Tíminn - 08.01.1964, Blaðsíða 4

Tíminn - 08.01.1964, Blaðsíða 4
Sfðustu dsgana í þessum mánuði hefjast Vetrar- Oiympíulerkarnir í borginni Innsbruck í Austurríki. Þetta verSur í níunda skipti, sem Vetrar-leikir fara fram og hefur hin mikla skíSaþjóS, Austurrfki, mjðg vandaS allan undirbúning, eins og von og vísa var. Austurrík- ismenn fóru þegar fyrir 3—4 árum aS leggja drög aS undirbúningi og segja má, aS þeim undirbúningi hafi aS mestú veriS lokiS fyrir u. þ. b. einu árí, en auSvitaS er margs aS gæta í sambandi viS svo umfangsmikla keppni. Þátttaka verður mjög mikil, hin mesta á Vetrar-Olympíu- elikum. Mjög erfitt er að spá um úrslit, en ef að líkum lætur munu Mið-Evrópubúar og Bandaríkjamenn setja mestan svip á aðalgreinamar, Norður- landabúar og Rússar á hinar norrænu greinar, göngu og skíðastökk. Hins vegar koma verða fimm talsins, eins og áð- ur hefur verið sagt frá. Tveir Siglfirðingar keppa í göngu, Birgir Guðlaugsson og Þórhall- ur Sveinsson, báðir komungir, Birgir 22 ára og Þórhallur 19 ára. í Alpagreinum keppa Jó- hann Vilbergsson, Siglufirði reyndur og traustur skíðamað- ur, 28 ára gamall,.og |sfirðing- ýmsar aðrar þjóðir til greina, amir Ámi Sigurðsson og Krist- þegar að ■ skautahlaupum kem- inn Benediktsson. Frá mlSborginnl [ Innsbruck. — Sfytta af Marfu Thereslu, keisara drotfnlngu, fyrlr mlðju. Inns- bruck geymir margar gamlar sögulegar menjar. ur, en Kínverjar, Japanir og fleiri hafa náð undanfarið at- hyglisverðum árangri í skauta- hlaupum, og einnig er talið að Kanadamaður einn verði þar meðal hinna fremstu. Á Ól- ympíuleikum er keppt á ein- stökum vegalengdum, en ekki samanlagt eins og í heimsmeist arakeppninni. Þá er keppt í ýmsum öðrum greinum eins og bob-sleðakeppni, skotkeppni og skíðagöngu og fleirum, sem of langt yrði hér upp að telja. íslenzku þátttakendurnir íslenzku keppendurnir héldu utan í gærmorgun ásamt þjálf- aranum, Val'dimar Ömólfssyni. Kristinn Benediktsson mun sameinast hópnum ytra, en hann hefur undanfarið dvalið erlendis. íslenzku keppendurnir munu dvelja við æfingar fram til þess tíma er leikamir hefjast. Sigurhorfur íslands á þessum níundu Vetrar-Olympíuleikjum em hverfandi litlar, en dýr- mæta reynslu ættu menn að öðlast. Myndin að ofan var tekln t gærmorgun á Reykjavíkurflugvelli við brottför Ol-faranna. Frá vlnstrl: - Valdimar, Árnl, Jóhann, Blrglr og Þórhallur. (Ljósm.: KJl. Myndln hér að ofan er tekln efst I stökkbraut, sem notuð verður vlð. Vetrar-Olympíulelkana I Innsbruck. Innsbruck er fjöllum glrt, ef svo má segja. Fjöllln eru tignarleg og aðstæður til skíðaiðkana m;ög ákjósanleg frá náttúrunnar hendl. Öllum helzta undlrbúningi fyrir Vetrar-Olympíuleikana er fyrlr löngu lokið og hafa Austurrikismenn kappkostað að hafa aðbúnað sem beztan. — Hér á myndinni sjáum við fullkomna skiðalyftu, sem flytur fólk áleiðis upp. I ^ f í M í N N , mlðvikudaglnn 8. janúar 1964

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.