Alþýðublaðið - 19.12.1948, Blaðsíða 4
4 » ALÞÝÐÖB-LAÐIÐ Laugardagur 18. des. 1948,
Jón Sveinsson er sennilega einhver víðíöríasti ís-
(T; __
lendingur, sera upoi hefur veriS. Mikíum Iiluta
sinnar löngu ævi, eða frá ])ví að hann fór alfarinn
frá fslandi 1870 og jþar íií hann andaðist saður í
Köln á Þýzkalav-di Kausíið 1944, var hann á ferða-
lögum víðs vegar um heím. Kann ferðaðist um flest
löncl Norðurálfu, Vesturheim og Austurlönd, alla
leið-til Japan. Erindi þau, sem hann flutti um ís-
land og íslendinga á þessum ferðum sínum, urðu á
fimmta þúsund talsins. Ættjarðarástin var liftaug
hans.
Sennílega er séra Jón Sveinsson líka einn hinn
víðkumias§i aílra íslenzkra rithöfunda fyrr og síðar.
Þeir skipta milljónum litíu kollarnir, alla vega litir,
sem grúía sig yfir Nonnahækurnar og stafa sig fram
úr þeim á mismunandi inam og með margbreyti-
legu letri. Sumar þeirra bóka eru býddar á mílli 20
og 20 tungur.
Nú er að koir.a úí heildarútgáfa af ritum Nonna.
1. binfíið: Á SKIPALÓNI er komi'ð. Freysíeinn Gunn-
arsson og Oaraldur ílaimesson sjá um útgáfuna, en
Halldór Pétursson hefur teiknað myhdimar.
Nonnafcækurnar eiga erindí til ailra ísleiiclinga,
hvort sesn þeir eru ungir eð’a gámlir, karlar eða
konur.
er kominn út og er það fyrsta bindið af heildarútgáfu Helgafells af ritum
en þeirri útgáfu, fram til Jóns Hreggviðssonar, ráðgerir foriagið e.ð ljúka á fimm-
tugsafmæli höfundarins..
Þegar „Vefarinn" kom út 1927 vzx engir.n í efa um, að „ísland haíði eignast nýtt
*
stórskáld“.
Einn heiðarlegasti og .gáfaðasti bókmenntagagnrýnandi okkar þá, Kristján Albertsson, -skrifar í tímaritið Vöku ritdóm uin bókina, sem lýsir vel hinni
takmarkalausu hrifningu hans af verkinu. Hann segir: „Loksins, loksins til komumikið skáldverk. ísland hefur eignazt nýtt stórskáld — það er blátt
áfram skyida vor að viðurkenna það með fögnuði“.
Undir þessi ummæli tók þjóðin og það er því engin tilviljun að heildarút Káía á verkum Laxness byrjar á þessari bók, sem kynnti þjóðinni NÝTT
STÓRSKÁLD. Síðan hefur hvert stórverkið komið eftir annað. Um „Sjálf stetd fólk“, sen> kom út í USA í fyrra, segir biaðið New York Herald Irib-
une: „Bók, sem er lkleg til þess að tryggja Islandi Nóbelsverðíaunin,“ — Heildarútgáfan er afar falleg, svo sem sæmir verkum Laxness. Litprentað
málverk eftir Þorvald Skúlason fylgir.
Allmiklar breytingar eru gerðar á bókinni frá fyrstu útgáfu og nýr eftirmáJi.
HELGAFELLSBÓK
Þeir, sem gerast áskrifendur að verkum Laxness fá sérstalct v erð. Þeir þurfa að leggja inn sérstaka pöntun. Utanáskrift:
I