Tíminn - 28.04.1964, Blaðsíða 1
TVÖFALT
EINANGRUNAR -
orv GLER
Alara reynsln
hérlendis
SÍMI1M00
EGGLHT KPIS^JANSSON *CO hf
benzin eða diesfil
HEKLA
105. tbl. — Þriðjudagur 28. apríl 1964 — 48. árg.
Á sjóskíðum á
ísafjarðarpolli
ÍSFIRÐINGAR eru miklir
íþróttamenn, sér í lagi skíða-
menn bæði til sjós og lands.
Því til sönnunar birtum við
þessa mynd ÍJ af Páli Stur-
laugssyni, miklum skíðakappa.
sem nú er farinn að æfa sig
á sjóskíðum. Af þeim er nú
til eitt par á ísafirði, en flei'i
eru í pöntum. í fyrra keypíu
tveir ungir ísfirðingar, Oddur
Guðmundsson og Ásgeir Öv-
erdy, sér hraðbát. sem þeir
ætluðu að nota til skemmti-
siglingar um pollinn á ísafirði.
Nú hafa þeir fengið sér annan
bát og auk þess sjóskíði, og
Framhald á li siðu
Sannleikurinn um „skattalækkanir“ ríkisstjórnarinnar:
attabyrði á meðaltekj-
verður verulega aukin
en hinum tekjuhæstu verður enn ívilnað skv. nýju skattstigunum ,á skattskyldar tekjur
TK-Iteykjavík, 27. apríl
Það er nú ljóst orðið við athug-
un á tekjuskattsfrumvarpi ríkis-
stjórnarinnar í fjárhagsuefnd efri
deildar, að með frumvarpinu er
ætlunin að þyngja verulega skatt
b.vrðina á betri miðlungstekjum
og enn frennir að ívilna hinum
tekjuhæstu sérstaklega. Vcruleg
hækkun verður á tekjuskatti mið-
að við skattskyldar tekjur skv. hin
um nýja skattstiga, seni lögleiða
á. Er hækkun á tekjuskatti af
skattskyldum tckjum allt upp í
100%. Að jafnaði er hækkunin
mest á miðlungstckjunum en
minnst á hæstu skattskyldu tekj-
unum eða 7%.
Þetta bætist við það, að per-
sónufrádrátturinn er hvergi nærri
leiðréttur til samræmis við breytt
verðgildi peninga. Ef hann á að
hækka til samræmis við breytt
verðgildi krónunnar þyrfti hann
að hækka um 55—74% en frum-
varpið ráðgerir að hækka hann
um 35#> — og eins og segir í
nefndaráliti fulltrúa Framsóknar-
flokksins í fjárhagsnefnd efri
deildar, þeirra Helga Bergs og
Karls Kristjánssonar „yrði hann
(persónufrádrátturinn) nú all-
miklu lægri í hlutfalli við tekjur
og verðlag en seinast þegar hann
var ákveðinn. í þessu frumvarpi
er því fólgin. veruleg aukning
beinu skattanna umfram það, sem
Alþingi gerði ráð fyrir seinast,
þegar það setti reglur um þetta
efni.“
Hinn nýi skattstigi er skv. frum
varpinu þannig, að öll stighækkun
skattaprósentunnar er tekinií út á
fyrstu 50 þús. krónum skatt-
skyldra tekjur yfir 50 þús. krónur
í stað 90 þús. króna áður.
Þetta kemur harðast niður á
Framhald á 15. síSu.
Sambandsskip með 25-
30% heildarinnfiutnings
TK-Reykjavík, 27. aapríl j laga, Mælifell, á laugardag, en | frainkvæmdastjóri skipadeildar! hins nýja skips, því að Hvassafell
Er blaðamenn skoðuðu hið nýja j skipið var þá að losa áburð í, SÍS, ýmsar upplýsingar um rekst-; hefur verið selt fyrir skömmu eins
skip Sambands ísl. samvinnufé-1 Gufunesi, veitti Hjörtur Hjartar,! ur skipadeildarinnar. Gat hann ! og kunnugt er, én það var elzta
j þess m. a., að sambandsskip önn- i skip sambandsins, keypt 1946.
uðust nú um 25—30% af héildar- í Á s.l. ári sigldu skip samhands-
Sígarettu-
reykingar
25% minni
FB-Reykjavík, 27. apríl
í janúar sendu bandarískir
Iæknar frá sér skýrslu um skað
semi sígarettureykinganna og
töldu fullsannað, að icrabba-
mein orsakaðist af reykinguni.
íslendingar brugðu skjótt við
og fyrstu þrjá mánilði ársins
hafa sígarettureykingar minnk-
að hér um u. þ. b. 25%. Á sama
tínia hefur sala píputóbalcs auk
izt um rúni 73%, og sala vindla
sér í Iagi smávindla liefur einn
ig aukizt nokkuð.
Blaðið fékk þær upplýsingar
hjá Áfengis og Tóbaksverzlun
ríkisins að íslendingar hefðu
reykt 13 milljónum og 500 þús-
und færri sígarettur fyrsta árs
fjórðung þessa árs en á sama
tíma í fyrra. Þá voru reyktar
54 milljónir og 100 þúsund
sígarettur en nú aðeins 40
milljónir og 600 þúsund.
Læknaskýrslurnar banda-
rískii löldu aftur á móti pípu-
reykingai ekki skaðlegar, og
samkvæmt því hefur notkun
píputóbaksins aukizt um 73%
hér á landi fyrstþ þrjá mánuði
þessa árs. í ár hafa selzt 11,6
iestir af píputóbaki en aðeins
6,7 í fyrra. í marzmánuði ein-
Framhalo 8 15 siðu
innflutningnum til landsins cða
rúm 200 þús. tonn á síðasta ári
og þar af Hanirafell um 142 þús.
tonn.
Skip Sambandsins eru nú 8. —
Þeim fjölgar ekki með tilkomu
ins samtals um 400 þúsund sjó-
mílur, en til samanburðar má gela
þess, að árið 1954 sigldu 6 skip
er sambandið átti þá, samtals 202
þús. sjómílur. Heildarflutningur
Framhald é 15. síðu.
Ruby reyndi
að fremja
sjálfsmorð
NTB-Dallas, 27. apríl.
JACK RUBA, nætur-
klúbbseigandinn, seni fyrr á
þessu ári var dæmd'ur tii
dauða fyrir morðið á Lee
Harvcy Oswald, sem grunalð-
ur var uni morðið á Kem;-
edy forseta, reyndi að
fremja sjálfsmorð i gær, uð
því er lögreglan í Dallas til
kynnti í nótl.
Að því er lögreglustjórinn
í Dallas, Bill Decker, sagði
í nójt^, komu fangaverðirnir
að Rúby, þar sem hann stóð
og barði liöfðinu við vegg-
inn. Var hann þegar flutt-
ur í sjúkraluis í röntgen-
rannsókn, cn ekki fundust
nein merki um alvarlega á-
verka.
Samb.ind Isl. samvlnnufélaga hafði móttöku I gær í tilefnl komu Mælifells til landsins. Á myndlnnl eru frá
1 vinsfri: Þorsteinn Jónsson fyrrv. kaupfélagssti á Reyðarfirðl; Þórður Pálmason kaupféiagsstj. í Borgarnesi
og Hjalti Pálsson framkvstj. véladeildar SIS. Bakinu
myndavélina snýr Tómas þétursson stórkaupm.
(Ljósm.: TÍMINN-KJ).