Alþýðublaðið - 19.12.1948, Blaðsíða 8
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Laugardagur 18. des. 1948.
KALISTI ALÞY
LADSI
J 0 L
Forester, C. S.: í Vesturveg ,—
Sjómannaútgáfan, Pálmi H.
Jónsson.
Gíls Guðmundsson: Skútuöldin.
•— Guðjón Ó.
Kjellgren, Josef; Smaragðurinn,
— Sjómannaútgáfan, Pálmi
H. Jónsson.
Krantz, Glaes: Margt skeður
á sæ, — Sjómannaútgáfan,
Pálmi H. Jónsson.
Lars Hansen: Vogun vinnur,
Þýð. Guðm. G. Hagalín, —
Bláfeldur.
Erl. ferðahœkur
Brunton: Dulheimar Indíalands,
þýð. Björgúlfur Ólafsson lækn
ir, — ísafold.
Guðbrandur Jónsson: Furður
Frakklands, — Hlaðbúð.
Guðmundur Þorláksson magist"- .
er: Grænland, — Draupnis- j
útgáfan.
Glöggt er gests augað (ferða-
sögur erl. manna á íslandi, —
MFA.
Johanson, Osa: Fjögur ár í Par
ís, — Pálmi H. Jónsson.
Koch, J. P.: Yfir hájökul Græn
lands, þýð. Jón Eyþórsson, —
Farmannaútgáfan.
Langt út í löndin (ferðasögur
30 íslendinga), — MFA.
Loftur Guðmundsson: Þeir
fundu lönd og leiðir, — Hlað
búð.
Ólafur Ólafsson: Frá Tokyo til
Moskvu, — Lilja.
Thorolf Smith: Af stað burt í
fjarlægð, — ísafold.
Westmerman, Percy: Svaðilfarir
í Suðurhöfum, — Pálmi H.
Jónsson.
Whitfield, G. J.: Hálfa öld á höf-
um úti, — Prentsm. Austur-
lands.
Barna- og ungl-
ingabœkur? ís~
lenzkar
Álfabókin, valið hefur Stefán
Jónsson, myndir eftir Halldór
Pétursson.
Bjarni M. Jónsson: Álfagull, —
Hlaðbúð.
Bjarni M. Jónsson: Kóngsdóttir
in fagra, — Hlaðbúð.
Böðvar Magnússon: Dýrasögur,
Norðri.
Einar Guðmundsson: Landdísin,
myndir eftir Sigurð Guðjóns
son, — ísrún.
Eiríkur Sigurðsson kennari:
Álfar í útilegu, •—• Pálmi H.
Jónsson.
Eva Hjálmarsdóttír: Paradís
bernsku minnar, — Norðri.
Friðrik Friðriksson: Sölvi, I. og
II. bindi, — Lilja.
Guðrún Guðmundsdóttir: Söng
ur dalastúlkunnar, — ísafold.
Hannes J. Magnússon: Sögurn
ar hans afa, — Æskan.
Hreiðar og Heiða, kennarar á
Akureyri: Adda lærir að
synda, — Æskan.
Jóhannes Friðlaugsson, kennari:
Fegurð æskunnar, Barnagull
II, —- Norðri.
Jón Björnsson: Leyndardómur
fjallanna, — Draupnisútgáf-
an.
Jón Björnsson: Smyglararnir í
skerjagarðinum, — Draupnis
útgáfan.
Kári Tryggvason: Skólarímur
(barnaljóð), — Pálmi H.
Jónsson.
Ólafur Ólafsson kristniboði:
Kynnisferð til Kína, — Lilja.
Ragnheiður Jónsdóttir: Vala
(telpusaga), — Æskan.
Sigurbjörn Sveinsson: Bernsk
an, I og II, (ný útgáfa), —
ísafold.
Stefán Jónsson: Björt eru
bernskuárin, — ísafold.
Stefán Júlíusson yfirkennari:
Auður og Ásgeir, teikningar
eftir Halldór Pétursson, —
Bókaútgáfan Björk.
Stefán Júlíusson yfirkennari:
Kári litli í sveit, — Björk.
Barna- og ungl-
ingahœkur9 er-
lendar
Alger, Horatio: Jói gullgrafari
(Bláa drengjabókin 1943), —
Bókf ellsútgáf an.
BadenPowell: Sól og regn, —
Snæláhdsútgáfan.
Bangsi, þýð. Stefán Júlíusson,
— Leiftur.
Barnasögur frá ýmsum löndum,
— Leiftur.
