Tíminn - 17.01.1964, Page 16
Föshidagur 17. janúar 1964
13. tbl.
48. árg.
Ráðhús samþykkt
í borgarstjórninni
AK. 16. janúar.
Á fundi borgarstjómar Reykja-
víkur í kvöld vair samþykkt álykt-
ÞÓTT MENN séu alvarlega byrj-
aðir að hugsa um væntanlega
höfn inni á Sundum dugar ekki
að láta bryggjurnar f núverandi
höfn grotna niður. Ljósmyndarl
Tímans, K.J. rakst á þessa menn
nlðri á Togarabryggju hér elnn
daginn og voru þelr að setja hlífð
arbúkka utan á bryggjuna, f
stað þeirra, sem orðnir eru að
engu vegna sifellds núnlngs við
skipsskrokka.
Seðlabanki
innheimtir
ávísanirnar
HF Reykjavík, 16. janúar
Vcgna mikiliar misnotkunar
tékka, sem ekki hefur tekizt að
stöðva. þrátt fyrir róttækar aðgerð
ir, hefur Seðlabankinn tekið það
að .?ér um óákveðinn tíma, að inn-
iieimra alla innstæðulausa tékka,
sem innlánsstofnanir í Reykjavík
og nágrenni eignast. Er ákveðið
að þessi innheimta hefjist frá og
með mánudeginum 20. þ.m.
A?lir innstæðulausir tékkar
munu frá og með þeim degi ganga
beint til Seðlabankans og hann
Framhald á 15. sfðu.
un borgarráðs um að hefja bygg-
ingu ráðhúss Reykjavíkur í norð-
urenda Tjamarinnar eftir þeim
teikningum, sem fyrir liggja og
áður hefur verið lýst. Þessi sam-
þykkt var gerð með 12 atkvæðum
L.Í.Ú.25
ára í dag
í dag eru 25 ár liðin frá stofn-
un Landssambands ísl. útvegs-
mani.a. Var þai stofnað í Reykja-
vík 17. janúar 1939. Fyrsti for-
/nað'.ir þess var Kjartan Thors og
var hann formnður fyrstu 6 árin.
Síðti, var Sverrir Júlíusson kos-
;nn furmaður sambandsins og hef
ur síðan ætíð verið endurkjörinn.
Vaiafurmaður sambandsins er
Loftur Bjarnason. Framkvæmda-
stjó-i er Sigurður H. Egilsson.
í tilefni afmælisins hefir stjórn
Í..Í.Ú móttöku í skrifstofum sam-
takanna í Hafnarhvoli við Tryggva
gótu á morgun, laugardag, kl. 5
til 7 síðdegis.
gegn 1 (Alfreð Gíslason) en tveir
sátu hjá (Björn Guðmundsson og
Adda Bára Sigfúsdóttir).
Tillaga Alfreðs Gíslasonar um
að efna til skoðanakönnunar með-
al borgarbúa um staðarvalið en
fresta málinu á meðan, var felld
með 13 atkvæðum gegn 1 og til-
laga Björns Guðmundssonar um
tvær umræður um málið, svo að
tækifæri gæfist til að koma frarn
með tillögur til endurbóta á tei'kn
ingum og fyrirkomulagi hússins
var einnig felld með 12 atkvæðum
gegn 3. Tijlaga Öddu Báru Sig-
fúsdóttur um að bygging ráðhúss
yrði ekki hafin fyrr en skipulag
miðbæjarins hefði verið ákveðið
til full's, var einnig felld.
Geir Hallgrímsson borgarstjóri
fylgdi málinu úr hlaði með stuttri
ræðu og rakti aðdraganda, staðar-
ákvörðun í borgarstjórn með 15
samhljóða atkvæðum 1955 og með
ferð þess síðan í átta ár í ráðhús-
nefnd, vinnu arkitekta og samráð
við skipulagsyfirvöld. Sagði hann,
að byggingarkostnaður ráðhússins
væri áætlaður um 120 millj. kr„
en auk þess þyrfti að kaupa upp
hús og lóðir. Taldi hann, að unnt
FramhaL-’ á 15. síSu.
Verkfall bílstjóra
BÓ-Reykjavík, 16. janúar.
Verkfall bflstjóra á leiðinni
Hafnarfjörður—Reykjavík og á
nokkrum langleiðum skellur á kl.
12 i nótt, ef samkomulag næst
"kki fyrir þann tíma.
Vrrkfallið tekur til launþega-
deiidar Bílstjórafélagsins Frama.
en í þeirri deild eru bílstjórar
I.andleiða, sem aka milli Hafnar-
ijatðar jg Reykjavíkur, bílstjórar
PÉTUR GUÐMUNDSSON FLUGVALLARSTJÓRI Á KEFLAVÍKURFLUGVELLI:
FIRRA ER AD BYGGJA
ÁLFTANESFLUGVÖLL
Keflavíkurflugvöllur verði aðalflugvöllurinn
TK-Reykjavik, 16. janúar.
