Tíminn - 08.01.1964, Blaðsíða 1

Tíminn - 08.01.1964, Blaðsíða 1
 KÆKKA HÁLFA ÍHEILA MILLJ. KJ-Reykjavík, 7. janúar. MEÐ HÆKKANDI verSlagl befur vlSgerSarkostnaður bif- retSa einnig auklst og er nú svo komiS aS nokkrir bifreiöa elgendur hafa hækkaS hina HgboSnu ábyrgSartryggingu btfretSa tlnna úr flmm hundr- uS þúsundum i elna mllljón, ftl þess aS geta látls trygglng- una taka yflr öll hugsanleg t|ón, sem þeir valda. ÞaS er aS visu ekkl algengt aS tjón á WfrelSum fariS yflr 500 þús. en þó kemur þaS fyrlr, og i einstaka tttfellum allt aS elnni milljón, ef um er aS ræSa dauSastys eSa örkuml I bif- reiSaslysum. Þessi hækkun á tryggingar- npphæS kostar bifreiSaeigend nr sáralitiB miðað við það ör- yggi, sem hækkunin veitir. Ið- gjald af ábyrgðartryggingu sex-manna einkabils í Reykji- vík án bónuss er 2.400 kr. en sé tryggingin hækkuð upp i etna milljón, hækkar iðgjaidði Framhald á 15. slSu. MYNDI'N er tekin inn væntanlega Sundahöfn, frá VatnagörSum og austur aS Gelgjutanga. Lengst til vlnstri sést ÁburðarverksmiSjan og Hamra- hllðln I baksýn. (Ljósm.: TÍMINN-KJ). MÆLINGAR í SUNDAHÖFN GANGA VEL OG LOFA GÓÐU UM HAFNARSTÆÐI Skipafélögin una ekki r 1 •© ICJ-Reykjavik, 7. jan. í sumar og vetur hefur verið unnið við að mæla fyrir fyrirhug- aðri Sundahöfn í Reykjavík. Al- menna byggingarfélagið tók að sér inælingarnar, og vinnur nú að |ýmsum útreikningum þar að lút- andi, en hafnarstæði virðist vera hagstætt þarna. Við Reykjavíkurhöfn eru orðin gífurleg þrengsli, bæði hvað snertir legupláss í höfninni á stundum, svo og aðstöðu skipafé- laganna við höfnina til út- og upp- skipunar. Skipafélögin hafa orðið að fá athafnasvæði hingað og þangað um bæinn, sem gerir það að verkum, að miklu meiri kostn- aður er samfara uppskipun heldur en þyrfti að vera undir eðlilegum kringumstæðum, og svo eykur þetta mjög umferð á sumum af mestu umferðargötum borgarinn- ar, og er hún þó nóg fyrir. Fulltrúar skipafélaganna hafa haldið sameiginlega fundi og sent sameiginlega áskorun til hafnar- Framhald á 15. sfðu. ÞORSKANET LOGD OG DREGINISÖMU FERD? JK-Reykjavík, 7. janúar. Tiilaga hefur komið fram um, að tilraun verði gerð með að breyta aðferðum við þorskanetja- veiðar, svo að fiskurinn úr þeim verði betri markaðsvara, en með aukinni notkun þorskanetja hafa áhyggjurnar af skeramdum fiski úr þeim farið vaxandi. Bergsteinn Á. Bergsteinsson fiskmatsstjóri hefur skrifað grein í Frost, tímarit Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanr.a, þar sem hann stingur upp á, að á vetrarvertíð- inni verði gerðar tilraunir á 2—3 bátum með að hafa aðeins tvær— þrjár netatrossur um borð, leggja þau með hjálp fiskileitartækja og | draga þær síðan á víxl eftir stutta legu í sjónum og hafa netin jafnan um borð, þegar veiðum er hætt hverju sinni. Eins og nú er ástatt er þorska- netjaveiðin eina veiðiaðferðin, þar sem fiskurinn liggur í netunum tímunum saman, — og jafnvel dög um saman, þegar ekki gefur á sjó. Fiskurinn er því oft dauður og skemmdur, og telur Bergsteinn nærri lagi, að ekki sé að meðaltali nema 20—30% af netaþorskinum fyrsta flokks vara. Þótt þorskurinn sé metinn og flokkaður í landi, eru lágu gæðaflokkarnir einnig seldir úr landi og spilla áliti ís- Framhald á 15. «ÍSu. Stórir bflar eru orðnlr svo dýrir, aS harSur árekstur getur orSIS dýrarl en ábyrgSartrygglngln, ef einhver siasast jafnframt, svo ekki sá talaS um, ef dauSaslys verSa. KH-Reykjavik. 7. janúar SparlsjóSinn, sem lézt úr veik- NÝLEGA komst upp um stór fndum skömmu fyrlr áramótln. felldan fjárdrátt starfsmanns hia Sá grunaSi var ungur aS áruiw, SparisjóSI Reykjavikur og ná- en hafði starfað i nokkur ár vlS grennis, og nemur upphæðln kr Sparisjóðinn og m. a. gegnt störf 1.370.000, samkvæmt upplýsinp. um gjaldkera um tima. Hann um Loga Einarssonar. sakadom- veiktist á Þorláksmessu og lért ara. Upp komst um fjárdráttinn fáum dögum síðar. A8 líkindum við endurskoðun ) sparisjóðnum hefur féð verið dregið undan allt I desember og hefur grunur fall frá árlnu 1960—'61, en þó sennt- ið á fyrrverandi starfsmann við lega langmest á siðastliSnu ári, 81 .

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.