Alþýðublaðið - 19.12.1948, Blaðsíða 5
Laugardagur 18. des. 1948.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
BÆKUR OG HOFUNDAR
Viíni um sunnles
MAÐUR heitir ÞórSur
Tómasson. Hann á heima í
Vallnatúni undir Eyjafjöll-
um. Er það að kalla má næsti
bær við Holt, og höfum við
Þórður verið nágraninar1 og
kynnzt allvel ef;tir að ég kom
þarna austur. Þórður er enn
maður ungu-r að aldri, 27 ára
gamall;- Gagnfræðapróf mun
hann hafa tekið, en ekki er
mér kunnugt um- önnur próf
hans eða skólagöngu-
En Þórður í Vallnatúni er
ekki allur þar sem hann er
séður. Ég hafði að vísu ekki
kynnzt Þórði mikið, er ég
varð' þess áskynja, að hann
var miklu fróðari en aimennt
gerist og hkindi mættu á
þykja um ekki eldri mann,
og rniða ég þar engu síður
við skólagengna menn en ó-
skólagengna. Hitt er og ann-
að, sem engum fær dulizt, er
Þórði kynnist að ráði, að
hann er hagari á mál og á
fimara tungutak en margur
sá, er tamið hefur sig við rit-
störf árum saman. Þórður í
Vallnatúnj er með öðrum orð-
um af'bragðs vel pennafær.
En það er merkilegast í fari
Þórðar, hve auðgrafinn upp
honum virðist vera alls kon-
ar fróðleikur og hve fundvís
hann er á ýmsa gamla muni
og menjar. Ef yi'irlætisleysi
hans væri honum ekki jafn
eiginliegt og fræðahnýsni
hans, þá mætti hann vel
segja: „Komdu og skoðaðu í
kisíuna mína, í kössum og
höndruðum þar á ég nóg.“
Þetta rnyndi Þórður að vísu
aldrei segja, en séð hef ég
hjá honum gamila merkilega
muni, baékur og þess háttar,
sem ég hef ekki séð í annarra
manna fórum- Þórður er
gæddur því innræti og þeirri
alúð, sem ekki má vita
nokkru þjóðlegu verðmæti
glatað, og það er máske lyk-
illinn að því, hve fundvís
hanni er.
Nú hefur Þórður að því
lléyti sýnt oss í kistu sína, að
hann hefur gefið út Eyfellsk-
ar sagnir, myndarlega bók og
hina merkilegustu. Eru þarna
þættir af ýmsum merkum
mönnumi, svo sem Páli í Ár-
kvörn, Skógahjónum og
Þórði á Rauðafelli, svo að fá-
ir séu nefndir, munnmæli og
sögusagnir ýrmsar og annar
fróðleikur. Með a 111 þetta er
Þórður Tómasson.
farið af dæmalausri alúð og
nákvæmni, því að Þórður er
vandur að um heimildir og
meðferð sagna, en skráð á
svo lipru og stílfögru máli,
að yndi er að lesa. Er bók
þessi því hvor.ttveggja í senn
fróðleg og skemmtileg, og
reyndar ekki ómerkilegur
vitnisburður um sunnlenzka
alþýðumenningu, að meðal
bænda skuli vera menn, sem
svo ljómandi vel kunna að
halda á perma, eins og Þórð-
Frh. á 8. síðu-
Nýtf skáld á ferð.
BÖÐVAR GUÐLAUGSSON
hefur birt ljóð og sögur í blöðum
og tímaritum á liðnum árum,
en fyrsta bók hans, ljóðakverið
Klukkan slær, kom út nú fyrir
skömmu. Höfundurinn niun
véra norolenzkur að ætt, um
tvítugsaldur og kennari að
menntun.
Ég kann vel við þessi Ijóð
Böðvars. Hann lætur ekki mik-
ið yfir sér í skáldskap sínum.
en leynir á sér, Margt bendir til
þess, að hér sé skáldefni á ferð,
en*ekki þætti mér ólíklegt, að
Böðvar Guðlaugsson legði
meiri áherzlu á óbundið mál en
bundið í framt.íðinni.
