Alþýðublaðið - 20.12.1947, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 20.12.1947, Blaðsíða 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Laugardagur 20. des. 1947. Úíg-efandi: Aiþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pjetursson. Fréttastjóri: Benedikt GröndaL Þingfréttir: Helgi Sæmundsson. Ritstjórnarsímar: 4901, 4902. Auglýsingar: Emilía Möller. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Aðsetur: Alþýðuhúsið. Alþýðuprentsmiðjan h,f. Eflir úivðrpsunsræ@- »rnar é aigsinii ÚTVARPSUMRÆÐUMNAR á alþingi í fyrrakvöld um dýrtíöarlagafrumvarp ríkis- stjórnarinnar munu að von- 'Um vekja mikla athygli. Þar með hefur þjóðinni verið gerð grein fyrir umdei-ldasta og örlag-arikasta málit sem alþingi það, er nú situr á rök stcílum hefur tekið til með- ferðar, Stefán Jóh. Stefánsson for sætisráðherra gaf í framsögu ræðu sinni glöggt yfirlit um viðhorf dýrtíðarmálanna og efni og tilgang hins um- rædda fr-umvarps. Af þeim upplýsingum er ljóst, að rík- isstjórnin h-efur valið það sjálfsagða og skynsamleg-a ráð að leita eftir samvinnu við þjóðina um lausn dýrtíð- armálsins. Kjararýrnun hef ur verið svo í hóf stillt, sem 1 frekast var auðið. Vísitalan hefur verið bundin við 300 stig varðandi kaupgreiðslur, en það er hið sama og komm únistar töldu na-uðsynlegt í sýndarfrumvarpi sínu, en þorðu ekki að setja nein á- ■kvæði um. Jafnframt eru gerðar ráðstafanir til að afla ríkissjóði nauðsynlegra tekna til þess að standa straum af útgjöldum vegna ráðstafana þeirra, sem ákveðin eru í Vfrumvarpinu. Lítils hluta þeirra tekna verður aflað með scduskattinum, en meg- ánhlutanum með hinum stig- hækkandi eignaraukaskatti, sem verður það framlag, er krafizt verður af eignastétt- unum. * Fullyrðingar kommúnista um áhrif og tilgang dýrtíðar lagafrumvarpsins voru hrakt ar lið fyrir lið við útvarpsum ræðurnar. Því verður að sönnu ekki neitað -að með frumvarpinu er krafizt nokk urra fórna af öllum þegnum þjóðfélagsins. En að frum- varpið kveði á um þrælallög fyrir hinar vinn-andi stéttir er staðleysa ein. Alþýðusétt- unum er eftir s-em áður heim 'ilt að krefjast kjarabóta, þó að þess sé vænzt, að íslenzk alþýða h-afi til að bera þá ábyrgðartilfinningu, sem til þess þarf, :að þessi tilr-aun verði ekki eyðilögð á byrjun arstigi sínu, h-eldur úr því skorið, hvaða raun þessar ráðstafanir gefa í fram- kvæmd og hver verða við- horfin í atvinnu- og fjárhags málum okkar í náinni fram- tíð. Staðhæfing kommúnista um, að frumvarpið valdi 10% kj-ararýrnun, er ger- samlega út í bláinn eins og Emil Jónsson viðskiptamála- ráðherra færði óhrekjandi rök að við úitvarpsumræð- urnar. Hinn vondi málstaður kommúnista í sambandi við Ævintýrið dm banana frá Venezuela. — Aðeins fyrir sjúklinga. — Framtíðarmál. — Eplin koniin. — Skömmtun í sveit og við sjó. ÆVINTÝRI hefur gerzt — og’íunarfyrirkomulagið hér í Reykja þó að ljóminn af því nái ekki,ývík mælist vel fyrir, þó að það því miður, til nema fárra þá| hafi valdið harðvítugri sam- skulum við