Tíminn - 19.01.1964, Blaðsíða 11

Tíminn - 19.01.1964, Blaðsíða 11
6iaJ 114 75 Tvíburasystur (The Parent Trap) BráBskemmtileg band^rísk gam anmynd í litum, gerð af VALT DISNEY'. Sagan hefur komið út í ísl. þýðingu. Tvö aðalhlutverk in leika HAYLEY MILLS (Pollyanna) MAUREEN O'HARA — Brlen Kelth kl. 5 og 9. — Hækkað verð — Síðasta sinn. í bh'ðu og stríðu Bamasýning kl. 3. DENNI DÆMALAUS — Miklð öfunda ég villlmenn- ina, sem mega alltaf ganga ber- fættirl * MSNNINGARSPJÖLD Barna- spítalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Skart- gripaverzlun Jóhannesar Norð fjörð, Eymundssonarkjallara. Verzl. Vesturgötu 14. Verzi. Spegillinn, Laugav. 48. Þorst,- búð, Snorrabr. 61. Austurbæj- ar Apóteki. Holts Apóteki, og hjá frú Sigríði Bachmann, Landspítalanum. * SAMÚDARKORT Rauða kross- ins fást á skrifstofu hans, Thorvaldsensstræti 6. Kvenréttindafélag fslands. Fund- ur verður haldinn í félagsheimili prentara á Hverfisgötu 21 þriðju daginn 21. janúar kl. 20,30. — Fundarefni: Reglugerð fyrir 19. fúnl, blað KRFÍ. Anna Sigurðar- dóttir talar um, hvar íslenzkar konur eru á vegi staddar í jafn- réttismálunum. — Félagskonur fjölmenni og taki með sér gesti. ÓKEYPIS kvlkmyndasýnlng verð- ur I Tjarnarbæ kl. 2 í dag. — Sýndar verða nýjar kvikmyndir um skaðsemi reykinga, á vegum Krabbamelnsfélagslns. Barnasamkoma verður haldin í kirkju Óháða safnaðarins kl. 10,30 f.h. í dag. Öll böm velkomin. Sr. Emil Bjömsson. Mtnningarspjöld Barnaspítala- sjóðs Hringíins fást á eftirtpldum stöðum: Skartgripaverzlun Jó-y# bannesar Norðfjörð; Eymundsson arkjallara; Verzluninni Vestur- götu 14; Verzluninni Spegillinn, Laugavegi 48; Þorsteinsbúð Snorrabraut 61; Austurbæjar- apotek; Holtsapóteki og hjá frk. Sigriði Bachmann, Landsspítalan um. MINNINGARKORT Styrktarfél. vangefinna fást hjá Aðalheiði Magnúsdóttur, Lágafelli, Grinda- vík. Simi 11 5 44 Hugrakkir landnemar (The Flrcest Heart) Geysispennandi og ævintýrarík ný, amerísk litmynd frá land- námi Búa í S.-Afríku. STUART WHITMAN JULIET PROWSE Bönnuð börnum. Sýnd kL 5, 7 og 9. MJal'hvíf og trúðarnir þrír Hin fallega og skemmtilega æv- týramynd sýnd kl. 2,30. (Ath. breyttan sýnlngartíma). Prófessorinn Bráðskemmtileg amerisk gaman mynd í litum, nýjasta myndin, sem Jerry Lewis hefur leikið í. |Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Teiknimyndasafn Bamasýning kl. 3. Allra síðasta slnn. Tónabíó Slml 1 11 82 West Side Story Heimsfræg, ný, amerísk stór- mynd í litum og Panavision, er hlotið hefur 10 Oscarsverðlaun. Myndin A með íslenzkum texta. ^NA^yifMQpa' aS ;gi Kimw beymer X kl. 5 og 9. — Hækkað verð — Bönnuð börnum. Cirkusinn mikli Bamasýning kl. 3. a&sfsaSi] FÖSTUDAGUR 24. janúar: 7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádegisút- varp. 13,15 Lesin dagskrá næstu viku. 13,25 „Við vinnuna”. 14,40 „Við, sem heima sitjum”: Ása Jónsdóttir les söguna „Leyndarmálið (4). 15,00 Síðdegisútvarp. 17,40 Framburðar- kennsla í esperanto og spænsku. — 18,00 Merkir erlendir samtíðarmenn: Guðmundur M. Þorláksson talar um Selmu Lagerlöf. 18,30 Þingfréttir. — Tónleikar. 19,30 Fréttir. 20,00 Efst á baugi (Tómas Karlsson og Björg- vin Guðmundsson). 20,30 Einsöngur: Teresa Berganza syngur spænska söngva. 20,45 Ferðaminningar frá N.- Sjálandi (Vigfús Guðmundsson). — •21,05 Tónleikar. 21,30 Útvarpssagan: „Brekkukotsannáll, eftir H. K. Lax- ness; 24. lestur (Höf. les). 22,00 Frétt ir og vfr. 22,10 Daglegt mál (Árni Böðvarsson). 22,15 Undur efnis óg tækni (Jóhann Jakobsson efnaverk- fræðingur). 22,35 Næturhljómleikar. 23,20 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 25. ianúar: 7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádegisút- varp. 13,00 Óskalög sjúklinga. 14,30 í vikulokin (Jónas Jónasson). 