Tíminn - 17.01.1964, Qupperneq 4
RITSTJÓRI: OLGA ÁGÚSTSDÓTTlR.
Þessi skemmtilegi, svarti plast-jakki,
til rúms [ Evrópu.
ekKÍ vera þreytfur þegar mynda-
takan oyrjar, hún getur oft ver-
ið erfið og tímafrek.
— Hvernig er að fá vinnu í Par-
ís i'ins og þú siundar?
-- Það er mjög erfitt, stúlkur
keppast svo um þetta, en gengur
misjafnlega. Það er varla hægt
íyrii þær annað en að hafa ein-
hvern umboðsmann, sem kemur
þeim áfram, svo þurfa þær að
hafa nóg af myndum til þess að
sýna Eg var heppin í upphafi og
sífan hefur hvað leitt af öðru.
— Þú átt auð'dtað fullt af mynd
um sf þér?
— Hárna er eitthvað af þeim,
sem María sýnir, ryður sér ae melra
segij hun og kemur með svarta
möppu sem á stendur María.
í möppunni kennir margra
gra.-a Fyrst verður fyrir okkur
'.c vboy-mynd, >:ar sem María er
að ->vna nýja tegund af cow-boy
höt-um, mvndir frá ströndinni þar
sem sólin glit:ar á hafflötinn,
nokkrir innfæddir standa þar inn
an um sýningar.stúlkurnar sem eru
að sýna baðföt, næsta mynd er
ofan úr fjöllum. en þar gerir hún
sig líklega til bess að leggja af
srað í brun niður brekkuna.
— Hvernig e>: það, er þetta ekki
tilbúinn snjór?
Framhald á 5. síðu.
MARÍA GUDMUNDSDÓTTIR
Elnn af hinum vinsælu, kúptu, en
borðalausu höttum, sem nú eru f
tízku.
MARÍA
Ein helzta Ijósmyndafyrirsæta Parísarborgar brá
sér til íslands, til þess að halda jólin hátíðleg. Þetta
er María Guðmundsdóttir, sem er orðin þekkt, ekki
einungis í París, heldur víða í Evrópu og Ameríku.
— Var ekki gott að koma heim
um jólin, Maríf ?
— Jú, það var ósköp notalegt
cg það er svu rólegt hérna.
Marnma hennar tekur í sama
M'æng, við erum svo glöð yfir því
að hún hafi kcmið heim, og svo
herur hun fitnað hérna, bætir hún
við glettnisiega.
Þessi 21 árs liósmyndafyrirsæta
hleypur fr?m á bað og viktar sig
sncggvast, ég er 55 kg. segir hún.
— En hvað eru hin málin?
— Hæðin er 174 cm. öðru hef
ég gleymt, en þeir vita það á
skri/stufunni í París, bætir hún
svo við.
María vrnnur nefnilega hjá
Dorifn Leigh, sem er ein af fjór-
um tízkuskrifst(>fum borgarinnar.
Þersar skrifstofur annast milli-
göngu fyrir tízkublöð, og önnur
iyrirtæki stm þurfa að fá fyrirsæt
ur til þess að auglýsa vöru sína.
Macía lætur emungis mynda sig
tótunum sem tízkusýningarstúlk
sfiSínMir hennar |il
— Eg hef mest gaman af að
sýna baðföt, þá er maður svo
frjáls og getur hlaupið um og leik
ið sér, umhverfið er líka eðlilegt.
Myndirnar eru nær oftast teknar
í eði’legu umhverfi. Á skíðamynd
inni bama, segir hún og bendir á
sig par sem hún stendur hæst uppi
í fjalli. var voðalega kalt og urð-
um við að troða inn á okkur dag-
blöðum, svo að við króknuðum
ckki.
— Þú hefur auðvitað ferðazt
mikið í sambandi við atvinnu
þína?
— Já, ég het farið um mestalla
Evrópu. var >/2 ár í Ameríku og
svo í Mexíkó, þar var ég á jólun-
um fyrir 2 árum. Það var meiri
hörmungin, ég var veik og fór
ekki út fyrir hússins dyr, og þeg-
ar ég opnaði fytir útvarpið og ætl
aði að hlusta á jólasálmana um
klukkan 6.00, þá var spilað eitt-
l'Víð villt lag með Elvis Prestley.
— Hvað um tízkuna?
— Það er ómögulega að segja
nokkuð um hana, það er ekki
farið að taka myndir af vor- og
sumartízkunni fyrr en í febrúar—
marz, og þetta er allt einn leynd-
ardómur þangað til. Það eina sem
mig grunar er að baðfötin eigi
að vera heil og með síðum skálm-
um, hvernig svo sem það reynist.
Núna sem stendur eru svartar
giansandi plastkápur og jakkar
rnikið í tízku. Hattarnir eru kúpt-
ir og frekar barðalitlir og stígvél-
in eru há og geta komið allt upp
fyrir hné, líka hérna heima.
— Hefur þú ekki fengið nein
kvikmyndatilboð?
— Eg hef fengið tvö, en hafn-
aði báðum?
— Af hverju?
