Alþýðublaðið - 19.12.1950, Side 10
V
10
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Þrið<judagur 19. desembcr 1950
er komið út.
Komið og seljið jólablaðið.
Áfgreiðsla Alþýðublaðsins,
Kaupið jólahangikjöíið strax.
Birgðir senn á þrotum.
Samband ísl. samvinnufélaga
V-2.
Þriðjudaginn þ. 19. þ.
m. verða seldir gegn
'vörujöfnunarreit V—2
. kvenskór og nokkur
pör af barnalakkskóm,
einnig kápuefni og
flauel.
CRO
Saumavélamótorar
Saumavélalampar.
Straujárn.
Vöfflujárn.
Véla- og raftækjasalan.
Tryggvagötu 12. Sími 81279
Kaupum fuskur
Baídursgöiu 30.
Frank Yerby
„Þú ert hygginn maður,“
varð Laird að orði. „Og ég held
heim til mín, að Plalsance;
vermi mig við heimilisarininn
og dey að lokum úr leiðindum
og fásinni. En ég geri þó von-
andi engum manni mein fram-
ar svo nokkru nemi.“
Það þóttist Inch vita. að þá
meinti Laird Denísu Lascals,
og hann gætti þess að segja
ekki neitt. ísak horfði á þá
þögull um hríð.
„Ég mun gera það eitt, sem
ég veit og get bezt,“ mælti
hann. „Ég vil efla réttlætið
meðal okkar, stuðla að því, að
góðir og hæfir menn aí'li sér
menntunar og reynslu, svo þeir
megi kenna börnum okkar,
uppfræða þau og beina þeim á
rétta braut. Og svo kann að
fará, að éinhvern tíma beri það
fræ, sem hér verður sáð, gófian
ávöxt og fleirum til blessunar
en okkur og niðjum okkar!“
Dimma tók af nótt. Nimrod
stóð við gluggann frammi á
ganginum, starði lit í myrkrið
og hugur hans brann af hefndar
þrá. Enn voru þe’.r ofanjarðar,
sem myrt höfðu f jölskyldu hans.
Og dísir þær, er ráða örlög-
um manna og atburðum, svifu
hljöðlega yfir húmdimmri jörð
inni. Jim Dempster sat í her-
bergi sínu að Plaisance og las
skilaboð þau, er Denisa hafði
skrifað með bréfinu, sem Hugh
Duncan braut upp og las, en
afréð síðan að senda viðtak-
anda. Jim Dempster reiddist
við, er hann las þessi orð; hann
varð þungbrýnn mjög og tók
að stara upp í gluggann á svefn
herberginu, þar sem Sabrína
sat öllum stundum, hrevfingar-
laus eins og hún væri mótuð
í stein og horfði tómum aug-
um út x bláinn.
„Fjandinn hafi það“, tuldr-
aði Jim, „ef ég fer að koma
’slíku bréfi til skila, Það getur
vel verið, að Sabrínu veslingn-
um sé ekki viðbjargandi úr
þessu, en fyrr skal ég fara
sjálfviljugur nórður og niður í
það heitasta, en ég veiti Laird
og- þessari stelpugálu hans lið
til þess að leika sinn svívirði-
lega leik á bak vig hana“. Að
svo mæltu reis hann á fætur
og varpaði báðum bréfunum á
arineldinn.
í litla húsinu í svertingja-
þorpinu lá Laird og svaf. Har.n
bylti sér til á hörðu fleiinu og
hafði erfiða drauma ...
xxi..k!\fli.
„2. marz, 1872“ reit Jean
Paul í dagbók sína. “Lognmolla
og hlýtt í veðri. Ekkert minn-
isvert“. Hann lokaði bókinni,
sem var allþykk og í leður-
bandi, gekk síðan út að glugg-
anum og horfði út. Ég hefði get
að skrifað, hugsaði hann,
að stjöi’nurnar séu óvenjulega
stórar og bjartar, og svo nálæg
ar, að glóð þeirra brennur í
huga mér. Að froskarnir haldi
hljómleika á tjarnarbökkunum
milli sýprustrjánna og vafn-
ingsviðurinn glitri eins og silf
urþræðir í skógarlundinum. Að
vísu get ég ekki séð héðan út
á fljótið, en ég veit, að yfir-
borð þess er eirgullið, öldubrot
ið eins og brennt silfur. Og ég
gæti skrifag ýmislegt um trén,
sem teygja sig upp í myrka
skýjafaldanna, ég gæti skrifað
niður eitt og annað, sem þau
hafa hvíslað að mér í þöglu
húminu, — en allt slíkt væri
aðeins fallegt þvaður, skáldskap
ur, sem veröldin hefur engin
not fyrir eins og; hún er mi.
