Tíminn - 05.03.1964, Blaðsíða 16
Fimmtudagur 5. marz 1964
54. tbl.
48. árg-
Leitað jarðhita til upp-
hitunar sumarhúsa ASÍ
j íram. Búið er að steypa grunna
orlofs-! undir öll sumarhúsin og gera
heimili alþýðusamtakanna undir nokkur þeirra fokheld, en öll eiga
Reykjafelli
KH-Reykjavík, 4. marz.
FRAMKVÆMDUM við
Ölfusi miðar vel á- þau að vera tilbúin í júní. Og
rú er verið að bora eftir vatni eða
gufu tii upphitunar húsanna
vestast í Iandi samtakanna.
Jarðhitaleitin hófst fyrir hálf-
cm mánuði, u. þ. b. miðja vegu
á milli orlofsheimilanna og aðal-
hverasvæðisins þarna, og í morg-
un var borholan orðin 270 metra
á dýpt. Holan er farin að hitna, en
ekkert vatn hefur ennþá komið.
Ætlunin er að bora 500 m. niður,
en beri það ekki árangur, yeröur
e t. v. leitað annars staðar.
Snæfell h. f. sér um uppbygg-
ingaframkvæmdirnar í landi sam-
takanna undir Reykjafelli. Byrjað
var á vegalagningu frá þjóðvegin-
um í júní s- 1. vor. Þá var reistur
dvalarstaður og mötuneyti fyrir
verkafólkið, verkstæði og geymsla.
Framhald á 15. siðu.
ENN RIFIÐ UPP
KJ-Reykjavík, 4. marz
Myndin hér að ofan er
glöggt dæmi um þau hlá-
legu vinnubrögð, sem oft
má sjá á götum Reykjavík-
ur, nýmalbikaðar götur rifn
ar upp. Naumast er meira
en ar siðan þessi hluti Nóa-
túns var malbikaður, en nú
er verið að rífa þar upp all-
langan spotta. Ástæðan er
víst sú, að skolprörin í göt-
unni flytja ekki nóg, og ku
skoipið hafa runnið inn í
eitt húsanna fyrir nokkrum
árum, en endurbætur á
leiðslunni hafa dregizt, þang
að al núna — þegar búið
var að malbika götuna.
Höndin
tættist
KJ-Reykjavík, 4. marz.
í DAG um klukkan hálf þrjú
varð það slys í brauðgerðinni í
Austurveri við Miklubraut að Jón
Bjarnason til heimilis að Ból-
staðahlíð 3 fór með höndina í
j hrærivél, og tættist annar fram-
' handleggur hans illa. Jón var
' fluttur á Slysavarðstofuna til að-
I gerðar.
samvinnubú
mikinn vanda
FB-Reykjavik, 4. marz
Almennur bændafundur var
haldinn 28. febrúar s.l. á vegum
Búnaðarsambands Borgarfjarðar.
Halldór £. Sigurðsson, formaður
sambandsins, setti fundinn og
bauð frummælendur velkomna, en
þeir voru Pálmi Einarsson og Árni
Pétursson, en fundarstjóra nefndi
hann Friðjón Jónsson. Pálmi tal-
aði mikið um samvinnu. og félags-
búin, sem hann taldi geta leyst
margan vanda landbúnaðarins og
væru þau einkum heppileg sem
fjölskyldubú.
Fyrstur tók til máls Árni Pét-
ursson og talaði um fóðrun og á-
setning, og taldi hann, að forða-
gæzla og ásetningur væru ekki í
svo góðu iagi, sem þörf væri á, og
mikil vanskil á fóðurbyrgðaskýrsl-
Blómaballið fræga borgar
leikskólann i Hveragerði
KH-Reykjavík, 4. marz
Alltaf cykst þörfin fyrir barna-
heimili og leikskóla, ckki síður í
þorpum og kaupstöðum úti á landi
cn í Reykjavík, því að alls stað.
ar cr þróunin sú, að konan vinn-
ur meira og minna utan heimilis-
ins, auk bess scm börnunum er
vafalaust hollara að leika sér und-
ir lciðsögn og vernd ábyrgra hcld.
ur en stjórnlaust á götunni. 1
Hveragerði hafa kvenfélagskonur
í mörg ár unnið að stofnun leik-
skóla, og nú eru allar horfur á, að
bann taki til starfa í sumar.