Hér verður ekki minnzt á
einstök kvæði að heitið geti. En
tvær myndir eru mér sér í lagi
minnisstæðar að loknum lestri
þessarar bókar. Það er myndin
af gömlu konunni í kvæðinu Á
götunni og ljóðið í sjúkrahús-
inu. Þessi kvæði spá góðu um
hinn unga höfund.
Bókaútgáfan Norðri hefur
búið kverinu snotran búning.
Þeir, sem hafa yndi af kvæðum
og vilja veita nýjum, verka-
manni í víngarði íslenzkrar
ljóðagerðar athygli, ættu ekki
að láta kverið hverfa sér í röst
bókaflóðsins. Við ættum að
hafa einhverjar skyldur við þá
ungu.
Helgi Sæmundsson.
ennslubók í réflindum og skyldum
SKÁLDSAGA norska rithöf-
undarins Lars Hansens Vogun
vinnur, er ekki í tölu hinna
stóru og dýru bóka á Lesmark-
aðinum nú fyrir jólin. En trú-
að gæti ég því, að hún ætti fyr-
ir sér að verða víðlesnari og
vinsælli en margar hinar, sem
meira fer fyrir á boðstólunum.
Sagan af Jens frá Syðra-
Skarði er líkleg til mikilla vin-
sælda á íslandi. Hún fjallar um
efni, sem íslendingar kunna
skil á og meta mikils. Bókin er
I ,
! ekki aðeins hrakningasaga Jens
og félaga hans norður í íshafi.
j Hún er jafnframt og ekki síður
1 saga um frarhsækna æsku, sem
býður hættum o.g erfiðleikum
byrginn í raun tvísýnnar lífs-
baráttu. Heima bíða' ástvinirn-
ir, meðan skákin mikla um líf
og dauða er tefld á fjarlægurn
hættuslóðum. Lars Hansen
kann þá list að vefa þessa sögu
’i-V-IÆn 'I h:h'í: :■!.! it oA
■’- 'ífít rir, :■ (■} i -ifiM; ';i ): \ , ■. ; v'
Eííið í gluggann í dag. Bæjarins mesta úr-
val ni’ skreyítum jólakörfum og skálum,. á-
samí mörgum fleirum tækifærisgjöfum.
Lilla Blómabúðin
'Bankastræti 14.
þræði saman. Lesandinn fylgist
af lífi og sál með baráttu þeirra
félaga norður i helheimum íss- 1
ins og auðnarinnar. En hann
sér ekki síður fyrir sér mynd-
jna ógleymanlegu, þegar Arn-
er réttur maður á réttum stað.
tengdadóttur sína, sem brenn- |
ur milli vonar og ótta við íil-
hugsunina um, hvórt bóndi
hennar muni vera lífs eða lið- i
inn. Og ekki vantar helduv
neitt á það, að sumt sögufólkið
sé skemmtilegt og sérkennilegt. |
Það væri skrýtinn fugl, sern'
ekki hefði gaman að honum
Harðjaxli!
Þetta er ein af þeim bókum, |
sem maður ies í lotú,. og sagan
verður lesandanum minnisstæð
eins o,g skemmtilegur kunningi ■
úr ferðalagi, þar sem fróðleik-
ur og augnayndi skiptist á.
Sjómennirnir okkai’ þurfa ekki
að kvarta yfir því, að þeim sé
gleymt, fyrst slík bók sem Vog-
un vinnur fæst í hverri bóka-
búð í vertíðarbyrjun! Þeir
munu líka áreiðanlega kunna ■
að meta þessa sögu ekki síður
en stéttarbræður þeirra í Nor- ,
egi.
- , I
•i Guðmundur Gíslason Haga-
lín hefu^ ,þýtt soguha, " og* þar"
er' réítur maðúr ’á' ‘réttuifh sfáð!
