Tíminn - 08.01.1964, Blaðsíða 11

Tíminn - 08.01.1964, Blaðsíða 11
/ DENN; DÆMALAUS -----os í dag spurði hann mig, hvort hann gæti fengið óð hringja kirkjuklukkunum næstu jól! FIMMTUDAGUR 9. janúar: 7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádeg- isútvarp. 13,00 „Á frívaktinni“, sjómannaþáttur (Sigríður Haga- lín). 14,40 „Við, sem heima sitj- um”: Húsmæður í Reykjavík fyr ir aldamótin (Sigríður Thorlaei- us). 15,00 Síðdegisútvarp. 17,40 Framb.k. í frönsku og þýzku. -- 18,00 Fyrir yngstu hhitsendurna (Bergþóra Gústafsdóttir og Sigr. Gunnlaugsdóttir). 18,30 Lög leikin á blásturshljóðfæri. 19,30 Frctt- ir. 20,00 Kórsöngur: Sænskur kammerkór syngur fáein sálma- lög úr Dölunum. Söngstj.: Erie Ericson. 20,10 Raddir skálda: — Kristín Guðmundsdóttir les úr „Lafldsvísum” Guðmundar Böðv- arssonar, Hannes Pétursson lts smásögu og Þorsteinn frá Hamri flytur grænlenzk Ijóð í þýðingu Halldóru B. Björnsson. 20,55 Tón- leikar Sinfóníuhljómsveitar ísl. í Háskóiabíói; fyrri hl'uti. Stjórn- andi: Dr. Róbert A. Ottósson. — Einsöngvari: Betty Allen óperu- söngkona frá Bandaríkjunum. a) Sorgarforleikur eftir Brahms. 'o) „Ljóð farandsöngvara", lagaflokk ur eftir Mahler. 21,35 Erindi: — Þjórsdæla hin nýja (Guðmundur Jósafatósoh frá BrandsstÖðumj.' 22,00 Fréttir og vfr. 22,10 Kvöld- sagan: „Þrír í hlut“ eftir Bjart- mar Guðmundsson; síðari hiuti (Lárus Pálsson l'eikari). 22,35 Har monikuþáttur (Ásgeir Sverris- son). 23,00 Skákþáttur (Sveinn Kristinsson). 23,35 Dagskrárlok. 30. SÝNING ANNAÐ KVÖLD. — Annað kvöld verður hið fræga Irska leikrit GÍSL sýnt i Þjóð- leíkhúsinu í þrítugasta sinn, og allar sýningarnar hafa verið mjög vel sóttar oftast fullt hús gesta. Leiksýning þessi hefur fenglð mjög góða dóma, og á væntanlega drýgstan þátt i þvi, að stjórn hafði á hendi einn af helztu leikstjórum Abbey-leikhúss ins í Dyfllnnl, nákunnugur höf undinum og hefur starfað meö honum. Aðalhlutverkin leika Helga Valtýsdóttir og Valur Gísla son. En yngstu og nýjustu leik- endurnir, sem þar koma fram, eru Margrét Guðmundsdóttir og Arnar Jónsson, og sjást þau hér á myndlnnl. Tvíburasystur (The Parent Trap) Bráðskemmtileg band.'rísk gam anmynd í litum, gerð af VALT DISNEY. Sagan hefur komið út í ísl. þýðingu. Tvö aðalhlutverk in leika HAYLEY MILLS (Pollyanna) MAUREEN O'HARA — Brien Keith kl. 5 og 9. — Hækkað verð — Siml 2 21 40 Sédéma og Gómorra Víðfræg brezk-ítölsk stórmynd með heimsfrægum leikurum í aðalhlutverkunum en þau leita STEWART GRANGER PIER ANGELI ANOUK AIMEÉ STANLEY BAKER ROSSANA PODESTA Bönnuð börnum. Hækkað verð. Sýnd kl. 5 og 9. T ónabíó Siml 1 11 82 West Side Story Heimsfræg, ný, amerísk stór- mynd í litum og Panavision, er hlotið hefur 10 Oscarsverðlaun. Myndin