Tíminn - 17.01.1964, Qupperneq 11

Tíminn - 17.01.1964, Qupperneq 11
Dfc-NNI DÆMALAUS — ÞO ert að kvarta, sem átt bara einn strákl Hvað mætti aumingja Grýia segja, sem er mamma allra jólasveinanna? * SAMUÐARKORT Rauða kross- ins fást á skrifstofu hans, Thorvaldsensstraetl 6. B/öð og tímarit FÁLKINN 2. tbl. 1964 er komið út. Og er þetta meðal efnis: í Ieit að gulli og gersemum, Sveinn Sæmundsspn ræðir við Berg Lár- usson: Hvít með loðnar tær, — Fáikinn fer á rjúpnaveiðar með Gunnari I Fornahvammi: síð- ari hluti smásögunnar, Fram fram fylking eftir Gísla Ástþórs- son; Framhaldssögurnar Holdið er veikt og Eins og þjófur á nóttu; Þættir úr ævi Johns F. Kennedy; Kvikmyndaþáttur, — ‘ kvenþjóðin, myndasögur og margt fleira skemmtilegt er i blaðinu að vanda. isútvarp. 13,00 Óskalög sjúkl- inga (Kristín Anna Þórarinsdótt- ir). 14,30 í vikulokin (Jónas Jón- asson). 16,00 Vfr. — Laugardags- lögin. 16,30 Danskennsla (Heiðar Ástvaldsson). 17,00 Fréttir. — Þetta vil ég heyra: Hjörtur Hall- dórsson, menntaskólakennari vel- ur sér hljómplötur. 18,00 Útvarps- saga barnanna: „Dísa og sagan af Svartskegg” eftir Kára Tryggva- son; V. (Þorsteinn Ö. Stephen- sen). 18,30 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 19,30 Fréttir. 20,00 Leikrit Þjóð- leikhússinis: „Dimmuborgir” eftir Sigurð Róbertsson. — Leikstjóri: Gunnar Eyjólfsson: Leikendur: Ævar R. Kvaran, Kristbjörg Kjeld, Rúrik Haraldsson, Sigríð- ur Hagalín, Bryndís Pétursdóttir, Valur Gíslason, Bríet Héðinsdótt- ir og fl. — 22,00 Fréttir og vfr. 22,10 Dansl'ög. — 24,00 Dagskrár. lok. GAMLA BIO 6lnJ 114 76 Tvíburasystur (The Parent Trap) Bráðskemmtileg banderísk gam anmynd i litum, gerð af VALT DISNEY. Sagan hefur komið út í ísl. þýðingu. Tvö aðalhlutverk in Ieika HAYLEY MILLS (Pollyanna) MAUREEN O'HARA — Brien Keith kl. 5 og 9. — Hækkað verð — FOSTUDAGUR 17. janúar: 7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádeg isútvarp. 13,15 Lesin dagskrá næstu viku. 13,25 „Við vinnuna" Tónleikar. 14,40 „Við, sem heima sitjum” 15,00 Síðdegisútvarp. — 17,40 Framburðarkennsla í esp- eranto og spænsku. Merkir er- lendir samtíðarmenn: Séra Magn ús Guðmundsson talar um Her- bert Hoover. 18,30 Lög leikin á strengjahljóðfæri. 19,30 Fréttir, 20,00 Eimskipafélag íslands 50 ára: Ávörp, erindi og fleira. — 21,00 Píanótónleikar: Wilhelm Kempff leikur lagaflokkinn „Kreisleriana” op. 16 eftir Schu- mann. 21,30 Útvarpssagan: — „Brekkukotsannáll” eftir Halldór Kiljan Laxness; 22. lestur (Höf- undur les). 22,00 Fréttir og vfr 22,10 Daglegt mál (Árni Böðvars- son). 22,15 Efst á baugi (Tómas Karlsson og Björgvin Guðmunds- son). 22,45 Næturhljómleikar: Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói 9. þ. m. — Stjórnandi: Dr. Róbert A, Ottós- son. — Sinfónía nr. 7 í C-dúr eftir Schubert — 23,40 Dagskrár- Iok. LAUGARDAGUR 18. janúar: 7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádeg- 1036 Lárétt: 1 strandlengja,^ 5 illur andi, 7 stefna, 9 spilum, 11 stór- fljót, 12 kennistafir, 13 óhreinka, 15 á fljóti, 16 tala, 18 miklar um sig. Lóðrétt: 1 bæjarnafn, 2 sjór, 3 vopn, 4 egg, 6 skepna, 8 net, 