Tíminn - 17.03.1964, Síða 10

Tíminn - 17.03.1964, Síða 10
T í M I N N. brlðiudaginn 17. marz 1964. aðarfélagi fslands afhentar gjaf- ir frá Búnaðarsambandi Austur- Skaftfellinga og Ásgeiri Guð- mundssyni, fyrrum bónda í Æð- ey. Búnaðarfélag A.-Skaftfellinga gaf tvær stækkaðar Ijósmyndir, aðra af Sigurði Jónssyni á Stafa- felli, sem bar húsbyggingarmál- ið fram, fyrst á Búnaðarþingi ár ið 1941, en hann var þá þingfull trúi Austurlands. Hin myndin cr frá Stafafelli. Ásgeir Guðmundf- son gaf félaginu búnaðarblaðið Frey frá upphafi til þessa, bund- ið í gott band. Myndin er tekin við afhendingu gjafanna. (Ljós- mynd: Tíminn-GE). I dag er þrið]udagurmn 17. marz GeirþrfiSardagur Tungl í hásuðri kl. 15,42 Árdegisháflæði kl. 6,50 Laugardaginn 7. marz voru gefin saman i hjónaband af sr. Garð- ari Svavarssyni, ungfrú Maria Árnadóttir og Ríkarður Jónsson. Heimili þeirra er að Selvogsgr. 7. (Ljósm.: Stúdíó Guðmundar). Loftleiðir h. f. Snorri Sturluson er vaentanlegur frá NY kl. 14.00. Fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og Ilelsing- fors kl. 15.00. Eiríkur rauði fer til Luxemborgar ki. 15.00. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá London og Glasgow kl. 23.00. Fer til NY kl'. 00.30. Kvenfélag Óháða safnaðarlns. Fjölmennið a aðalf. félagsins ■ Kirkjubæ þriðjudaginn 17. marz kl. 8.30. Kvikmynd og kaffi á eftir. Kvenréttindafélag íslands held- ur fund að Hverfisgötu 21, þriðjudaginn 17. marz kl. 8.30. Erindi: Fóstruskólinn, Valborg Sigurðardóttir flytur. Félagsmál. 19. júní o. fl. Breiðfirðingafélagið heldur félags vist í Breiðfirðingabúð, miðviku daginn 18. marz kl. 8.30. Dans á eftir. Stjórnin. Kvenfél. Hallgrímskirkju heldur afmælisfund fimmtudaginn 19. marz kl, 8.30 í Iðnskólanum. Guð mundur Guðjónsson óperusöngv- ari mun syngja. Annað fundar- efni tilkynnt síðar. Svarfdælingar. Munið samkom- una í kvöld í Breiðfirðingabúð. Hafskip h.f. Laxá fór frá Vestmannaeyjum 16. til Hull og Hamborgar. Rangá er á Eskifirði. Selá fór frá Rott erdam 16. til Hull og Reykjavík- ur. Jöklar h. f. Drangajökull lestar á Norður- landshöfnum. Langjökull fór frá London í gær til Reykjavikur. Vatnajökull lestar á Norðurlands höfnum. Sjómannablaðið VÍKINGUR, jan,- febr. hefti er komið út, efnis- mikið og myndskreytt. — Ör,i Steinsson ritar greinina: Hvert stefnir. Framhald er af hinum fræðandi og sögulega kafla: — Upphafsár vélvæðingar {-' Vest- mannaeyjum. Greinin: Frækileg björgun: Um björgun þýzka tog- arans rave, fyrir réttu ári. — Greinar um Skipstjóra- og stýrimannafélagið ÖLDUNA 70 ára, Félag ísl. loftskeytamanna 40 ára og Skipstjóra- og stýri- mannafélagið Verðandi í Vestm. ur, Hjúkrunarkvennaskólanum og Hagaskólanum. Þá vill R.K.Í. þakka sölubörnunum fyrir dugn- að þeirra og góð skil. — Þeim 7 börnum, er mest seldu hefur R.K.Í. veitt bókaverðalun, en þau eru: - PáU Ragnarsson, Skólavörðustíg 22A, sem seldi 120 merki. Árni Gunnlaugsson, Melabraut 40. Jónína Ólafsdóttir, Miðtún 42. Þórunn Lúðvíksdótti/ Bollagötu 5. Guðmundur Ólafs- son, Kaplaskjólsvegi 37. Vilhjálm ur Ragnarsson, Rauðarárstíg 3. Magnús Björnsson, Hagamel 21 Ýmis útgáfufélög hafa verið svo vinsamleg að gefa bækurnar og flytur R.K.