Alþýðublaðið - 19.12.1948, Blaðsíða 3
4
Laugardagur ‘ 18. des. 1948.
ALÞVBUBLAÐÍÐ
■3
Montgom&ry og Queuille
MMBIIUaK|ISIHI«lll t»n <XC«lBai«l|»IMlll||||«MltlMll««lMli|||
miiaBiMimi
I DAG er sunnudagurinn 19.
janúar. Gústaf Adólf Svíakon.
ungur fæddist þennan dag árið
1594. S. M. W. Turner málari
lézt þennan dag árið 1851. Úr
Alþýðublaðinu fyrir 15 árum:
„Frá Moskvu er sím&ð, að þar
haíi maður verið dæmdur í 1
ára fangelsi fyrir fjolkvæni.
Maðurinn áti 18 konur, og vissu
þær ekki hver um aðra.“ í
sama blaði er frá því skýrt, að
Alþýðublaðið veiti 100 króna
verðlaun fyrir beit gerðu aug-
lýsinguna, sem bírtist í blaðinu
til nýárs, en auglýsingin átti að
vera fjórðungur úr síðu eða
meira.
Sólarupprás er M' 10,21. Sól-
arlag er kl. 14,30. Árdegishá-
flæður er kl. 7,30. Sðdegishá-
flæður er kl. 7,30. Síðdegishá-
degisstað í Reykjavík kl. 12,25.
Næturvarzla: Ingólfsapótek,
sími 1330.
Helgidagslæknir: Bjarni
Bjarnason, Túngötu 5, , sími
2829.
Næturakstur: Litla bílstöðin,
sími 1380.
Næturakstur aðra nótt: Bif-
reiðastöð Reykjavíkur, sími
1720.
Flogferðir •
LOFTLEIÐIR: Hekla kemur
ekki frá París fyrr en á mánu
dag; tafðist. Geysir kemur
frá Caracas á sunnudags-
kvöld.
FLUGFÉLAG ÍSLANDS: GulL
faxi kemur í kvöld frá Stokk-
hólmi og Osló.
AOA: L Keflavík, kl. 5—6 í
fyrramálið frá New York og
Gander til Kaupmannahafn-
ar,, Stokkhólms og Helsing-
fors.
Skipafréttir
Laxfoss fer frá Reykjavík kl.
13, frá Akranesi kl. 15.
Foldin fór frá Hamborg í
fyrrinótt, fermdi í Amsterdam
í gær. Lingestroom er í Amster.
dam. Eemstroom fór frá Hull á
m/iðvikudag, væntanlegur til
Reykjavíkur eftir helgina.
Reykjanes er á leið til íslands
ifrá Gíbraltar.
Esja er á Austfjörðum á suð
cirleið. Hekla fer frá Reykjavík
í kvöld vestur um land til Ak-
ureyrar. Herðubreið er á Aust
’fjörðum á suðjurleið. Skjald-
toreið fór frá Reykjavík kl. 24
í gærkvöldi til Aústfjarða. Þyr
ill er nórðanlands. Ms. Arnar.
nes fer til Breiðafjarðarhafna
í kvöld. .
Brúarfoss var á Sa,uðárkroki
- kl. 8 í gærmorgun vegna veð-
ín’s;'-fer þaðan til Skagastrand-
ar; lestar frosinn fisk. Fjallfoss
fór frá Immingham í fyrradag
til Rotterdam. Goðafoss kom til
Menstad í fyrradag frá Aalborg.
Lag,arfoss fór frá Reykjavík kl.
8 í fyrramorgun til Antwerpen.
Náttúrugripasafnið: Opið kl.
13.30—15.
Safn Einars Jó«K<;onar: Opið
kl. 13,30—15,30
Skemmtariir
KVIKMYND AHÚS:
Gamla Bíó (sími 1475): —
„Ástaróður“. Katharine Heb-
purn. Paul Henreid. Sýnd kl. 7
og 9. ..Mjallhvít og dvergarnir
sjö“. Sýnd kl. 3 og 5.
Nýja Bíó (sími 1544): —
,,Allt í Iagi, Iagsi“. Bud Abbott
og Lou Costello. Sýnd kl. 3, 5,
7 og 9.
Austurbæjarbíó (sími 1384)'.
„Topper“ (amerísk). Gary
Grant, Constance Bennett. Ro-
land Young. Kl. 7 og 9. „Car-
men“ (amerísk). „Ökunni mað
urinn frá Santa Fe“. Sýndar kl.
3 og 5.
Tjarnarbíó (simi 6485): —
„Miranda“. Glynis Johns, Goo-
gie Withers, Griffith Jones,
John McCallum. Sýnd kl. 3, 5,
7 og 9.
Tripolibíó (sími 1182): —
,,Kviksetur“ (amerísk). PatO’-
Brien, Adolphe Menjou, Ellen
Drew. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Bæjarbió, Hafnarfirði (sími
9184): „Milli heims og helju“.
