Tíminn - 28.01.1964, Blaðsíða 10

Tíminn - 28.01.1964, Blaðsíða 10
WMm Eimskipafélig Reykjavíkur h.f.: Katla lestar á Austfjarðarhöfn um. Askja er á leið til Rvíkur. f dag er þriðjudagurinn 28. janúar 1964 Karlamagnús keisari Tungl í hásuðri kl. 0,00 Árdegisháflæði kl. 4.55 Kvenfélag Hallgrímskirkju held- ur spila- og saumafund n. k. fimmtudagskvöld kl. 8,30 í Iðn- skólanum (gengið inn frá Vita- stig). — Kaffidrykkja. Frá Guðspekifélaginu: Indverskur yogi, Swami Pranawandnda Sara- swadi flytur fyrirlestur fyrir al- menning í Guðspekifélagshúsinu í kvöld kl. 8,30 og sýnir Yogaæf- ingar. Aðeins þetta eina sinn. Menningar- og friðarsamtök ísl. kvenna halda félagsfund í kvöld kl. 8,30 í félagsheimili prentara við Hverfisgötu. Fundarefni: — SólVeig Einarsdóttir segir frá starfi Alþjóðasamhands lýðræðis- sinnaðra kvenna á yfirstandandi ári. Kristín Gísladóttir segir frá stúdentamóti. — Félagsmál, kaffi. Félaeskonur eru hvattar til að íjölmenna og taka með sér gesti og nýja félaga Margrét Sturlaugsdóttir, Snae- felli 500,00. Guðrún Árnadóttir frá Bræðratungu 500,00 Magnús Gislason, Bjargi 50,00. Anna Hjart ardóttir, Jaðri 100,00. Frá ónefnd um 50,00. Frá ónefndum 100,00. Frá ónefndum 50,00. Þórunn Gísla dóttir, Móakoti 100,00. Jón Ing- varsson og fjölsk. til minningar um foreldra Jóns, þau hjónin Vií- borgu Jónsd. og Ingvar Hann- esson 10.000,00 kr. Magnús Jóns- son, Deild, Stokkseyri til minn- ingar um konu sína Ingibjörgu Þórðard. 5.000,00 kr. Ólafur Gunn arsson, Baugsstöðum til minning- ar um konu sína Jónínu Ottóníu Sigurðardóttur 1.000,00. Guðrún Guðmundsdóttir, Tjörn, Stokks- eyri 180,00. Ónefndur 200,00 — Ónefndur 200,00 Kirkjuvinir 120,00 kr. — Gjafir til orgelkaupa sjóðs Stokkseyrarkirkju 1963: ____ Til minningar um Guðfinnu Sig- urðardóttur, Bakka, Stokkseyri, Ingibjörg Sigurðardóttir, Vega- mótum, Stokkseyri 300,00 kr. — Ester Þorsteinsdóttir og Hellu- Jrotssystkin 100,00 kr. Hrefna Gunnarsdóttir Rvík 200,00. Þor- varður Gunnarsson Rvik 200.00. Sigríður Gunnarsdóttir Rvk 50,00. Smári Steinsson Rvik 100,00. _____ Jónas Hvannberg og frú Rvfl. 500,00 kr. Guðrún Sigurðardóttir og Þorkell Jónsson 200,00. — Frá Þorlákshöfn hafa borizt eftirtald- ar gjafir: Sesselja Jónsdóttir kr 200,00. Guðmundur Gestsson 300, 00. Sigríður Jónsdóttir 200,00. — Karl Karlsson 200,00. Guðfinna Korlsson 100,0. Gyða Sigurðar- dóttir 200,00. Jens Karlss. 