Frú Ragna Hermannsdóttir er
starfandi t leikskólanefndinni, og
átti Tíminn tal við hana um fyrir-
tækið. — Þetta hefur verið okkar
aðaláhugarrrál í mörg ár, sagði
Ragna, en framkvæmdir hafa eink
um strandað á því, hve erfitt var
að fá lóð hérna, sem okkur líkaði.
En nú erum við búnar að fá ágæta
ióð í miðju þorpinu, teikningin
er tilbúin, og við vonumst til, að
byggingin geti hafizt í næsta mán-
uði, því að ætlunin er, að leik-
skólinn taki til starfa 1. júní. —
Framhald á 15. síðu.
um og sums staðar jafnvel engir
fóðurgæzlumenn.
Árni lagði mikla áherzlu á, að
fóðrað væri til hámarksafurða og
að stefnt væri að því að fóðra með
innlendu fóðri mest, einkum hey-
fóðri, þurru og votu. Hann gerði
að sérstöku umræðuefni ásetning
í Borgarfirði og taldi hann mjög
misjafnan samkvæmt skýrslum. Á
setning í heild í Borgarfjarðar-
sýslu taldi hann viðunandi eða um
6% yfir lágmarksþörf, en í Mýrar-
sýslu vantaði um 10% á lágmarks
þörf, tölurnar væru misjafnar hjá
einstökum hreppum, og sums stað
ar vantaði allt að 40%.
Þá tók Pálmi Einarsson til máls
og talaði um markmið og leiðir
ræktunarmála. Pálmi ræddi um
framræslu lands og taldi að víða
hagaði svo til, að hún yrði bezt
framkvæmd á félagslegum grund-
velli, og mikil nauðsyn að auka
hana stórlega, bæði til ræktunar
Framhald á 15. sfSu.
A0ALFUNDUR LÍÚ:
Ekki starfs-
grundvöllur
fyrir sjávar-
útveginn
FB-Reykjavík, 4. marz.
FRAMHALDSaðalfundur
LÍÚ fyrir árið 1963 var hald
inn í gær, og lauk honum
þá, og voru samþykktar 3
tillögur.
Fundurinn telur að hækk-
un kaupgjalds og verðlags,
sem orðið hefur á síðustu
mánuðum, hafi leitt til þess,
að starfsgrundvöllur sé ekki
fyrir hendi hjá þeim, cr
sjávarútveg stunda. Fundur
inn bendir á, að hækkunum
á kaupgjaldi og verðlági ss
velt yfir á útflutningsat-
vinnuvegina, sem háðir séu
verðlagi á erlendum mörk-
uðum, og að bráðabirgðaað-
gerðir þær, sem Alþingi
samþykkti í janúar s- 1. til
þess að koma í veg fyrir
stöðvun sjávarútvegsins séu
langt frá því að tryggja á-
framhaldandi rekstur hans.
Beinir fundurinn síðan á-
skorun til Alþingis og rík-
isstjórnar um að gera nauð-
synlegar ráðstafanir til þess
að koma í veg fyrir yfirvof-
andi stöðvun útvegsins.
Þá lýsir fundurinn óá-
nægju yfir fiskverði því,
sem form. yfirdóms Vei-ð-
lagsráðs ákvað, skorar á Al-
þingi að gera breytingar á
lögum um verðlagsráðið,
sem tryggi, að ávalt sé lagt
til grundvallar við fiskverðs
Framhald á 15. s(Su.
FLJUGA VFIR SIJRT I DACl framhALDSVIÐRÆÐUR Stokkhólmsfundarmanna hófust I skrifstofu flugmálastjóra kl. 10,30 í gaer-
morgun og stóðu allt tll kl. 5. f dag hefjast þær að nýju kl. 2,30, en fyrlr hádegl ætla fundarmenn að
létta sér upp o? fljúga yflr Surt, ef tll þess viðrar. KJ tók myndina hér að ofan á skrlfstofu flugmálastjóra I gær og sýnlr hún, tallð frá vinstri,
Hauk Claessen, varaflugmálastjóra, O. Sörensen, fargjaldasérfræðing SAS, Stenver, skrifstofustjóra, Winberg, flugmálastjóra Svíþjóðar, Agnar
Kofoed Hansen, flugmálastjóra, Lothe, ráðunaut, Killander, fulltrúa SAS, og Martin Petersen, fargjaldasérfræðing Loftlelða.
4
Munið árshátíðina á föstudagskvöldið