10 „á . . . köldu landi”, 14 egnt, 15 likamshluti, V7 vigtaði. Lausn á krossgátu nr. 1035: Lárétt: 1 vermir, 5 áin, 7 sýp, S nam, 11 KZ, 12 Ra, 13 att, 15 akk. 16 arð. 18 spraka. Lóðrótt: 1 vaskar, 2 ráp, 3 MI, 4 inn, 6 smakka, 8 ýzt, 10 ark, 14 tap, 15 aða, 17 RR. Simi 2 21 40 Prófessorinn Bráðskemmtileg amerisk gaman mynd í litum, nýjasta myndin, sem Jerry Lewis hefur leikið í. jSýnjJ kl. 5 og 9. Hækkað verð. Tónabíó Sim) 1 11 82 West Side Story Heimsfræg, ný, amerísk stór- mynd i litum og Panavision, er hlotið hefur 10 Oscarsverðlaun. Myndin er með íslenzkum texta. NATALIE WOOD RICHARD BEYMER kl. 5 og 9. — Hækkað verð Bönnuð börnum. mfigtov s rínsn- ðfi<( ■uuiniiiimmnmHW KOJiAyiddSBLO Simi 41985 Kraftaverkið (he Miracle Worker) Heimsfræg og mjög vel gerð, ný, amerísk stórmynd, sem vak- ið hefur mikla eftirtekt. Mynd- in hlaut tvenn Oscarverðlaun, ásamt öðrum viðurkenningum. ANNE BANCROFT PATTY DUKE Sýnd kl. 5, 7 og 9. m /M', <Tg (urg. v/ Einangrunargler Pramleitt einungis úr gleri. — 5 ára éby~qð Panti? timanlega Korkiðjan h.f. Skúíeoötu 57 Simi 73200 Siml 11 5 44 Hugrakkir iandnemar (The Flreest Heart) Geysispennandi og ævintýrarík ný, amerísk litmynd frá land- námi Búa í S.-Afríku. STUART WHITMAN JULIET PROWSE Bönnuð börnum. (Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siml I 89 36 Cantmflas sem „PEPE" Stórmynd f litum og Cinema- scope. — íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Lausnargjaldið Hörkuspennandi litmynd. Sýnd kl. 5 og 7. ÆJAKBi Sim) 50 1 84 JÓLAÞYRNAR Lelkfélags Hafnarfjarðar. Slmi 50 2 Hann. huní Ðiich ag Dario Ný. bráðskemmtileg dönsk lit- mynd. DICH PASSER GHITA NÖRBY GITTE HENNING EBBE LANGBERG Sýnd kl. 6,45 og 9. Auglýsið í Tímanum Trúlofunarhringar Fljót afgreiðsia Sendum gegn póst- kröfu GUÐM. PORSTEINSSON gullsmiður BanKastræti 12 JSjádid ÞJÓDLEIKHÚSIÐ 6ISL Sýning í kvöld kl. 20. HAMIET Sýning laugardag kl. 20. UEÐURNAR eftir Walentin Chorell. Þýðandi: Vlgdís Finnbogadóttir Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kL 13,15 tii 20. Sími 1-1200. Hart í bak 163. sýning laugardag kl. 20,30. Fangaruir i Altona Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 14. Sími 13191. LAUGARAS Simar 3 20 75 og 3 81 50 HATARI Ný amerisk stórmynd í fögrum titum. tekin j Tanganyka í Afríku, — Þetta er mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5 og 9. Miðasala frá kl. 4. Simi I 13 84 „Oscar"-verðlaun^myndln: , LyKdlinn tindir mo^unni (The Apartment) Bráðskemmtileg, ný, amerfsk gamanmynd mað fslenzkum texta JACK LEMMON SHIRLEY MacLAINE Sýnd kl. 5 og 9. HAFNARBÍÓ ” Slmi I 64 44 Þrertning óttans (Tales of Terror) Afar spennandi og hrollvekj- andi ný, amerísk litmynd í Panavision, byggð á þremur smásögum eftir Edgar Alan Poe. Vlncent Prlce Peter Lorre Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. PÚSSNINGAR- SANDIIR Heimkejrrður pússningar- sandur og vikursandur sigtaður eða ósigtaður. 9ið húsdyrnar eða kominn upp á hvaða hæð sem er, eftix óskum kaupenda Sandsalan við Elliðavog s.f. Sími 41920. TÍMINN, I janúar 1964 — u

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.