Alþýðublaðið - 20.07.1950, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 20. júlí 1950
ALÞÝöUBLAÐgö
3
FRÁ MORGNITIL KVÖLDS
í DAG er íimmtudagurinn 20.
júlí, Þorláksmessa á sumri.
Þennan dag árið 1944 var gert
hið frœga banatilræði við Adolf
Hifler.
Sólarupprás var kl. 3.54. Sól-
arlag verður kl. 23.11. Árdegis-
háflæður verður kl. 9.40, síð-
degisháflæður verður kl. 22.
Sól er hæst á lfoti í Reykjavík
kl. 13.34.
Næturvarzla: Reykjavíkur-
apótek, sími 1760.
Flugferðir
FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Inn-
anlandsflug: í dag fyrir há-
degi er ráðgert að fljúga til
Vestmannaeyja, Blönduóss,
Sauðárkróks, Kópaskers,
Reyðarfjarðar og Fáskrúðs-
fjarðar, og' auk þess tvívegis
til Akureyrar, fyrir og eftir
hádegi. Á morgun verður, ef
veður leyfir, flogið fyrir há-
degi til Vestmannaeyja,
Kirkjubæjarklausturs, Fag-
urhólsmýrar, Hornafjarðar og
Siglufjarðar, og tvær ferðir
til Akureyrar. Utanlandsflug:
Gullfaxi fer á laugardags-
morgun ti Osló og Kaup-
mannahafnar, kemur til baka
á sunnudag.
LOFTLEIÐIR H.F. Innanlands-
fíug: f dag er áætlað að fljúga
til Vestmannaeyja kl. 13.30,
til Akureyrar kl. 15.30. Þá er
áætlað að fljúga til ísafjarðar
og Patreksfjarðar. Á morgun
er áætlað að fljúga til Vést-
mannaeyja, Akureyrar, ísa-
fjarðar og Siglufjarðar. —
Utanlandsflug: Geysir fór til
London á miðnætti í nótt.
Skipafréttir
Laxfoss fer frá Reykjavík kl. j
8, frá Borgarnesi kl. 13 og frá ,
Akranesi kl. 15. Frá Reykjavík
aftur kl. 18 og' frá Altranesi kl.
20.
M.s. Katla er á leið frá Rvík j
til London.
M.s. Arnarfell er í Kotka. Fer
þaðan sennilega á morgun áleið
is til Reykiavíkur. M.s. Hvassa- j
fell fór sennilega frá Bremen í
gær áleiðis til Flekkefjord í
Noregi.
Hekla fór frá Reykjavík kl.
21 í gærkveldi til Glasgow. Esja
fór frá Reykjavík kl. 20.30 í
gærkveldi austúr um land til
Sigufjaroar. Herðubreið var
væntanlegt til ísafjarðar í gær-
kveldi. Skjaldbreið er á Skaga-
fiðri á norðurleið. Þyrill er í
ÚTVáPPÍB
20.30 Einsöngur: Maggie Tey-
te syngur (plötur).
20.45 Dagskrá Kvenréttindafé-
lags íslands. — Ferða-
saga frá Englándi (frú
Ástríður Eggertjfióttir).
21.10 Tónleikar (plötur).
21.15 fþróttaþáttur (Sig. Sig-
urðsson).
21.30 Sinfónískir .tónleikar
(plötur): a) „ILebrides-
eyja-forleikurirm“ efíir
Mend'elssohn. b) Píanó'-
konsert nr. 1 í g-moll
eftir Mendelssohn.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Framhald sinfónísku tón
leikanna e) Sinfónía í-B-
dúr eftir Johan $vend-
sen.
Reykjavík. Ármann var í Vest-
mannaeyjum í gær.
Brúarfoss fór frá Cork í ír-
landi í gær til Rotterdam og
Kiel. Dettifoss fór frá Antwerp-
en 18/7 til Reykjavíkur. Fjall-
foss fór frá Húsavík í gær til
Ólafsfjarðar. Goðafoss fór frá
Lysekil 18/7 til Siglufjarðar.
Gullfoss fór frá Leith 18/7 til
Kaupmannahafnar. Lagarofss
kom til New York 7/7 frá Rvík.
