Tíminn - 28.01.1964, Blaðsíða 13
mmm
Framhald af 9. síðu.
maSur í framkvæmd, var bygging
akvegar frá Dalvík fram sveitina,
borin uppi með þegnskylduvinnu
hreppsbúa. Hér mun um algjört
nýmæli hafa verið að ræða. Þetta
tókst með ágætum og til ómetan-
legs hagræðis sveitarfélaginu enda
vakti þessi hreyfing athygli Al-
þingis svo að það tók upp er fram
í sótti, án þess að eftir væri leit-
að, á fjádög árlega dálitla fjár-
veitingu fi ’ÍJessara framkvæmda
sem viðurkenningu á þjóðnýtu
framtaki.Þetta frumkvæði sitt og
framlag í framkvæmd mun Gísla
hafa þótt vænst um, er hann leit
yfir ævistarf sitt. Til marks um
hug Svarfdælinga til þessara fram
kvæmda, set ég hér vísu er þá-
verandi hreppstjóri Svarfaðardals-
hrepps, Halldór Hallgrímsson á
Melum kvað. Undir hana munu
allir hafa tekið. Vísan hljóðar
svona:
Indæl verður unnin þraut
eftir naumast talin.
Þegar þessi blessuð braut
brúar allan dalinn.
Það segir sig sjálft og þarf því
■ naumast fram að taka svo marg-
‘ þættum störfum, er Gísli Jónsson
gegndi fyrir sveitunga sína, að
ekki hafa allir ætíð goldið jáyrði
við öllu, er framkvæmt var, enda
fór hann ekki varhluta af útásetn
ingum og jafnvel miður heiðarleg
um getsökum, en sú er saga flestra
ef ekki allra, er vinna störf fyrir
fjöldann og þýðir ekki að taka sér
nærri. Það eru fyrst og fremst
niðurstaðan að loknu margþættu
lífsstarfi er ræður úrslitum í hin-
um almenna dómi og sá dómur er
Gísla Jónss. áreiðanlega hallkvæm
ur. Svarfdælingar kveðja hann nú
sem einn sinn allra fremsta framá
mann, um 60 ára skeið með virð-
ingu og þakklæti.
Eg get ,ekki lokið þessum lín-
um svo, að ég ekki færi vini mín-
um, Gísla á Hvarfi einkakveðju.
Eg átti því láni að fagna, 'er ég
fyrst hafði afskipti af , félagsmál-
um að vera í samstarfi við Gísla.
Betri kennara og samstarfsmann
hefði ég ekki getað kosið mér. —
Þetta samstarf varð langt, hélzt ó-
slitið um 45 ára skeið. Heimilið
á Hofi var að vissu leyti mitt heim-
ili og margar minningar þaðan
ógleymanlegar. Þessa játningu er
mér bæði ljúft og skylt að gefa
um leið og ég kveð kæran vin.
Við vorum ekki ætíð jábræður
í öllu, þvj fer fjarri hvorki í lands-
málum né ýmsu öðru, en það varp-
aði aldrei skugga' á vináttu okk-
ar og samstarf nema síður væri.
Svo kveð ég þig þá kæri vinur
með innilegri virðingu og hjart-
anlegu þakklæti.
ond, sem allir verSa sammála um,
að hæfl Ráðhúsl Reykjavíkur. Hug-
myndln um hólmann finnst mér
stórkostleg. Hann vil ég nefna
Geirshólmi. Þá finnst mér hólm-
Inn heiSinn án styttu,, þar vil ég
hafa risastyttu af formanni nátt-
úruverndarráðs, Birgi Kjaran. —
Skal hann bera Ijóskastara í hægri
hendi sér, sem sveiflar marglitum
geislum á vatnsflötinn og ráðhús-
ið. Styttan skal vera það stór, að
náttúruverndarráð geti hsft aðal-
fundarherbergi f höfði styttunnar,
en þó skulu allar meirl háttar á-
kvarðanir fara fram um miðbik
hennar. Sitt hvorum megin í fót-
um hennar má hafa hreyfistiga,
sem liggja til salerna kvenna og
karla. Þetta mun létta mjög á
Bankastræti 0. Ég hef nú dvalið
lengl utan húss. Nú vil ég leyfa
mér að ganga inn. Innan mun hús-
ið eflaust verða skreytt listaverk-
um. Þá tel ég rétt, að þar komi
málverk og lágmyndir af merkum
atburðum í sögu borgarinnar. —
Benda vll ég á nokkra, sem gleðja
myndu augað. Málverk eða lág-
mynd af 9. nóv.-slagnum, atvlnnu-
bótavinnu við fiskireiti á kreppu-
árum 30. marz. Matargjafir til
verkamanna og svona mætti lengi
telja. Þetta eru nú aðeins tillögur
leikmanns, en þar sem ég veit, að
við viljum í engu vera eftirbátar
frænda vorra f Skandinavfu um
skreytingar og fegrun Ráðhússins,
vona ég, að Ráðhúsnefnd leit) sem
flestra tillagna um skreytingar og
fegrun þess. Að endingu vll ég
leggja til, að líkan af hundi, sið-
asta hundinum, sem lifði í Reykja-
vík, verði á þaki hússins, og gelti
hann út starfslið hússins eftir erfið
an starfsdag.