• - Önnur myndin hét Cover
giris, og í henai átti ég að koma
fram í Evu-klæðum, 'það hlutverk
tók svo þýzk stúlka að sér, en í
hinu átti ég að korna fram í gervi
tveegja stúlkna og var önnur tví
farí minn og leizt mér á hvorugt
þcssara hlutverka.
Annars hef ég nóg annað að
gera í sumar hef ég ferðazt um
x Frakklandi og Ítalíu, einnig hef
ég myndað mikið með Þjóðverj-
um og kann ég vel við þá. Það
var m. a. fyrir blöðin Film und
Frau, Sie und Er og Konstanza.
— Hvað ger,r þú í frístundum
þínum?
— Eg fer aðallega í leikhús, les
og fer svo í óperuna. Annars er
vinnan svp óregluleg, hún getur
byrjað kl. 7,00 á morgnana eða
kl. 5.00 á daginn, það fer allt eft-
ir bví hvað þar/ að mynda.
Það er ekki hægt að gera mik-
ið at því að fara út og dansa og
skemmta sér, því að maður má
Grænmeti í janúar
Þótt undarlegt megi virðast
ó þessum árstíma eru verzlanir
í Reykjavík fullar af ódýru
grænmeti E.c litið er inn í Slát-
urfélag Suðuilands er hægt að
iá grænmetið keypt fyrir þetta
verð: Hvítkál 9,15 kr. kg., lauk-
ur 12.00 kg., guirófur 8,85 kg.,
rauðkál 8,80 kg., blaðlauk 25.00
i-g., grænkál 10.00 pk., rauð-
rcfur 9,15 kg., rótarselleri 16.00
stk. sveppir 103.00 kg., piparrót
250,00 kg., gulrætur 12.00 pk.
Um hollustu grænmetis er
oþarfi að fjölyrða, en það er
u'kt af C-vuamini, sem við
þrirfnumst syo mjög yfir vetr-
avtímann. isier.dingar borða
minnst allra þjóða af grænmeti
og hef ég heyrt suma segja „að
grænmeti sé enginn matur".
Þetta ber að hafa í huga við
meðhöndlun grænmetis:
Grænmeti á alltaf að skola
fyrst í köldu rennandi vatni,
skerið >ikki annað í burtu en
það sem er skemmt og visið.
Látið suðuna koma upp á vatn-
inu áður en grænmetið er sett
i puttinn og sjóðið það ekki of
•i.ngi. Hafið lítið vatn í pott-
ir,um og aðeins saltað. Þegar
e-ænmetið ei soðið hefur það
dvegið mikinn hluta vatnsins í
sig svo að viðbafa verður gætni
svo að það brenni ekki við.
Vatnið á ekk: að vera meira
er> það að rétt fljóti yfir, mun-
ið að setja lokið á. Grænmeti
á alltaf að bera fram nýsoðið
ef hægt er.
Þetta langan tíma tekur að
sjóða: mín.
Lítið blómkálshöfuð 10
S*ort blómkð.shöfuð 15—18
Heilar gulrætur 20—25
Sundurskorc.ar gulr. 15—20
íleilan blaðlauk 10—15
Heilar rauðrófur 45—60
H vátkál stórskorið 15—30
Hvítkál smárifið 10—15
G’-ænkál 20
Notkun piparrótar, blað-
Jauks og rótarselleris er mikið
,fl óþekkt nér á landi og eru
hér nokkrat leiðbeiningar um
notkun þeirra.
Púrran eða blaðlaukurinn er
grænmeti sem ryður sér æ
meira til rúms og því nauðsyn-
legt að kunna góð skil á því,
hvernig bert er að matbúa
hann. Púrren hefur milt og
gott rragð. þolir vel geymslu
>>f inniheldur C-vitamín í rík-
um mæ'i. Púiruna er hægt að
nota svo að segja í alla rétti.
■ i,eð kjöti, f’sk. í súpur og fín-
skorin salöt og einnig 1 stað-
inn fyrir venjulegan lauk. Á
púrrunni eru ræturnar skorn-
ai af, og rtst svo eftir henni
endilangri inn að miðju.
Piparrótin er sterkt og
b'ennandi krydd, sem inniheld
ur mikið af C-vítamíni, 1 tsk.
piparrót inniheldur jafn mikið
af C-vítamíni og ein sítróna.
Rétin á að vera jöfn og slétt,
fyrst er hún afhýdd með kart-
öfluhníf eðs öðrum hníf. Ríf-
ið hana cröur með rifjárni
s'rax áður en hún er notuð.
Loftið hefur þau áhrif á hana
að hún dökknar fljótt og þá
rrissir hún sitt milda bragð.
Pipanótin er góð í sósur með
steiktu nautakjöti, fiski, og i
^aiöt. Einnig sem bragðbætir
við niðursuðv gúrku og rauð-
rófna.
Rótarsellerí hefur fremur
sterkt og gotc bragð, og er al-
veg afbragð > súpur, en varizt
að nota of mikið af því. Við
Framhald á 15. sfðu.
BSS9
4
TÍMINN, föstudaglnn 17. janúar 1964 —
n r f