Alþýðublaðið - 20.12.1947, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 20.12.1947, Blaðsíða 9
Laugardagur 20. des- 1947. ALI»VÐUBLAÐIÐ 9 ALDREI fór það svo, að hið háa alþingi sæ'ti á röksiólum vikum saman án þess að finna eitthvert bjargráð fyr- ir þjóðina.í gjaldeyrisvand- ræðum hennar. Það er nú orð ið alkunnugt mál, því að mikið hefur verið og er, um það rætt og ritað, og við á- minnt um að spara, því það hefur verið tekin upp skömmtun,. sem er nú mis- jafnlega vinsæi, eins og geng ur; en við, sem ekki eigum nema tvenna skó hversdags og spariskó, við verðum að trúa Elís1 Ó. Guðmundssyni því, að þetta dugi, sem hann eða nefndin úthlutar. En lík- lega er okkur peysufatakon- um ætlað sama efni í föt og keisaranum í nýju fötin sín. Þá er nú einnig skammtað kaffið, og ,er reyndar ekkert við því að segja, ef ýmislegt væri skammtað, sem fremur mætti missa sig, svo sem vín og tóbak. Kaffið er nú eini drykkurinn, sem við hinar eldri húsmæður höfum haft til að gefa þe.im, sem heim- sækja okkur, og svo handa heimilum okkar; en nú er það úti með skömmtuninni, nema við sötrum export; en því neita ég fyrir rnig og •mína. En svo kom þetta nú ekki að fullu gagni, svo að grípa varð til annarra ráða; og ráð ið kom, því að svo vill til að alþingi á sjálft innan síns helgidóms þrjá lögspaka menn, sem fundu það, — sem sé þeir flytja frumvarp á al- þingi um að bruggað skuli á- fengt öl í landinu, sem öll þjóðin á svo að geta náð í sér til hressingar; og svo á að brugga ;svo mikið, að aðrar þjóðir geti einnig hresst sig á því og þar á okkar góða Gvendarbrunnavatn. að koma til sögunnar. Nú, og svo verðuir flutt svo mikið út, að gjaldeyririnn-hoppi inn í rík ískássann á ný; og. enginn verður þá fullur. Og þá ætfu nú ungir og gamlir að geta svalað þorsta sínum á spíritus blör.du, en það kvað nú vera ráðið við ofdrykkjui Man ég nú þá tíö, þá er eftir voru smáslitur af bann 'lÖgunum, oftir að ■ búið - var að eyðileggjá þau ' á allan hátt, svo sem.með læknavíni, konsúlavíni, iðnaðarmarina- spíritus og smáver.s undan þágum í veizlur. Þá voru nú þrátt fyrir þgtta sumar sveit ir þurrar. en þá hófst sami söngur sem nú og.sami texti og. sama lag, nema þá þurfti að íá Spánarvín,. léttvín, og þá dfykki enginn sig fuilan; jaað væri ekki einu sinni hægt, aðeins mátuleg gleði með friðmennsku. Svo komu Spánarvínin og ástandið versnaði, og á þeim lærðu . konur og unglingar að drekka. Og nú eru Spánarvín ekki nefnd á nafn, en Morgunblað ið eyðir heilurn dálkum til þess að lofa og prísa áfengt öl, sern samkvæmt frumvarpi hinna þriggja lífgjafa þjóðar innar á nú að fara að brugga. Margt verður mönnum að máli, segir máltækið. Mér datt það í hug, þegar ég las orð Steingríms Steinþórsson ar í Morgunblaðinu laugar- daginn 22. nóvember. Öllu því nenni ég ekki að svara; en svo gömul sem ég er, þá treysti ég mér þó vel til að reka til baka flest það rugl. Og það ætla ég að segja hon um nú og hér, að þar sem hann talar um, að hann þyrði að senda börn sín út í heim- inn, vitandi það, að þau hefðu alizí upp við frjálsa um- gengni við áfengið, þar sem ekki væri farið með það í pukur eins og eitur, þá vil ég segja, að maðurinn er ekki kjarklaus; en þess vildi ég óska, að ef öll börn íslands og þá börn Steingríms líka færu með áfengi sem eitur; þá væri ég ánægð og viiss um góða framtíð þjóðarinnar. Annars verð ég að segja það, að mig undrar, að þetta úrvalslið, sem berst fyrir öl- inu, skuli ekki geta talað með skynsamlegri