sannarlega veitaí keppni milli kaupmanna og þessu ævintýri athygli. — Is-s kaupfélaga. Með þessu fyrir- lenzk flugvél hefur farið alla? komulagi er tryggt að allir fá Ieið til Venezuela — og komið^eitthvað og stærstu fjölskyldurn heim aftur með ávexti, bananaþ'ar mest, eins og sanngjarní er. sem hér hafa ekki sézt síðan í"Hins vegar er því ekki að neita, fornöld. Þeíta er framtíðin. Nýr*að fyrirkomulagið veldur nokkr fiskur í flugvélum héðan á * um misrétti milli sveita og kaup 'ií morgnana til erlendra markaða.-,staða. og ávextir og aðrar nauðsynjar,?,1 sem okkur vantar íilfinnanlega8’ EFTIR ÞVÍ> sem kunnugir vegna fábreyíni í matvælafram'* menn fullyrða við mig, er það leiðslu, hingað heim um kvöld-"sta?reynd’ að Þrír «órðu hiut‘ •g Jar, eða jafnvel fjórir fimmtu “hlutar, þess ávaxtamagns, sem ÞETTA ER ÐÆMI um það,^Qutt hefur verið inn hefur ver sem framtíðin mun bera í skauti*. ið keypt og notað í. Reykjavík sínu. Þetta er bara glæsileg til-óog kaupsstöðunum. Það er því raun. Að vísu göngum við ekki® hætt við að sveitaverzlanirnar að því gruflandi, að sem stend“muni ekki einu sinni geta selt ur er flutningskostnaður dýr^allt, sem þær fá, en að sjálfs- með þessum hætti, en framfar-úsögðu ganga birgðirnar til þurrð irnar eru svo örar í flugtækni,,* ar hér og í kaupsstöðunum. að alveg er víst að kostnaðinnjj verður hægt að minnka þegarjjj SANNLEIKURINN ER SÁ, svifflugur og þrýstiloftsflugvél-*=að annað skömmtunarfyirkomu ar hafa verið teknar til þessara|lag harf að §ilda fyrir sveitir og nota, og að þá opnast möguleik- inn með nýja fiskinn út og nýju ávextina heim. Þetta mun færa ísland enn nær umheiminum og þá ér, að kunna að nota gæði þess, en hafna hinu. En það er mikil kúnst eins og reynslan hefur ætíð sýnt. JÁ, ÞAS ERU KOMNÍR hingað bananar frá Venezuela. En almenningur v-erður að gera sér það ljóst, að þeir komast ekki nema til tiltölulega sára fárra. Ég spurðist fyrir um það í gær, hvernig þessum ávöxtum kaupsstaði. Kornvara og sykur á að skammta ríflegra í kaups- stöðum. Ekki hafa menn treyst sé,r til að gera mun að þessu leyti á skömmtuninni og þó mun þeim vera ljóst að þetta sé rétt látt og jafnvel nauðsynlegt til þess að öllu réttlæti sé fram- fylgt. Hannes á horminu. d yrði úthlutað. Hingað komu að- eins 5 smálestir. Og þær munu nægja til þess, eftir því, sem mér er tjáð, að rumliggjandi sjúklingar g-eti fengið af þeim svolítinn jólaglaðning, ekki meira. En það er þó allt af no'kkuð. Og því ber að fagna að þessi tilraun skuli geta bor- ið þann árangur. EFLIN MUNU HAFA komið í búðirnar í gær. Þetta munu að sögn vera góð epli. Skömmt- Frá frétterifcara blaðsins á BÉLDUDAL. STOFNFUNDUR stúkunn- ar Siigurvom númei' 262 var hialdkun 14. dasesmber í sam- kcmuhúsinu á BfkludaL Gufömuinidu'r Sveiníssoni frá HafnBirifir-ðft sejtti fundimi og s'fof-naiðil s'túkuraai á umboði sitór'templars. Stofrjsndur voru 27. dýrtíðarlagafrumvarpið sést bezt á því, að ekkert atriði í gagnrýni þeirra hefur við rö;k -að styðjast. Einkenni