Tíminn - 05.03.1964, Blaðsíða 4

Tíminn - 05.03.1964, Blaðsíða 4
RITSTJÓRI. HALLUR SÍMONARSON Borgfirzkar urðu íslandsmeistarar Körfuknattleiksíþróttin á greinilega vaxandi fylgi að fagna í Borgarfirðinum. — Um síðustu helgi unnu stúlkur úr Ungmennafélag- inu Skallagrími það afrek að sækja til ReVkjavíkur ís- landsmeistaratign í meist- ar'aflokki kvenna. Stúlkurn ar úr Borgarfirði léku fyrst gegn Björk úr Hafnarfirði og unnu örugglega með 18:9, og mættu síðan ís- landsmeisturunum, frá því Leikurinn gegn ÍR var allan tímann mjög jafn og skemmtilegur. í hálfleik hafSi UMFS yfir eitt stig, 11:10. í síðari hálfleik skipt ust liðin á. að halda forystu, en þegar yfir lauk, var sigr urinn UMFS, 23:22. Körfuknattléikúr"' 'héfur um nokkurt skeið verið stundaður í Borgarfirði og hafa Borgfirðingar átt heið- ur skilið fyrir að senda lið um langan veg til keppni á íslandsmót. Og það er sér- stök ástæða til að óska hin um borgfirzku stúlkum til hamingju með sigurinn, sem hlýtur að stuðla að enn meiri áhuga á körfuknattléik út um. lands | byggðina. , ’ Myndina <1ð ófán' “jók 1 Sveinn Þormóðsson fyrir leik ÍR og UMFS. Landsliðs maðurinn Einar Bollason ræðir við stúlkurnar í UMFS- KEPPNI þelrra Sonny Llson og Cassius Clay um heimsmelstaratitillnn í þungavigt er enn ofarlega á baugi I Iþróttafréttum þótt rúm vlka sé liðin frá leiknum. Hefur Llston einkum verlS borinn þungum sökum t. d a» hafa hætt leiknum án nokkurrar ástæSu og i öSru lagi, aS Liston hafl boriS eitthvaS efni á hanzka sína sem blindaSI Clay i 5. lotu. Heldur hnefaleikakapplnn Machen þvi fram, og einnig aS hann hafi orSIS fyrir hlnu sama af hálfu Llstons. En hvaS sem þessum ásökunum liSum þá hefur ekkert sannazt á Llston — og raunverulega ekkert, sem bendir tll þess aS hann hafl ekkl hrelnan skjöld hvaS lelkinn snertlr Og hér a8 ofan sjáum vlS hanzka Clay stefna á andlit Listons f 4. lotu. (Ljósm.: UPI). Bezta ár Akurnes- inga í knattspyrnu 19. ársþing íþróttabandalags Akraness 19. ÁRSÞING íþróttabandalags Akraness var haldið dagana 12. og 26. febr. s.l. Þingið sátu um 20 fulltrúar frá íþróttafélögunum á Akranesi, auk tveggja gesta, þeirra GisJa Ha'lldórssonar forseta Í.S.f. og Hermanns Guðmundsson- ar framkvæmdastjóra Í.S.Í. Lárus Ámason formaður Í.A. setti þingið Þingforsetar voru þeir Guðmundur Sveinbjörnsson og Ólafur I. Jónsson, en ritarar Helgi Daníelsson og Svavar Sig- urðsson. ingar fari að láta kveða að sér ) þessari íþróttagrein á ný. Nú þegar hafa nokkrir unglingar náð dágóðum árangri, og munu þeir taka þátt í mótum í vetur. Bygging nýrrar laugar er mikið nauðsynjamál fyrir allan fram- gang sundíþróttarinnar á staðnum, og samþykkti þingið áskorun til bæjarstjórnar að hefja eins fljótt og kostur er undirbúning að byggingu nýrrar laugar. KNATTSPYRNA: Fyrir þinginu lá skýrsla um störf bandalagsins og sérráða, er starfa á vegum þess. Á þinginu Það er álit flestra, að á s.l. sumri hafi flokkar Í.A. náð einna bezta árangri frá upphafi. Knatt- spyrnuflokkar Í.A. tóku þátt í voru samþykktar margar tillögur j landsmótum allra flokka, svo og og ályktanir varðandi íþrótta- og Bikarkeppni K S.