Pétur Guðmundsson, flugvaUar-
stjóri á Keflavíkurflugvelli, kvaddi
blaðamenn á sinn fund í gæir. Kvað
hann tilefni aðallega vera til að
skýra stöðu Keflavíkurflugvallar í
svonefndu flugvallarmáli, jafn-
framt því að skýra frá helztu nýj-
ungum, sem á döfinni væru á flug-
vellinum. Minnti hann á að ýmsir
aðilar hafa krafizt þess, að nýr
flugvöllur verði reistuir á Álfta-
nesi, en slíkur flugvöllur myndi
kosta hundruð milljóna króna.
Taldi Pétur það óráð hið mesta
ef að því myndi horfið. Keflavík
urflugvöllur hefur öll skilyrði til
að veðra aðalflugvöllur landsins
og hirein firra að kosta til hundr-
uðum miWjóna króna í nýjan flug-
völl svo að segja við hliðina á til-
svarandi flugstöð, þar sem mat á
fjárfestingu í flugvallarmannvirkj
um er metin á 4 þúsund milljónir
króna.
Auk Péturs Guðmundssonar
voru á fundinum þeir Bogi Þor-
steinsson, yfirflugumferðarstjóri
og Ásgeir Einarsson, skrifstofu-
stjóri. Afhenti flugvallarstjóri
Aðalfundur míðstjómar Framsóknarfl.
ÁKVEÐIÐ hefur verið, að aðalfundur miðstjórnar Framsóknarflokks-
ins hefjist í Reykjavík föstudaginn 6. marz kl. 14. Aðalmenn, sem
ekki geta mætt, eru vinsamlega beðnir um að boða varamenn sína.
blaðamönnum allýtarlega greinar-!
gerð um þetta mál og verður húnj
birt í heild ásarnt yfirlitsmynd af.
Keflavíkurvelli einhvem næstu
daga.
Helzt setja þeir, sem eru and-
vígir því að gera Keflavíkurflug-
völl að aðalflugvelli landsins, vega
lengdina frá Reykjavík fyrir sig.
Þegar nýi vegurinn er kominn alla
leið, yrði mismunurinn á vega-
lengdum, hvað snertir Keflavíkur-
og hugsanlegan Álftanesflugvöll
spurning um 20 mínútna akstur.
Breyting á eftirliti við flugvallar-
hliðið er aðeins framkvæmdaat-
riði og umferð vegna flugs inn á
völlinn getur orðið trafalalaus. Þá
setja menn veðurfar á Keflavíkur-
flugvelli fyrir sig. Telja það ekki
eins gott og yrði á Álftanesflug-
velli. Þessi viðbára er ekki á rök-
um reist. Rannsóknir á þessu stað-
festa það, að svo til enginn mun-
ur er á veðurfari á Reykjavíkur-
flugvelli og Keflavíkurvelli í sam
bandi við lendingarhæfni vallanna.
Pétur sagði, að utanlandsflug
væri ekkert vandamál í þessu sam
bandi. Það færist sjálfkrafa hing-
að. T. d. verða Loftleiðir að láta
þær flugvélar, sem nú er í ráði
að festa kaup á, lenda á Kefla-
víkurflugvelli og það hlýtur að
reka að því, að Flugfélagið fylgi
á eftir, þegar það endurnýjar
vélakost sinn.
Framh. á 2. síðu
á Ksflavíkurleið, Stokkseyri—Eyr
arb;kka, Vestfiarðaleið, Norður-
leið og bflstjórar Guðmundar Jón
assonar. (Framhald á 15. síðu).
SKAGA-
SOKKAR
GB Akranesi 16. janúar
l’yrir nokkrum dögum hóf
sokkaverksmiðjan EVA á Akra-
nesi framleiðslu sína, en hún er
fyrsta verksmiðjan hér á landi,
sem framleiðir nælonsokka. For-
‘tjéri verksmiðjunnar er Ragnar
Stefánsson, en framkvæmdastjóri
Ingi Þorsteinsson.
Fj amleiðslan er enn þá í smá-
um stíl, en er bæði seld hér og er-
lendis. Voru fengnar tíu vélar frá
Tékkóslóvakíu. Rekstur verksmiðj
unnar hóist fystu dagana í jan-
úar, en með vélunum kom tækni-
fræðingur frá verksmiðjunni og
mur, hann dve’jast hér í tvo mán-
uði. Þráðunnn ’ sokkana er flutt-
ur inn frá Ítalíu.
Fiamleiddar verða allar venju-
íegar gerðir nælonsokka, auk
lykj,jufnlsiausii sokka og creps-
sok’ a Verðið hefur ekki verið á-
kveðið ?nn þá. en það mun verða
fyflLega samkeppnisfært við er-
lenda sokka.
FELAGSFUNDUR FUF
Ftlag ungra Framsóknarmanna
í Reykjavík mun halda almennan
iéiagsfund í Tjarnargötu 26,
þriðjadaginn 21. þ. m. og hefst
íundurinn kl. 8,30. Umræðuefni:
Endarreisn efnahagskerfisins. —
Frummælandi: Relgi Bergs, ritari
Frarr.sóknarflokKsins. Allir Fram
sóknarmenn velkomnir. Stjórnin.