Ek'Mi!veit!ég,! hve- n‘ákvcemiþ.ýð:
ingin er, en trúað gæti ég því,
að Lars Hansen hefði fremur
ástæðu til að þakka en kvarta.
Bókaútgáfan Bláfeldur og
prentsmiðjan Oddi hafa búið
sögunni einkar snotran ytri
búning, svo að hún er hinn
eigulegasti gripur. Ég gæti sann
arlega þegið af útgefendum
annað eintak til að gefa í jóla-
gjöf!
Helgi Sæisimulsson.
YMISLEGT bendír til þess,
að þrátt fyrir allt gasprið um
menntun og markvísi okkar Is-
lendinga, gerum við okkur alls
ekki sæmilega glögga grein
fyrir því, hverjum skilyrðum
það sé bundið, að við getum
haldið aðstöðu okfcar sem sjálf
stæð menningarþjóð -— og ekki
einungis það, heldur bætt hana
og vaxið að virðingu í augum
annarra þjóða, því að „mönnun
um munar annað hvort aftur á
bak ellegar nokkuð á leið“.
Hirðuleysið um íslenzka tungu
og skortur fjölda manns á virð
ingu fyrir henni, spáir ekki
góðu, og illsviti er það. að .við,
sem eigum bókmenntunum
meira að þakka en ef til vill
nokkur önnur þjóð í veröldinni,
leggjum flestum menningar.
þjóðum minni áherzlu á bók-1
menntafræðslu í skólum. Þá !
hefúr og verið lögð miklu '
minni rækt við kennslu í félags
fræði en æskilegt hefði verið,
og hygg ég, að ef landspróf
færi fram í þeim einföldustu.
atriðum, sem að beztu manna
yíirsýn teldust hverjum einum
nauðsynleg til þess að hafa skil ,
yrði til að átta sig á skyldum
sínum gagnvart þjóðfélags-
heildinni og geta talizt bær til
að greiða vitandi vits atkvæði
við kosníngar til alþingis,. yrði
útkoman svo ömurleg, að ráð-
andi menn kæmu sér saman um
að stinga plögguilum í eldinn,
enda væri algerlega rangt og
auk þess mjög óheppilegt að
setja nokkur þekkingarskilyrði
fyrir neins konar þjóðfélagsleg
um réttindum — og að minnsta
kosti alls ekki tímabært!
Það er alkunnugt, en þó ekki
eins alræmt og .vera bæri, að
við eigum enga kennslubók í
íslenzkri bókmenntasögu. Aft-
ur á móti höfum við alllengi
átt tvær kennslubækur í félags
fræði, og nú er sú þriðja kom
in út.
Fyrsta kennsIubókin um fé-
íagsmál var eftir Benedikt
Björnsson, skólastjóra á Húsa-
vík. Sú bók var góðra gjalda
verð sem frumsmíð. Helztu ó-
kostir hennar voru þeir, að þar
var of lítið vikið.að þjóðarhög
um, en hins vegar í henni of
ótiikið af hugleiðingum almenns
eðlis, svo að nemendum veitt-
ist örðugt að átta sig á, hvað
var raur.verulegur mergur máls_
ins. Önnur var eftir Jónas Guð
mundsson; sern nú er skrifstofu
stjóri í félagsmálaráðuneytinu.
Hann hafði komið auga á gall-
ana á bók Benedikts Björnsson
ar, og var Jórias stuttorður og.
gagnorður í sinni bók, en út-
koman varð sú, að hann stikl.
aði um of. á stóru. Þriðja bók-
in kom út í haust, og er höfund
ur -hennar Ingimar Jónsson
ckólastjóri, sem hefur kennt fé j
Sagsfræði í fjöldamörg ár í j
skóla sínum. Bókin heitir Fé- I
iagsfræði handa gagnfræðaskól
um, og er hun gefin út að til-
hlutun fræöslurnálastjórnarinn-
ar.
' 'feóMii ér Í18 "'allSt'órár iáiá'ð.'