Beverly Gray í gullleit, sjöunda
Beverley Gray bókin, —
Norðri.
Bonsel, Waldemar: Berðu mig
til blómanna, þýð. Ingvar
Brynjólfsson, — Norðri.
Cooper: Sléttubúar, Frón.
Dahlby, Frithjof: Drengurinn
þinn, þýð. Freysteinn Gunn
arsson, — Norðri.
Euren Bsrner Lise: Sigga
Vigga, þýð. Freysteinn Gunn-
arsson (Rauða telpubókin
1948), .— Bókfellsútgáfan.
Farrar, F. W.: Þrír vinir, —
Lilja.
Finnur og fuglarnir,. Anna
Snorradóttir þýddi, — Leift
ur.
Goggur glænefur, þýð. Fréy-
steinn Gunnarsson, •—
Draupnisútgáfan.
Gullvág Olav: Jónsvökudraum-
ur þýð. Konráð Vilhjálmsson,
— Norðri.
Hagnor, Randi: Lilla, þýð. Lár
us Halldórsson, — Lilja.
Hyden, Nils: Hetjan frá Afríku
(urn Livingstone), þýð. Magn
ús Guðmundsson, — Lilja.
í víkinga höndum, þýð. Andrés
Kristjánsson, — Draupnisút-
gáfan.
Jóhgnnes Munkur, þýð. Frey
steinn Gunnarsson, — (Jóa
bækurnar).
Jörgensen, Gunnar: Flemmnig
& Co., þýð. Sigurður Guð
jónsson, — Lilja.
Kata frænka, þýð. Steingrímur
- Arason, — Leiítur.
Kipling, Rudyard: Dýrheimar
og Nýir Dýrheimar, — Snæ
landsúagáfan.
Kipling, Rudyard: Litli forvitni
-••: fíllinn, — ísafold.
Klukkan og kanínan, — Bóka
útgáfan Björk.
Lífið kallar, þýð. Andrés Krist-
.jánsson — Draupnisútgáfan.
Litli bróðir, — Æskan.
Newcome, Louis A.: Njósnari
Lincolns, — Prentsmiðja
< Jóns Helgasonar.
Marryat, Fr.: Landnemarnir í
: Kanada, —- Útg. JHR.
Menningarplágan mikla, — útg.
: ’Náttúrulækningafélag íslands
Músaferðin, þýð. Freysteinn
Gunnarsson, — Draupnisút-
gáfan.
Prinsessan og flónið þýð. Sig-
■ ríður Ingimarsdóttir, •—
Draupnisútgáfan.
Sagan af honum Sólstaf, þýð.
Freysteinn Gunnarsson, —
Draupnisútgáfan.
Sagan af Pétri Pan, — Bók-
hlaðan.
Sigsgaard, Jens: Palli var einn
í heiminum, — Björk.
Skátaför til Alaska, þýð. Eirík-
ur Sigurðsson kennari, ■—
Æskan.
Stígvélaði kötturinn. — Bók-
hlaðan.
Systkinin í Glaumbæ, þýð. Ax-
el Guðmundsson, — Draupn-
isútgáfan.
Verne, Julés: Dularfulla eyjan,
— Bókhlaðan.
Westergaard, A. Chr.: Börnin
við ströndina, þýð. Sigurður
Gunnarsson skólastjóri, •—
Æskan.
Westermann: Uppreisnin á Hai-
ti, þýð. Hjörtur Kristmunds-
son, — Draupnisútgáfan.
Westerlund Per: Skinna Lars,
þýð. Stefán Jónsson, — ísa-
fold.
Wulf, Trolli Neutsky: Tatara-
telpan, þýð. Gunnar Sigur-
jónsson, — Lilja.
Eyfellskar sagnir
Framhald af 5. síðu.
ur í Vallnatúni, Eyjólfur á
Hvoli og fLeiri.
Ég vildi' miega vænta þess,
að Þórður ei.gi ennþá eftir aS
ljúka upp kistu sinni ogdraga
þaðan fí!2ira fraim í dagsljósiS-
Þessj tilraun hans hefur gef-
izt svo, að hann hefur enga
ástæðu til að vera feiminn
við það.
SigurSur Einarsson.
Úfbreiðið
Alþýðeblaðið!
t
t
!
ENDURMINNítGAR
fyrrv. foorgarstjóra.
Stórfróðleg bók, frábærlega vel skrifuð, óvenjulegt og sér-
stætt efnisval. — Lúóvík Kristjánsson færði í letur. Yfir
70 myndir. — Verð: 65,00, 75,00 og 90,00.