Alþýðublaðið - 19.12.1948, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 19.12.1948, Blaðsíða 11
Laugardagur 18. des. 1948. ALÞYÐUBLAÐIÐ 11 SKiPAUTGeRÐ RIKISINS „Esja" austur um land í ihringf-erð hinn 28. þ. m. Tekið á -móti flutningi til ih-afna milli Djúpa vogs og Húsavíkur á þriðju- dag og miðvikudag. Pantaðir farseðlar ós'kast sóttir á fimmtudag. „Hekla" vestur um land í hringferð hinn 29. þ. m. Tekið á móti flutningi til P a treksfj arðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar,' ísafjarðar, Siglufjarðar og Akureyrar . á mánudag og þriðjudag. — Pantaðir. farseðlar óskast sóttir á fimmtudaginn. ■*r> Áætlunarferð til Húnaflóa og Skagafjarðar hinn 28. þ. m. Tekið á móti flutningi til hafna milli Ingólfsfjarðar og' Óspakseyrar, og til liafna milli Hvammstanga og Hofs- óss, einnig til Ólafsfjarðar á mánudag og þriðjudag. 5? tí liill BÆJARKEPPNI Shand- knatíleik mi'ili félaganna í HafnarfirSi annars ve.ge.r og Ármanns og K.R. hins vegar fer fram að Hálogalandi a þrið'judagskvöld kl. 8,30. Meistaraílokkur karla og meistaraiflokkur kvenna Úf' Haf narfj arðarfélögunmn keppa við msistaraflakk karla. og me.istaraflöklká: kerma úr Ármann, en 3. fl. Hafnar- fjarðarfélaganna keppir við 3. fl. KR. Símaiínur biluðuKttt lega í fyrrinétt. SÍMASAMBAND við Aádis eyri og Stykkishólm rofná^ í fyrrinótt vegna óveðurs. d hádegi í gœr var búið áð-t| við símalínuna til Styk hólms, en gert ráð fyTtl;| Akureyralínan kæmist d þá og þegar. Hafði hún bilað nálægt Akureyri. Aðrar s%aa Tvær nýjar barnabækur: r- Alfur í úfllegu FaJfeg og skemmtileg barnasaga eftir Eirík Sigurðsson, kemiara á Akureyri. Prýdd myndum eftir Steingrím Þorsteinsson. — Kostar í bandi kr. 16,00. Skólarím Barnaijóö eftir Kára Tryggvason og nemendur hans veturinn 1946—’47. Myndir eftir fitmmtán ára pilt, Odd Björnsson. Báðar þessar bækur eru góðar og skemmtilegar gjafir handa börnum. Bokaúfgáfa Páltna H. Jónssonar. Jbilanir urðu okki, að því er t'alið var í gær. tíýt r Klukkan fjögur a gær •kbmsr símasamband á aftur austur um Suðurland, en það haiði verið bilað í nokkra daga. fil Vcstmannaeyja hinn' 28. þ. m. Tekið á móti flutniú^>á-' miðv'jkudag. Pantaðir fapjiplfe' ar með Skjaldbreið og Her|tu- breið óskast sóttir fnántbiyg- inn 27. þ. m. - W HANNES A HORNINU kenna fólkinu þegnskap. Ég veit líka að yfirgnæfandi meirihluti fólks vill sína þegnskap í hví- ,yptna og hefur fullan skilning því, að svo fremi að það vilji taka tillit til annarra getur það vienzt þess að geta notið lífsins. En alltaf er til dálítill hópur manna, sem ekki sýnir þegn- 1 skap, reynir ætíð að krafsa til sín með öllum hugsanlegum ráð um og gefur dauðann og djöful inn í nágranna sinn. GAGNVART slíku fólki duga ekki venjuleg ráð. Það verður að setja það utan garðs. Beita það refsingum. Nú hefur bæjar stjórn ákveðið að beita skuli refsingum g'agnvart þeim. sem ekki fara að settum reglum með notkun heita vatnsins. En þetta er ekki gert. Hitaveitan lætur sitja við hótanir í blöðum og útvarpi, en meira er ekki gert. Skenundarverkamennirnir skipta sér ekki af þessum hót- unum, en fara sínu fram í tTássi við allt og alla. Hvers vegna er ekki refsiaðgerðunum beitt? Hvers vegna er ekki lok að fyrir vatnið hjá þeim, sem láta það streyma allar nætnr, öllum til tjóns og jafnvel sjálf um sér? ÞAÐ VERÐUR að ætlast til þess, að refsiaðgerðunum sé beitt og það til hins ýtrasta. Bæjaryfirvöldin gera það í sjálfsvörn fyrir hönd borgar- aranna. Það er ekki nein mein ing í því, að koma mönnum upp með það að brjóta settar reglur meira en orðið er. Nu ætlast Reykvíkingar til að yfir völd hitaveitunnar geri það sem bæjarstjórn hefur með ákveðnu samþykki borg'aranna heimilað þeim að gera. Guðmundur G. Hagalín segir í Vísi 17. þ. m. a. „Sagan er skennntileg' og full af frásagnargleoi, ög yfir 'henni er þjanni trúar og traust á öfl gróskunnar i íslenzkri mold og í eðli íslenzkrar alþýðu, ef hvorttveggja fái að njóta sín. Höfundurinn hefur séð í anda og bundiS vonir við mvnd úr íslenzku starfslífi framtiðarinnar „stritandi vélar, staifs- menn glaða og prúða“ á íslenzkri sveit, þar sem sameinist holluista sveitalífs og sveitavinnu nýr.ri þebkingu og þægind um og menningarskilyrðum eins og þau eru, þso- sem bezt lætur í þorpunum við sjóinn. Hví sikyldi eikki slík saga geta skipað sinn sómasess á sviði íslenz’kra búkmennta — og hvort mundi svo sem stafa af henni nokkur óhollusta? Eg 'hygg -annars, að í nágrannalöndum okkar mundu frömuðir búnaðar og unnendur sveitalífsins fagna mjög slíkri sögu sem þessari, þar sem brugðið er upp mynd af frjálsu fólki í frjálsu samstarfi, erjandi áslenzka mold og neytandi tækn innar í þágu lífs og grósku, þjóðinni allri til gagns og blessunar. Gefið vinmn yðar þessa skemmtilegu og athyglisverðu skáldsögu í jólagjöf. Bókin kostar í bandi aðeins kr. 45.00. — Upplagið er á þrot um hjá forlaginu, en bókin fæst ennþá í bókabúðmn. PRENTFELL H.F

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.