Alþýðublaðið - 19.12.1948, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 19.12.1948, Blaðsíða 12
Gerizt áskrifendur Alþýðubiaðinu. Alþýðublaðið iun á hvert heimili. Hringið í síma £300 eða 4906. Börn og unglingar. Komið og seljið j ALÞÝÐUBLAÐIÐ Allir vilja kaupa ALÞÝÐUBLAÐIÐ Á 'ei' ins miKi fólk kaupir ódýrari bækurnar Barnabókaflóöið virðlst nú vera meira eo no'kkru slnríi fýrr. BÓKSALA 'heíur enn s,?m komlð er vsrið nchkru minni én í fyrra, meirá er keypt af ísknzkvm en erlenáum bókum, en útgáfa þýd-dra fcóka og barnabóka ‘híour aldrei verið raeiri en nú. Þetta eru ntíkkur ummæli bcksala. sem ViL hjálmur Þ. Gíslason fór með í eem Ihánn flutti í útvarpið á fc Vilhjálmur skýrði frá því,r að fjórar bækur hefðu verið nefndar á lstum allra bóka búðanna, sem hann heíur hafí samband við, yfir beztu sölu bsekurnar enn sem komið er. feessar bækur eru Ileykjavík Éyrr og nú, Björt eru bernsku órín eftir Stefán Jónsson, Pilt ur og Stúlka og Læknisævj Ingólfs Gíslasonar. Bók Ing- ólfs mun þegar vera svo t:l uppseld. Vilhjálmur skýrði frá því, að stærstu forlögin væru nú, eftir fcóklafjölda útgefnum á *■ þessu ári: Helgafell 54 bækur (og 21 tímarit), ísafold 48 fcækur, Norðri 33, Draupnisút gáfan 24, Leiftur 19, Prent- smiðja Austurlands 18, Bók- fell 11, Guojón Ó. 8 og aðrir minr.a. Bækur eru nri yfirleitt ódýr ari en í ’ fyrra og fólk kaupir belzt hinar ódýrari bækur. Yf -irleitt eru bækur þéttar sett ei' (meira lesmál á hverri síðu) og ihefur í. d. HelgafelÍ sparað pappír um 25' < á þann hátt og getað gefið út 30[’< meira en í fyrra og 20 G ódýrara. Upplög munu vera minni en óður. Þjóðieg fræði, þýddar skáld sögur. og innknd skáldrit eru þeir •efnisfickkar, sem vinsæl astir eru, og hefur svo verið oft áður. Bókabúðir eru yfir 30 í Reykjavík. eða ein fyrir hrerja 1800 íbúa borgarinnar. 600 MANNS hafa farizí .og þúsundir misst húsnæði siít og aleigu í flóðum í BrazJíu, vestur af höfuðfcorgnni, Rio tíe Janeiro, einhverjum þe'm rnestu, sem menn muna eftir þar á slóðum. y Ástandið á flóðasvæðinu er .hörmulegt. Heil þorp hafa ckolast burt, og fól'k, sem, 'bjargast hefur, vantar bæði matvæli og lyf, en menn ótt ast, að taugaveiki komi upp . meðal þess. Flugvélar hafa þegar verið látnar hefja fiutn taga á matvælum og lyfjum jtil Ihinna nauðstöddu. yíirliti sínu' um jólabækurnar, síudcg. DR. MAX EUWE tefldi fjokká’k í Hafnarfirði í fyrra kvöld á 32 borðum við 10 s'kákmenn úr Keflavík og' 22 úr Hafnarfirði cg vann 27 skákir, gerði 4 jafútefli og tap aði ekki nema einni skák. Þá tefldi dr. Euwe fjölskák á 26 fcorðum i háslkólanum í gær við háskólakennara og stúdenta, Vann hann 14 gerði 8 jafnatefli og tapaði 4 skák um. Klukkan 13,30 í dag teflir honn opið fjöltefli í samkomu sal Mjólkurstöðvarinnar og eru þeir, sem ta'ka vilja þátt í því, beðnir að 'hafa