Tíminn - 25.01.1964, Page 10

Tíminn - 25.01.1964, Page 10
 sand, Helsingborg og Kalmar. Litlafeli fer í dag frá Rvík til Norðurlandshafna. Helgafell fór í gær frá Ventspils til Rvíkur. — Hamrafell fór 20. þ. m. frá Ar- v.ba til Hafnarfjarðar. Stapafell fór 22. þ. m. frá Bergen til R- víkur. HRINGURINN þakkar. — Barna- spítalasjóð HRINGSINS hafa bor- izt eftirfarandi gjafir: 1. Minn- ingargjöf frá Eiríki Jónssyni, tré smíðameistara, Grenimel 12, til minningar um látna eiginkonu hans, Snjólaugu G. Jóhannesdótt- ur frá Laxamýri kr. 10.000,00. — 2. Minningargjöf um látna ást- vini frá NN kr. 3.000,00. 3. Minn- ingargjöf um Rebekku Hjörtþórs dóttur, frá systrum hennar Idu og Emeiíu kr. 10.000,00. 4. Guð- ríður Einarsdóttir, Laugaveg 55, Itvík, fædd 1.6. 1866, dáin 6.7. 1963, hafði óskað eftir að eignum hennar yrði varið til lfknarstarf- ÞAÐ er ekkl beint þorralegt um að iitast á landi voru núna, þessa dagana, og alls ekki víst að allur almenningur hafi munað eftir þorra gamia ef ekki hefði verlð teklnn upp sá gamli góðl siður fyrir nokkrum árum að halda þorrablót. Halldór Gröndal veitingamaður i Naustinu bauð blaðamönnum i sinn árlega þorra mat fyrir nokkrum dögum. — Þetta er f 6. sinn sem gestum Nausts er boðið upp á að snæða þióðlega rétti í veitingahúsinu. Svo sem áður er þarna á boðstól- um alls konar íslenzkur matur, súrsaður, reyktur, sviðinn og kæstur, og áreiðanlega eitthvað við allra hæfl. — Hér á mynd- inni sjáum við þá Jón Ormar blaðamann á Fálkanum t. v. og Sigurð Sigurðsson fþróttafrétta- ritara Útvarpsins raða á diska sfna. GO'- — Með hverju vlltu berjast — hnífum, grjóti eða berum höndunum? — Vlð berjumst með berum hnefunum, eins og venja er f frumskóglnum. í dag er laugardagurinn 25. janúar Pálsmessa í hásuðri kl. 21.47 kl. 2.01. Lcftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 07,30. — Fer til Luxemburg kl 09,00. — Eiríkur rauði er væntanlegur frá Luxemburg kl. 23,00. Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá K- mh, Gautaborg og Oslo kl. 23,00. Fer til NY kl. 0,30. Flugfélag íslands h.f.: Millilanda fíug: Gullfaxi fer til Glasg. og Kmh kl. 08,15 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 15,15 á morgun. — Innanlandsfl.: í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Húsavikur, — Vestmannaeyja, ísafjarðar og Eg- ilístaða. — Á morgun er áætlað að fíjúga til Akureyrar og Vest- rcannaeyja. — Ágætt. Og þangað tll annar hvor er dauður, Luaga læknlr. — Ég er á mótl úrskurði ykkar, höfð- ingjar. Þið látið læknl berjast vlð harð- skeyttan slagsmálahund. — Við vitum, hvað við erum að gera, Gangandi andi. — Bardaginn skal hefjast. Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring- inn. — Næturlæknir kl. 18—8; sími 21230. Neyðarvakiin: Sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga kl. 13—17. Reykjavík: Næturvarzla vikuna 25. jan. til 1. febr. er í Lyfjabúð- inni Iðunn. Hafnarfjörður: Næturlæknir frá ki. 17,00, 24. jan. til kl. 8, 25. r-an. er Páll Garðar Ólafsson, sími 50126. Höskuldur Einarsson í Vatns- homi minntist fimmtugsafmælis Sigurðar Jónssonar frá Brún, en á þeim timamótum var Sigurður á ferð yfir hálendi íslands. Kalla ég hátt í kaldrt tfð kveðju norður á helðar fimmtugur einn í frosti og hrlð fer þar sinnar leiðar. Reynivallaprestakall: Messa að Saurbæ kl. 2. Séra Kristján Bjamason. Ásprestakall: Messa í Laugarnes- kirkju kl. 5. Séra Grimur Gríms- EOIL Fríkirkjan I Hafnarfirði: Messa kl. 2. Séra Kristlnn Stefánsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séra Hjalti Guðmundsson. Messa kl. 5 Séra Óskar J. Þorláksson. Kl. 11 bamasamkoma í Tjarnarbæ. Sr. Óskar J. Þorláksson. Hallgrímskirkja: Barnaguðsþjón- Frá Rangæingafélaginu. Næsti sk.emmtifundur félagsins verður haldinn í Skátaheimilinu (við Snorrabraut, suðurdyr), í dag, laugard., og hefst kl. 20,30. Spiluð verður framsóknarvist og veitt verðlaun fyrir kvöldið. Einnig heildarverðlaun, sem hæst hafa komizt samtals á öllum 3 spila- kvöldunum. Óháði söfunðurinn í Reykjavik. Félagsvist og sameiginlegt kaffi verður í dag, laugardag 25. jan. kl. 8,30 í Kirkjubæ við Háteigs- veg. Allt safnaðarfólk velkomið og má taka með sér gesti. Safnaðarstjórn. Frá Náttúrulækningafélagi Rvík- ur: — Skemmtifund heldur Nátt lirulækningafélag Reykjavíkur í dag, laugardag 25. jan. kl. 8,30 siðd. í Ingólfsstræti 22 (Guðspeki- íélagshúsinu). 25 ára afmæli Nátt úrulækningafélags íslands verður minnzt. Læknarnir, Bjöm L. Jóns son og Úlfur Ragnarsson, einnig Gretar Fells rithöf. flytja stuttar ræður. Píanósóló, Gísli Magnús- son. — Veitingar verða veittar í anda stefnunnar. Söngur og frjáls ræðuhöld. Félagar fjöl- ir.ennið og takið með ykkur gesti. Kvenfélag Nesklrkju heldur spila kvöld í félagsheimilinu miðviku- daginn 29. janúar kl. 8,30. Kvæðamannafélagið Iðunn heldur aðalfund í Edduhúsinu í kvöld ki. 8. — Það eru einkaherbergi hérna bak við — og veggirnir eru þunnir. — Og hvað? — Ég heyrði, að elnhver sagði, að það yrði að taka hjátrúarfulla Smith úr um- ferð, þá gætu þelr orðlð ríkir. — Hver var það, sem sagði þetta? — É<j . . . veit það ekki . . . usta kl. 10,00. Messa kl. 11. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Messa k.l 2. Séra Jakob Jónsson. Kálfatjarnarkirkja: Messa kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. Háteigsprestakall: Messa í Há- tíðasal Sjómannaskól'ans kl. 2. — Bamasamkoma kl. 10,30 f.h. Séra Jón Þorvarðarson. Kópavogskirkja: Messa kl. 2. Sr. Gunnar Árnason. Aðventkirkjan: Guðsþjónusta kl. 5 síðd. Sveinn B. Johansen talar um efnið, undralækningar. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e.h. Barnaguðsþjónusta kl. 10,15 f.h. Séra Garðar Svavarsson. Bústaðaprestakall: Barnasam- koma í RéttrholtsSkóla kl'. 10,30. Guðsþjónusta sama stað kl. 2 síð degis. Séra Ólafur Skúlason. Grensásprestakall: Breiðagerðis- skóli, sunnudagaskóli kl. 10,30. — Messa á sama stað kl. 2. Séra Fel- ix Ólafsson. Langholtsprestakall: Barnaguðs- þjónusta kl. 10,30. Messa kl. 2. — Settur dómprófastur, sr. Óskar J. Þorláksson setur sr. Sigurð Hauk Guðjónsson inn í embætti Safnaðarnefndin. Neskirkja: Messa kl. 2 e. h. Séra Frank M. Halldórsson. Hafskip h.f.: Laxá er í Hamborg. Rangá er í Rvík. Selá fór frá Hull 23. þ. m. tií ftvtinír. 'ápurven er í Rvik. Lise Jörg er i Rvik. Eimskipafélag Reykjavikur h.f.: Katla lestar á Austfjörðum. — Askja er á leið til Rvikur. Jöklar h.f.: Drangajökull fór 22. þ. m. frá Camden til Rvikur. — I,angjökull er í Vestmannaeyjum fer þaðan til Norrköping, Gdyn’" Hamborg og London. Vatnajökull fór 22. þ. m. frá Akranesi til Gautaborgar, Calais og Rotter- dam. Skipadeild S.Í.S.: Hvasafell fór í gær frá Reyðarfirði til Helsing- fors, Hangö og Aabo. Amarfell er væntanlegt til Stykkishólms í dag, fer þaðan til Borgarness og Rvikur. Jökulfell fór I gær frá Camden til íslands. Disarfell fer trá Stafanger í dag til Kristian- Fréttatilkynning 53 10 T í M I N N , laugardaginn 25. janúar 1964

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.