HHTTUMÁFUR.
NÆLON
Framiialf at bls 3
leiðslu, og 45 milljón kílóa í teppi
og dregla. Þá kemur kvenfatnað-
ur, sokkar og fleira, húsgagnaá-
klæði, belti í bifreiðar, ritvéla-
borðar, saumgarn, skósólar og hæl-
ar og fleira og fleira. Um end-
ingu nælons þekkjum við mörg
dæmi, og er nærtækast að nefna
sokka og nælonsóla. Og með end-
urbótum koma fieiri og fleiri af
brigði og fyrirsjáanleg margföld
framleiðsla með ótal nýjum mögu-
leikum til að nota þetta undraefni
til æ fleiri hluta.
Á VÍÐAVANGI
alveg í mairk. Með nýju skatt-
lagningunni er stjórnin aöeins
að reyna að iappa upp á við-
reisn sína en ekki hjálpa út-
gerðinni, því að það hefði hún
getað með öðrum hætti.
UNDERHAUG
kartöflusetjarar
Þeir bændur, sem hafa hug á að kaupa kartöflu-
setjara í ár, sendi vinsamlegast pantanir sínár,
sem allra fyrst, eða fyrir miðjan febrúar.
^ARNI GEST65QN
Vatnsstíg 3 — Sími 11555.1
Sól guðs vermi þig.
Þór Kr. Eldjám
Á förnum vegi
Framhaic al bls 3
mjög háum sökkli. Skal ásjóna
hans vlta aS framhliS hússlns og
á hana skal letra gullnu letri: —
Sjá, þetta ráShús byggSum viS af
ást til fólksins og föSurlandsins.
Nafninu á Pósthússtræti vil ég
breyta. VII sklra þaS Péturs Sig-
ursstræti (samb. Tronderskjöld-
gade ( Oslo). Relsa vll ég styttu af
þessari sjóhetju okkar, sem og
frændur vorir. Skal hann vera í
fullum skrúSa admirals. Sá hluti,
sem l|ós er á líkaninu, legg ég tll,
aS verSI blár. (RáShúsiS rautt i
Oslo) og svo hiS undurfagra skjald
armerki borgarinnar verSI greypt á
framhliS þess.
Um aSalhurS iegg ég tll, aS I
hana verSi notuS sérstök viSarteg-
und, ekkl þessar almúgategundfr,
elns og teak, palisander eSa eik.
Þá hllS legg ég til, að skógræktar-
stjóri sjái um. Skal hann, þegar
hornsteinn hússins er lagSur, vera
búlnn aS verSa sér útl um þá teg-
í Reykjavík
Samkvæmt reglugerð um sameiginlega innheimtu
gjalda, ber hverjum gjaldanda 1 Reykjavík að
greiða á fimm gjalddögum, þ. e. þ. 1. febrúar, 1.
marz, 1. apríl, 1. maí og 1. júní, fyrirfram upp í
opinber gjöld 1964, fjárhæð, sem svarar helmingi
þeirra gjalda, er á hann voru lögð síðast liðið ár.
Fyrsti gjalddagi fyrirframgreiðslu er því 1. feb.
Fjárhæð fyrirframgreiðslu var tilgreind á gjald-
heimtuseðli, er sendur var gjaldendum að lokinni
álagningu 1963 og verða gjaldseðlar vegna fyrir-
framgreiðslu því ekki sendir út nú:
Afgreiðsla Gjaldheimtunnar í Tryggvagötu 28 er
opin mánudaga—fimmtudaga kl. 9—16 og 17—19
og laugardaga kl. 9—12.
Gjaldheimtustjórinn
RAFMOTORAR
Þrífasa rafmótorar, allar stærðir, fyrirliggjandi-
Einnig rafmótorsleðar og gangsetjarar.
Hagstætt verð.
HEÐINN =
Vélaverzlun — Sími 24260
¥erkamenn
óskast strax — Mikil vinna-
Byggingarfélagið BRÚ h.f.
Símar 16298 og eftir kl. 5 17499 og 17182
ALLT Á SAMA STAÐ
TIMKEN
RÚLLULEGUR og
KÚLULEGUR
í alla bíla.
Egill Vilhjálmsson h.f.
Laugavegi 118, sími 22240
Plötusmiður
óskast — Símar 41487 og 22763
Vélasjóður
Kjartan R. Guðmundsson, læknir
hættir störfum sem heimilislæknir frá 1. marz,
nk. að telja. Þurfa því þeir samlagsmenn, sem
hafa hann að heimilislækni, að koma í afgreiðslu
samlagsins með samlagsskírteini sín fyrir 1. marz
og velja nýjan heimilislækni.
Sjúkrasamlag Reykjavíkur
TÍMINN, þrlðjudagur 28. janúar 1964 —
13