Alþýðublaðið - 19.12.1948, Blaðsíða 6
ALÞÝÐUBLAÐÍÐ
Laugardagur 18. des. 1948.
ÍTígefandi: Alþýðuflokknrins
Kitstjóri: Stefán Pjetursson.
Fréttastjóri: Benedikt Gröndal
Þingfréttir: Heígi Sæmunðsson
Ritstjórnarsímar: 4901, 4902
Auglýsingar: Emilía Möller.
Auglýsingasími: 4906.
Afgreiðslusími: 4900.
Aðsetur: Alþýðuhúsið.
Alþýðuprentsmiðjan h.f.
vera, - eða
sýnasf!
LÖGGJÖF ríkisstjórnar-
innar um' nýjar dýrtíðarráð-
stafanir vegna atvinnuveg-
anna hefur orðiði tilefni þess,
að Þjóðviíjinn hefur fengið
pólitískt kast rétt einu sinni-
Dag eftir dag birtir hann
langlokur undir feitletruðum
fyrirsognum, þar sem þessari
löggjöf er lýst sem einstæðu
fjandskaparbragði í garð al-
þýðustéttanna og launþeg-
anna.
Forustugrein Þjóðviljans í
gær var glöggt dæmi þessa.
Þar var því lýst, hverjír væru
ókostir þessarar nýju dýrtíð
arlöggjafar og mörgu til log-
ið, enda lætur skriffinnum
kommúnistablaðsins. flest ann
að betur en tilhlýðileg um-
gengni við sannleikann.
*
Víst er því ekki að reita,
að löggjöf rikisstjómarinnar
um nýjár dýrtíðarráðstafanir
vegna atvinnuveganna leggur
landsmönnum byrðar á herð
ar. En hitt er vert að athuga,
hvert er tilefni frumvarps-
ins og. hvaða tilgangur því er
ætlaður.
Það, sem í húfi er nú, er
hið sama og í fyrra, þegar
kaupfegsvísitalan var lög-
bundin við 300 stig. Bátaút-
vegurinn ísler zki á við slíka
örðuglejka að stríða, að áfram
haldandi rekstur hans er ó-
hugsanlegur, nema alþingi og
ríkiisstjóm gerj ráðstafanjr
honum til bjargar- Þessar ráð
stafanir era fólgnar í löggjöf
ríkisstjórnarinnar. Þær kosta
að sjálfsögðu nokkrar fórnjr,
en vafalaust verða utan Kom
múnistaflokksins vandfundn-
ir me,nn, sem ekki telja álög
ur hennar miklum mun
skárrj kost af tveimur slæm
um en stöðVun og hrun báta-
útvegsjns og alilar þær afleið
ingar fyrjr fjárhag þjóðarinn
ar og afkomu hins vinnandi
fóiks sem .af slíkum viðburð
um hlyti að leiða.
En Þjóðviljirn hefur ekk-
ert fyrir því að ræða þessi
viðhorf málsins- Hann veit,
að margir una að vonum illa
þeim nýju byrðum, sem þess
ar löggjöf fylgja. Ha,nn reyn-
ir að blása að glóðum þeirrar
óánægju í þeirri von, að hún
verðj vatn á mylilu Kommún
istaftokksins. En hann geng
ur alveg fram hjá bvi, til
hversi á ,að nota það fé,. sem
safna á samkvæmt frumvarp
inu. Harn varðar ekkert um
það, hvort bátaútvegurjnn
stöðvast eða heldur rekstri
sínum áfram- Hann er and-
víímr sérhverri tekjuöflun
ríkissjóði til handa, einnig
söluskattinum, enda þótt
hann, sé megintekjuöflunar-
leið Jósefs Stalins og félaga
ha,ns austur á Rússlandi!
En skollaleikur Þjóðvilj-
Og enn vex jólasvixmrinn á borgariííinu. —
Búðir í hátíðabúningi. — Jólaskreytingar og
jólablöð. — Síminn og nýju númerin. — Við-
bætir við símaskrána. — Refsiaðgerðir gegn
skemmdarverkum. — Sjálfsvöm borgaranna.