Í. og „Litlu bik félagsmái á bandalagssvæðinu. | arkeppninni“ Alls léku flokkar Hér á eftir fer það helzta um, Í.A. 49 >eiki á sumrinu. Unnu 30 starfsemi íþróttabandalags Akra- leiki. töpuðu 12 og gerðu jafntefli ness á s.i. starfsári. | í 7 leikjum Alls skoruðu flokk- arnir 147 mörk gegn 73 í þessum FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR: leikjum Meistaraflokkur varð nr. Undanfarin ár hafa frjálsar 2 í l. deild og nr 2 í Litlu bikar- íþróttir legið að mestu niðri. Á s.l. sumri hélt Ólafur Unnsteins- keppninni. I Bikarkeppni K.S.I. áttu Akurnesi.ngar 2 lið. B-liðið son námskeið í frjálsum íþróttum, komst í undanúrslit og tapaði og sóttu það um 100 unglingar, I naumlega fyrir K R. A-liðið lék til piltar og stúlkur Námskeiðið úrslita gegn K R. og tapaðist sá tókst í alla staði mjög vel og ieikur þannig að meistaraflokkur glæddi áhuga á frjálsum íþrótt-, hafnaði í 2 sæti í þriðja sinn á um. Sveinameistaramót íslands; sumrinu Tveir Akurnesingar var haldið á Akranesi í júlímán- tóku þátt j landsleikjum íslands uði, og tóku nokkrir Akurnesing-j gegn Bretum. Það, voru þeir Rík- ar þátt í þvi. Beztum árangri náði harður Jónsson og Helgi , Dan. Sigurjón Sigurðsson, en hann ‘varð sveinameistari í 60 og 200 •m. hlaupum. Þá varð sveit Í.A. önnur í 4 x 100 m. boðhlaupi. Sig- rún Jóhannsdóttii keppti á Kvennameistaramóti íslands, og varð önnur < hástökki. Það er vax andi áhugi fyrir því, að bæta að- stöðu frjálsíþróttafólks á staðnum, og samþykkti þingið áskorun til bæjarstjórnar um að hefja nú þegar á næsta sumri lagningu hlaupabrauta. SUND: Ríkharður Jónsson'vann það af- rék að leika sifin' 30. landsleik, og var hann af því tiiefni sáemd- ur silfurmerki K.S.I.. en hann er fyrsti knattspyrnumaðurinn sem þá sæmd hlýtur Aldrei hafa jafn- Framhald á 15. síöu. Sundíþróttin hefur nú um nokk urt skeið verið í miklum öldudal og féllu þær bæjarkeppnir niður á s.l. ári, sem á undanförnum ár- um hafa verið háðar En áhugi fyrir sundíþróttinni hefur þó held ur farið vaxandi undanfarið, og æfir nokkuð stór hópur unglinga að staðaldri, svo þess er vonandi ekki langt að bíða að Akurnes- ÞRÍR lelklr fóru fram i ensKu deildarkeppnlnni á þriðjudags- kvöld. I. DEILD: Burnley—Wesf Ham 3:1. II. DEILD: Preston—Leeds 2:0. Swansea—Southampton 6:0. 65 ára afmæli KR SVO SEM áður hefur verið sagt frá, á KR 65 ára afmæli * þessum mánuði. í gær boðaði stjórn KR blaðamenn á sfnn fund og skýrði frá þvi helztu sem á döfinni verður í sam- bandi við afmælið. KR-ingar hafa gefið út myndarlegt af- mælisrit, sem Ellert Schram ritstýrir. í blaðinu er mikinn fróðleik að finna um starfsemi KR i 65 ár er blaðið einkar smekklegt að útlitj og öllum frágangi. Það helzta, sem verður á dag skrá í sambandi við afmælið “i þetta: Afmælishátíð n. k. laugardag á Hótel Borg; Skíðamót, haldið í þessum mánuði; Innanhúss- mót í knattspyrnu og hrað- keppni i handknattleik, einnig haldið i þessum mánuði; Bad- mintonmót haldið 14. marz; körfuknattleiksmót í april; sundmót í apríl — og í sumar verða afmælisleikir í knatt- spyrnu og haldið frjálsíþrótta- mót. Þá eru háðir þessa dag- ana afmælisleikir í yngri floks unum i knattspyrnu. 65 ára afmælis KR vorður nánar getið í blaðinu síðar. 4 T í M I N N, fimmtudaginn 5. marz 1964 —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.