Tíminn - 08.01.1964, Blaðsíða 10

Tíminn - 08.01.1964, Blaðsíða 10
HVER ER MAÐURINN? Nýlega voru gefin saman i hjónaband, ungfrú Guðbjörg Vil- hjálmsdóttir og Óli Stefán Run- ólfsson, Kambsvegi 21. — Þú værir steindauður, Kiddi, ef þú hefðir fengið þetta í hausinn! — Getur verið. — Ég bjargaði lífi þínu! — Ég get ekki borið á móti því. — — Þú ætlar að fara með mig til Týndu skóga! — Einmitt, hershöfðingi. — Snúðu aftur með mig — ég skal borga þér hvað sem er — milljónir — Haltu áfram, hershöfðingi. Þetta er enginn staður til samningaviðræðna. Bababu hefur heyrt sögur frá hinum Komdu hérna inn! Ég býð upp á drykk! — Nei, nei! hræðilegu Týndu skógum eins og aðrii frumskógarbúar Nú er hann á ieið þangað . . . 1028 Lárétt: 1 + 9 fuglamergð, 5 næði, 7 bókstafur, 11 fangamark má! ara, 12 átt, 13 áhald, 15 elska, 16 hestur, 18 drepur. Lóðrétt: 1 hvalur, 2 kraftur, 3 fangamark, 4 nægilegt, 6 skeggs, 8 lána, 10 ennþá, 14 slegið gras, 1.5 hávaði, 17 reim. Lausn á krossgátu nr. 1027: Lárétt: 1 vargur, 5 ógn, 7 nót, 9 agg, 11 DS (Davið), 12 æ^r, 13 Aki, 15 Ara, 16 nef, 18 annaði. Lóðrétt: 1 Vindás, 2 rót, 3 GG, 4 Una, 6 ögraði, 8 Ósk, 10 gær. 14 inn, 15 afa, 17 en. Það ohapp vildi til, að ein féll niður úr þættinum Hver er maðurinn? sem birtist hér í dag- bók i gær. Að henni viðbættri er textinn svona: „Síðar kom út fjögurra binda skáldsögusafn, sem nú er að koma út í annað skipti í einu lagi, og smásögu- safn, er nefndist Á krossgötum". að margar þeirra séu eins ætl aðar fullorðnum. Fyrsta bók hans kom ú^ árið 1936 og var það smásagnasafn er nefndist, Konan á klettinum. Hn þaer bækur Stefáns, sem helzt eru ætlaðar fullorðnum eru 5 smá sagnasöfn og skáldsögurnar, Sendibréf frá Sandströnd og Vegurinn að brúnni. Ritsfjóri blaðsins Unga ísland var Stef án árln 1939—1945, en hann hefur einnig fengizt v)ð þýð- ingar og blaðaskrif. Eins og flestir vita fékk Stefán alveg nýlega verðlaun úr Rithöf- undasjóði Ríkisútvarpsins á- samt Vilhjálmi S. Vilhjálms- syni. Tómstundamál segir Stefán að séu einna helzt þau, að grúska í íslenzkri sögu og ættfræði. STEFÁN JÓNSSON, rithöf- undur og kennari, er fæddur að Háafelli í Hvítársíðu, Mýra sýslu, árið 1905. Foreldrar hans eru Jón Einarsson, lausantað- ur í Hvííársíðu, ^og Anna Stefánsdóttir frá Borgarfirði. Stefán lauk prófi frá Héraðs- skóianum á Laugarvatni árið 1931 og kennaraprófi úr Kenn araskólanum í Reykjavík 1933. Sama ár gerðist hann kennari við barnaskóla Áusturbæjar og hefur kennt þar síðan. — Stefán hefur og gegnt ýms- um trúnaðarstörfum í stéttar- félögum kennara. Kvæntur er Stefán Önnu Aradóttur fré Stöðvarfirðl. Stefán er mikil-' virkur rithöfundur og hetur gefið út fjölda af vel kunnum barnabókum, þó að hann segi, MIÐVIKUDAGUR 8. ianúar: 7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádegis útvarp. 13,00 „Við vinnuna” 14,40 „Við, sem heima sitjum”: 2. lest- ur framh.sögunnar „Jane”. 15,00 Síðdegisútvarp. 17,40 Frambk. í dönsku og ensku. 18,00 Útvarps- saga barnanna: „Dísa og sagan af Svartskegg” n. lestur. 18,30 Lög leikin á slátturhljóðfæri. — 19,30 Fréttir. — 20,00 Vamaðar- orð flutt af Lárusi Þorsteinssyni starfsm. Slysavarnarfél. íslands. 20,05 Létt lög sungin af Harry Belafonte. 