6 á fimmtudag. Reynir með 550 mál, Guð- 1 600. ný með 900, Birgir GK. 500, Arinbjöm 550, Víkingur 450, Hrímnir 300, Von TH 800, Súlan 1600, Jón Dan 600, Bjarnarey 1400, Sigurður ÍS 200, Hugirin II. 500, Vilborg RE 400, Ingólfur GK 950, Hafdís 550, Bjarni Ólafsson 430, Guðmundur KR 800, Andvari RE 500 og Farsæll 850, Keilir 800, Ásbjörn, 600, Már 200, Eldsy 1100, Gylfi EA. 600, Geir Goði 250, Jón Þorláksson 750, Haf- björg 800, Þorsteinn EA. 650, Edda 2000, Þorsteinn RE. 750, Sveinn Guðmundsson 950, Heimir 800, Sævar 950, Njörður 1000, Anglia 400, Þorsteinn AK. 900, Haukur I. 200, Guðbjörg 850, Sidon 600, Atli 100, Ingólfur Arnarson 1200, Skógafoss 850, Hannes Hafsteinn 330, Jón Finnsson 550, Björgvin 800, Huginn III, Reykjaröst og Hilmar 900, Hafnfirðingur 500, Heim 1050, Keflvíkingur 1000, xr gera bæjarráði grein fyrir möguleikum til framkvæmda á tillÖgu þeirri, er Jón Axel bar fram í bæjarstjórn. Hefur hitaveitustjóri nú lagt fram álitsgerð sína, og kveðst muni hafa ætlað að vinna að framkvæmdum í þessa átt næsta sumar, steypa rennu fyrir aðalæð og byggja hús fyrir dælustöð, ef hægt væri að ákveða stærð hennar og tilhögun svona snemma. Hins vegar telur hann nokk- ur vandkvæði á því að ákveða vídd aðalæðar og stærð á dæl um og hreyflum fyrr en vit- að er nánar um hve mikið vatnsmagn verður. Um tilhögun verksins í að- al dráttum ssgir hitasveitu- stjóri: Hinu heita vatni í Mosfells dalnum yrði safnað isamán og veitt í þró neðan við hita- svæðið. Hjá þrónni yrði byggð dælustöð er dældi vatninu yf ir a&Keykjum, en þar tæki nú verandi hitaveita við og ílytti vatnið til bæjarins. Þó segir hann að það sé ekki nerna takmarkað vatns- magn, sem hægt sé að flytja á þerinán hátt án sérstakra aðgerða. Á bæjarstjórnarfundinum í íyrradag urðu nokkrar um ræður um greinargerð hita- veitustjóra, og taldi Jón Axei að vaka bæri yfir Því að allt væri gert sem hægt væri til að flýta verkinu og koma í veg fyrir óþarfa itafir, og skor aði á bæjarst jórnina, að brýna fyrir hitaveitustjóra, að- láta einskis ófreistað til þess, að unnt væri að auka hitaveituna fyrir næsta haust. Nafnskírteini afhenf í dag I DAG verða na'fnsikírtleini afh'ent frá fcil. 9.30 árde'gis til fcl. 17 til þeirra, er efcfci hafa getað vitja® sfcírteina simna, og er þeiss væmzt, að miemni dragi Friðrik Jónsson 500, Kári og þaig igjjjiki Ismgur a!ð vitja skír- Erlingur 1500, Kári Sölmund arson 800, Þorgeir goði 750, Skeggi og Skíði 1400 og Marz PARÍS. •— Vierðiag og kaup- gjsild vsrða fryst uiii sex xnán- áða isfceið í Frakklandi sam- teinainma. fcvæmt dýrtíðairliö'gum stjórn- •arimnar, isiern Mayer fjármála- ráð'h. hefur horið fnam í þing- ■inu. Ríkimu1 verður aflað fjári ineð lánum og Marshallhjálp,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.