með sér töfl. Þeíta er síðasta kapptefli ar. Euwe hér á landi að sinni. VETRARHJÁLPIN í Hafa arfirði mun starfa eins og und anfarin ár á vsgum safnað- anna. Munu skátar fara um bæinn í dag til þess að safna til starfsins, og eru Hafnfirð- ingar fceðnir um að v'eita þeim góðar viðtökur. I fyrra var út hlutað 28 250 kr. í Hafnar- firði, en þar af voru 12.000. frá: bæj-arsjóði. < í stjórn Vetrárhjálparmnar í Hafnarfirði eru nú: Séra Garðar Þorsteinsson, séra Kristinn Stefánsson, Ólafur H. Jónsscn, Guðjón Magnús son og Guðjón Gunnarsson cg taka þeir allir við gjöfum.' AÐ GEFNU TILEFNI hef ur sendiráðið í Oslo beðið ut anríkisráðúneytið1 að taka fram, að mjög varhugavert sé fyrir íslenzka sjcmenn að fara til Noregs í þeirri trú a3 auð velt sé að fá atvinnu á norsk um skipum. Síjórnarherinn í Norður-Kína kró- aður af í Peiping og lientsin. --------------——■—— Ingólfur Kristjánsson. NÝ LJÓÐABÓK, Birki- lauf, eft r Ingóif Kristjánsson kom í bókabúðir í gær. í bók inni eru 40 kvæði, en alls er hún 84 blaðsíður að stærð. Ingólfur Kristjánsson 'hefur áður gefið út Ijóðabók, Dag- mál, æm kom út 1941, en í fyrra haust kom út smásagna safn eftir hann og fékk góða dóma. Það er lítið um nýjar ljóða bækur á bókamarkaðinum um þessar mundir þó að mikið sé gefið. út af bókum. Er þetta því jólabck þeirra, sem unna fögrum ljóðum. Ljóð Ingólfs Kristjánssorijar eru líka hug næm og fögur og hann yrkir miíkið' um náttúruna og fegurð lífsins, þó að hann hins vegar grípi fcogann og fcveði_ um harðg lífsbaráttu alþýðunnar. Það er nýr tónn í þessum ljóðum, næmur strengur sleg inn oft en stundum fceitt kímni og háði, ekki grófu og ekki meiðandi en þó svo að það hittir i mark. Hér er áreiðanlega um sér stæða Ijóðabók að ræða, sem allar líkur eru til að muni verða vinsæl og umtöluð. Ut geíandi er Helgafeil. Fyrstu strætisvagna- skýlin verSa víð Suðurlandsbraut og Langholtsveg FYRSTU SKÝLIN, sem byggð verðh á viðkomustöð- um strætisvagna verða á gatna mótum Langholtsvegar og La ugarásv egar, Laugavegar og Þvottalaugavegar, Suður lándsbrautar og Múlavegar, Suðurlandsbrautar og' Grens- ásvegar cg Suðui'landsbrautar og Breicholtsvegar. Samþykkt var á fundi bæj arráðs í gær að reisa fyrst þessi fimm skýli, og um leið En sa^jðor búa sig yndir að veria báðar, bor^irnar af mikiHi hörky. GÖNG ÞAU, sem stjórnarherimi hefur á valdi sínu á Norð ur-Kína, þrengjast stöðugt, sagði í fregn frá London, og má heitað ag- lítið annað sé eft'r af þe:m, en borgirnar Peip- ing (Peking) og Tientsin, sem fcáðar eru nú umkringdar a£ hersveitum kommúnista. * í sömu fregn var þó frá því Síðustu ferðir fyrir jól. SÍÐUSTU áætlunar- og auka- ferðir fyrir jól á efirtöldum sérleyfisleiðum verða sem hér segir, að því er Ferðaskrifstofa ríkisins skýrði blaðinu frá í gær: Þriðjudag-inn 21. des.: Rvík—Dalir (Búðard.) kl. -7 Rvík—Akureyri — 7,30 Rvík—Landeyjar (Hvols- völlur) — 11 Fimmtudaginn 23. des. (Þorláksmessu): Rvík—Stykkishólmur (Kaupfél. Stykkish. kl. 10 Rvík—Eyjafjöll (Hvols- völlur) — 11 Rvík—Þykkvibær — 13 Rvík—Reykholt (Akranes) — 13 Föstudaginn 24. des. (Aðfangadag): Rvík—Fljótshlíð (Múlakot) — 9 Rvík—Landssveit (Holtahreppur) — 9 Rvík—Þingvöllur (til Rvíkur um hæl) — 10 Rvík—Vík í Mýrdal (Hvolsvöllur) — 10 Rvík—Laugardalur — 13 Rvík—Gaulverjabær — 13 Rvík—Skeggjastaðir — 13 Rvík—Mosfellssveit (Reykir Mosfellsd.) — 13,30 Rvík—Kjalarnes, Kjós — 14 Rvík—Hveragerði, Ölfushreppur • — 15 Rvík-—Selíoss, Eyrar- 'bakki, Stokkseyri — 15 Rvík—Grindavík —15 Óákveðið er, hvenær síðasta 'ferð fyrir jól verður á leiðinni Reykjavík—Biskupstungur JGýgjarhóll, Geysir). < Sá fyrirvari. er settur um færð eða tíðarfar því, að bifreið færð eða tðarfar því, að bifreið- arnar komist leiðar sinnar. Pakka og annan flutning, sem fara á með framangreind- um ferðum, verður að koma með í afgreiðslu Ferðaskrifsof- unnar daginn fyrir brottför, ella verður ekki hægt að koma hon- um áleiðis. Afgreiðslan er opin til kl. 19. Sími 1540. ákveðíð, að taka lægsta til- boði, sem í byggingu þeirra hafði fengizt, en það var frá Bergþóri Jónssyni. skýrt, að stjórr.arherinn byggi sig bersýnilega undir það, að ver ja báðar borgirnar af mikilli hörku. Barizt er bæði að sunnan og' norðan og náði stjórnarherinn flugvelU inurn í úthverfum borgarinn. ar að sunnan aftur á sitt vald í gær, en kommúnistar höfðu tekið hann fyrir nokkruru dögum. Skutu þeir af falh byssum á flugvölli.nn í gær, eftir að þeir höfðu misst hann- Brezkur fréttaritari, serai lenti í flugvél á þéssum flug. velli í gær, segir, að stjórnar- herinn búi sig undir langa vörn, borgin hafi matvæli til þriggja mánaða, og verið sé að rífa byggingar á nokkrum stöðum inni í borginrj til þess að geta komið við stór skotaliði í vörninni- NÁLGAST NANKING Frá vigstöðvunum í Mið- Kí.na bárust þær fréttir í gær, að hersveitir stjórnarinrar hörfuðu nú frá Pengpu, sera er 150 km- ncrðan við Nan- king, ti'l varnarKnu, isem værj aðeir.s 90 krn. frá höfuðborg- inni. En á einum stað voru hersveitir kommúnista ekki sagðar eiga eftir nema 45 km. vegarlengd suður að Yangtse- fijóti, sem Nankir.g stendur við. Slsáðar safna fyrir Vefrarhjálpina í dag. . SKÁTARNIR ifara 'í dag milli kl. 2 ,og 6 um Austur bæinn ogmthverfin ogsafna til Vetrarthjálparinnar, og. eru 'beitið á alla borgarbúa að taka nú vel á móti þeim. Umsóknir um hjálp eru þegar orðnar um 350 og er byrjað að úthluta því, sem til er. Skátarnir eru beðnir að mæta í Skátaheimilinu k\.2. í Hafnarfirði munu skát ar einnig faxa um bæinn í dag og safna til Vetrarhjálp ar Hafnarfjarð'ar, og verður þeim vonandi einnig vel ’tekið þar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.