'srðrir; ög skiptist hún íUýi-ri óg
riðari hluta.; Fyr-ri hlutinn- heit;
ir Þjóðskipulag, en sá síðari
Þjóðas-hagir. í fyrri hlutanum
eru . tíu kaflar, og eru heiti
þeirra þessi: Upphaf þjóðfélags,
Stjórnarform, Yfirlit um þjóð-
skipulag íslendinga, Einstak-
lingurinn, Heimilið, Sveitarfé-
lög, Löggjöf og ríkisstjórn,
Embættismenn og stjórnar-
stöff, Fjármál ríkisins — og
loks Dómgæzla og réttarfar. í
síðari hlutaiium eru kaflarnir
tólf: Yfirlit, Landið, Þjóðin,
Atvinnuhættir,' Atvinnuvegir,
Landbúnaður, Sjávarútvegur,
Iðnaður, Verzlun, Samgöngur,
Peningar og lánsstofnanir — og
að síðustu Viðskipti við Örinur
lönd. Auk þess er svo ýtarlegri
efnisgreining innan hvers
kafla.
Eins og sjá má á þessari
greinargerð, 'nær bókin að ein
hverju leyti til flestra þeirra
hluta, er hvern mann yarðar
sem þjóðfélagsborgara, en um
það geta orðið skiptar skoðanir,
hvort laggja hefði átt meiri
eða minni áherzlu á þetta eða
hitt, og kemur raunar til kasta
kennarans um úrfellirigar o,g
viðbætur. Annars virðist mér,
sem í nokkur ár kenndi þessa
grein f sams konar skóla og
bókin er ætluð, að við hæfi séu
hlutföllin milli hinna ýmsu at-
riða, og mjög er til bóta, h.ve
vandlega er vikið að þjóðar-
högum. Tvö atriði virðast mér
þó minna skýrð en æskilegt
væri. Annað er barna. og ung’-
lingafræðslan, hitt trýggingam
ar. En ég get mér þess iil, að
orsökin til þess, hve stutíara-
lega er um þessi efni fjallaö,
sé sú, að nokkuð er enn á feiki
um skipan þessara mála — von
allmikilla breytinga á tryggíng’
armálunum, og ósýnt enn að
sumu leyti um fulla fram-
kvæmd laga um alþýðufræðslu.
Höfundur gerir stuttlega grtin
fyrir muninum á tvenns konar
stjórnarformum, einræði og Ijð
ræði, en hins vegar fer harm
ekkert út í skilgreining stjórn.
málaflokka, svo sem höfundar
hinna eldri kennslubóka 1 fé-
lagsfræði, og vart hygg ég, að
nokkurs staðar votti fyrir-
flokkslegri hlutdrægni af hendi.
þessa þó allt annað en ópóli
tíska dánumanns. Framsetning'
öll er afar Ijós og gersamlega
laus við mærð og mælgi. Málið'
er gott og látlaust, vart að les
andinn reki sig á setningu eða
setningarhluta, sem nokkuð sé
við. að athuga, og er slíkt ærið
sjaldgæft.
Loks vil ég benda á það, að
bók þessi er ekki einungis hent
ug sem skólabók. Fjölda marg
ir eru ekki fróðari en svo urn
þau efni, er hún greinir frá, að
þeir hefðu gott af að lesa hana
til þess að gera sér Ijós helzíu
atriði réttinda sinna og skyldna
og fá glöggt yfirlit yfir starfs-
reglur og' starfshætti þjóðfélags
ins.
. . Guðni. Gíslason Hagalín..
á morgun 20. þ. m. í Góð-
templar ahúsinu.
Á boðstólum mikiS af
jólagjöfum, barnafatnaði og
-þessi háttar...;,, ■■ _
o.í t .t’AMimtm.
Barnaspítalasjóðs Hringsms
eru afgreidd f
VérzL Aœgustu Svendsess, s
ASaLstrætí, 12, og í
Bókahúð Austurbífcjay,