Alþýðublaðið - 20.12.1947, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 20.12.1947, Blaðsíða 7
Laugardagur 20. des- 1947. 7 ALÞÝÐUBLA'ÐIÐ VITA- OG HAFNAR- MÁLASTJÓRINN hefur ný- lega gefið eftirfarandi skýrslu um hafnarmannvirki og hafnarbætur á þessu ári: B'alvík: Þar var gjört síld- arplan úr timbri 12x 45 m„ 540 fermetra framan við upp fyllingu í krykanum innan :Við hafnargarðinn. Einnig var gjörð 6,0 metra breið, 57 metra löng staurabryggja fram laf planinu, samhliða garðinum, 37 metra frá hon um, Plan og bryggja hvoru tveggja bílgengt. Ólafsfjörður: Þar er í smíð um bátakví. Ytri garðurinn, öldubrjóturinn er þungbyggð ur grjótgarður meo shyptri krónu og skjólvégg á útbrún; var lengdur um 60 metra á sumirinu og er nú kominn i fulla Iengd eða 210,G metra, en skjólveggur er ógerour á þennan káfla. Gjörð var staurabryggja innan á garð- inn, 20 metra löng, 6 metra breið, dýpi við hana um 4.5 metrar við fjöru. Gamla bryggjan, sem var stöpla-j bryggja var gjörð samfelld ogj hækkuð, en ofan við þá: bryggju var steypt um 1000' fermetra aðgerðarplan. Hin tnýja dýpkunarskip vita- og j hafnamálas'tjórnarinnar fram j kvæmdi allmikla dýpkun upp með garðinum við göm’u bryggjuna. Húsavík: Þar fór fram gagn gerð viðgero á hafskipa- bryggjunni, en hún hafði orð ið fyrir alvarlegum skemmd um af völdum tréætu. Við- geirðin var aðallega í því fólgin, að reknir voru stál- staurar, sem synda þétta veggi meðfram hliðum bryggjunnar, en stálveggjun um er haldið saman með gild um járnboltum. Við aðgerð- ina breikkar bryggjan um 1.5 mietra og hækkar um 0,5 metra á endurbyggða kaflan- um, en hann er um 108 m. langur. Með þessum aðgerð- um má telja að bryggjan sé orðin hið traustasta mann- virki. Hafnargarðurinn var lengd ur um 30 metra á sumrinu og er nú orðinn um 230 metra langur frá bakka, breiddin 10.5 metrar. Lagt var stór- grýti að úthlið garðsins, þar sem sjór næðir mest á og steyptur járnbentur skjól- veggur á útbrún har.s; Endi garðsins er jafnframt haf- skipabryggja, 55 metra löng, með dýpi frá 5,0.— 6,0 metr- ar miðað við íægstá fjöru- borð. Enn fremur var steypt járnbent isteinsteypukér á braut til framlengingar garðs ins og er fyrirhugað að setja Hvað fæ ég í jólagjöf? Telpan á hægri myndinni er að sýna jólasve'ninum, hve stór brúðan á að vera, sem hún vill fá í jólagjöf; en drengurinn á vinstri myndinni hefur gileymt öllum jólagjöf- um fyrir skeggi jólasveinsins. um vetri. Er öldubrjótur þessi gerður úr staurum með .plankaþili og er um 30 m. á lengd. Unnið hefur verið að undirbúningi að endurnýjun og stækkun Torfunefs- bryggj.u ,o. fl._ Grenívík: í Grenivík hef- ur nokkuð verið unnið a'ð Itngingu og endurnýjun báta bryggju.. Hefur verið steypt braut fyrir steinstsypuker og hafiih undirbúningur að smíði 2 sfeinsteypukerja, sem vænt næsta ári og sett niour í fram lengingu bryggjunnar. Hafnarnes við FáskrúSs- fjpS: I Hafnarnesi var gerð báta bryggja 40 metra löng og 3.5 metra- breið ,og r.