Alþýðublaðið - 19.12.1948, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.12.1948, Blaðsíða 1
Veðurhorfur: Vesíari og norðvestan stinnmgskaldi élja veður. : * * XXVIII. árgangux. Laugardagur 18. des. 1948.____________________291- tbl. !«■ Forustugrein: Að vera eða að sýnast. * * n n £yf\ ?s wip ■ k, t ■ m hím y.y, \ ,> ^ " í,,' Jfly **' ^4** ts* - ^- a *■ Koniiö !j irn ji . i , , s '-f 'T nÆ&>* y ' v * /> tw ** * t/ 1 ” * < *£&KaJdi atianes • r ? ?■ \.ab í:;/... , ,, i^tK.Hituiaí-shaJvy ••• \)kýP%>‘arH*n*?. • Í’.'.rií';'?ip p.r/ ;■ 2<r : -0‘3' kí#- tkíl 1S! ^oihí ' t Ihijpi>ýi8agrm& - vjt Kort af Bjarnarfirði og SteingrímsfírSi á Ströndum. Örin efst á kortinu, til vinstri, sýnir bœinn Goðdal, ssm snjóílóðlð íéll á j?a r |Qj 0i H8t) , /■§ a Stjérn Austurríkis óskaéi þeirra og '*orvelaiii Æzl á þær. ÞAÐ HÖRMULEGA SLYS varð síðastliðinn -uda.g. að snióflóð féll á bæinn Goðdal í samnefnd :;n :dal, sem gengur inn af Bjaniarfirði á Ströndum. ,'om s.jö rnanns- á bænum, og vissi enginn um slysið ':yrr en á fimmtudag, er póstur kom þar að. Voru þá aliir látnir, r.ema bóndinn, Jóhann Kristmundsson, sem var með lífsmarki. Fóikið, sem lét lífið í þessu hörmulega slysi, voru <hús- íreyjan, Svanborg Ingimundardóttir, 35 ára, dætur þeirra hjóna tvær, Svanhildur, 8 ára, og Ásdís, 2ja ára; ungur mað ur, 19 ára, Jóims Sæmundsson, og tvær konur, Jónína Jó- hannsdóttir, 75 ára og Guðrún Jóhannsdóttir, 53 ára. Jóhami Kristmundsson bóndi var í gær fluttur flúg SOVÉTSTJÓENÍN tilkynnti sendiherra Austurríkis í Moskvu í gær, aS hún væri re.'ðubúin til að hefja vlðræður á ný við Vesíurveldin um friðarsamning ylð Austumki. Sneri stjóra Austurrík s sér fyrir nokkru tii fjórveldanna og fór þess á leit að friðarsgnmingimi v:ð land ð yroi hraðað og tjaðu Vesturveldin s'g þá þcgar reiðubúin tii þess. Það eru nú liðin þrjú ár síð an fjórveMin, sem 'hertóku Austurríki í ófriðarlokin, byrj uðu að ræða um friðarsamn- inga við 'landið, en allar við ræður þeirra þar að lútandi hafa hingað til strandað. Sí-ð- ast sátu fulltrúar þeirra þrjá mánuði á fundum síðastliðið vor til að reyna -að ná sam komulagi um formlegan frið við Austurríki, en í maí var þeim ifundum slitið án árang urs. Strandaði samíkomulag, að því er virtist, fyrst og fr-emst á striðiseúaðtabót'akröf um, sem Rússar gerðu á hend ur Austurríki, o.g kröfum um landaafsai, sem Júgóslavar gerðu á bendur því, en Vest ur veldin vildu ekki fallast á. Það eru fulltiúar utanrík ísmálará'ctisrrá fjórveldanna, sem hingað til hafa rætt frið arsamninga við Austurrí'ki, og eiga nú að gera eina til raun enn til þess að náisam komulagí. Feliur það - í þetta sinn í hlut ■ Bandaríkjanna, að boða íund þeirra. Þ«ka lafðl birgða - fiiigið i 1 shindir. SJÓ kmkkustunda stöðvun varð á birgðaflugi Vesturveld anna til Berlínar í gærmorg un vegna þoku. En þokunni létti eftir hádegið og hófst bir.gðaflugið þá undir eins á ný. feiðis til Eeykjavíkur, og liggur hann nú á Landspítal anum. Hann er furðanlega hress, en er illa kalinn. Auk telpnanna tveggja, sem fór- usí, áttu þau hjónin þrjú börn, sem ekki voru heirna. Dóttir þeirra ein var í heimavisíar- barnaskóla í sveitinni, en tveir synir er,u á Eeykjaskóla. Biarnarfjörður er næsti fjörður norðan við Steingríms fjörð (annar Bjarnarfjörður cr allmiklu norðar á Strönd- um), og