Alþýðublaðið - 20.12.1947, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 20.12.1947, Blaðsíða 8
8 Laugardagur 20. des- 1947. Norðra-bækurnar ávallf glæsilegasfa jólagjöfin, AUir eru sam- mála um að Bessastaðir og Faxi séu mikilfenglegustu og glæsi- legustu bækur ársins. En sú staðreynd liggur einnig fyrix, að upplag Þeirra er 'nú þrotið hjá forlaginu. — •Um nýja útgáfu verður ekki að ræða, þar sem pappír þeirra er sérstæður og nú ófáanlegur á heims- markaðinum. Síðustu eintök Bessa- staða og Faxa er því að finna í bókaverzlunum um stundarsakir. Þjóðlegar bœkur? sem lýsa inn í heim horfinna kynslóða: Bessastaðir Faxi Horfnir góðhestar Á hreimdýraslóðum Á ferð Ódáðahraun I—III. Ég vijta þín æska Dagur er liðinn Söguþættir landpóstanna I- -II. Þessar bækur tengja yður við fortíðina, sem íslenzkt þjóðemi gmndvalíast á. Úrval íslenzkra og erlendra skáld- verka frá hendi stílsnjöllustu ís- lenzkra mannct Frumsamdar bækur: Þýddar bækur: Á Dælumýrum Græna tréð Steingerður Ketill í Engihlíð Símon í Norðurhlíð Ríki m-ananna Öræfaglettur Þeystu þegar í nótt Hvítir vængir Rússn. hljómkviðam Gömul blöð Feðgarnir á Breiða- Lýðv-eldishugvekja um bóli I—III. íslenzkt mál Á Svörtuskerjum Fegurð dagsins Konan í söðlinum Fjöllim blá Stóri-Níelis: Dagur er liðinm þessi stórmerka ævisaga hins ísienzka alþýðumanns vekur nú óskipta athygli og ánægju. ■Hér birtast viðhorf og lífs- kjör horfinnar kynslóðar í látlausri og sannsögu- legri mynd. Dagur er liðinn er skuggsjá íslenzks ald- arfars um sjötíu ára skeið, ■rituð af frábærri vand- virkni og nákvæmni. Gætið þess að tryggja yð- ur bókina sem fyrst, því upplag hennar er senn á þrotum. Nýjasta skáldsaga Elinborgar Lárusdóttur: Steingerður9 er veigamikil og tímabær aldar- farslýsing og viðamesta íslenzka skáldsagan á árinu. Allir tónsnillingar landsins og tónlistarunnendur þurfa að eignast hin sígildu verk Björgvins Guð- mundssonar tónskálds: r riour a jorðu9 fyrsta óratóríó, sem samið er af íslenzkum manni. Sextíu og sex einsöngsiög9 ein fegustu sönglög, er Þjóðin á. yinsælustu barna- og unglingabækur landsins hafa jafnan verið frá Norðra. Það er gaman að lifa seldist upp á nokkrum dögum, en er nú komin aftur í bókaverzlanir. Dýrasögur. Foreldrar geta tæp- lega fengið börnum sínum hugðnæmara og hollara lestrarefni en þessar sögur um vini barnanna. Barnagull I. f rökkrinu, sögur fyrir yngri börnin, bráð- skemmtilegar. Benna-bækurnar hafa slegið met í vin- sældum. Beverly Gray-bækurnar eru eftirlætisbækur allra ungra stúlkna. Óskabækumar eru orðnar þrjár: Hilda á Hóli, Börnin á Svörtutjörn- um, Kata bjarnarbani. íslandsför Ingu vekur óhemju athygli og er senn uppseld. EITT AF STOHVERKUI¥3 ÍSLENZKHA BÓKSViENMTA SOGULEGA SKALDSAGAN UM er loksins komin í allar bókaverzlanir í Reykjavík og Hafnarfirði J0N GERREKSSON er mjög vöndu'S bófc a@ ailri gterð. Hún -e;r bund-in í slaimi- ban-d, en'-fsesrt -emtndg í kápu. Hún ie-r 333 mjö-g þéttpnentað- ar síður og því ein af stæ;rstu skáldsiöigum, sem v-ið h-öfum Aðalútsala Garðasíræti 17. Aða-lstræti 18. L-augiaveigi 38. Laugavegi 100. Njáis- götu 64. Baldursgötu- 11. Bækur og- rifö-ng, Au-slt. 1,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.