Alþýðublaðið - 20.04.1950, Síða 10

Alþýðublaðið - 20.04.1950, Síða 10
10 ALÞÝÐUBLAP8Ð Fimmtudagur 20. apríl 1950. -■ Snmargiaf ar 66 Kl. 12,45: Skrúðganga barna frá Austurbæjarskólanum og og Melaskólanum að Austur velli. — Lúðrasveitin Svanur og Lúðrasveit Reykjavíkur að stoða við skrúðgönguna. Kl. 1,30: Ræða: Séra Jón Auðuns, dómkirkju- prestur, talar af svölum Al- þingishússins. — Að lokinni ræðu leikur lúðrasveít. ýmiéketnm s Kl. 1,45 í Tjarnarbíó: Lúðrasveitin „Svanur" leikur: Stjórnandi Karl O. Runólfs- son. Söngur með gítarundirleik: Nemendur úr Gagnfræða- skófanum við Hringbraut. Einleikur á harmoníku: Ólaf- ur Péturssoii. Sjónhverfingamaðurinn Pétur Eggertsson. Kvikmynd. Kl. 2 í Sjalfstœðishúsinu: „BLÁA STJARNAN“ sýnir „Þó fyrr hefði verið“ til ágóða fyrir Sumargjöfina. Kl. 2,30 í Austurbœjarbíó: UPPSELT. Kl. 2 í Góðtemplara- húsinu: Einleikur á píanó: Anna Sig- ríður Lorange. (Yngri nem. Tónlistarskólans). Umsamið ljóð: Upplcstur með undirleik. Klemens Jónsson, leikari. Sjónleikur: „Fyrir austan mána“. 11 ára A. Miðb.sk. Samleikur á fiðlu og píanó: ÞorkeJl Sigurbjörnsson og Per Lanzky-Otto. (Yngri nem. Tónlistarskólans). „Sálin hans Jóns míns“: Upp- lestur. Sólveig Pálsdóttir. (Nem. í I.eiksk. Ævars Kvar an). Kl. 4 í Góðtemplara- húsinu: \ Einleikur á píanó: Soffía Lúð- víksdóttir. (Yngri nem. Tón- listarskólans). Leikþáttur: „Láki í Ijótri klípu“. Nem. úr Laugarnes- skóla. Einleikur á píanó: María Ein- arsdóttir. (Yngri nem. Tón- listarsk.). Leikþáttur: „Bilaðir bekkir“. Nem. úr Leikskóla Ævars Kvaran. Kl. 2 í Iðnó: Einleikur á píanó: Jóhanna Jóhannesdóttir. (Yngri nem. Tónlistarskólans). Vikivakar og þjóðdansar: Nem. Gagnfræðask. við Hring- braut. Sjónleikur: „Happið". Nem. úr Laugarnesskólanum. Kl. 4 í Iðnó: UPPSELT. Kl. 3 í Hafnarbíó: Ivvikmyndasýning: Vinirnir. Sérlega góð bárnamynd. Að- göngumiðar seldir frá kl. 11 f. h. Venjulegt verð. Kl. 3 og Jcl. 5 í Nýja Bíó: Kvikmyndasýning. Aðgöngu- miðar seldir frá kl. 11 f. h. Venjulegt verð. Kl. 3 í Tjarnarbíó: ICvikmýndasýning. Aðgöngu- miðar seldir frá kl. 11 f. li. Venjulegt vei'ð. Kl. 3 í Gamla Bíó: UPPSELT. Kl. 3 í Sjörnubíó: . Samleikur á fiðlu og píanó: Margrét Ólafsdóttir og Krist ín Ólafsdóttir. tYngri nem. Tónlistarskólans). Samtal: 11 ára G. Austurb.sk. Ársæll Pálsson, leikari, skemmtir. Sjónhverfingamaðurinn Pétur Eggertsson. Einleikur á harmoníku: Ólaf- ur Pétursson. Árni Stefánsson sýnir myndir. Kl. 3 í Trípólíbíó: Umsamið ljóð. Upplestur með undirleik. Klemens Jónsson og Jan Moravek. Harmoníkuleikur: Grettir Björnsson. Upplestur: Gei'ður