300,00. Ólafur Jónsson 200,00. Jón Jóns- son 200,00. Margrét Ólafsdóttir 100,00. Sigurður Ólafsson 200,00. Páll Þórðarson 200,00. Baldur Karlsson 300,00. Sigurður Skúla- son 200,00. Davjð Friðriksson 100, 00. Hil'mar Guðmundsson 500,00. Gisli Guðmundsson 100,0. Jón ÓI- afsson 500,00. Svavar Karlsson kr. 1.000,00. — Frá Keflavík hafa borizt eftirtaldar gjafir: Sæ- mundur Sveinsson, Keflavík kr. 1.000,00. Guðrún Eiríksdóttir kr. 250,00. Sigurbjörg Guðmundsdótt- ir 100.00. Böðvar Pálsson 200,00. Rósa Guðnadóttir 100.00. Kristín Waage 100,00. Ragnheiður Eiriks- döttir 200,00. Hróbjartur Guðjóns- scn 500,00. Ingveldur Pálsdóttir 500.00. Vikar Árnason 500,00 kr. Ingibjörg Pálsdóttir 200,00. Jó- hanna Karlsdóttir 200.00. H. P. 10(1,00. Ingimundur Jónsson, til minningar um forel'dra sína, þau hjónin Ingibjörgu Grímsdóttur og Jón Jónsson, Holti, Stokkseyr arþreppi 5.000,00 kr. — Frá ýms- um einstaklingum: Eyþór Stefáns son, tónskáld, Sauðárkr. 500,00. Tómas Böðvarsson, Garði, Stokks- eyri 500,00. Aðalbjörg Jónsdóttir, Tjörn, Stokkseyr? 1.000,00, til minningar um mann sinn, Odd- geir Magnússon. Halldór Andres- son, Grímsfjósum, Stokkseyri 254,57 Rúnar Guðmundsson, Sæ- túni 230,60. Ólafur Þorsteinsson, Nýborg 119,80. Jónína Kristjánsd. Grímsfjósum 500,00. Sigurður Ir.gimundarson, Selfossi 200,00. Sighvatur Einarsson, Túnprýði, Stokkseyri 1.000,00 kr. Ólafur Helgason, Eyrarbakka 500,00. —- Ástríður Helgadóttir, Vestmanna- eylum 500,00 kr. Guðmundur Sig- urðsson. Hvanneyri, Stokkseyri, frá 1962 kr. 300,00. — Frá Vest- mannaeyjum hafa borizt þessar gjafir: Olga Karlsdóttir, Vestm. 100,00. Jóna Vilhjálmsdóttir, Vest- mannaeyj., 100,00. Þuríður Sigurð ard. og Rögnvaldur Jónsson kr. 3.000,00 Sighvatur Bjarnason 500,00. Árnesingafélagið 3.000,00. Jónas Jónsson 10.000,00 kr. Guðni Grímsson, til minningar um for- Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 07,30. Fer til Oslo, K;nh og Helsingfors kl. 09,00. Eiríkur rauði fer til Luxemburg kl. 09,00. Þorfinnur karlsefni kemur frá London og Glasg. kl. 23,00. Fer til NY kl. 00.30. Flugfélag íslands h.f.: Millilanda flug: Sólfaxi er væntanlegur til Rvíkur í dag frá Kmh og Gl'asg. kl. 16,00. — Innanlandsflug: f dag er áætlað að fljúga til Akureyr- ar (2 ferðir), Egilsstaða, Vestm.- eyjar, ísafjarðar o^_ Sauðárkróks. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsa- víkur, Vestmannaeyja og ísafj- Pan Amerlcan-þota er væntanl. frá NY í fyrramálið kl. 07,45. — |For 'til Glasg. og London kl. 08,30. Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknir kl. 18—8; simi 21230. Neyðarvakiin: Sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga kl. 13—17. Reykjavík: Næturvarzla vikuna 25. jan. til 1. febr. er í Lyfjabúð- inni Iðunn. Hafnarfjörður: Næturlæknir frá kl. 17,00, 28. jan. til kl. 8,00, 29. jan. er Ólafur Einarsson, EÍmi 50952. 