ÞAÐ ER SANNARLEGA kom
inn Jólasvipur á vevzlunar- og
götulífið í Reykjavik. Fjöldmn
á götunum eykst með hverjum
degi, þrátt fyrir hraglanda,
kulda eða slagveður eins og var
í gær, og Ilar verzlanir eru
þéttskipaðar, þó að flest sé um
manninn. í hókabúðunum, en
fullyrt er, að í þeim sé nú sem
stendur meiri og örari verzlun
en var í fyrra um þetta leyti,
en þá náði verzlunin í bókabúð
unum hámarki. Annars er það
engin furða, þó að mest sé um
manninn í bókabúðunum, þvi
að lítið er annað hægt að kaupa
til jólagjafa en bækur, bæði af
því að vörurnar fást ekki, og
þó að þær fáist, eins og tíl dæm
is sokkar, þá eru ekki til nein
ir miðar fyrir þeim.
RÚÐIRNAR reyna líka aS
tjalda því sem til er, og þær
klæðast hátíðaskrúða, jafnvel
þó að þær hafi lítið að selja.
Og blöðin senda frá sér jóla-
blöð, og það verð ég að segja,
að þau, sem ég hef séð, finnst
mér óvenjulega léleg, að
minnsta kosti hef ég aðeins les
ið eina grein í þeim mér til
ánægju, greinina eftir bátsmann
inn í jóiafalaði Alþýðublaðsins.
En svo er komið út nýtt blað,
Jólapósturinn, sem kvað eiga
að koma út framvegis fyrir
hver jól. Það hef ég aðeins séð
í bókabúð og ekki lesið.
NÆSTU DAGAR verða mikl
ir umstangsdagar. Ef færð verð
ur þá koma unglingar heim af
héraðsskólunum, nema frá
Keykjum í Hrútafirði, að því er
sagt er vegna lömunarveikinn-
ar, sem þar hefur verið, en það
er einn hvimleiðasti sjúkdóm-
ur, sem nú herjar landið og
einkum vegna þess, að menn
þekkja í raun og veru eng'ar
varnir gegn henni. Það verðum
við að vona, að hún komi ekki
hingað eins og faraldur, en
þannig hefur hún verið á Ak-
ureyri og að Reykjum, þó að
hún hafi verið óvenjulega væg.
ÉG VAR fyrir nokkrum dög
um að skammast út af hýxum
nýju símanúmerum og öllum
þeim rugiingþ sem þau valda
í höfðum okkar, sem höfðum
lært gömlu númerin utan að á
liðnum árum. Ég skammaðist
eitthvað út í Guðmund Hlíðdal,
enda verður hann að taka við
ölium skömmum viðvíkjandi
símanum af því að hann er
,,Mannen for det hele“, en þann
ig á víst að skrifa dönskuna nú
til dags eftir að Danir breyttu
til. Landssímastjóri tekur alltaf
aðfinnslum góðlátlega, og væri
gott ef sama væri hægt' að
segja um fleiri embættismenn.
Hann segir í bréfinu til mín, að
þeim á síníanum sé alveg Ijóst,
hve óhentvigt það sé, að þannig
skuli hafa verið breytt til um
símanúmer fjölda fyrirtækja,
enda mun það valda ótrúlegum
önnum í númer þúsund, en ný
símaskrá sé í undirbúningi og
innan skamms komi út viðbætir
við símaskrána til þess að bæta ■
úr brýnni þörf þar til ný síma
skrá komi.
ÞAÐ ER GOTT að hevra
þetta. En þessu mviðbæti verð-
ur að flýta eins og unnt er.
Það þýðir þó víst lítið að herða
á því, og er það ekki sök sím-
ans heldur prentsmiðjanna,
sem allar eru nú yfirhlaðnar
við að útbúa eitthvað handa
almenningi af góðgæti fyrir
jólin.