er með islenzkum texta. NATALIE WOOD RICHARD BEYMER kl. 5 og 9 — Hækkað verð — Bönnuð börnum. ..................... KOMyMdsBlO Siml 41985 &raftaverkið (The Miracle Worker) Heimsfræg og mjög vel gerð, ný. amerísk stórmynd. sem vak- ið hefur mikla eftirtekt Mynd- in hlaut tvenn Oscarverðlaun, ásamt öðrum viðurkenningum ANNE BANCROFT PATTY DUKE Sýnd kl. 7 og 9. Kísilhreinsun Skipting hitakerfa fllhliða pípulagnlr Slmi 17041 2 SÍMI d 1 1 3 Sendibilastöðin h.f. Regnklæði Sjóstakkar og önnur regn- kíæði. Mikill afsláttur gef- inn. Vopni Aðalstræti 16 við hliðina á bílasölunni Slml 11 5 44 Sirkussýningin stórfengiega (The Big Show) Glæsi'eg og afburðavel leikin ný amerísk stórmynd Gliff Robertson Ester Williams Bönnuð yngrí en 12 ára Sýnd kl. 5 og 9. Slmi I 89 36 Cantmflas sem „PEPE“ Stórmynd f litum og Cinema- scope. — íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Slml 50 1 84 Ásfmærin Óhemju spennandi frönsk lit- mynd eftir snillinginn C. Cha- broe. ANTONELLA LUALDI JEAN PAUL BELMONDO Sýnd kl. 7 og 9. Simi 50 2 49 Hann, hún. Dirch ag Ný, bráðskemmtileg dönsk lit- mynd DICH PASSER GHITA NÖRBY GITTE HENNING EBBE LANGBERG Sýnd kl. 6,45 og 9. PÚSSNINGAR- SANDUR Heimkeyrður pússningar- sandur og vikursandur sígtaði-r eða ósigtaður. við hásdyrnaT eða kominn upp á hvaða hæð sem er. eftir óskum kaupenda Sandsalan viS ElliSavog s.f Sími 41920 Kennsla hefsi aftui 3 janúar. Enska. þýzka. danska franska sænska, bók- færsla og reikningur. Haraldur Vilhelmsson Haðarsiíg 22. Sími 18128 mm ÞJÓÐLEIKHUSIÐ GISL Sýning í kvöld kl. 20. 30. sýnlng. HAMIET Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. íiSnCFMfíi [REYKJAYÍKng Fangarnir í Alfona Sýning í kvöld kl. 20. Hart í bak 160. sýning fimmtudag kl. 20,30. AðgöngumiðasalaM í Iðnó er op- in frá kl. 2 í dag. Simi 13191. LAUGARÁS Simar 3 20 75 og 3 81 50 HATARl Ný amerísk stórmynd í fögrum litum. tekin i Tanganyka í Afriku. — Þetta er mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5 og 9. Miðasala frá kl. < Slmi 1 13 84 „Osear"-verSlaunamynd!n: Lykiilinn undir moHunni (The Apartment) BráSskemmtileg, ný, amerfsk gamanmynd m°8 fslenzkum texta. JACK LEMMON SHIRLEY MacLAINE Sýnd kl. 5 og 9. HAFMRBÍÓ Slml I 64 44 Reyndu aftur, elskan (Lover Comt Back) Afar fjörug os skemmtileE, ný, amerisk gamanmynd i Utum, með sömu leikurum og í hinni vinsælu gamanmynd „Kodda- hjai" ROCK HUDSON DORIS DAY TONY RANDALL kL 5, 7 og 9. íffil liM! ERRA ATTAR ^ANDHRljNSAÐlR EFNALAUGIN R J Ó R G Sólvallagöfu 74. Sími 13237 Barmohlið 6. Sími 23337 Gerum við kaldavatnskrana og W.C. kassa Vatnsveiía Reyk|avíkur Símar 13134 og 18000. TÍMINN, miðvikudaginn 8. janúar 1964 11

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.