Tíminn - 19.01.1964, Blaðsíða 15

Tíminn - 19.01.1964, Blaðsíða 15
f Svavar á heiöursvegg og líkt við snilling ACils-Khöfn og GB-Reykjavík .18. janúar. Svavar Guðnason listmálari hef ur löngum átt upp á pallborðið hjá dnnskum Iistdómurum, en aldrei Iiefur hann fengið annað eins hrós og fyrir þau verk, sem hann hef- ur hítið á samsýningu félaga sinna í Giönningen, tr nú stendur yfir í Höfn. Lætur eitt blaðið sig ekki mura um að nefna hann „snilling" som allir hinir hverfi í skuggann af. í n um opnuu sýningarinnar og undirtektir blað'anna segir Geir Aðils fréttaritari Tírans í Kaup- mar.nahöfn, svo frá í skeyti er hn.st í dag: „Listamannafélagið Grönningen opnaði í dag sýningu á Charlotten- borg. en félagii verður fimmtugt á næsta ári og spannar bví yfir þrjn kynslóðir. Blöðin hér hafa «kti rætt um sýninguna af sér- st;.Vri hrifningo og láta orð falla ó þá leið, að Grönningen verði með ckudara móti hin síðustu ár. Und anrnkning er þó gerð með Svavar Guðoason, og hafa myndir. hans líka verið hengJar á heiðursvegg- ínn. Blöðin fara mörgum hrósyrð- um um verk har.s, einkum hið gíf urlega stóra málverk hans „Veðr- ið“ sem þekur nærri alveg gafl- vegg salarins. Berlingske Aften- avis verður einkum tíðrætt um á- hri'in frá skreytingunni í mynd- inni og dáist einnig að hinum s'.ifléttu vatnslitamyndum hans. Politiken segir m. a.: Abstrakt- CANADAIR . Framhaid 1. síðu. í sambandi við hina auknu pípu- sölu. Annað athvglisvert kom fram í viðtölunum, og það var, að sala á r.eftóbaki fævist í vöxt. Sagði einn verzlunan.1 jórinn, að það væru margir ungir menn, jafnvel fleiri en þeir eldri, sem tækju í nef'ð. Af þessu má sjá, að hér hafa niðurstöður bondarísku vísinda- manranna orðið til minnkandi á- huga á vindlingareykingum, en á mðíi því kemur. að í stað þess að hætta alveg, snúa sér margir að öðrum tegundum Þáttur kirkjunnar Framhald af 4 síðu hjartafrið og heimilisfrið fyrri en þær færu aftur að streyma. Og hún biður hann um þetta vatn og dögg sakleysis og barns legrar ástúðar og hreinleika að nýju.' Hún skilur að utan þeirra linda finnst engin ham- ingja engin svölun, ekkert heim ili, sem hægt er að nefna því nafni. „Streymi þú líknarlind". Án hjartahreinleika verður ekkert heinv'i að heimili, held ur aðeins veggir og þak. Ástúð ng kærleik-a getur ekki þrif- irt í uppþornuðum jarðvegi, hins kalda harða hjarta, þar ;rtn særi og ólyfjanautna og augnabliks tíevfilyfja eru ein til drykkjai. þótt úr silfur- r’aupum og krystalsbikurum sé dukkið. Og eins og Jakobs- . runnurinn hafði svalað kyn- s’óðunum í Síkar í Samaríu ö?d eftir ö!d þannig verður f.að guðstrúin í vitund manns- ihs sú !ind sehi Kristúr sló c f kletti í hjarta samversku íonunnar með töfrasprota skilnings h’einskilni og ástúð- it, sem eih megriar að svala og veita njartaírið og heimilis- rrið þessari friðlausu kynslóð, f-em