Selfoss kom til Reykjavíkur í
gær frá ísafirði. Tröllafoss fór
frá Reykjavík í gær til New
York. Vatnajökull kom til New
York 17/7 frá Reykjavík.
Afmæli
Þorsteinn Finnbogason, bóndi
Fossvogi er sjötugur í dag.
Söfn og sýningar
Landsbókasafnið er opið yfir
sumarmánuðina sem hér ssgir:
Alla virka daga frá kl. 10—12,
1—7-og 8—10; á laugardögum
þó aðeins frá kl. 10—12.
Náttúrugripasafnið ■ er opið
frá kl. 13,30 til 15, þriðjudaga,
fimmtudaga og sunnudaga.
Safn Einars Jónssonar mynd-
höggvara er opið á su'nnudögum
frá kl. 13.30—15.30.
Úr öSIum áttum
VEGFARENDUR: Gáleysi í
umferð getur kostað yður
aevilöng örkuml, jafnvel lífið
sjálfL.
Farseðlar að Borgarvirki um
helgina eru seldir í Bifröst,
Hverfisgötu 6, sími 1508. Farið
verður frá Reykjavík kl. 2 e. h.
á laugardag og til baka á sunnu
dag. Síðasta ferð kl. 23.
—--------*----------
30 leiðanoursmenn
komu með Geysi í gær
GEYSIR, millilandaflugvél
Loftleiða kom í gær kl. 20 frá
■laupmannahöfn og Stokk-
hólmi. Meðal farþega eru um
30 leiðangursmenn dr. Lauge
ííoch. Munu Loftleiðir flytja
menn þessa áfram til Ellaeyj-
nr, svo sem áður hefur verið
skýrt frá í blöðum.
Á miðnætti í gærkvöldi fór
Geysir til London. Sækir hann
bangað ,,stríðsbrúður“ þær, er
hann flutti til London i byrj-
un júní. Verða þær fluttar til
Chicago.
Geysir er væntanlegur hing
n.ð á vesturleið um miðjan dag
á morgun. Flugfreyjá á Geysi
þessari ferð frá London er
Margrét Guðmundsdóttir, sem
nýlega var kjörin „flugfreyja
ársins 1950“, svo sem áður hef
ur verið frá skýrt.
Hekla, önnur millilandaflug
vél Loftleiða lagði af stað íi
gærmorgun kl. 9 til New York.
Fer vélin þangað til viðgerðar
og er ráðgert að hú» verði
leið vestra, ef til vill um eins
árs bil.
TUTTUGU OG TVEIR Téldc
ar hafa verið handteknir fyrir
að undirbúa uppreisn. Er sagt,
að þeir hafi haft útvarpsstöð,
sem nota átti til að hvetja
þjóðina til uppreisnar gegn
kommúnistum.
27/1950.
Innflutnings- og gjaldeyrisdéild fjárhagsráðs hefur
ákveoið, að öll verðlagsákvæði á öli og gosdrykkjum, bæði
að því er snertir framleiðslu og verzlun, skuli úr gildi
fallin.
Reykjavík, 13. júlí 1950.
VerSIagsstjórinn.
ALLTAF kemur eitthvað
nýtt til þess að miskunna sig
yfir þennan heim, sem jafnan
'iykist þjázt af tilbreytingar-
ieysi, þótt allt sé á hveríanda
iiveli og upphafslaus og enda-
;aus hringiða tilbreytinga.
Græna matstofan! Hvað er
nú það? hugsaði ég, er ég hlust
aði á tilkynningu frá henni 1
útvarpi. En viti menn, svo
kemur allt í einu elskulegt
boðskort frá Grænu matstof--
unni. Ég’. hef víst aldrei áður
ekið um 100 kílómetra til þess
að snæða eina máltíð (hér er
útt við báðar leiðir). Á leiðinni
austur fékk ég að sitja við hlið
ina á vígslubiskup, séra Bjarna
Jónssyni, og Gísla Guðmunds-
syni bókbindara, svo að ekki
ásóttu leiðindin þar.
