Tíminn - 05.03.1964, Blaðsíða 10

Tíminn - 05.03.1964, Blaðsíða 10
T í M I N N, fimmtudaginn 5. marz 1964 — — Vlð sýndum merkl þltt — en ekkert tillit var tekið til þess Sjáðu kúlugötinl — Við förum aftur til Hundaeyjarinnar. — Takið vel eftir, ef einhver merki sjást um felustaðl — Hérna kemur hysklð frá búgarðinuml — Við skulum koma þeim þægilega á Þeir eru að leita að okkurl óvartl 1 Vlð drepum risann og eyðileggjum bruna sín einskis á mótl 'allbyssum Brunagirðln' girðinguna! in og risaröddin eru leyndardómsfull. — Nei, Llongo-menn. Spjót ykkar mega — Fyrst merki mitt var ekki virt, ætla ég að athuga málið. i dag er fimmtudagur* inn 5. marz. Theophilus Árdegisháflæði kl. 9.46 Tungi i hásuffri kl. 5.39 sn Slysavarðstofan I Heilsuverndar stöðinm er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknlr kl. 18—8: sími 21230 Neyðarvaktln: Sími 11510, hvern virkan dag nema laugardaga kl 13—17 Reykjavik: Næturvarzla vikuna frá 29 febrúar til 7 marz er i Reykjavíkur Apóteki. Hafnarf jörður. Næturlæknir frá kl. 17.00. 5. marz til kl. 8.00 6. marz er Bragi Guðmundsson, Bröttukinn 33, sími 50523. í kvöld fer fram í Sundhöll Rvík- ur hið síðara sundmót skólanna. Keppt verður í tveim boðsundum og mörgum einstaklingsgreinum Mótið hefst kl. 20,30 Fundur i Kvenfélaginu Bylgja í kvöld kl. 8.30 að Bárugötu 11 Spilað verður Bingó. Stjórnin. Æskulýðsfélag Laugarnessókn- ar, fundur 1 kirkjukjallaranum kvöld kl. 8.30. Fjölbreytt fundar efni. Sr. Garðar Svavarsson. Ferðafélag fslands fer skemmti- ferð inn á Þórsmörk um næstu helgi. Lagt af stað kl. 8 á laug- ardagsmorguninn frá Austurvelli — Farseðlar seldir í skrifstofu félagsins, Túngötu 5, símar 19533 og 11798. S iglingar Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er i Rotterdam. Arn arfell er í Lissabon, fer þaðan til San Feliu og Ibiza. Jökulfell fór i gær frá Camden til íslands Dísarfell er væntanlegt til Ant- werpen á morgun, fer þaðan ‘il HuU Latlateli fer i dag fra Reykjavík til Breiðafjarðar og Vestfjarða. Helgafell er í Aabo, fer þaðan tU Fagervik. Hamra- fell fór 24. f. m. frá Batumi til Reykjavíkur. Stapafell fór í gær frá Eskifirði til Ólafsvíkur, Keflavíkur og Vestmannaeyja. Hafsklp h. f. Laxá er í Hull. Rangá er í Hafnarfirði. Selá fór frá Vest- mannaeyjúm 3. til Hull. Jöklar h. f. Drangajökull kemur til Reykja víkur í dag frá Camden. Langjös uU er i Swinoujschie, fer þaðan til Stralsund, Hamborgar og London. Vatnajökull fór i gær frá Rotterdam til Reykjavíkur. Elmsklpafélag Reykjavíkur h.f. Katla er á leið frá St. John áleiðis til Preston. Askja er á leið til Roquetas. Progressive whlst, er mjög vin- sælt spil á Englandi sem íslend ingar fluttu hingað heim og er orðið hér vinsælt. En vistin er kölluð ýmsum nöfnum hér, sum mjög fjarskyld enska heitinu. Framsóknarmenn gerðu fyrst spilið kunnugt hér á landi og útbreiddu það undir heitinu framsóknarvist með þeirri skoð- un að það nafn væri rétt þýðing á enska heitinu. Leídrétting Tvær villur voru í frétt, se.n birtist í blaðinu í gær um Síðu- jökul, önnur er sú, að bæirnir Hörgsland og Núpsstaður eru sagðir í Fljótshverfi, en þeir eru á Síðu, og hin er sú, að af einhverjum misgáningi er talað um Fljótsdalshverfi í staðinn fyrir Fljótshverfi._________, Flugáætlanir Loftlelðir h. f. Snorri Þorfinnsson er væntan legur frá New York kl. 7.30. Far til Luxemborgar kl. 9.00. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 23.00. Fer til New York kl. 00.30. Flugfélag íslands h.f.: MUlilanda- flug: Skýfaxl er væntanlegur t.il Rvkur frá Kmh og Glasg. kl. 15,15 i dag. Skýfaxi fer til Berg- en, Oslo og Kmh kl. 08,15 á morgun. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Kópaskers, — Þórshafnar og Egilsstaða. — 4 morgun er áætlað að fljúga fil Akureyrar (2 ferðir), Vestm.- eyja, isafjarðar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar og Sauðárkróks. Söfn og sýningar Þjóðmlnjasafnlð er opið á þriðju- dögum. laugardögum og sunn i- dögum kl 1ó.30—16. Ásgrmssafn. Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1,30—t Lisrasafn islands er opið á þriðju dögum fimmtudögum, laugardög- um og sunnudögum kl 13,30-16 TæKnlbókasafn IMSI er opið alla virkt daga frá kl 13 til 19. nema laugardaga frá kl 13 til 15 Mlmasafn Reykjavikurborgar, — Skúiatúni 2 oplð daglega frá id 2—4 e h. nema mánudaga. Llstasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðinn tima. BORGARBOKASAFNIÐ - Aðal safnið Þingholtsstræti 29A sími 12308 Ptlánsdeild opin kl 2—10 alla virka daga laugardaga 2—7 sunnudaga 5—7 Lesstofa 10—10 alla vtrka daga. laugardaga 10—7 sunnudaga 2—7 - Útibúið Hólm garðl 34. opið 5—7 alla vlrka daga nema laugardaga Otibúið Hofs vallagötu ib opið 5—7 alla virka daga nema laugardaga - Útibúið Sólhelmum 27 opið t fullorðna mánudaga miðvikudaga og föstu daga kl 4—9 þriðjudaga og fimmtudaga k! 4—7 fyrir börn er opið kl 4—7 alla yirka daga nema laugardaga_________ Bókasatn Kóoavogs i Félagsheim ilinu opið á priðludögum raið vikudögum fimmtudöguro og föstudöguro kl 4.30- -6 fyrir börn og kl 8.15- 10 fyrtr fullorðna Barnatlmar • Kársnesskóla aug •ysth bar Amerlska bókasafnið Bænda höllinni við Hagatorg er opið frá ki. 10—21 á mánudögum mið 60763, 60808. 60883. 61218. 61228, 61291, 61638, 61903. 62534. 63017, 63178. iBirt án ábyrgðar). ★ MINNINGARSPJÖLO Barna spftalasjóðs Hringsins fást á eftirtölduro stöðum Skart gripaverzlun -lóhannesai Norð fjörð Eymundssonarkjallara Verzl Vesturgötu 14 Verzl Spegillinn Laugav 48 Þorst búð Snorrabr 61 Austurbæi ar Apótekl Holts Apóteki og hjá frú Sigrfði Bachmann Landspitalanum ★ MINNINGARSPJÖLD Geð verndarfé.aqs Islands eru if greldd • Markaðnum Hafnar- strætl 11 og Laugavegl 89. Minningarspjöld heilsuhælis- sjóðs Náttúrulækningafélags is lands^fást hjá -lón' Sigurgeir.:- syni Hverfisgötu 13 b. Hafnar firði simi 50433 MINNINGARKOR1 Styrktarfél. vangeflnna fást hjá Aðalheiði Magnúsdóttur I.