Tíminn - 28.04.1964, Side 15

Tíminn - 28.04.1964, Side 15
Iþrétfír Framhald af 4. síðu. og Geir, sem kom út á móti. Hallgrimur Scheving og Bald- vin, bættu sínu markinu hvor við fyrir Fram, áður en yfir lauk, og urðu lokatölur því 8:2, sem eru sanngjörn úr- slit. Fram-liðið komst nokkuð vel frá þessum fyrsta leik, og er sérstak'lega athyglisvert, að sóknarmenn voru betri hluti liðsins, en slíkt hefur ekki skeð hjá Fram í mörg herrans ár. Beztir í framlínu voru Baldur og Baldvin. Vörnin hjá Fram var ekki örugg — og sér- staklega verður Geiir Kristjáns- son í markinu að bæta sig. Víkingsliðið er ungt og ó- reynt, en hjá því finnast góð efni, l.d. Gylfi Haraldsson og Örn Henningsson. Dómari var Magnús Pét- ursson, og dæmdi vel. SAMBANDSSKIP Framhald af 1. siðu. sambandsskipa var á síðasta ári um 447 þús. smálestir og er þar með talinn flutningur skipanna á hafnir úti um land, en beinn heild arinnflutningur frá erlendum höfn um til íslands var 202 þús. tonn eða 25—30% af heildarinnflutn- ingnum til landsins. Skip sam- bandsins hafa mjög miklar við- komur í höfnum úti um land, t. d. hafði Stapafell á s.l. ári 268 við- komur í höfnum hér á landi. Hið nýja og glæsilega skip, Mælifell, sem er þriðja stærsta vöruflutningaskip sambandsins er nýjung í ísl. kaupskipaflotanum. Það er einsþilfarsskip sérstaklega byggt til að flytja lausa farma einnar tegundar, en ekkert ísl. skip með þessu byggingarlagi var áður í eigu fslendinga. Sagði Hjört ur Hjartar, að þessu skipi væri sérstaklega ætlað að leysa sér- stök verkefni, sem önnur íslenzk skip geta ekki leyst á jafn hag- kvæman og ódýran hátt. Fyrir ut an lausa farma eins og korn, á- burð og salt o. fl. væri það t. d. mjög hentugt til timburflutninga. Gæti borið rúmlega 800 stand- arda af timbri en önnur stærri ísl. skip ekki nema rúmlega 600. Hjörtur Hjartar gat þess og, að á undanfömpm árum hefði það verið til athugrfnar hjá SÍS að hefja innflutning á lausu korni til íslands. Þetta skip væri byggt m. a. með það fyrir augum, að af því kynni að geta orðið í framtíð- inni. Skipið væri sérlega hentugt til flutninga á lausu korni og byggt með tilliti tl siglinga á amerísku vötnin. Fleiri nýjungar eru í þessu nýja skipi, sem áður hefur verið getið í blaðinu. SKATTABYRÐI Framhald af 1. sISu. þeim, sem hafa miðlungstekjur, þ. e. fremur lágar skattskyldar tekj- ur, en er framhald þeirrar stefnu, sem komið hefur fram við fyrri skattabreytingar núverandi rftis- stjórnar að hlífa þeim tekju- hæstu. Af eftirfarandi töflu kemur vel í ljós, að í fi;umvarpinu er fólg- in veruleg breyting í rangláta átt, alveg sérstaklega þegar á það er litið, að launamismunur í landinu hefur aukizt á undanförnum ár- um og er því sízt ástæða til að ívilna þeim tekjuhæstu sérstak- lega nú. Fer hér á eftir tafla er sýnir hækkun tekjuskatts miðað við skattskyldar tekjur skv. frum varpinu: Hækkun tekjuskatts miðað við skattskyldar tekjur skv. frumvarpinu. Skattskyldar Tekjuskattur Tekjusk. skv. HækkUn tekjur: skv. gild. lögum frv. % 10.000 kr. 500 kr. 1.000 kr. 100% 30.000 — 2.500 — 3.000 — 20% 50.000 — 5.500 — 7.000 -- 27% 70.000 — 9.500 — 13.000 — 37% 90.000 — 14.500 — 19.000 — 31% 110.000 — 20.500 — 25.000 — 22% 130.000 — 26.500 — 31.000 — 17% 150.000 — 32.500 — 37.000 — 14% 200.000 — 47.500 — 52.000 — 9% 250.000 — 62.500 — 67.000 — 7% f wrTrg-r"" \ ' - LUMOPRINT LUMOPRINT Ljósprentunarvélin ZINDLER KG ★ Ódýr AuSveld í notkun + Hraðvirk (3 myndir á mínútu). 