16,00 Vfr. — Laugardagslögin. 16,30 Dans- kennsla (Ileiðar Ástvaldsson). 17,00 Fréttir. — Þetta vil ég heyra: Sveinn Elíasson skrifstofustj. velur sér hljómplötur. 18,00 Útvarpssaga barn anna: „Skemmtilegir skóladagar” — eftir Kára Trygvason; in. (Þorstelnn Ö. Stephensen). 18,30 Tómstunda- þáttur barna og unglinga (Jón Páls- son). 18,55 Tiik. 19,30 Fréttir. 20,00 Leikrit: „Barbara majór” eftir G. B. Shaw. Þýðandi: Ámi Guðnason. — Leikstjóri: Gísli Halldórsson. — 22,00 Fréttir og vfr. 22,10 Framhald leikritsins „Barböra majórs” eftir Shaw. 23,00 Þorradans útvarpsins, — þ á. m. leikur hljómsveit Jóhanns Moravek Jóhannssonar gömlu dans- ana, og tríó Sigurðar Guðmundsson- ar hina nýrri. Söngkona: Ellý Vil- hjálms. 02,00 Dagskrárlok. SERA JAKOB Framhalrl ai 9 síðu hefur ekki reynt að leysa, og til hennar mun verða leitað um alla framtíð með öll mannleg vandamál í einhverri mynd. Gömlu prestarnir voru alltaf á sínum stað, og þar vissi fólkið um hald og traust. Þannig er og verður kirkjan — alltaf á sínum stað. Þetta samtal er orðið meira en nógu langt, — en af þvi að þú þvældir mér út í það á ann- að borð, er bezt, að ég biðji þig fyrir þakkláeti „fyrir mína hönd og vandamanna" til allra þeirra mörgu, sem hafa auð- sýnt okkur vináttu. Við hjónin höfum átt heima á Djúpavogi og Norðfirði, Wynyard og Reykjavík, og alls staðar er fólk, sem árum saman hefur sýnt okkur fölskvalausa tyrggð, segir séra Jakob Jónsson að lokum. — AK. Siml 41985 Kraftaverkið (he Miracle Worker) Heimsfræg og mjög vel gerð, ný, amerísk stórmynd, sem vak- ið hefur mikla eftirtekt. Mynd- in hlaut tvenn Oscarverðlaun, ásamt öðram viðurkenningum. ANNE BANCROFT PATTY DUKE Sýnd kl. 5, 7 og 9. Trúlofunarhringar Fljót afgreiðsla Sendum gegn póst- lcröfu GUÐM. PORSTEINSSON gullsmiður BanKastræti 12 Simi I 89 36 STÓRMYNDIN Ca^itmftas SEM „PEPE” iSýnd U. 7 og 9,45. íslenzkur texti. Kaxim Sýnd kl. 5. Otvustan á funglinu Sýnd kl. 3. Slml 50 1 84 Áðimærin Sýnd kl. 7 og 9. Kruppinbakur - Sýnd'kl. 5. JT f Roy ósygrandi Bamasýning kl. 3. Slmi 50 2 49 Hann, hún, Dirch ag Dario Ný. bráðskemmtileg dönsk lit- mynd DICH PASSER GHITA NÖRBY GITTE HENNING EBBE LANGBERG Sýnd kl. 5 og 9. Pp’ófessorinn er v'ót’fan Ný Walt Disney-mynd. Barnasýning kl. 3. HALLÚ STÚLKUR! Eq er urtgur bóndi, vil kvnnas* stúlku, sem á- huga he'ur á búskap. — Þó hú eigir barn, þá er það í laci. Svar skí’ist í auglýsinga- stofu Timans, ásamt mynd, merkt: „200". ÞJÓDLEIKHUSIÐ LÆSURNAR Sýning í kvöld kl. 20. HftMlET Sýning miðvikudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Slmi 1-1200. ílE&FÉIAGL ^EYKWÍKUg Fangarnii í Aitona Sýning í kvöld kl. 20. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 14. Sími 13191. Leikfélag Kéimavogs BARNALEIKRITIÐ HusiÁ í skóginum eftir Anne Cathy-Vestly. Leikstjóri: Lárus Pálsson. Frumsýnlng [ dag, 19. janúar ki 14,30 í Kópavogsbíói. UPPSELT. LAUGARAS Slmar 3 20 75 og 3 81 50 HATARI Ný amerisk stórmynd i fögrum lltum, tekin j Tanganyka í Afríku. — Þetta er mynd fyrlr alla fjölskylduna. , r'. „ . Sýning M. 3, 6 og 9. Miðasala frá kl. 2. Slmi 1 13 84 „Oscar"-verSlaunamyndln: Lykillinn undir mo^unns (The Apartment) BráSskemmtlleg, ný, amerisk gamanmynd m«S Islenzkum texta. JACK LEMMON SHIRLEY MacLAINE Sýnd kl. 5 og 9. Rov og smyglararnir Barnasýning M. 3. HAFNARBfÚ Slml 1 64 44 Þrenning óttans (Tales of Terror) Afar spennandi og hrollvekj- andi ný, amerísk litmynd f Panavision, byggð á þremur smásögum eftir Edgar Alan Poe. Vincent Price Peter Lorre BönnuS Innan 16 ára. Sýnd M- 5 7 og 9. ISjádíd TRUL0FUNAR HRINGIR AMTMANN S STI G 2 HALLOCR KRISTINSSON gullsmiður — Sími 16979 T í M I N N , sunnudaginn 19. janúar 1964 u

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.