gangajveir dalir norð vestur úr honum, Sunndalur ' og Goðdalur, og er einn bær í hvorum. Há fjoll eru þarna í nágrenninu, og oft snjóþungt, en ekki hefur þó verið talin þs.rna alvarleg snjóflóðahætta. Snjóflóð'ið mun hafa fallið á fcæinn um sex-leytið á sunnu I dag, og var þá allt beimilis- fólfc heima. Gripahús s'kammt frá sakaði ekki. íbúðarhúsið var steinsteypt og skekktist það á grunninum, þakið tók af og nckkrir útveggir bratr. uðu inn. Jóhann hóndi> Krist- mundsson hélt meðvitund allan tímann frá sunnudags kvöldi og þar til að var komið á fimmtudag. Hann heyrði til annarra heima- manna undir förminni, til dæmis unga mannsins, Jón asar (sem er sonur Guðrún ar Jóhannsdóttur), og gátu þ-eir kallazt á, en fegnu ekkert við gert. Símalína slitnaði í snjóflóð inu, en bændur á næstu 'bæj um huggðu ekki, að neitt hefði komið fyrir, enda hefur verið mikið um simaskemmd ir í óveðrum á Vestfjörðum undanifarið. Það var ekfci fy.fr en á fimmtudag, að maður var sendur með póst upp í Goð- dal, og fcom 'hann að bænum í kafi. Sótti hann þegar hjálp, og var fólfc fram á nótt að grafa bæinn upp. Var læknir með í förinni, og voru gerðar lifgunartilraunir á fólkinu. Bærinn Goðdalur liggur milli Tungukotsfjalls og Hóls fjalls.1 Stendur bærinn all langt fram í dalnum, norðan megin Goðdalsár, sem fellur síðan út í Bjarnarfjarðará. Er Meirihluti fjái'hagsnefndar neðri deildar bar fram all- margar breytingartillögur við frumvarpið, en flestar smá- vægilega-r. Voru allar þess- ar breytingartillögur meiri hluta nefndarinnar samþykkt ar, en aðrar breytingartillög ur við frumvarpið voru felld ar. . Frumvai’pið vhr samþykkt í neðri deild að viðhöfðu Missti báða bát- sna, og bátadekk ið brotnaSí. TOGARINN ÞÓRÓLF- UR, e gn Kvöldúlfs h.f. varð fyrir áfalli í gremid 1 við Vesímannaeyjar í ofsa veðrinu á föstudagskvöld- ið. Re ð ólag yfir skipið og missíi það báða bátana og hátadekkið brotnaði. Sk'.pið lagðist á hliðina við áfallið og urðu skip verjar að moka til í því frá því klukkan 11 um morg- og þar til kl. 7 um morg mi, til þess að rétta það að full við. Engan mann sakaði. Skipið kom á Reykjavíkur höfn síðdeðis í gær. talið, að hof hafi verið í Goð dal til forna, og fornar rústir eru þar, sem taldar 'hafa ver ið hoftóftir. Jarðhiti er í daln um allmikill. Engin síld í gær HVERGI ‘varð síldar vart í gær, hvorki í Hvalfirði né Kollafirði, að því er blaðið frétti í gær. Vélbáturinn Mars, en skip stjóri á þeim báti er Ingvar Pálrnason,. kom inn til Reykja víkur í gær. Hafði hann und anjarið ileitað að síld í Hval- firði, K’ollafirði og víðar þar í grennd, en • e.nga fundið. Mars fór út aftur í gær til a.ð halda leitin.ni áfram. nafnakalli með 24 atkvæðum stuðningsmanna ríkisstjórnar i.nnar gegn 7 atkvæðum kom múnista- Fjórir deildarmenn voru fjarstaddir atkvæða- greiðsluna. Kommúnistar héldu uppi miklu málþófi um frumvar-p iö i neðri deild, og í efri deild hófu þeir sama leik eft ir að fundir hennar hófust í gærkvöldi. Búizt var vtð að efri deiíd afgreiddi þau s.em lög frá alþingi í nótt. NEÐRIDEILD ALÞINGIS afgreiddi í gærkvöldi frumvarp ríklsstjórnariimar mn djrtiðarráðstafanir vegna atvinnuveg- anna. Tók efri deild fruvarpið síðan til meðferðar, og stóðu vonir tíl, að hún afgreiddi það sem lög frá alþingi í nótt.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.