20,20 Kvöldvaka. 21,45 íslenzkt mál. 22,00 Fréttir. 22.10 Lög unga fólksins. 23,00 Bridge- þáttur (Hallur Símonarson). 23,25 Dagskrárlók. Tekfó á niófi tilkynningum í dagbókina kl. 10—12 Raufarhöfn til Frederikstad. Eimsklpafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er væntanleg til' Bergen í dag. Askja er á leið til Rotter- dam, Bremen og Hamborgar. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er i Rvfk. Esja kom til Vopnafjarðar á hádegi á suðurleið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21 í kvöld. Þyrill er væntanlegur til Seyðisfjarðar kl. 19—20 í dag. Skjaldbreið fór frá Sauðárkróki á hádegi á leið til Akureyrar. — Herðubreið er í Rvik. Baldur fer í kvöld til Gilsfjarðar og Hvamms fjarðarhafna. Pan American þota kom til Kefia víkur kl. 07,45 í morgun. Fór til Glasg. og London kl. 08,30. Vænt- anleg frá London og Glasg. kl. 18,55 í kvöld. Fer til NY kl. 19.40 í kvöld. Flugfélag íslands h.f.: Millilanda- flug: GuUfaxi fer til Glasg. og Kmh kl. 08,15 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur á morgun kl. 15,15. — Innanlands flug: í dag er áætlað að fljúga Frá Dómkirkjunni. Séra Hjalti Guðmundsson, settur prestur við Dómkirkjuna, hefur viðtalstíma á heimili sínu, Brekkustíg 14 kl. 11—12 og 6—7 alla virka daga. Þá eru afgreidd vottorð úr öíium prestsþjónustubókum, sem séra Jón Auðuns varðveitti. Sími er 12553. Jöklar h.f.: Drangajökull fór frá Bíldudal 5. jan. áleiðis til Glot:- cester og Camden. Langjökull kemur til Hamborgar 10. jan. Fer þaðan til London og Rvíkur. — Vatnajökull fór i gærkvöldi ffð:' Grimsby áleiðis til Ostend, Rot' - erdam og Rvfkur. Skipadelld S.Í.S.: Hvassafell er i Rvík. Amarfell er á Þorlákshöfu. Jökulfell fór í gær frá Rvlk iil Camden. Dísarfell er á Akureyri. Litlafell er í Rvfk. Helgafell fer í dag frá Austfjörðum til Riga. Hamrafell fór frá Rvik 4. jan. tii Aruba. Stapafell fór í gær frá til Akureyrar (2 ferðir), Húsavílc ur, Vestmannaeyja og ísafjarðar. Á morgun er áætiað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Kópaskers, Þórshafnar, Vestmannaeyja og Egilsstaða. Kvenfélag Óháða safnaðarins. — Fjölmennið og takið með ykkur gesti á jólafundinn n. k. föstu- dag kl. 8,30 í Kirkjubæ. Öldruiiu fólki í söfnuðinum er sérstak- lega boðið. Lúðrasveitin Svanur leikur, tvísöngur, kvikmyndasýn- ing og veizl'ukaffi. Djarft var spllað, öllu eytt ekkert dylur þrotið eftir skllið ekki neitt auðnin hylur kotið. Hafskip h.f.: Laxá kom til Hull 7. þ. m. frá Eskifirði. Rangá fór frá Gautaborg 7. þ. m. til Gdyn- ia. Selá lestar á Austurlandshöfn- í dag er miövikudagur- inn 8. janúar. Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sóiarhring- inn. — Næturlæknir kl. 18—8; sími 21230. Neyðarvaktln; Sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga kl. 13—17. Reykjavfk: Næturvarzla vikuna 28.12. til 4.1. er i Ingólfs Apóteki. Hafnarfjörður: Næturlæknir frá kl. 17,00 8. janúar til kl. 5 9. janúar er Jósef Óiafsson, sími 51820. Ferskeytían Gizur Jónsson bóndi í Vatnsdal orti ,er hann átti leið framhjá eyðibýli: Flugáætlanir Fréttatilkynning 8W5 10 TÍMINN, miðvlkudaginn 8. janúar 1964 —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.