25—40 sm. valsbreidd. Hjálpartæki til upptöku úr bókum og tíma- ritum. ir Skilar öllum litum, stimplum, blek-blýants- og kúlupennaundirskriftum. -fc- Ljósprentunarvélar- pappír og pappírs- geymslur fyrirliggjandi. ^Tlandstiarnán HF Ingólfsstræti 18 Pósthólf 388 — Símar: 15945 15595. FRAMSÓKNARFÉLAG Framhald af 16. síðu. Þórður Snæbjörnsson, garðyrkju bóndi, formaður, Hjörtur Jó- hannsson, íþróttakennari, ritari og Þórður Jóhannsson, kennari, gjaldkeri. Fundur þessi var fjölsóttur og kom þar fram mikill áhugi fyrir vexti og viðgangi -flokksins. SÍGARETTUREYKINGAR Framhaíö af 1. -síðu. um seldust 4,3 lestir af pípu- tóbaki. Sala vindla hefur aukizt tölu vert, og þá sérstaklega smá- vindla, en neftóbakssalan breyt ist ekki svo orð séu á gerandi, að því er forsvarsmaður Tó- baksverzlunar ríkisins sagði. Ekki taldi hann helduf meira verða vart við söluaukningu píputóbaks á einum stað en öðrum á landinu, breytingin næði tiltölulega jafnt til allra staða, eftir því sem bezt væri séð. 4 Á SJÓSKÍÐUM Framhald af 1. síðu. eiga fleiri skíði í pöntun, en í sumar hyggjast þeir leigja út skíði og báta fyrir þá, sem nægilega kjarkaðir eru til þess að reyna þessa íþrótt, sem lítið hefur verið stunduð hér á landi, en er geysilega vinsæl víða erlendis t. d. I Bandaríkjunum. ísafjarðar- poliurinn er mjög heppilegur í þessu augnamiði, því hann er spegilsléttur nema óveður sé. Fil söSti: NÝ'SJÖ HERB. ÍBÚÐARHÆÐ 153 ferm, með sérinngangi, sérhita og bílskúr í austur- borginni. Góð 7 herb. íbúð með sér inn- gangi við Kjartansgötu. Hæð og ris, alls 7 herb. og tvö eldhús, í góðu ástandi við Langholtsveg. Sérinngangur. Ræktuð og girt lóð. Ný 6 herb. íbúð á annarri hæð, j endaíbúð, við Bólstaðarhlíð. | Hæð og rishæð, alls 6 herb. I íbúð m. m. ásamt bílskúr við Rauðagerði. Hæð og ris, alls 5 herb. íbúð við Miðtún. Sérinngangur og sérhitaveita. Ný 4ra herb. íbúðarhæð, við Ásbraut. 4ra herb. risíbúð, 108 ferm. með svölum við Kirkjuteig. Raðhús, við Skeiðarvog. Húseign, við Laufásveg. Raðhús, við Ásgarð. 3ja herb. íbúðir, við Ásvalla- götu, Hringbraut, Kapla- skjólsveg, Karfavog, Sigtún, Efstasund Njálsgötu, Óðins- götu, og Nesveg. Steinhús með tveim íbúðum, 2ja og 3ja herb. við Lang- holtsveg. Ca. 15 hektarar, eignarland ná- lægt borginni. Jarðir, á ýmsum stöðum m.a. stutt frá Reykjavík. Húseignir úti á landi o. m. fl. Á skrifstofum vorum liggja frammi myndir af flestum þeim eignum, sem vér höfum til sölu ,og viljum vér benda væntanlegum viðskiptavin- um vorum á að SJÓN ER SÖGU RÍKARI HÉR SJÁIÐ ÞÉR Addo-X reiknivél, modei 3541. Þessi vél hefir 2 leljaraverk og margföldunarborð. Séríep heppi- ieg fyrir Jaunaúfreikninga, nófuskriffir, fairgða- lisfa og prósenfureikning. Gefur afar greinileg- an sfrimil, er sýnir alla liði úireikningsins. Ófrú- lega hagsfæff verð. Ársábyrgð og eigín viðgerð- arþjónusfa. — Láfið sölumann okkar sýna yður hvernig vélin vinnur. munið addo x MAGNUS KJAF^AN •HAFNARSTRÆII5 SÍMI24140- ÞAKKARÁVÖRP Hjartans þakkir færi ég öllum, er sýndu mér ógleym- legan vinarhug á 70 ára afmæli mínu 20. apríl s.l. með heimsóknum, gjöfum, blómum og heillaskeytum. Gleðilegt sumar. Runólfur Ásmundsson, Nóatúni 28. Móðir okkar, Eyrún Guðmundsdóttir Vlk í Mýrdal, andaðist laugardaginn 25. apríl. Börnln. Móðursystir mín, Þorbjörg Sigurgeirsdóttir Skaftahlíð 4, fyrrverandl húsvörður í Verzlunarskólanum, andaðist 27. aprfl. Fyrir hönd vandamanna. Þuríður Finnsdóttir. Þakka innilega auðsýnda samúð við andlát og útför eiglnmanns mfns Sigvalda Thordarson arkitekts. Kamma N. Thordarson. 3i

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.