í gangi nýja barnaskólans í
Hveragerði blasti við gestum
langborð eitt mikið, búið hin-
um dýrustu réttum og borð-
hkrauti, sem sæmt hefði hverj
um þjóðhöfðingja. Áttatíu
rnanns var ætlað þar sæti.
Ekki mættu allir boðsgestir,
fremur en í dæmisögunni, en
beir, sem komu settust glaðir
og eftirvæntingarfullir að
borði. Hvað skyldi það nú
vera, sém maður ætti að láta
ofan í sig? Sumt var auð-
bekkt, svo sem tómatar, agúrk
ur, salat, ostar, radísur, lauk-
ur, þrenns konar ágætt brauð,
nýrhjólk og súrmjólk og glæ-
nýtt smjör, saltlaust og ljúf-
fengt. En svo voru það aðal-"
réttirnir? Ég hafði við ofur-
litla varkárni, tók lítið fyrst,
on kjarkleysið hvarf þegar
'iragðað var á réttunum. Þetta
barf svo ekki að orðlengja,
maturinn var allur sérlega
'iúffengur, bragðgóður og in-
i.læll. í honum var þvorki sal.t,
sykur r.é' neins kdnar krydd.
en ekki fékk ég að vita að
bessu sinni, hvernig allt var
gert bragðgott og sumt sætt.
Sg óttaðist nú það eitt, að fyr-
ir mér kynni að fara eir.s og
norsku kerlingunni, sem át sig
of sadda af hálfsoðnum hrís-
grjónum, komst svo ekki.nema
á vallargarðinn og lá þar vein-
andi og sagði: „Det er ont at
vera sulten, sa’an, men tusend
a
boð-
Daglega
stólum
\ tíL' kaldir
) U l'C, < »- i 't T !• Í. T« l
og
heitir
fisk- og kjöfréttir
yange verra at vera met“. ■—
Illt er að vera svangur, en
:>úsund sinnum verra að vera
caddur.
Eftirmaturinn var skyr og
r.jómi. Ekki sást þó að þetta
væri skyr. Það var ofurlítið
brúnt á lit og hefur senni-
'ega verið blandað einhverjum
iiráum korntegyndum, og sætt
var það einnig, ekki af sykri,
en ekki veit ég af hverju,
sennilega einhverjum ávaxta-
cafa. En það var herramanns-
matur.
Sigurjón Pétursson var glað
ur og reifur að vanda, bauð
gesti velkomna og kynnti fyr-
rtækið. Borðræður voru fáar,
og er slíkt vel þegið, en
skemmtilegustu ræðuna flutti
vígslubiskup. Hann kom okk-
tir til að hlæja, og er það gott
með góðum mat. Hann sagði,
meðal annars, að frúin hefði
spurt sig, hvort hann væri
ekki of þreyttur til þess að
fara? „Það er einmitt þess
vegna ég fer“, svaraði séra
Bjarni. Nú átti að fá fjörefn-
;n og lækningu við þreytunni.
Inni í setustofunni var gest-
um svo borinn rjómaís í hon-
um voru bæði vínber og rús-
ínur, og með fylgdi lagkaka,
ræt og góð, en þó ekki sykruð
með venjulegum sykri, en
meira veit ég ekki um það.
Sigurjón lofaði fræðslu um
allt þetta síðar. Nú stóð upp
ágætis kona, sem ég hef þekkt
tim áratugi, níu barna móðir
frá góðu heimili. Hún hafði
farið fyrir þrem vikum og vist-
að sig í Grænu matstofunni,
var þá sjúldingur og svo þjáð
af eksemi og útsteypt, að hún
gat ekki látið sjá sig í kjól með
■tuttum ermum. Nú stóð hún
i'arna m.eð bera handleggi og
uýndi sig, og talaði um þann
bata, sem hún hafði fengið.
Engin lyf voru notuð, aðeins
i'æðan úr hráu grænmeti og
svo sundlaugin.
Önnur kona stóð einnig upp
og talaði um bata sinn. Hún
var hæglát og ekki líkleg til
að boða neinar öfgar. Hún
bafði þjáðst lengi af gigt og
leitað lækna árangurslaust.
Aúðvitað var hún ekki orðin
alheil, en batinn var henni þó
augljós og mikils virði.