David Niven, Roger Livessey,
Raymond Massey, Kim Hunter,
Sýnd kl. 9. „Hetjan í útlend-
ingaherdeildinni". Sýnd kl. 7.
„Leiðarlok“. Sýnd kl. 3 og 5.
. Kafnarfjarðarbíó (sími 9249):
„Dæmdir menn“ (amerísk).
Burt Lanchéster, Hume Cronyn,
Yvonne De Carlo, Ella Raines.
Sýnd kl. 7 og 9. „Hetja aagsins“.
Sýnd kl. 3 og 5.
LEIKHÚS:
Galdra-Lofíur verður sýndur
í kvöld kl. 8 í Iðnó. Leikfélag
Reykjavíkur.
S AMKOMUHÚS:
Breiðfirðingabúð: Dansleikur
kl. 9 síðd.
Góðtemplarahúsið: — SKT
Gömlu og nýju dansarnir kl. 9
síðd.
Hótel Borg: Klassísk tónlist
kl. 8—11.30 síðd.
Ingólfscafé: Hljómsveit húss-
ins leikur frá kl. 9 síðd.
Röðull: SKT. Gömlu dans^
arnir kl. 9 síðd.
Sjálfstæðishúsið: Blandaðir
ávextir, kvöldsýning kl. 8,30
síðd.
75 ára er í dag Bjarni Guð_
mundsson bóndi frá Bóli í
Biskupstungum, nú til heimilis
í Hveragerði.
Söfn og sýningar
Listsýningin á Freyjugötu 41
Dpin kl. 14—22.
Þjóöminjasafnið: Opið kl. 13
H—15.
21.00
21.35
22.00
22.05
23.30
Sveinsson próf. (Höí-
‘undur les).
Tónleikar: ..Rósariddar-
inn“, hljómsveitarþætt-
ir eftir Riehard Strauss
(plötur).
Erindi: Konunglega leik
húsi.ð í Kaupmannahöfn
tvö hundruð ára (Har-
aldur Björnsson leik-
ari).
Fréttir og veðurfregnir. I
Danslög .(plötur).
Dagskrárlok.
tJr öllum áttum
Vetrarhjálpin. Skrifstofa
Vetrarhjálparinnar er í Varðar
húsinu, gengið um syðri dyr.
Opin kl. 10—12 f. h. og kl.
2—5 e. h. Sími 80785.
Mæðrastyrksnefndin tekur á
móti gjöfum til barna og
kvenna. Skrifstofan er í Þing.
holtsstræti 18, opin kl. 2—6
síðd., sími 4349.
Montgomery marskálkur var, sem kunnugt er, fyrir nokkru
valinn til þess að vara forseti í sameiginlegu kerforingjaráoi
Vestur-Evrópúbandalagsins og þar með æðsti yfirmaður alls
bers þess. Montgom-ery hefiir síðan kymnt sér ýtarlega her-
varnir bandalagsríkjanna á meginlandi Evrópu, Frakklands-
og Beneluxlandanna. Þ-essi mynd af honum var tekin í París.
Það er Queuilla forsætisráðh. Frakka, sem hann er að tala víð.
Stjórnarkosníng í Sjómanna
félagi Reykjavíkur er byrjuð.
Skrifstofan er opin frá kl. 15
— 18. Munið eftir að kjósa.
Otvarpið
15.15
15.45
16.00
16.30
18.30
19.3,0
20.00
20.20
20.35
Útvarp til íslendinga er
lendis: Fréttir og erindi
(Helgi Hjörvar).
Miðdegistónleikar (plöt
ur).
Lúðrasveit Reykjavíkur
leikur (Albert Klahn
stjórnar).
Skákþáttur (Guðmund-
ur Arnlaugsson).
Barnatími (Þorsteinn
Ö. Síephensen o. fl.).
Tónleikar: Sálmarfor-
leikir eftir Bach (plöt-
ur).
Fréttir.
Samleikur á fiðlu og
píanó (Þórir Jónsson og
Fritz Weisshappel).
Upplestur: „Papar“, bók
arkafli eftir Einar Ól.
eftir Sinclair Lewis.
Frægasta skáldverk Ameríku.
Bæði bkidin innb. 52,00.
Langf út í löndin
Úrval ístenzkira ferðasagna eftir 30 þjóðfræga íslendinga. í bandi að-
eins 46,00.
Glöggf er gesfs
Ferðasögur fjölda frægra erlendra manna, sem ferðazt hafa um ísiand.
Verð í bandi kr. 46,00.
ægifö'gur bók eftir Romain Rolland handa unglingujm. Ve-rð i bandi kr.
10.00.
iersninöar- 00 fræosbsamband aiþýðu.
’•& 1
síísala: B