ÉG HEF SAGT það þúsund
sinnum á liðnum árum, að það
verður að gera allt, sem unnt
er á friðsaman hátt til þess að
Frh. á 7- síðu.
ans og kommúnista í þessu
máili er of augljós tíl að
blekkja nokkurn mann með
óbrjálaðri dómgreind-Annars
vegar eru þessir pólitísku
vesalingar a.ndvígir þeirri |
tekjuöflun, sem þarf til þess !
að tryggja bátaútveginum 65
aura ábyrgðarverð, eins og í
fyrra. En hins vegar vilja
þeir, að alþingi og ríkisstjóm
tryggi bátaútveginum 70
aura ábyrgðarverð! Það er af
skiljanlegri ástæðu ekkert
haft fyrir því að reyna að út
skýra, hvernig slíkt megi
gera á.n þess að afla ríkis- j
sjóðl einhvenra tekna, svo að
hann geti staðið undir ábyxgð
arskuldbindingum sínumi; því
að fyrir kommúnista er ekki
um það að ræða að vera
heldur aðsýnast!
*
Kommúnistar óska þess
vafalaust, að bátaútvegurinn
stöðvist og atvinnulíf þjóðar
innar hrynji í rústir, og það
sem fyrst- Þeír lifa í þeirri
trú, að öngþveiti og hrun
verði vatn á flokksmyllu
þeinra og myndi þann jarð-
veg, sem plö.ntur koramún-
ismans dafna bezt í. En það
er ótrúlegt, að íslenzkir út-
vegsmenn eigí samleið með
kommúnistum að slíku
mai'ki. Þeim mun Ijóst, að
ríkisstjómin er boðin og bú-
in til að veita bátaútveginum
alla þá aðstoð, sem hennar
geta leyfir. En hitt hlýtur
þeim lika að vera Ijóst, að
fjárhagsgetu ríkissjóðs eru
takmörk sett, þegar jafnvel
sjávarútvegurinn. er hættur
að vera sjálfbjarga atvinnu-
vegur!
Hitt þurfa kommúnistar
ekki að ímynda sér, að al-
þýðusitéttir og launþegar
landsins taki undir með þeim
og veiti þeim fulítingi í bar-
áttunni gegn ráðstöfunum
ríkisstjórnarinnar atvinnu-
vegunum til bjargar. Komm
únistar verða því vonandi
eirir um að óska eftir öng-
þveitinu og hruninu. Aðrir
munu r eyna að verjast áföll- j
unum, þótt það kosti ein-!
hverjar fórnir-
verða opmið til afnota fyrir íéigjendur
máimdaginn 20. b. m.
aoaroaoKs isia
Kvöldsýning
Vegna ótal tilmæla verður sýning ,í kvöld
kl. 8,30 í SjáÍfstæðishúsinu.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2. Sími 2333-.
Dansað til kl. 1. — Verður ekki endurtekið.
Ingólfscafé.
í Alþýðuhúsinu í kvöld klukkan 9.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5 í dag. —
Gungið inn frá Hverfisgötu — Sírrn 2826.
ÖLVUN BÖNNUÐ
11 kioínir listamenn hafa verk til sýnis
og sölu í sýningarsal Ásmundar Sveins-
sonar, Freyjugötu 41. Verð myndanna
frá kr. 100,00 til 1000,00. — Opið frá kl.
2 til 10 síðdegis.
Þeir sem ætla að gera pantanir hjá'okk
ur fyrir jól, þurfa að gera það sem
fyrst.
Laugaveg 100.
Tveggja íbúða hús
í suðausturbænum óskast til kaups. í hús-
inu þurfa að vera á. m. k. tvær fjögurra til
sex herbergja íbúðir.
Komið gæti til mála að kaupa hús í bygg'-
ingu.
Mikil útborgun.
Tilboð sendist til skrifstofu ríkisspítalanna
fyrir 27. b. m.