Hann stóð langa hríð úti við
gluggann og starði út í nötí>
ina; nótt stjörnuskinsins, nótt
töfranna, sem leggjast eins og
martröð á hugi negranna, svo
að þeir verða að syngja sig und
an oki hennar. ,,Á morgun
b.yrja ég að lesa síðari hluta lög
fræðinnar undir handleiðslu
Sompayrac dómstjóra,“ reit
hann enn, í dagbók sína.
Hann hugðist skrifa þar eitt-
hvað meira; en hætti við. Nótt
in heillaði hann, hann gekk enn
út að glugganum og tók að
stara út í húmið. Einhvers stað
ar, fjarst úti í húminu, sat a!dr
aður og virðulegur froskui’ í
döggvotu grasi við myrka tjörn
og kvað dulmagnaðar drápur
með þróttmikilli bassarödd, en
yngri froskarnir endurtóku
stefið og svöruðu á hærri og
bjartari tónstiga. Langa hríð
stóð Jean-Paul úti við glugg-
ann og hlýddi á þennan kór-
söng froskanna í næturhúminu.
Þá heyrði hann allþungt fóta-
tak á bak við sig, hann ieit yið
í sama bili og Victor hróðir
hans lagði höndina á öxl hon-
um.
„Flýttu þér að búa þig“,
mælti Victor hrjúfri röddu.
„Við verðum að leggja af stað
til New Orleans tafarlaust“.
„Hvers vegna“ spurði Jean-
Paul.
.-.Veit það ekki. Hugh gerir
okkur boð um að koma. Okkux:
báðum. í bréfi hans stendur,
að erindið, sem hann - á vxð
okkur, varði einkamál. Hann
ráðleggur okkur einnig að taka
vopn með“.
Jean-Paul fölnaði. Laird jr
I kominn aftur til borgarinnar,
hugsaði hann. Hanú varð miður
sín við þá tilhugsun. Laird er
kommn aftur til borgarinoaiy
1 ög Hugh Duncan hygg'st sýna
okkur þann einstaka heiður, að
| fela okkur að ráða hajin a£ dög
um. Heilaga guðs móðir . . .
1 „Vertu snar í snúningum . . “
mælti bróðir hans.
j Vietor gekk hrátt út úr her-
berginu. fram á ganginn. Jean-
Paul fylgdi honum eftir, gekk
! til herbergis síns, opnaði drag-
kistuna og tók upp úr. henni
litla skammbyssu, silfiu’búna
1 og stakk henni á sig. Annað
] vopn bar hann aldrei. Hann opn
aði hana og setti í hana skot-
hylki. og hendur bans titruðu
við. Ég er veikgeðja, hugsaði
hann. allt of veikgeðja.
í sömu svipan varð honum
það ósjálfrátt að mana fram
furculegustu myndir fyrir hug-
skotssjónum sínum. Hann sá
Denísu liggjcndi allsnakta í
örmum elskhugans. Hann sá
varir hennar, heitar, þvalar og
kossþyrstar, teygja sig "áð
munni hans. Hann sá þrýstin,
fagurformuð brjóst henanr bif-
ast og barm hennar titra eins
og hún stæði á öndinni. Og allt
eftir WESTERGAAKD segir frá yndislegri telpu, >er' a'ltaf ftutti sólskin mCð
sér gegnummargvísleg bágindi. — — — ATLI MÁR gerði myndirnar.
IIÍ'N VERÐUR ÓSKABÓK ALLRA TELPNA.
BÓKAÚTGÁFAN BIÖRK
Afburða fallegt litskreytt ævintýri úr Norður-
Ishafinu fyrir börn og unglinga, en jafnframt
skemmtileg dæmisaga, sem allir hafa ánægju
af. — Só, seni les bókina, finiuir fljótlega hvers
vegna Þjóðverjar bönnuðu hana 1941.
BÓKAÚTGÁFAN BJÖRK
L