Alþýðublaðið - 06.06.1948, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 06.06.1948, Qupperneq 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Snimudagxírinn 6. iúní 1948 Vfi ------— ■ Fjórtán ný skip, samíals 25Í0 smálestir, hafa ver ■■ -.v. s " '■ ' i' Li • ^ ■ ' ■ . ^________________ ^ ^ 5* ■- Esja var síðasta skipið, sorn ’hingaS kom nýtt fyrir stríSið, og telst því meðal nýrra skipa. Siglir bæði innan lands og utan. Herðubreið, og systurskipið Skjaldbreið, halda nú uppi ferð- •um milli 50—60 smærri hafna í landinu og leggjast nær alls staðar að bryggju. Hermóður hinn nýi var byggður í Sviþjóð fyx-ir Vitamála- stjórnina, — og er aðalhlutverk hans ■ að sjá vitum lands- ins fyrir birgðum og haida uppi samgöngum við þá, svo og að gegna öðrum erindum vitamálastjórnarinnar. ,,SA TÍMI NÁLGAST nú óöum, er Íslendiiígar geti flutt meginið af vorum sínúmi á eigin skipum,“ sagði Emil Jónsson samgöngumálaráðherra, í viðtalí við blaðið í gær. ,»Verzltmaiíloti þjóðarinnar hefur | eiiís og stóð aldrei verið stærri eða neitt í áítina við bað, sem hanii í symga, er nú. Frá bví styrjöldinni lauk, hafa verið keyþt til ^UIf n°d landsins fjóríán ný kaupskip, átta eru þegar komin, greiSfær og sex ókomin, en samtals er bessi nýi floti um .25 þúsund bruttólestir. Nemur aukningin frá því fyrir stríðið 200% miðað við brúttósmálestatölu, og hefur því kaupskipaflotinn þrefaldazt á skömrnum tíma. Og það, sem er ánægjulegast við þetta, er að skip þessi. hafa vérið keypt og greidd án lána.“ Ailt fram undir aldamótin síðustu var slík óreiSa á strandferoum, ao þess voru dsemi, að það væri ódýrara og fijólara að senda vörur, sem- fara áttu á miili hafna, til 1 Kaupmannahafnar fyrst, og þaðan aftur út til íslands. En það er jafnrétt nú. og 1863, •—- í bænabréfi Þin-g ð ,.,,vér Islendingar eirm þjóðveg kring vort, sem er allvel án töluverðra um- vegur er Bróðurparturinn af hinum' arlegt skip í smíðum í Sví- Tröllafoss er nú stærsta skip ísienzka kaupskipáflotans, keypt frá Ameríku eftir góða raun af leiguskipum af sömu gerð. nýja flota er.u skip Eimskipa- félagsins,“ sagði Emil Jóns- son ennfremur. „Félagið átti í ófriðarlokin fimm skip, missti þrjú á stríðsárunum (Gullfoss, Goðafoss og Detti- foss), en eignaðist tvö (Fjall- foss og Reykjafoss). Samtals voru skíp féiagsins í stríðslok 6 700 brúttósmálestir. Nú er félagið búið að fá tvö ný skip, Goðafoss og Tröllafoss, sem eru stærstu og glæsileg- ustu skip Islendinga, og enn- fremur hefur Eimskip í smíð um eða hefur pantað tvö systm-skip Goðafoss og eitt farþegaskip. Farþegaskipið er væntanlegt til landsins í okt. 1949 og verður það 3000 brúttósmálestir að stærð. Lengd skipsins verður 355 fet, og verður það því lengsta skip okkar (Tröllafoss er 338). SKipið imun fáka Ú21 farþega og 115000 ten.fet af flutningi, en þar af verða 60 þús. fet frystirúm. Áhöfn skipsins verður 55—60 menn og kaupverð þess er áætlað 11—12 milljónir. Þegar öll þessi skip verða komin til landsins, verða skip Eimskipaf'élagsins tíu samtals og rúmlega 22 000 brúttólest- ir, en það er þrisvar