18. þ. m. voru gefin saman i hjónaband af sr. Þorsteini Björns syni, ungfrú Ragnheiður Kristín Þormóðsdóttir og Gísli Víglunds son Mjóstræti 2. Laugardaginn 18. janúar voru gefin saman í Neskirkju af séra Jóni Thorarensen, María Jóns- dcttir og Einar Jónsson, bóndi Tungufelli, Hrunamannahrepp. Nýlega opinberuðu trúlofun sína Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir og Guðsteinn Þorsteinsson bóndi, Köldukinn, Iloltahreppi. Hannes Björnsson kveður: Ei skal kvarta um ólánið allt hið svarta gelgar meðan hjartað hlýnar við hljóm og bjartar veigar. Gjafir og áheit til Stokkseyrar- kirkju 1963: — Hér á eftir fara nöfn þeirra er gefið hafa. Valdi- rnar Jónsson, Bræðraborg, Stokks eyri 1.000,00. kr. Guðm. Valdi- niarsson, Sætúni, 100,00 kr. Kven- fó). Stokkseyrar 17.030,00 kr. — Kvenfélag Neskirkju heldur spila kvöld í félagsheimilinu í kvöld 29. jan. kl. 8,30. Góð spilaverð- laun. — Stjðrnin. Hafskip h.f.: Laxá er i Hamborg. Rangá er í Rvik. Selá er í Rvíku. Jöklar h.f.: Drangajökull fór 22. þ. m. frá Camden til Rykur. — Langjökull fór 26. þ. m. frá Vest- mannaeyjum til Norrköping, — Gdynia, Hamborgar og London. Vatnajökull fer frá Grimsby 29. þ. m. til Calais og Rotterdam. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er væntanlegt til Helsingfors 31. þ. m. fer þaðan til Hangö og Aabo. Arnarfell er í Rvík. Jökulfell fór 24. þ. m. frá Camden til íslands. Dísarfell fór í gær frá Kristian- sand til Helsingborg og Kalmar. Litlafell fer i dag frá Rvík til Vestfjarða. Helgafell er væntan- legt til Rvíkur 31. þ. m. Hamra- fe-1 fór 20. þ. m. frá Aruba til Ilafnarfjarðar. Stapafell fór i grer frá Hvalfirði til Bergen. GUÐMUNDUR JÓNSSON, bóndi að Kópsvatni í Hruna- mannahreppi, er fæddur 2. aprlt 1930. Foreldrar hyns: — Jón Guðmundsson, þóndj á Kópsvatni on kona hans Mária Hansdóttir, fyrrv. kennarl. — Guðmundur stundaði nám að Laugarvatni einn vetur. Siðan var hann elnn vetur í gagn- fræðaskólanum við Lindar- götu og einn vetur I Mennta- skólanum í Reykjavík. Lauk stúdentsorófi vorið 1952, og verið bóndi að Kóps- vatni sioan, að föður sínum látnum. Aðspurður hvers vegna hann hafi ekki haidið áfram á menntabrautinni, svarar hann ekki ákveðið. En svo kemur i Ijós, að fyrir ut- an búskapinn, á hann tvö á- hugamál, þ. e. jarðfræði og fornmlnjaíræði. En hvorug þessara námsnreina eru kennd hér á landi, og mun það vera höfuðástæðan til þess, að hann hefur snúið sér að búskapnum. en ekki ielt- að tll annarra landa til vís- indanáms. Guðmundur er ókvæntur. >'-Y! <?F m AWAY! RISUTJ .CWEP! l55ál«S 5--2.2 — Jæja, þá höfum við einn. Þegar við höfum náð í fimm þúsund í viðbót, eigum vlð þokkalegan hóp. Hæ, hann fer burtl Það er eins og það á að vera. Eftlr alla þessa fyrirhöfn fer hann aftur í flokkinn á búgarði 7. — Auðvitað — þú sérð, að við stálum honum ekki, fengum hann aðeins lánaðan. NOW/ TOMORROW: SURPRtSEf Luaga veitlr hershöfðingjanum þung högg, en Bababu nær tökum á honum. Ha, ha. Nú lítur illa út fyrir Luaga möguleikinn er, að hann geti sloppið úr eini klóm hans. Elugáætlanir ingar HVER ER MAÐURINN? 10 T í M I N N, þriðjudagur 28. janúar 1964

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.