Alþýðublaðið - 20.04.1950, Síða 8

Alþýðublaðið - 20.04.1950, Síða 8
8 - ALÞYÐURLAÐIÐ Fimmtudagur 20. apríl 19&j Gleðilegt sumar! Fulltrúaráð Alþýðuflokksins í Reykjavík. Álþýðiiifokbsfélag Reykjavíkur óskar félagsmönnum sínum og allri alþýðu GLEÐILEGS SUMARS og þakkar veturinn. Miðstjórn Alþýðuflokksins óskar Alþýðuflokksmönnum um land allt GLEÐILEGS SUMARS GLEÐILEQT SUMAR! SOFFÍUBÚÐ. GLEÐILEGT SUEViAR! LÚLLABÚÐ. Gleðilegt sumar! Matardeildin, Iiafnarstræti 5. -Matarbúðin, Laugavegi 42. Kjötbúð Sólvalla, Sólvallagötu 9. Kjötbúðin, Skólavörðustíg 22. Gleðilegt sumar! Sláturfélag Suðurlands. GLEBIIEGT S'UMAR! Verzlanir Hjalta Lýðssonar. GLE08LEQI S U M"A R I Sjóklæði og fatnaður. Lýðskrumarar eða.. Framhald af 3. síðu. menn Framsóknarflokksins á- byrgðarlausir lýðskrumarar, r.em ekkert meintu með kosn- Lngaloforðum sínum og svíkja þau nú á hinn kaldrifjaðasta hátt, eða eru þeir svo andlega vangefnir, að þeir sjái ekki hvílíkan voða þeir eru að leiða yfir alþýðu landsins? Dettur þeim í hug, að al- menningur sé nú ekki farinn að sjá í gegnum haldleysi beirra raka, að betra sé að leggja 100—120 millj. kr. byrð- ar á þjóðina með gengislækk- uninni, og fá með því ört vax- andi dýrtíð og öryggisleysi í atvinnumálum þjóðarinnar, heldur en 70 millj. kr. í skött- um og tollum til að halda öllu í líku horfi og hægt Var 3 síðást- liðin ár, að maður tali nú .ekki um, ef 30 rnillj. af hinum 70 millj. kr. hefðu fengizt með því að þjóðnýta innflutningsverzl- unina, en verulegur hluti hinna 40 rnilli. kr. með stór- eignaskatti, og ýmsar raun- hæfar aðgerðir síðan verið framkvæmdar til að færa nið- ur dýrtíð? Nei, nú er orðið vonlaust að telja almenningi trú um slíkt, því hann hefur kennt þá lygi á sjálfum sér. Og almenningur er fullur heilagrar reiði. Verulegur hluti þjóðarinnar sýndi Framsóknar- flokknum það traust í haust að veita honum aukið brautar- gengi: Þeir, sem það gerðu, trúðu því, að þar væri helzt von öruggrar forustu. Von- brigði þeirra manna eru mjög sár. Þeim hefUr verið veittur kinnhestur, sem þeir munu seint gleyma. Hvað er að sak- ast við íhaldið? segja þeir. Af því höfum við aldrei vænzt nema ills eins. En Framsókn- arflokknum trúðum við til drengilegra átaka. Hann hefur brugðizt algerlega. Það, að hafa látið blekkjast, svíður sár- ast. Valur Gíslason endur- kosínn formaður Félags ísl. leikara ' AÐALFUNDUR Félags ísl. leikara var haldinn 2. þ. m. Formaður gaf skýrslu um störf félagsins á liðnu starfs- ári, og gat sérstaldega þeirra miklu og merku þáttaskipta, sem verða á högum og störfum leikara við stofnun þjóðleik- hússins. Félagið hafði á árinu samið við þjóðleikhússtjóra um laun og starfskjör leikara við þjóð- leikhúsið, bæði fastráðinna og lausráðinna. — Tvær kvöldvölc ur fyrir almenning voru haldn ar til ágóða fyrir styrktarsjóði félagsins. •— Þrír félagsmenn nutu styrks til utanfarar á ár- inu. — Samþykkt var að félag ið sendi fulltrúa á 4. Norræna leikhúsþingið, sem háð verður í Helsingfors í júní n. k. í stjórn voru kosin: Formað ur Valur Gíslason, endurkosinn, ritari Valdemar Helgason, einn ig endurkosinn og gjaldkeri frú Anna Guðmundsdóttir. Vara- formaður: Brynjóifur Jóhannes son. Fuiltrúar á fundi Banda- iags ísl. listamanna: Indriði Waage og Géstur Pálsson, á- samt stjórninni. Fulltrúi á Nor ræna leikhúsþingið var kjörinn Valur Gíslason, en til vara Bryniólfur Jóhannesson. — Sex nýir félagar gengu inn á fund inum. • ■ ; IIIBBGBDQIIIEDDBBEillHIIBIBRKDkUI C'E-Ci

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.