ær hún út á ea. 1 með steyptum veggjum, rgrjótfyllingu og steyptri þekju. Ðjúpivomxr: Þar hsfur ver ið unnið að undirbúningi 'fyr ir hafskipabryggju, en vegna seinkunar á efni verður ekki hægt að framkvæma bryggju smíolna fyrr en á næsta ári. Þorlákshöín: í Þorlákshöfn braut fyrir var fullgerð það niður á næsta vori. V.erð ur garðurinn þar með orðinn 245 metra langur með liðlega 60 metra viðlegukanti fremst, með yfir 6,0 miaíra dýpi við fjöru. Flatey á Skjálfanda: Þar var bátabryggjan lengd um 22 metra. Voru sett niður tvö steinteypuker 6x7 metra, með bilum á milli og steypt í bilin. Bryggjubreiddin er 6,0 metrar, djrpi við enda 3,0 metrar við fjöru. Vopnafjörður: Bryggjan þar var lengd um 18 metra, og er nú um 35 metra löng. Breiddin er 10,0 metrar. Voru sett niður tvö steinsteypuker, með 3,0 rnetra bili og steypt í bilin. Dýpi við enda um 4,5 metrar við fjöru- Borgarfjörður eystri: Báta bryggjan þar var lengd um 12,0 metra, bryggjubreidd- in 5,5 mietrar, dýpi við enda 2,0 metrar við lægstu fjöru. Höfn í Bakkafirði: Þar var gjörður um 70 metra langur skjólgarður í fyrra sumar út flatarmáli með 15,0 metra viðlegukanti með 4.5 metra dýpi við fjöru, en liðlega 15 metra kanti með nokkru minna dýpi. Landmeginn við siundið var gjörð steypt upp- fylling, um 700 m2, með um 45,0 metra viðlagukanti fyr- ir litla báta. Seyðisf jörður: Þar var i„Engro“. bryggju, sem er ,,Sngro“-hryggju, sem er staurabryggja og aðalhaf- Bkiþabryggja bæjiarins. Stækkunin nemur liðlega 200 fermetrum og er jafnframt styrking bryggjunnar. Árskógssandur: Þar var gjörð staurabryggja í fram- haldi af steyptri bryggju, lengd 23 metrar, breidd 5 meírar dýpi.við enda 3,5 m. Sigluf jörður: Þar vann hið nýja dýpkunarskip ,,Gr£>ttir“ að dýpkun við öldu brjótinn og bæjarbryggjuna, svo og við löndunarbryggj- Er efni fengið í hafskipa- óryggjuna og verður hún >að forfallaiau.su reist s.nemma á næsta ári. Hvammstangi: Á Hvamms tanga var unnið að fram- lengingu skipabryggju, sem hafin var árið áður. Vor;u sett niður tvö steimteypuker með 7 m. miliibiii og Iengist /bryggjan nú um 34 m. Bryggjubreiad 7 m. Dýpi við núv. enda ca. 1,5 m. um fjöru. Enn fremur voru steypt tvö ker, sem bíða til næsta árs. Skagaströnd: Á . Skaga- strönd var lokið að fullu við 60 m. framlengingu hafnar- garðsins, en að því verki hef- ur verið unnið 2 undahfarin ár. Er cndi hafnargarðsins jáfnframt hafskipabiryggja 70—80 m. á lengd. Dýpi um f jöru 5—6 m. Enn fremur var unnið að dýpku n við löndun- arbryggju . síldarverksmiðj- unnar og við síldarsöltunar- planið. Brvjað var á hafnar- garði austan væntanlegrar bátakvíar. Voru reknir niður ur síldarverksmiðjunniar ,,Rauðku“. Keflavík: í Keflavík var á svo ncfnt Hlass, sem iél sker bafnargiarðufinn lengdur urn . staurar og unnið að verkpöll 2 steinsteypuker eða ca. 23|um en frekari írárnkvæmd- m. og er allur garðurinn orð-1 ir bíða næsta árs. inn nú allt að 160 m. á lengd j Sauðárkrókur: .4 Sauðár- og 