Tíminn - 17.03.1964, Page 16

Tíminn - 17.03.1964, Page 16
Þriðjudagur 17. marz 1964 64. tbl. 48. árg. HAGVÖXTUR - HAGRÆÐING HVERNIG verðor kom- mætri vlnnj- hagræðingu? Um þetta mik ilvæga mál- efni og þýð- ingu þess fyr ir hagvöxt, ræðir Sveinn Björnsson, fram- kvæmdastjóri Iðnaðarmála- stofnunar íslands, á fundi FUF i kvöld kl. 20,30 í Tjarn- argötu 26. Allt Framsóknar- fólk velkomið. Sérstaklega er Framsóknarmönnum í verko- lýðshreyfingunni bent á að koma og kynna sér sjónarmið kunnáttumanns i vinnuhag- ræðingu. HIMImiwi ........ wtummimmmmimmmmmaBm 560 unglingar leituðu upplýsinga í deild löggæzlu og umferðarmála. Á myndinni sést Erlingur Pálsson yfirlögregluþjónn svara fyrirspurnum. (Ljósm.: TÍMINN-GE'. Starfsf ræðslan: Flugið er vinsæfast HF, Reykjavík, 16. marz. I I.eiðbeint var um 190 starfsgrein Starfsfræðslutlaginn í gær sóttu | ar og er það 34 greinum meira 3,460 manns og er það 688 fleira en í fyrra. Langmest aðsókn virt cn á síðasta starfsfræðsludegi. | ist vera að flugmáladcildinni, að frátalinni aðsókninni á ýmsar I því vannst ekki tími til að kasta fræðslusýningar. í flugmáladeild tölu á þá er þangað leituðu. ina komu 316 stúlkur og 689 pilt 285 spurðust fyrir um nám ar fyrsta klukkutímann, en úr Framhald á 15 síðu. RÆTT VIÐ HJÖRT ELDJÁRN ÞÓRARINSSON, NÝK0MINN FRÁ NOREGI SMÆD JARDANNA ER AÐAL- VANDAMÁL N0RSKRA BÆNDA Hádegis klúbbur — kemur saman á morgun, mið- vikudag, í Tjarnargötu 26 mcst ábcrandi við landbúnað. inn í Noregi. Þar í Iandi eru um 200,000 bú, og mikill meiri hluti þeirra er innan við 5 hektara að stærð, — sagði lljörtur E. Þórarinsson, bóndi á Tjörn í Þingeyjarsýslu, við Tímann í dag, en Hjörtur er nýkominn frá Osló, þar sem hann var, ásamt konu sinni, Sig ríði Árnadóttur, gestur á land- búnaðarviku Norðmanna. — Fara þá ekki margar þeirra í eyði ár hvert? — Jú, margar fara í.eyði. En Norðmenn leggja líka mikla á- herzlu á, að búin verði stærri, og reyna því að láta nágrenna- jarðirnar kaupa upp þær jarð- ir, sem i eyði fara. Ríkið hef- ur forkaupsrétt á öllum eyði- jörðum og fylkisstjórnirnar reyna síðan eftir mætti að ráð- slafa þeiir. þannig, að til bóta sé. Þó eru margar jarðirnar svo brattlendar, að ekki er hægt að nota vélar við vinnuna, og fara þær algjörlega í eyði. En norsk ir bændur eiga aldrei í nein- um erfiðleikum með að selja jarðir sínar fyrir sæmilegt verð því að það er alltaf nóg af rík- ismönnum í bæjunum, sem vilja kaupa eyðijarðir fyrir sumarbústaði, veiði eða eitt- hvað þess háttar. — Hvað er eiginlega þessi landbúnaðarvika Norðmanna? — Landbúnaðandkan er geysimikil sýning á landbúnað- arvörum og landbúnaðarvélum, sem ýmis norsk búnaðarsam- tök standa fyrir ár hvert. Það er einkum hið mjög merka fé- lag „Det Kongelige Selskap for Noregs Vel“, sem er driffjöðr- in í sýningunni, en það félag er 150 ára gamalt. Okkur hjón unum var boðið á þessa sýn- ingu i ár ásamt hjónum frá byggðum Norðmanna í Vestur-1 heimi, og vil ég sérstaklega þakka Árna G. Eylands, land- búnaðarfulltrúa við sendiráð okkar í Osló fyrir það, en hann átti milcinn þátt i því, að okk- ur hjónunum var boðið. — Er landbúnaðarvikan eitt- hvað fleira en sýningar? —Já, þar er fluttur aragrúi af mjög stuttum fyrirlestrum, venjulega um 10 mínútna löng um. Við kölluðum.það „fyrir- lestra á færibandi." Auk þess voru þar afhent ýmis verðlaun, m. a. fékk Ólafur konungur, sem var viðstaddur setninguna, verðlaun fyrir nokkra uxa, sem Framhaid á 15 síöu EH-Reykjavík, 16. marz — Smæð búanna er hvað HJORTUR ELDJARN JAH-Reykjavík, 16. marx Frú Hildur Sívertsen frá Reykjavík hefur unnið í nokkur ár í New York hjá stórum fyrir tækjum við teikningar og fram- leiðslu á kvenfatnaði. f næstliðn um mánuði fékk hún tilmæli frá þekktu tízkuhúsi þar í borg um að fara til Hvíta hússins í Was- hington til að máta kjóla á forseta frú Bandaríkjanna. Frú Hildur Framhald á 15. síðu. HALLGRIMS MINNZT I-IF-Reykjavík, 16. marz. MYNDIN hér aö ofan sem Ijósm. TÍMANS, GE, tók, er frá hátíðaguðs þjónustunnl I Hallgrímskirkju í gær, sem haldin var i tilefni af 350 ára fæðingarafmæli Hallgrims Pétursson ar. Þeir, sem ekki komust aö inni I kapellunni, sátu á timburhlöðum I opnu klrkjuskiplnu og hlustuðu á messuna í hátalara. Við þetta tæk’- færi voru gjafahlutabréf Hallgríms- kirkju seld fyrlr 182 þús. krónur. Forseti íslands, herra Ásgelr Ás- geirsson, hélt stólræðuna, og talaci hann um séra Hallgrím, ævi hans og bókmenntastarf, andlegt og ver- aidlegt. Er það liklega eínsdæmi I sögu þjóðarinnar, að þjóðhöfðingi stígi í prédikunarstól, og þótt vfðar væri leitað. Eins og áður er sagt, seldust gjafa- hlutabréf í kirkjunni einni fyrir 182 þúsund krónur, en tölur eiga eftir E’ramhald á 15. síðu. ISLENZK KONAÍ HVÍTA HÚSINU

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.