ágafelll. Grtnda- vfk ir MINNINGARSPJÖLD Styrkf. arfélags 'amaSra og fatlaðra fást á eftlrtötdum stöðum _ Skrlfstofunnl Slafnargötu 14; Verzi Roðl caugaveg 74; — Bðkaverzi Braga Brvnlólfss. Hafnarstrætl 17: Verzl. Réttar holtsvegi • og Hafnarfirðl l Bókabúð Olivnrs Stelns og Siúkrasamiaglnu + MINNINGARSPJÖLD líknar- sióðs Áslaugar K. P Maack fást á 'ftlrt stöðum: Hlár Helgu borstelnsdóttur Kasf. alagerði > Kópavogl. SlgrlSI Gisladóttur Kópavogsbraut 23 Siúkrasamlaglnu Kópavogs braut 30 verzl Hlíð HliSar vegl 19 ourlSi Elnarsdóttur Alfhólsveo 44 GuSrúnu Em- ilsdóttur Brúarósl. GuSrlSi Árnadóttu- Kársnesbraut 55. Marlu Maack. Þlngholtsstrætl 25 Rvlk Minningarspjöld orlofsnefnd- ar húsmæðra fást á eftirtöldum stöðum í verzluninni Aðál- stæti 4 Verzlun Halla Þórarins, Vesturgötu 17 Verzlunin Rósa Aðalstræti 17. Verzlunin Lund ur, Sundlaugaveg 12. Verzlunin Búri. Hjallavegi 15 Verzlumn Miðstöðin. Njálsgötu 106, — Verzlunin Toty, Ásgarði 22— 24. Sólheimabúðinni, Sólheim- um 33. hjá Herdísi Ásgeirs- dóttur. Hávallagötu 9 (15846) Hallfríði lónsdóttur, Brekku- stíg 14b (15938) Sólveigu Jó- hannsdóttur Bólstaðarhlíð A (24919), Steinunni Finnboga dóttur Ljósheimum 4 (33172'’ Kristínu Sigurðardóttur. Bjark argötu 14 (13607). Ólöfu Sig- urðardóttur, Auðarstræti 11 (11869). Gjöfum og áheitum einnig veitt móttaka á sömu stöðum Nr 11. — 29. FEBRÚAR 1964: £ 120,20 120,50 Bandar dollar 42,95 43.06 KanadadollaT 39.80 39.91 Dönsk króna 621,28 622.83 Norsk króna 600,25 601.79 Sænsk króna 830,05 832,20 á mófí ' *kynPi9»gum <fa«**kina kl. 10—12 jtuuugun ug tosiudogum ug trá ki 10—18 á prlðjudögum og föstudögum Bokasafn Seltiarnarness: Opið cj 20,00—22,00 Miðvikudaga k) Fh7 mánudaga ki o,15—7 og 8—10 Miðvíkudaga ki 5,15- 7 Föstu daga kl 5.15- 7 0g 8- 10 Fréttatilkynning i, SAMUÐARKOR’’ Rauða kross- Ins fást á skrifstofu hans. Thorvaldsensstrætl 6 Dregið I 11. fl. Happdrættls DAS. Dregið var um 150 vinninga og féUu þeir þannig: 3ja herb. íbúð Ljósheimum 22, 5. hæð (C), til- búin undir tréverk kom á miða nr. 55340. Umb. Aðalumboð. - 2ja herb. fbúð, Ljósheimum 22, 6. hæð (D), tilb. undir tréverk kom á nr. 39023. Umb Aðalumb. Taunus 12M Cardinal fólksbifre:Ö kom á nr. 30614. Umb. Reyðarl NSU PRINS fólksbifreið kom á nr. 27057 Umb. Keflavík. - Bifreið efttr eigin vali kr. 120 þús. kom á nr 1181 Umb Nesk.- stað. Bifreið eftir eigin vali kr 120 þús. kom á nr 43186 Umb. Aðalumb. — Eftirtaiin númer hlutu húsbúr.að fyrir kr. 10.000, 00 hvert: 8596, 15888. 16800, 21005, 26408. 39145. 39278. 47820, 53617. 64720. Eftirtalin nr hlutu húsbúnað fyrir kr. 5.000.00 hvert: 414, 818, 1140. 2179. 2316, 3444, 4413. 4463, 4812, 5208, 5469, 5735, 5813. 5954, 6298, 6924, 7542, 7800, 8162, 8194, 9083, 9221, 10095, 10406. 10967. 11598. 11806. 11982, 12416. 13859. 14134. 14454. 14763, 14873. 15166. 15931. 16036, 16194. 16482. 17023, 19873. 21583. 21866’ 22469 22534. 23108. 23655. 2377 l, 23804. 24274, 25310. 26185. 26336, 26357. 26709. 26879. 27818. 2858), 28694. 29075. 29606 31320. 31325, 32909. 33337. 33481. 34229. 34729, 34811. 35912. 37151. 37315. 38155, 38995. 39075. 39242. 39405. 39585. 39629 40705. 41435. 42737. 42768. 43103. 43131. 43165. 433Q0. 43675, 43966 44380. 44846. 45486. 45631, 45826 46115. 46161 46447. 46503. 47876 48438. 49651. 50430. 50903. 51057. 51842. 53007. 53788 53873. 55051. 55170. 55385 56106. 56488 56518. 56540. 57021. 57694. 57733. 57931, 58235, 58673. 60480. 60618, l

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.