ills málstaðar eru blekkingar og lygar. Brynjcllfur Bjarnason og i Asmundur Sigurðsson voru ekki öíundsverðir af hlut- skipti sínu við útvarpsum- ræðurnar, og ofan á þær ó- farir bætist svo háðið, sem felst í oflofi Þjóðviljans á frammistöðu þeirra félaga. Þessir auðnulitlu málsviarar ikommúnista gagnrýndu ekki dýrtíðarlagafrumvarpið með neinum rökum. Þeir létu nægjá að hrópa fúkyrði um ríkisstjórnina og hóta bar- áttu í formi nýrra verkfalla, ef horfjð verði að því ráði að binda enda á vöxt dýrtíðar- innar og verðbólgunnar. Þessi afstaða kommúnista þarf engan að undra. Aukn- ing verðbólgunniar og dýrtíð arinnar er meginverkefni þeirra alls staðar þar, sem áhrif'a þeirra gætir á annað borð. í löndum Austur- Evrópu er ástandið í þessum efnum orðið svo alvarlegt, að viðskipti við þessar þjóð- ir eru lítt hugsanleg fyrir okkur eða aðra. A Finnlandi hefur kommúnistum itekizt að kailla bráða hættu yfir at- vinnulíf og fjárhagsmáil' þjóð arinmar með því’ að magna dýrtíðardrauginn æ meira með hverjum mánuði. A Frakklandi og Ítalíu h-efur þeim þó orðið enn meira ágengt í þessum efnum. Þar virðist ófremdarástandið í Sfærsfa og skemmtiiegasta barna- og ungSingabókin konungur undirheima Bókin er full af furðulegum ævintýrum og skemmti- legum frásögnum. Hrokkinskeggi er valin sem ungling'abók af al- heims uppeldismálaskrifs-tofunni í Genf. Þýðandi Sigurður Thorlacius. hefur ákveðio að auk allra bókhaldsskyldra aðila sfeuíi öll félög hverju nafni, sem -nefn- ast, svo og stofna-nir, sjóðir og bú, sem eru undir skiptum, loka sjóðum sínum 31. des. n. k. að kvöldi. Framtalsnefndiin. Áuglýsið í ÁlþýðublaðÉu þessum efnum vera orðið ó- viðráðanlegt öngþveiti fyrir atbeina kommúnista. Kommúnistar grípa, til þessara ráða alls staðar í ein um og sama tilgangi. Fyrir þeim vakir að grafa m-eð þess um aðgerðum sioðirnar und an núverandi þjóðskipulagi og fá þar m-eð aðstöðu til að koma á harð-stjórn sinni- og flokkseinræði. B-lómlegt at- vinnulíf og öryggi þegnanna er eitur í þeirra beinum, því að þeir vita að -atvinna og ör- yggi öllum til handa er hald- bezta tryggingin fyrir vest- Islendingar' þurfa engra vitna við um það, hvað við ræna þjóðfélagsháttu og sterfeasta vörnin gegn aust- rænu einræði og ófrelsi. muni taka, ef haldið verður | áfram á óheillabraut dýrtíð- I axinnar og v-erðbó-lgunnar. Aitvinnulíf o-g afkoma -allrar þjóðarinnar er þá í voða, og afleiðingar slíks hr-uns og öngþveitis yrðu tilfinnanleg astar fyrir alþýðustéttknar, j sem á hverjum tíma leggja ! mest í sölurnar og eigá m-est I á hæittu. Með dýrtíðaríl’aga- 1 írumvarpi ríkisstj órnari nriar - er ný stefna mörkuð. En það | er undir þegnskap og ábyrgð | artilfinningu þjóðarinnar komið, hvort tilraun ríkis- stjórnarinnar tekst eða ekki. Takist sú tilraun, yr'ði það hagur allra landsmanna nú og í framtíðinni, en mistak- ist hún, verður það vatn á mylliu Kommúnistaflokks- jins en ósigur og ógæfa allra 'landsmanna fyrr en varir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.