ró um þetta mál, heldur aðeinis ausið ó- virðingarorðum á templara fyrir það, að þeir halda fram staðreyndum!. en templarar munu gjöra það áfram hvað sem Morgunblaðið og annað fylgdarlið ölsins og Bakkusar titlar það. Víkverji Morgunblaðsins vill leynilegar kosningar um málið á þingi. Ó, jæja, margt er nú athugað; manni liggur við að hugsa margt. En hver ve.it nema þeir verði búnir að sjá um sinn hag fyrir næstu kosningar og að þá megi templarar tala við þá blátt áfram um áfengismálið? Og mætti þá ekki reyna að tala sameiginléga um þetta mál og með skynsemi? í frjálsu landi ættum við að hafa frelsi til þess að vernda ungdóminn frá skaðræðis bölinu mikla? Og liversu 'margir læknar, sem vaða fram á ritvöllinn, þá geta þeir reynt það, að templarar eru -ekki svo sáíarlausir aum 'ingjar, að þeir trúi betur öðr ,um en sjálíum sér; því að mörgura hafá þeir kynnst og mörgum hafa þeir, kýnrizt og- hafi það ætíð tekizt, sem maður hefði viljáð. En vonandi verða þessi á- tök nú til þess að þjappa saman öllum/bindindisvinum) svo að síðustu verði þjóöin héil og óskipi með því að úírýrna þeim ófag.naði alveg, jafnvel þótt vissir íslands viriir viljij máske veins ög áð- u-r láta það ganga fýrir öðr- um nauðsynjum lándsmanna, og flytja inn . brennivín en minna af matvörum, bygg- ingarefnúm og hreinlætisvör um. Guðný Guðmundsdóttir. Sigtýsmál nefnast rímur eftir Pétur Jakobsson. í bókinni, sem er 80 blaðsíður eru átta rímur. r r 3 glœsíleg hindi 200 austurlenzkár sögur 300 listrœnar myndir ávalll gíœsilegasta gjöfin. Ég, CSaudíus -- Skáldsaga frá keis- araöld Rómverja, Eg, Claudius eftir Robert Graves. Magnús Ásgeirs- son íslenzkaSi. Arnarútgáf an, Reykjavík. HÖFUNDUR þessa rits, Robert Graves, tók á unga aldri þátt í heimsstyrjöldinni fyrri. Hann vörð síðar þekkt- ur sern skáld, m. a. fyrir rit um þátttöku sína í ofan- nefndri styrjöld. Síðan hefur hann skrifað fjölda rita og aukið mjög frægð sína. „Eg, Claudíus“ mun Vera eitt hið allra merkasta rit hans, og er það fagnaðarefni þeim, sem bókmenntum unna, að það skuli vera Icomið á íslenzka tungu. ' Claudíus var sonur Drus- usar, bróður Tíberíusar keis- ax-a og sonarsonur Liviu, konu Ágústusar. Hánn var þegar á unga aldri bæði heilsutæpur og óframfærinn, og tÖIdu ætting'jar hans, að aldrei inyndi verða maður úr honuin, enda virðist harin ekki hafa erft va-ldafýkn þá. er flestum af ættinni var í blóð borin.. Mjög skorti hann einnig sjálfstraust, enda dró hann sig í hlé og fékkst við sagnfræði. Tíberíus keisari, frændi hans, mun hafa talið- hann alveg óhæfan til jxokk- urrar virðingarstöðu, en þeg- ar Caligula komst til valda, hófst hann til mannyirðinga,. Þegar Caligúla var myrtur, [ Framh á 11. síðu hefur ákveðið að krefjast þess, að einstakir menn og fyrirtæki, sem. vörubirgðir eiga, skili skattanefndum og skattstjórum fyrir 15. janúar 1948 skrá um vörubirgðir pr. 31, des. 1947. Skráin sé sundurliðuð og tilgreint útsölu- verð og magn á hverri einstakri vörutegund, en heildar samtalá þarf ekki að vera fundin. Framtalsnefndin. Til þess er ætlast, að við niðurjöfriun útsvara á næsta ári verði höfð hliðsjón af því, til hækk- imar á útsyari, ef gjaldandi hefur ekki greitt út- svarið Í947 (og eldri skuldir) fyrir næstk. árá- mót. Þetta taki Þó ekki til fastra starfsmanna, sem hafa greitt og greiða útsvör sín regluleg af kaupi. Greiðir útsvarsskuldir yðar að fullu fyrir ára mótin. Skrifstofa borgarstjóra.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.