10 m. á breidd. Dýpi -við ■ króki var gert síldairsöltunar enda garðs er um 13 m. mið- j pla.n. 50 m. á Iengd og 22 m. að við lægsta f.jöruborð og ,ér j á breidd ásamt 60 m. löng- það mesta dýpi sem hafnar-' um landgangi, flatarmál sam m.annvirki hefur verið reist 1 tals 1400 m2, auk þess var á á íslandi. Unmið var að end | gerð fylling við land 600 •— framan við verzlunarstaðinn, skammt frá landi. í sumar var gjörð 5,0 metra breið fylling við garðinn yfir sund- ið milli skers og lands og er- hún akbraut út á skerið. Steypt var ofan á sjálft sker- ið þannig, að þar myndast bryggja, • 350 fermetra að steinsteypuker og 3 ker steýpt á brautinni ásamt fleiru, en sökum óhagstæða tíðarfars reyndist ekki kleift að byrja á sjálfri bryggju- gerðinni. Grindavík í Grindavík var gerður hafn.argarður á grand anum sunnan Hópsins' fram að innsiglingarrennunni. Ex’ hann úr grjóti með steyptri þekju og steyptum skjólvegg á útbrún. Lengd garðsins er 150 m. og bréidd 12,5 m. Enn. fremur er verið að vinna að bátabryggju sem ganga skal út frá garðinum inn í Hóp- ið. Er það staurabryggja 10 m. breið og ca. 32 m. á lengd og verður væntanlega full- gerð um næstu áramót. Búðardalur: í ár var geng- ið frá bátabryggju, sem b}rggð var sumarið áður. Er bryggjian um 80 m. á lengd og 5 m- á breidd og nær út á ca. 1 m. dýpi miðað við Iægsta fjöruborð. Er bryggj- an með steyptum veggjum grjótfyllt með steyptri þskju. Var áður gömul bryggja á sama stað. Akranes: Unnið var að því að koma einu innrásarkeri fyrir til lengingar hafnargarð inum. Búið var að sleypa í kerið og undirbúa sæti þess, ;en vegna ótíðar vannsit ekki dími til þess að koma því á Framh á 11. síðu Hámarksverð á eplum veríð ákveið kr. 5.40 pr kg- smásölu hefur í Reykjavík og Hafnarfirði. Annarstaðar á landinu má bæta við sann- lanlegum flutningskostnaði. Reykjavík, 19. desember 1947. Verðlagsstjórinn. urbótum á hafnskipabryggju unni. Stykkishólmur: í Stvkkis- hólimi var að fullu lokið við landgang hafskipabryggjunn a.r, isem isíeyptur var í fyrra. Er landgangurinn 155 m. á lengd 5,40 m. á breidd. Er hann úr járnbentri stcypu hvílándi á steyptum stöplum. Unnið 'er að enduirbótum á dráttarbrautinni. Flatey á Breiðafirði: í Flat- •ey var einkum unnið að grjót sprengirigum vegna væntan- legrar hafskipabryggja og uppfyllingar undir væntan- legt frystihús ásamt vega- gerð. 700 m2. Enn fremur var unnið all mikið^ við dýpkun hafnarinn- ar. Var hún dýpkuð niður í 5 —6 m. dýpi á allstóru svæði sunnan hafnargarð'sins og auk þessi ca. 40 m. breið renna það an út á fullt hafskipadýpi. Fengið var efni í framleng ingu sandvarnargarðs, en ekki vanst tími til að koma honum upp á þessu surnri. Akureyri: Á Akureyri var framkvæmd bráðab'irgoavið gerð á Torfunefæbryggju og auk þess var seittur upp að nýju öldubrjótur fram af sömu bryggju, en hann eyði- lagðist í ofviðri á síðastliðn- vinum yðar MENNTASKÓLA

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.