Hjörleifs- dóttir. Einleikur á harmoníku: Grctt- ir Björnsson. Kvikmyndasýning. Kl. 4,30 í samkomuhúsi U. M. F. G. Grínisstaðahplti: Söngur með gítarundirleik. Upplestur. ? ? ? Kvikmynd. Dans. Kl. 5 í Gamla Bíó: Iívikmyndasýning. Aðgöngu- miðár seldir frá kl. 1 e. li. Ycnjulegt verð. Kl. 5 í Stjörnubíó: Kvikmyndasýning. Aðgöngu- miðar seldir frá kl. 1 e. h. Venjulegt verð. Kl. 7 í Austurbœjarbíó: Kvikmyr.dasýning. Aðgöngu- miðar seldir frá kl. 1 e. li. Venjulegt vcrð. Kl. 7 í Hafnarbíó: Kvikmyndasýning. Aðgöngu- miðar seldir frá kl. 1 e. h. Venjulegt verð. Kl. 7 í Trípólíbíó: Kvikmyndasýning. Aðgöngu- miðar seldir frá kl. 1 e. h. Venjulegt verð. verða í þessum lnisum: Sjálfstœðishúsinu Breiðfirðingabúð Mjólkurstöðinni Alþýðuhúsinu Gömlu dansarnir. Tjarnarcafé Þórscafé Röðli Félagsvist og dans. Aðgöngumiðar frá kl. 8. Dansskemmtanirnar liefjast allar kl. 9,30 e. h. og standa til kl. 1. Það, sem eftir er af að- göngumiðum verður selt í Miðbæjarskólanum frá kl. 10—12 í dag. Aðgöngumiðar að dagskemmt- unum kosta kr. 5,00 fyrin börn og kr. 10,00 fyrir full- orðna, en að dansskemmtun- unum kr. 15.00 fyrir mann- inn. Óseldir aðgöngumiðar að dans samkomununum verða seld- ir í anddyri húsanna eftir kl. 6 fyrsta sumardag. Unga fólkið dansar í kvöld á danssamkomum Sumar- gjafar. Aðgöngumiðar að „Þó fyrr hefði verið“ (kl. 2 í Sjálf- stæðishúsinu), kosta kr. 20 fyrir fullorðna, en kr. 15 fyrir börn. Barnadagsblaðið upp í gær. seldist „Sólskin“ fór allt út, en einhver eintök munu vera til af því. Merkin verða seld í dag og afgreidd frá kl. 9—12. Börn ættu að keppa að því að skila andvirði hins selda í dag á sölustöðvun Sölustöðvar Sumargjafar eru Grænaborg, Oddfellowhúsið (suðurdyr), við Sundlaug- arnar (vinnuskáli), að Laug- arhvoli, Laugarásvegi og Steinahlíð. — Sólskin kostar kr. 10,00, merkin kr. 5.00 og kr. 3 ,00. Foreldrar! Þið liafið unnið gott verk nieð því að livetja börn yðar til að selja merki, „Sólskin" og Barnadagsblað- ið undanfarin ár. Börn! Verið dugleg að selja. Vinnið til verðlauná! Munið barnaskrúðgöngurnar, sem hefjast kl. 1,45 frá Aust- urbæjarskólanum og Mela- skólanum. Mætið í tæka tíð á leiksvæðum skólanna og búið ykkur veþ ef kalt verð- ur. — Fjölmennið í barna- skúðgöngurnar. Markmiðið er: Fjölmenn barnaskrúðganga — margrr íslenzkir fánar. GLEÐILEGT S GLEÐILEGT SUSVSAR! PALLABUÐ. GLEÐILEGT S Vélsmiðjan Kletíur h.f. GLEBSLEGT S PRENTMYNDIR. GLEÐILEGT SUMAR! Síld & Fiskur. Gleðilegt sumar! H.f. Eimskipafélag íslands. Gleðilegt sumar! Tryggingasfofnun ríkisins.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.