sinnum meira en floti félagsins fyrir stríðið var. Hin nýju skip félagsins hafa þegar sýnt, að þaui eru stórum hagkvæmari í rékstri en gömlu skip.in." Þá :gat samgöngumálaráð- iherra þess, að mörg önnur -fé- lög hefðu eignazt ný skip, og var hið fyrsta þeirra ,Hvassa- feir Sambands ísl. samvinnu- félaga, sem er 1700 brúttólest- ir og kostaði um .fjórar millj. króna. Skip þetta var keypt frá Italíu og kom til landsins í september 1946. Þá á sölu- miðstöð' hraðfrystihúsanna „Vatnajökul11, sem er 900 rúmlestir og smíðaður í Sví- þjóð, og ennfremur er ,Fold- in‘ þegar í siglingum, en hún er 600 rúmlestir. Þá á Eim- skipafélag Reykjavíkur mynd þjóð, sem er um 2300 lestir og •kostar fimm milljónir. Heitir skip þetta ,,Katla“ eftir skipi því, sem félagið átti áður. Það- er aíhyglisvert um hin nýju skip, sem yfirleilt eru búin öllum fullkomn- ustu tækjum, að þeirra eru búin síórum kælirúm.um. Lestir nýju Eimskipafélagsskipaima eru að nokkru leyíi með kæli- tækjum, „Vatnajökuíl“ og „Foldin“ era kæliskip og svipað má segja um fleiri skip. Er þetta gert í sam- bandi við stóraukiim út- flutning á frysíum fiski frá hinum fjölmörgu nýju frystihúsum í iandinu. bóta, en þessí sjórinn." Samgöngumálaráðherra skýrði blaðinu svo frá, að Skipaúlgerð ríkisins hefði nú fengið allveruiegan skipakost mundu strandferðir nú Þá gat Emil Jónsson sér- staklega um Skipaútgerð rík- isins og siglingar með strönd- um fram. Strandsiglingar hafa frá öndverðu verið . erfitt vandamál hér á landi, og sést það bezt á því, að ein af fyrstu fjárveitingum alþingis, eftir að það .fékk vald yfir fjármálum þjóðarinnar, var styrkveiting til stranaferða, Gekk treglega að fá erlendu skipafélögin, sem sigldu til landsins, til að senda skip sín í strandferðir og hefur ríkis- sjóður fram á þennan dag orðið að styrkja þessar sigl- ingar. og vera beiri en nokkru sinni fyrr í sögu þjóðarinnar. Þessum ferðum er nú svo fyrir, komið, að stærri skipin tvö, „Esja“ og hin nýja „Hekla“, sem er 1600 brúttó- lesta skip, smíðað í Danmörku ^mundu sigla á stærstu hafnir morg landsins, sérstaklega á vetr- um, þégar samgöngur á laridi eru minnstar. Síðan er það hlutverk : smæraú 'skipanna, aðallega „Skjaldbreiðar" og „Herðubreiðar“ að sjá minni höfnum fyrir nægum sam- göngum, og hafa þessi skip nú milli 50 og 60 viðkomustaði umhverfis Iandið. Tvö síðast nefndu skipin eru systurskip, 365 brúttólestir, sem smíðuð voru í Skotlandi og þann veg gerð, að þau geta lagzt að bryggjju á minnstu höfnum landsins. Hafa afgreiðsluskil- yrði á minni höfnunum all- flestum einnig verið bætt, svo að þessi skip geti Iagzt þar, og auðveldar þetta alla upp- skipun mjög mikið. Yfir sumartímann er ekki gert ráð fyrir, að eins mikil þörif verði fyrir stæxri sldpin, og getur þá að minnsta kosti annað þeirra verið í milli- landaferðum með ferðamenn. Mun annað stærri skipanna fara margar ferðir milh Gías- gow og Reykjavíkur •£ sumar með brezka ferðamenn. Þetta er eitt af amerísku Knot leiguskipunum,. svo vel, að Tröllafoss var keyptur.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.