nú byggir jörðina Árelíus Níelssoti mvndir Svavars Guðnasonar eru meðal hmna bentu á sýningunni og þær eru líka innblásnar af um- gengni listamannsins við náttúru ísiánds, sem cr í senn rnild og foiinuð á dramaíiskan hátt. Blaðið lýkur greininni með því að segja: Það var gott að Grönningen hafði rajfiu á að opna dyrnar fyrir Svav ari Guðnasyni. Loks skal hér nefnt það sem Infovmation segir, 'og dregur þó blaðið við sig að hrósa sýningunni að öðru leyti, listdóm- nrirn nefnir aðra þátttakendur með hangandi hendi, en segir að loKi’.m: „En í baksýn alls þessa crkar Svavar Guðnason á mann alJt að bví sem snillingur." Svavar er sjálfur staddur í Kaup mannahöfn, en Tíminn átti stutt símtal við konu hans, Ástu Eiríks dóttur, sem taldi þetta mesta lof, er Svavar hefði nokkru sinni hlot- ið í Höfn. Énda kvað hún það tala sinu máli ,að myndir hans hefðu verið settar á heiðursvegginn. — Aðspurð sagði frú Ásta, að mynd sú hin stóra, er nær vfir heilan vegg, „Veðrið”, væri ein af nýj- ustu verkum Svavars, hefði hann byrjað á henni í fyrravetur og lok ið við hana nú fyrir hátíðarnar. Aygjýsið i SJO MANNS EJ-Reykjavík, 18. janúai. HÖRKUÁREKSTUR varð við Lög- berg eftir hádegið í dag, þegar tvær bifreiðar, Volkswagen og Skoda, rákust saman. 5 manns var 1 Volkswagenbifreiðinni og tveir í Skodanum, og slösuðust allir, þar af tvær konur hættulega. Slysið vildi þannig til, að önn- ur bifreiðin var að taka fram úr annarri bifreið, þegar hin bifreið- in kom á móti. Konurnar tvær voru fluttar í sjúkrabíl á Land- spítalann. SÍGARETTUR Framb.ald af 1 síðu. en sennilega verður hætt við að reisa hina fyrirhuguðu flugaf- greiðslubyggingu. Nú hafa Loftleiðir fitjað upp á þeirri nýjung, að bjóða viðskipta- vinum sínum þriggja til tólf mán- aða greiðslufrest á allt að helm- ingi þeirra gjalda, sem greidd eru fyrir flugför á flugleiðum félags- ins. Gerir félagið þetta í samvinnu við Verzlunarbankann. s=iÚNAÐARBANKINN Framhald af 16. sí3u. lár.edeildar lanvTbúnaðarins. Skuld lacs eign bankans nemur nú 70 niiJ1’ kr. tiribú bankans á Blönduósi tók til starfa í byrjun ársins, og á næstunni mun bankinn opna úti- bú á Hellu á Rangárvöllum og í Bæi dahó’Iinni : Reykjavík. Þá er og áformað ao opna útibú frá bahkanum á Vesturlandi á þessu ári. Utar Peykjavíkur starfrækir bankinn nú útibú á Akureyri og Egi'sstöðum, auk útibúsins á Blönduósi Hefir orðið mjög hag- stæð þróun hjá öllum þessum úti- búun- á árinu. . eðdeiid bankans iánaði á ár- ’Pu rúmar 6 millj. kr. Voru öll þaU lán veitt til járðakáupa. Sto*nlánádeil ‘ lahdbúnaðárins ránáði á áfinu 1,510 lán, samtals UTSALA Vér viljum gefa viðskiptavinum vorum út um land tækifæri til að verSa aðnjótandi hins sérlega lága verðs á fatnaði á útsölu vorri. Hér birtist því máltöku-eyðublað: Brjóstmál Mittismál . . . (er sýnl vídd buxnastr.). TTT Bakbreidd Ermalengd . . . Jakkasídd . . . ftekln eins og (frá kragasaum). myndin sýnir). TaklS mál sjálf, fyllið út blaðið eins og vlð á og gefið LÝSINGU á því sem þér óskið að kaupa. — Ef þér verðið svo ekki ánægðir með það, sem vér veijum eftir lýsingu yðar, þá má senda vöruna tii baka og þér fáið andvirðið ENDURGREITT. Mjaðmavídd . Skrefsídd . . Buxnasídd . . . (frá streng og niður). (Nafn) (Heimili) VERÐLISTI Dökk karlmannaföt kr. 1250,00—1750,00. Ljós föt oq miiliiitir kr. 990,00—1150,00—1600,00. Dökk karimannaföt, fulif verð kr. 2320,00—2860,00- Föt úr sams konar efni saumuð eftir máli, sem þér sendið, eru 150,00 kr. dýrari. Terrylene-buxur á útsölu kr. 595,00. Stakir jakkar á útsölu kr. 800,00—1000,00. Stakir jakkar, fullt verð, kr. 1290,00—1420,00. Stakir jakkar úr kambgarnsefnum kr. 1620,00. (Póststaður) UNGLINGAFÖT, dökk, kr. 990,00—1250,00. UNGLINGAFÖT, mlllilitlr, kr. 800,00—1200,00. FERMINGARFÖT, á fullu verSI, kr. 1750,00—2200,00. A t h u g i ð : Ef þér kotnið til Reykjavikur, eða eruð búsettlr hér, og viljið fá föt eftir máli, sérsniðin og mátuð á yður (aukagjald 300,00 kr.), þá erum vér jafnan birgir af alls konar vönduðum fata- efnum, erlendum og Innlendum. Höfum venjulega 50—60 mls- munandi efnisgerðir til að velja úr, og þá getið þér elnnlg valið úr yfir 20 mismunandi sniðum eftir nýjum tízkumyndum. nitíma KJÖRGARÐI LAUGAVEGI 59. Selium ákh ieBi í heildsölu til bólstrara. Fjöldi tegunda. *%/* £ Zlltíma ‘’ý fojjfíwi 102.L millj. kr. Er það miklu hærri fjárhæð og fleiri lán en nokkru sinni áður. Hæst var áður •áncð 70 millj. kr. árið 1962 og tala lána þá 873. Að auki gaf Stofn lánadeildin út sérstakt skulda- bréfalán á árinu 48 millj. kr„ sem endurlánað var Búnaðarfélagi ís- lanJs og Stéttaisambandi bænda vegna byggingar Bændahallarinn ar. Aðstaða bankíns gagnvarl Seðla banlanum hefir enn batnað veru- lega á árinu 1963. Innstæða í bundnum reikningi var í árslok 97.1 millj. kr. og hafði aukizt iim 25,7 millj. á árinu. Innistæða á \ iðskiptareikningi var í árslok 53.1 millj. kr. og hafði hækkað um 15,3 millj. kr. Yfirdráttarskuld varð aldrei við Seðlabankann á ár- inu. Endurseldir afurðavíxlar námu í árslok 55,9 millj. kr. og hö'ðu bækkað á árinu um 17,4 miJ’j. kr. Bankinn hefir ekki enn fengið ! c.í.tjndi til þess að verzla með erlendan gjaldeyri, þrátt fyri ítrekaðar óskir þankastjórnar o bankaráðs. Myndi það tvímæli launt styrkja enn meir viðskipt; aðstöðu bankans. ftrekaði bank: ráðið á fundi Sinum, að bankin fpngi sem fyrst þessi réttindi. Sonur okkar og bróðir, H J Á L M A R andaðist 15. ianúar, útförin fer fram frá Borgarneskirkju þrlðjudag- Inn 21. janúar kl. 14. Frlðbjörg Davíðsdóttlr Karl Hjálmarsson Hrafnhildur Hreiðarsdóttlr Sigríður Karlsdóttir Blrglr Karlsson Kolbrún Karlsdóttlr TÍMINN, sunnudaginn 19. janúar 1964 — 15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.