Í. þeim beztj þakkir. ★ minningargjafasjóður Landspífala íslands. Minning- arspjöld fásf á eftlrtöldur.i stöðum: Landssíma íslands Verzl. Vík, Laugavegi 52, — Verzl. Oculus, Austursfraitl 7, og á skrifstofu forsföðu- konu Landspítalans, (opið kl. 10,30—11 og 16—17). eyjum 25 ára. Frásögn af heim- sókn þingfulltrúa 21. þings í Kassagerð Reykjavikur. Viðtöl við Guðfinn Þorbjörnsson vélfr. vegna breytingar á b.v. ísborg í flutningaskip og hinn kunna skipasmið Peter Vígelund um inn lenda skipasmíði o. fl. Minning Ásgeirs Sigurðssonar heiðruð. — Sagan: Bræla eftir Jón frá Bergi. Frívaktin o. m. fl. Forsíðumyndin er tekin úr einu atriði hinnar frækilegu björgunar þýzka togar- ans Trave. (Ljósm.: Sigurgeir Jónasson Vestm.eyjum). F R í M E R K I . Upplýsingar um frímerki og frímerkjasöfnun veittar al- menningi ókeypis í herbergi félagsins að Amtmannsstíg 2 (uppi) á miðvikudagskvöldum milli kl. 8—10. Félag frímerkjasafnara. Finnsk stjórnarvöld hafa ákveð ið að veita íslendingi styrk td háskólanáms eða rannsóknar- starfa í Finnlandi námsárið 1964 1965. Styrkurinn veitist til 3 mánaða dvalar og nemur 400 eða 500 finnskum nýmörkum á mán- uði, eftir því hvort um er að ræða nám eða rannsóknir. Ætlazt er til þess, að öðru jöfnu, að li sem styrk hlýtur til náms, hafi stundað a. m. k. tveggja ára há- skólanám á íslandi. Þá munu finnsk stjórnarvöld veita norrænum fræðimanni styrk til að leggja stund á finnska tungu. Nemur sá styrk- ur 800 nýmörkum á mánuði og er íslenzkum fræðimönnum heim ilt að sækja um hann. Umsóknir um framangreinda styrki sendist menntamálaróðu- neytinu, Stjórnarráðshúsinu við Lækjatorg, fyrir 25. marz n. k., og fylgi staðfest afrit prófskír- teina, svo og meðmæli. Umsóknar eyðublöð fást í menntamálaráðu neytinu og hjá sendiráðum ís- lands erlendis. Menntamálaráðuneytið, 4. marz 1964. Öskudagssöfnun R.K.Í. fór fram 12 þ. m., árangur varð góður hér í Rvík. Skilagrein frá söfn- uninni utan Rvikur er enn ekki komin frá öllum sölustöðum, en gera má ráð fyrir að söfnunirí hafi verið góð. í Rvík komu inn fyrir merki um 129.000,00 kr. Sölubörn fengu 10% af söl'ulaun- unum, 13.000,00. — R.K.Í. þakkar öllum er að söfnuninni unnu. — Umsjón á sölustöðum hér í Rvík höfðu námsmeyjar úr Kvenna- skólanum, Húsmæðraskóla Rvik- — ÞI5 ættuð að fara. Gæfan hefur snúið vlð mér bakinu. — Fara? Elnhver hefur sýnt okkur bana tilræði. Heldurðu, að við flýjum af hólm- — Eg skil betta ekkl með þennan stjór- nnda . . . — Englnn hefur gert það, Riggs, og vlð kunnum þvi vel. Inum? — Við ætlum að gera upp sakirnar. Hvar eru menn þínir? — Þeir eru allir farnir og það er ekki — Eg held, að við gætum komlzt að því, hvernig skeytin berast, en . . . — Það er skemmtilegur leyndardómur hægt að áfellast þá fyrir það. — Hugleysingjar! — Það var slæmt — en við erum þó þrír eftir . . . sem gerir frumskógarhersveltina frá- brugðna öðrum slíkum . . . — Ofurstinn vlll tala við þig einslega, Riggs. 00Mcommn m§ im mm Siglingar Þessa vísu ætlast Sigurður Jóns- son frá Brún til að megi hafa eftir smekk og ástæðum hvort sem vill um rifrildi ósiðaðra skötuhjúa eða atómljóð:* *' Yndið snerist upp í tál. Orða-b reiði r-læki r frcmur urðu en mennskra mál málleysingja skrækir. FlugáæÚanir Heitsugæzla Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinnl er opin allan sólarhring- inn. — Næturlæknir kl. 18—8; sími 21230. Reykjavik: Næturvarzla vikuna frá 14. marz til 21. marz er í Vest- urbæjar Apóteki. Sunnudagur Austurbæjar Apótek. Neyðarvaktin: Simi 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga kl. 13—17. Hafnarfjörður: Næturlæknir frú kl. 17,00, 12. marz til kl. 8,00, 13. marz er Jósef Ólafsson, Ölduslóð 27. Sími 51820. Blöb og tímarit Fréttatilkynning

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.