Alþýðublaðið - 19.12.1950, Page 4

Alþýðublaðið - 19.12.1950, Page 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ ÞriSjudagur 19. desember 1950 gjafir frá Fabiola Hin heimsfræða skáldsaga eftir Wiseman kardinála, með mörgum myndum úr samnefndri kvikmynd. Quo vadis Skáldsagan heimsfræga frá tímum Nerós keisara eftir Nóbelsverðlauna- höfundinn Henryk Sienkiewicz. Sagan af Hermundi jarlssyni Nýjasta bók séra Friðriks Friðrikssonar. Mjög viðburðarík og skemmtileg skáldsaga frá víkingaöld. •Ja-tyasi Sölvi /.-//. Hm dásamlega skáldsaga séra Friðriks Friðrikssonar, sem ávalt mun talin verða höfuðskáldverk hans. Litli Lávarðurinn Einhver hugnæmasta unglingasaga, sem út hefur komið á íslenzku. Þýdd aí séra Friðriki Friðrikssyni. Prýdd mörgum myndum úr samnefndri kvikmynd. Ritsafn Guðrúnar Lárusdóttur Urval af skemmtilegum skáldsögum og smásögum eftir einn af fjölhæfustu kvenrithöfundum vorum. Jafnt fyrir unga sem gamla. Orðið Þessi litla fallega bók verður kærkomin jólagjöf allra alvarlega hugsandi manna. Passíusálmar Sálmasafn EFTIR HALLGRÍM PÉTURSSON Þessar gullfallegu vasaútgáfur einhverra dýrmætustu gimsteina íslenzkra bókmennta þurfa allir að eiga. Sá9 sem gefur Lilju hók í jólagjöf^ gefur góða og fallega bók Þessar bækur fást hjá öllum bóksölum eða beint frá útgefanda Laugaveg 1 B (bakhúsið). — Sími 1643. Bókagerðin &

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.