Ég veitti því eftirtekt, að
bekkir og allú' stólar voru með
grænu áklæði. Og ég fékk að
vita, að það var verk frú Matt-
hildar Björnsdóttur. í st-jórn
fyrirtækisins eru þau Sigur-
ión Pétursson, Macthildur
Björnsdóttir og Sigurbjörn
Þorkelsson.
ílvað sem skoðunum manna
Frh. á 7 síðu.
Hótnopali var dæmd
ur fyrir fiiraun til
fésfureyðingar 193?
Kvaðst vera a'ð
bjorga fóstriou!
í BLAÐÍNU í GÆR var frá
[jví skýrt, að dómurinn yfir
Jónasi Sveinssyni lækni væifi'
fyrsti dómisr, sem gengi'J
hefði á íslandi fyrir fóstureyð-
ingu Iæknis. Þetta var þó ekki
alís kostar rétt, bví að árið
1937 var Sigurður Hannesson
iiómópati, sem hafði réttindi
til smáskammtalæknmga,
dæmdur í átta mánaða fang-
l!sí og missi réttinda sinna
ævilangt fyrir meinta tilraun
til fóstureyðingar. Þar sera
hann var af Iækni talinn „geð-
veikur að vægu stigi“, breytti
hæstiréttur dóminum svo, að
ræzluvarðhald kom fyrir fang
elsið.
Stúlka sú ,sem við mál þetta
var riðin, kom til Sigurðar og
oað hann að eyða fóstri. Tók
hann því vel, og sagði henni
að koma til sín 14 sinnum. Er
hún kom til hans, var með-
'’erðin í því fólgin, að hún var
látin liggja á legubekk undir
sterkum rafljósaperum eina
klukkustund á dag. Auk þess
fékk hún rafmagn annan
hvern dag á þann bátt, að
hómópatinn setti inn í fæð-
ingarveg hennar rafmagns-
tæki og hleypti síðan sterk-
um straum á. Stóð tilraun
þessi fyrst yfir í 10—15 mín-
útur, en síðan hálftíma Fylgdi
þéssu ^ársauki, en hómópatinn
sagði stúlkunni, að slíkt yrði
hún að þola, ef árangur ætti
,?,ð nást. Auk þess kvartaði hún
undan því, að hann hefði ver-
;ð klúr í orðum við hana og
cinu sinni farið fram á sam-
farir við hana.
Út af þessu var hafin rann-
rókn á lækningum Sigurðar og
hann settur í gæzluvarðhald.
Hann neitaði því hins vegar
ítaðfastlega, að hann hefði
fcaft' hugmynd um að stúlkan
væri barnshafandi og kvaðst
hafa verið að lækna önnur
raein. Fleiri konur voru .yf-ir-
heyrðar og játaði Siguröur um
eina þeirra, p'ö hann heíði fall-
izt á að reyna að eyða fóstri
hennar raeð ljósum. Þetta
kvaðst Sigurður hafa gert í
pví skyni að bjarga fóstrinu,
fcvað sér hafa skilizt .á barns-
föðurnum, að það yrði leitað
’ækna, ef hann vildi ekki
lijálpa, en hann bjóst við, að
ef hann gæti tafið fyrir því,
mundi ekkert verða af því. -
Þrátt fyrir þessa vörn var
Sigurður sekur fundinn. Hér-
aðslæknirinn í Reykjavík talcli
bað vafalaust, að aðgerðir
Sigurðar hefðu getað komið af
rtað fósturláti, þótt hins vegar
væri engan veginn víst að þær
byrftu að bera þann árangur.
Þótti réttinum sannað, að
meðferð hómópatans á konun-
um hefði verið meint tilraun
til að eyða fóstri og var hann
því dæmdur í átta mánaða
fangelsi og missi réttinda.
Réttindum hans var svo varið,
að hann hafði stundað smá-
skammtalækningar síðan urn.
aldamót, og samkvæmt lögum
hélt hann þeim réttiadum, er
læknalögin voru sett, en missti
þau við dóm þennan.
Báðar konurnar, sem voru
aðallega við mál þetta riðn-
ar, fæddu börn sín við góða
lieilsu.